Bjarni: Verðum að hysja upp um okkur buxurnar Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. júlí 2010 22:43 „Upphaf seinni hálfleiksins var mjög ljótt hjá okkur og það kostaði okkur þetta stóra tap. Einbeitingarleysi, mistök sem eiga ekki að sjást hjá mönnum í efstu deild og við vorum okkur sjálfum verstir," sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar eftir 4-0 tapleik gegn toppliði Blika. „Við fáum á okkur tvö víti, annað var víti en mér fannst seinna heldur ódýrt. Við verðum núna bara að hreinsa andrúmsloftið og laga leik okkar, mörk leiksins komu ekkert eftir stórkostleg spil heldur ótrúleg mistök á eigin vallarhelmingi. " Fyrri hálfleikur var markalaus en Blikar buðu upp á veislu í seinni hálfleik, þeir skoruðu fjögur mörk og þar af tvö fljótlega eftir að seinni hálfleikur byrjaði. „Við lögðum upp með að reyna að skora strax í byrjun og það gekk ekki, það munaði litlu en við náðum því ekki fram. Svo missum við Ellert út og það riðlar leik okkar en það er engin afsölun fyrir þessari spilamennsku og þessum úrslitum " Blikarnir færa sig með þessum sigri á toppinn og var Bjarni mjög hrifinn af leik þeirra. „Þetta var frábærlega spilað hjá Blikunum og þeir áttu sigurinn svo sannarlega skilið, þetta er eitt allra besta lið sem er að spila á landinu í dag. Þeir eru löngu hættir að vera efnilegir og eru orðnir mjög góðir, núna er bara að sjá hvort þeir haldi þessu áfram" Stjarnan situr áfram í sjöunda sæti eftir þennan leik og heldur slæma útivallagengi þeirra áfram. „Mótið er hálfnað núna og það er að koma í ljós hvernig deildin mun skiptast, við erum í neðri hlutanum en við verðum bara að hysja upp um okkur buxurnar og mæta stemmdir í næstu umferð. Maður hefur auðvitað smá áhyggjur af þessu útvallagengi en fólk gleymir því að við fórum í Hafnarfjörðinn og unnum, það eru ekki mörg lið sem gera það. Það er hinsvegar vonandi að við hressumst bara, bæði á úti- sem og heimavelli" sagði Bjarni. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
„Upphaf seinni hálfleiksins var mjög ljótt hjá okkur og það kostaði okkur þetta stóra tap. Einbeitingarleysi, mistök sem eiga ekki að sjást hjá mönnum í efstu deild og við vorum okkur sjálfum verstir," sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari Stjörnunnar eftir 4-0 tapleik gegn toppliði Blika. „Við fáum á okkur tvö víti, annað var víti en mér fannst seinna heldur ódýrt. Við verðum núna bara að hreinsa andrúmsloftið og laga leik okkar, mörk leiksins komu ekkert eftir stórkostleg spil heldur ótrúleg mistök á eigin vallarhelmingi. " Fyrri hálfleikur var markalaus en Blikar buðu upp á veislu í seinni hálfleik, þeir skoruðu fjögur mörk og þar af tvö fljótlega eftir að seinni hálfleikur byrjaði. „Við lögðum upp með að reyna að skora strax í byrjun og það gekk ekki, það munaði litlu en við náðum því ekki fram. Svo missum við Ellert út og það riðlar leik okkar en það er engin afsölun fyrir þessari spilamennsku og þessum úrslitum " Blikarnir færa sig með þessum sigri á toppinn og var Bjarni mjög hrifinn af leik þeirra. „Þetta var frábærlega spilað hjá Blikunum og þeir áttu sigurinn svo sannarlega skilið, þetta er eitt allra besta lið sem er að spila á landinu í dag. Þeir eru löngu hættir að vera efnilegir og eru orðnir mjög góðir, núna er bara að sjá hvort þeir haldi þessu áfram" Stjarnan situr áfram í sjöunda sæti eftir þennan leik og heldur slæma útivallagengi þeirra áfram. „Mótið er hálfnað núna og það er að koma í ljós hvernig deildin mun skiptast, við erum í neðri hlutanum en við verðum bara að hysja upp um okkur buxurnar og mæta stemmdir í næstu umferð. Maður hefur auðvitað smá áhyggjur af þessu útvallagengi en fólk gleymir því að við fórum í Hafnarfjörðinn og unnum, það eru ekki mörg lið sem gera það. Það er hinsvegar vonandi að við hressumst bara, bæði á úti- sem og heimavelli" sagði Bjarni.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann