Umfjöllun: Yfirburðir Íslandsmeistaranna gegn Fram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. júlí 2010 15:41 Mynd/Stefán FH-ingar sýndu og sönnuðu í kvöld að það má aldrei afskrifa þá í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en þeir unnu afar sannfærandi 4-1 sigur á Fram á heimavelli. Þeir Atli Guðnason, Pétur Viðarsson, Björn Daníel Sverrisson og Atli Viðar Björnsson skoruðu mörk FH í kvöld en í stöðunni 2-0 náði Almarr Ormarsson að minnka muninn fyrir þá bláklæddu. Mörk Hafnfirðinga voru öll mjög lagleg og þeir sköpuðu sér þar að auki fjöldamörg færi til að bæta við mörkum. Þeir voru mun líklegri en Framarar til að bæta við fleiri mörkum í kvöld. FH-ingar yfirspiluðu gestina úr Safamýrinni lengst af í leiknum. Það var helst að í lok fyrri hálfleiks og upphafi þess síðari að Framarar náðu að setja einhverja pressu á heimamenn. Það skilaði einu marki en var að vísu afar umdeilt þar sem FH-ingar vildu meina að það hafi verið brotið á varnarmanni liðsins skömmu áður en markið kom. Framarar hafa áður verið 2-0 undir eftir fyrri hálfleik og náð að svara fyrir sig í þeim síðari og leit vissulega út fyrir að það gæti endurtekið sig í kvöld. En FH-ingar sáu mjög fljótt og vel til þess að svo yrði ekki. Þeir skoruðu þriðja markið fljótlega eftir að Fram minnkaði muninn og reyndist það rothöggið í leiknum. Annan leikinn í röð misstu Framarar mann af velli með beint rautt spjald. Í þetta sinn var það fyrirliðinn Kristján Hauksson, sem er reyndar nýbúinn að taka út leikbann vegna fjögurra gulra spjalda, sem fauk af velli vegna pirringsbrots undir blálok leiksins. Alger óþarfi og gæti reynst Frömurum dýrkeypt. FH-ingar spiluðu eins og sannir meistarar í dag og erfitt að taka út einstaka leikmenn. Leikmenn spiluðu einstaklega vel sín á milli og vörnin hélt lengst af mjög vel. Það eru sjálfsagt fá lið sem geta staðist FH-ingum snúning þegar þeir eru í þessum ham.FH - Fram 4-1 1-0 Atli Guðnason (8.) 2-0 Pétur Viðarsson (30.) 2-1 Almarr Ormarsson (47.) 3-1 Björn Daníel Sverrisson (52.) 4-1 Atli Viðar Björnsson (64.) Kaplakrikavöllur. Áhorfendur: 1.587Dómari: Valgeir Valgeirsson (4)Skot (á mark): 17-11 (7-6)Varin skot: Gunnleifur 5 - Hannes 3Hornspyrnur: 9-9Aukaspyrnur fengnar: 13-16Rangstöður: 1-3FH (4-3-3): Gunnleifur Gunnleifsson 6 Guðmundur Sævarsson 7 Pétur Viðarsson 7 Tommy Nielsen 6 (75. Freyr Bjarnason -) Hjörtur Logi Valgarðsson 7 Björn Daníel Sverrisson 7 Bjarki Gunnlaugsson 7 (80. Hafþór Þrastarson -) Matthías Vilhjálmsson 8 - maður leiksins Ólafur Páll Snorrason 7 Atli Guðnason 8 (84. Einar Karl Ingvarsson -) Atli Viðar Björnsson 7Fram (4-5-1): Hannes Þór Halldórsson 6 Jón Orri Ólafsson 5 Kristján Hauksson 5 Hlynur Atli Magnússon 4 (46. Daði Guðmundsson 5) Sam Tillen 4 Halldór Hermann Jónsson 5 Jón Gunnar Eysteinsson 3 Kristinn Ingi Halldórsson 4 Ívar Björnsson 3 (46. Almarr Ormarsson 6) Joe Tillen 4 Hjálmar Þórarinsson 3 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: FH - Fram. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur Páll: Spiluðum frábærlega Ólafur Páll Snorrason segir að FH hafi spilað mjög vel í 4-1 sigri liðsins á Fram í Pepsi-deild karla í kvöld. 8. júlí 2010 22:38 Heimir: Mikilvægt fyrir toppbaráttuna Heimir Guðjónsson var afar ánægður með spilamennsku sinna manna í FH gegn Fram í kvöld. 8. júlí 2010 22:25 Almarr: Okkar slakasti leikur í sumar „Þetta var okkar slakasti leikur í sumar. Við gátum mjög lítið,“ sagði Almarr Ormarsson, leikmaður Fram, eftir tapleikinn gegn FH í kvöld. 8. júlí 2010 22:34 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
FH-ingar sýndu og sönnuðu í kvöld að það má aldrei afskrifa þá í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en þeir unnu afar sannfærandi 4-1 sigur á Fram á heimavelli. Þeir Atli Guðnason, Pétur Viðarsson, Björn Daníel Sverrisson og Atli Viðar Björnsson skoruðu mörk FH í kvöld en í stöðunni 2-0 náði Almarr Ormarsson að minnka muninn fyrir þá bláklæddu. Mörk Hafnfirðinga voru öll mjög lagleg og þeir sköpuðu sér þar að auki fjöldamörg færi til að bæta við mörkum. Þeir voru mun líklegri en Framarar til að bæta við fleiri mörkum í kvöld. FH-ingar yfirspiluðu gestina úr Safamýrinni lengst af í leiknum. Það var helst að í lok fyrri hálfleiks og upphafi þess síðari að Framarar náðu að setja einhverja pressu á heimamenn. Það skilaði einu marki en var að vísu afar umdeilt þar sem FH-ingar vildu meina að það hafi verið brotið á varnarmanni liðsins skömmu áður en markið kom. Framarar hafa áður verið 2-0 undir eftir fyrri hálfleik og náð að svara fyrir sig í þeim síðari og leit vissulega út fyrir að það gæti endurtekið sig í kvöld. En FH-ingar sáu mjög fljótt og vel til þess að svo yrði ekki. Þeir skoruðu þriðja markið fljótlega eftir að Fram minnkaði muninn og reyndist það rothöggið í leiknum. Annan leikinn í röð misstu Framarar mann af velli með beint rautt spjald. Í þetta sinn var það fyrirliðinn Kristján Hauksson, sem er reyndar nýbúinn að taka út leikbann vegna fjögurra gulra spjalda, sem fauk af velli vegna pirringsbrots undir blálok leiksins. Alger óþarfi og gæti reynst Frömurum dýrkeypt. FH-ingar spiluðu eins og sannir meistarar í dag og erfitt að taka út einstaka leikmenn. Leikmenn spiluðu einstaklega vel sín á milli og vörnin hélt lengst af mjög vel. Það eru sjálfsagt fá lið sem geta staðist FH-ingum snúning þegar þeir eru í þessum ham.FH - Fram 4-1 1-0 Atli Guðnason (8.) 2-0 Pétur Viðarsson (30.) 2-1 Almarr Ormarsson (47.) 3-1 Björn Daníel Sverrisson (52.) 4-1 Atli Viðar Björnsson (64.) Kaplakrikavöllur. Áhorfendur: 1.587Dómari: Valgeir Valgeirsson (4)Skot (á mark): 17-11 (7-6)Varin skot: Gunnleifur 5 - Hannes 3Hornspyrnur: 9-9Aukaspyrnur fengnar: 13-16Rangstöður: 1-3FH (4-3-3): Gunnleifur Gunnleifsson 6 Guðmundur Sævarsson 7 Pétur Viðarsson 7 Tommy Nielsen 6 (75. Freyr Bjarnason -) Hjörtur Logi Valgarðsson 7 Björn Daníel Sverrisson 7 Bjarki Gunnlaugsson 7 (80. Hafþór Þrastarson -) Matthías Vilhjálmsson 8 - maður leiksins Ólafur Páll Snorrason 7 Atli Guðnason 8 (84. Einar Karl Ingvarsson -) Atli Viðar Björnsson 7Fram (4-5-1): Hannes Þór Halldórsson 6 Jón Orri Ólafsson 5 Kristján Hauksson 5 Hlynur Atli Magnússon 4 (46. Daði Guðmundsson 5) Sam Tillen 4 Halldór Hermann Jónsson 5 Jón Gunnar Eysteinsson 3 Kristinn Ingi Halldórsson 4 Ívar Björnsson 3 (46. Almarr Ormarsson 6) Joe Tillen 4 Hjálmar Þórarinsson 3 Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: FH - Fram.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur Páll: Spiluðum frábærlega Ólafur Páll Snorrason segir að FH hafi spilað mjög vel í 4-1 sigri liðsins á Fram í Pepsi-deild karla í kvöld. 8. júlí 2010 22:38 Heimir: Mikilvægt fyrir toppbaráttuna Heimir Guðjónsson var afar ánægður með spilamennsku sinna manna í FH gegn Fram í kvöld. 8. júlí 2010 22:25 Almarr: Okkar slakasti leikur í sumar „Þetta var okkar slakasti leikur í sumar. Við gátum mjög lítið,“ sagði Almarr Ormarsson, leikmaður Fram, eftir tapleikinn gegn FH í kvöld. 8. júlí 2010 22:34 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Ólafur Páll: Spiluðum frábærlega Ólafur Páll Snorrason segir að FH hafi spilað mjög vel í 4-1 sigri liðsins á Fram í Pepsi-deild karla í kvöld. 8. júlí 2010 22:38
Heimir: Mikilvægt fyrir toppbaráttuna Heimir Guðjónsson var afar ánægður með spilamennsku sinna manna í FH gegn Fram í kvöld. 8. júlí 2010 22:25
Almarr: Okkar slakasti leikur í sumar „Þetta var okkar slakasti leikur í sumar. Við gátum mjög lítið,“ sagði Almarr Ormarsson, leikmaður Fram, eftir tapleikinn gegn FH í kvöld. 8. júlí 2010 22:34
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki