Umfjöllun: Alfreð sökkti Stjörnunni Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. júlí 2010 15:33 Breiðablik vann sannfærandi sigur á Stjörnunni á Kópavogsvelli í gærkvöldi en leikurinn endaði 4-0 fyrir Breiðablik. Með þessu halda þeir sér í toppsætinu og juku á markamuninn gegn ÍBV sem náðu dramatískum sigri í kvöld í Eyjum. Leikurinn byrjaði afar fjörlega, en á sjöundu mínútu bjargaði Finnur Orri Margeirsson á línu eftir að Ellert Hreinsson hafði komist inn í sendingu á Ingvar Þór Kale og leikið á hann. Stuttu seinna átti Kári Ársælsson hörku skalla í slá. Á fimmtándu mínútu átti sér stað afar umdeilt atvik, Alfreð Finnbogason lék á varnarmann Stjörnunnar og átti skot sem fór í þverslánna og niður. Hann virtist fara yfir línuna en dómarinn lét leikinn halda áfram, þetta minnti afar mikið á mark Frank Lampards sem var dæmt af á HM um daginn. Eftir þetta fjaraði leikurinn út að mestu í fyrri hálfleik en voru Blikar hættulegir. Hinsvegar buðu þeir upp á markaveislu í seinni hálfleik. Fyrsta markið kom á 48. Mínútu og var þar að verki Alfreð Finnbogason úr víti sem hann fékk sjálfur. Aðeins fimm mínútum seinna fékk hann annað víti og sendi hann Bjarna aftur í vitlaust horn og kom Blikum í 2-0. Á 76.mínútu kórónaði hann svo frábærann leik með góðu hlaupi upp hægri kantinn þar sem hann lék á varnarmenn Stjörnunnar og lagði boltann snyrtilega í fjærhornið. Alfreð átti svo frábæra sendingu fyrir markið þar sem Haukur Baldvinsson var einn og óvaldaður og skoraði með fyrstu snertingu sinni en hann hafði komið inn á nokkrum sekúndum áður. Stjarnan situr áfram í 7. Sæti í deildinni eftir þetta en þeir virðast áfram glíma við vandamál um að spila á útivelli. Breiðablik 4- 0 Stjarnan1-0 Alfreð Finnbogason(48.) 2-0 Alfreð Finnbogason(54.) 3-0 Alfreð Finnbogason(76.) 4-0 Haukur Baldvinsson(83.) Áhorfendur: 1230 Dómari: Kristinn Jakobsson 7 Skot (á mark): 10 - 9 ( 7- 4) Varin skot: Ingvar 3 – Bjarni 3 Horn: 7 - 2 Aukaspyrnur fengnar: 3 - 9 Rangstöður: 2 - 2 Breiðablik (4-2-3-1) Ingvar Þór Kale 6 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Kári Ársælsson 5 Finnur Orri Margeirsson 7 Kristinn Jónsson 6 Jökull I. Elísabetarson 5 Guðmundur Kristjánsson 7 Olgeir Sigurgeirsson 4 (78. Árni Kristinn Gunnarsson )Alfreð Finnbogason 9 – Maður leiksinsKristinn Steindórsson 5 (68. Andri Rafn Yeoman 5) Guðmundur Pétursson 5 (82. Haukur Baldvinsson) Stjarnan (4-4-2)Bjarni Þórður Halldórsson 5 Bjarki Páll Eysteinsson 5 Daníel Laxdal 4 Tryggvi Sveinn Bjarnason 5 Jóhann Laxdal 5 Þorvaldur Árnason 6 Dennis Danry 3 (65. Björn Pálsson ) Atli Jóhannsson 4 (78. Arnar Már Björgvinsson) Halldór Orri Björnsson 5 Ellert Hreinsson 5 (37. Hilmar Þór Hilmarsson 5) Steinþór Freyr Þorsteinsson 6 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Breiðablik - Stjarnan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Sjá meira
Breiðablik vann sannfærandi sigur á Stjörnunni á Kópavogsvelli í gærkvöldi en leikurinn endaði 4-0 fyrir Breiðablik. Með þessu halda þeir sér í toppsætinu og juku á markamuninn gegn ÍBV sem náðu dramatískum sigri í kvöld í Eyjum. Leikurinn byrjaði afar fjörlega, en á sjöundu mínútu bjargaði Finnur Orri Margeirsson á línu eftir að Ellert Hreinsson hafði komist inn í sendingu á Ingvar Þór Kale og leikið á hann. Stuttu seinna átti Kári Ársælsson hörku skalla í slá. Á fimmtándu mínútu átti sér stað afar umdeilt atvik, Alfreð Finnbogason lék á varnarmann Stjörnunnar og átti skot sem fór í þverslánna og niður. Hann virtist fara yfir línuna en dómarinn lét leikinn halda áfram, þetta minnti afar mikið á mark Frank Lampards sem var dæmt af á HM um daginn. Eftir þetta fjaraði leikurinn út að mestu í fyrri hálfleik en voru Blikar hættulegir. Hinsvegar buðu þeir upp á markaveislu í seinni hálfleik. Fyrsta markið kom á 48. Mínútu og var þar að verki Alfreð Finnbogason úr víti sem hann fékk sjálfur. Aðeins fimm mínútum seinna fékk hann annað víti og sendi hann Bjarna aftur í vitlaust horn og kom Blikum í 2-0. Á 76.mínútu kórónaði hann svo frábærann leik með góðu hlaupi upp hægri kantinn þar sem hann lék á varnarmenn Stjörnunnar og lagði boltann snyrtilega í fjærhornið. Alfreð átti svo frábæra sendingu fyrir markið þar sem Haukur Baldvinsson var einn og óvaldaður og skoraði með fyrstu snertingu sinni en hann hafði komið inn á nokkrum sekúndum áður. Stjarnan situr áfram í 7. Sæti í deildinni eftir þetta en þeir virðast áfram glíma við vandamál um að spila á útivelli. Breiðablik 4- 0 Stjarnan1-0 Alfreð Finnbogason(48.) 2-0 Alfreð Finnbogason(54.) 3-0 Alfreð Finnbogason(76.) 4-0 Haukur Baldvinsson(83.) Áhorfendur: 1230 Dómari: Kristinn Jakobsson 7 Skot (á mark): 10 - 9 ( 7- 4) Varin skot: Ingvar 3 – Bjarni 3 Horn: 7 - 2 Aukaspyrnur fengnar: 3 - 9 Rangstöður: 2 - 2 Breiðablik (4-2-3-1) Ingvar Þór Kale 6 Arnór Sveinn Aðalsteinsson 6 Kári Ársælsson 5 Finnur Orri Margeirsson 7 Kristinn Jónsson 6 Jökull I. Elísabetarson 5 Guðmundur Kristjánsson 7 Olgeir Sigurgeirsson 4 (78. Árni Kristinn Gunnarsson )Alfreð Finnbogason 9 – Maður leiksinsKristinn Steindórsson 5 (68. Andri Rafn Yeoman 5) Guðmundur Pétursson 5 (82. Haukur Baldvinsson) Stjarnan (4-4-2)Bjarni Þórður Halldórsson 5 Bjarki Páll Eysteinsson 5 Daníel Laxdal 4 Tryggvi Sveinn Bjarnason 5 Jóhann Laxdal 5 Þorvaldur Árnason 6 Dennis Danry 3 (65. Björn Pálsson ) Atli Jóhannsson 4 (78. Arnar Már Björgvinsson) Halldór Orri Björnsson 5 Ellert Hreinsson 5 (37. Hilmar Þór Hilmarsson 5) Steinþór Freyr Þorsteinsson 6 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Breiðablik - Stjarnan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast