Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. júlí 2025 13:30 Laurel Hubbard var fyrsta trans konan til að keppa á Ólympíuleikunum, í Tókýó 2020. Wally Skalij /Los Angeles Times via Getty Images Ólympíunefnd Bandaríkjanna hefur uppfært stefnuskrá sína fyrir Ólympíuleikana í Los Angeles árið 2028 til að samræmast stefnu Bandaríkjaforsetans Donald Trump, sem undirritaði tilskipun fyrr á þessu ári þar sem trans konum var bannað að keppa í kvennaíþróttum. Uppfærð stefnuskrá var birt hljóðlega á heimasíðu Ólympíunefndarinnar á mánudag og inniheldur heilmikið illskiljanlegt lagamál. Stefnuskráin er nokkuð óskýr og minnist ekki orðrétt á trans konur en þar segir að stefnu Trump verði fylgt eftir og „konum verði tryggður jafningjagrundvöllur og öruggt keppnisumhverfi.“ Trump undirritaði fyrr á þessu ári forsetatilskipun sem birtist á heimasíðu Hvíta Hússins undir fyrirsögninni „Höldum körlum frá kvennaíþróttum“ þar sem íþróttahreyfingar voru hvattar til að setja viðurlög og reglugerðir til að koma í veg fyrir þátttöku trans kvenna í kvennaíþróttum. Þrátt fyrir að hafa ekki hátt um það ætlar Ólympíunefndin að fylgja þeim fyrirmælum eftir. Málefni trans fólks, þá aðallega trans kvenna í kvennaíþróttum, hafa verið mikið í umræðunni undanfarin ár. Þeir sem andvígir eru þátttöku þeirra bera helst þau rök fyrir sig að trans konur hafi líkamlega yfirburði fram yfir aðrar konur. Nokkur íþróttasambönd, til dæmis alþjóða frjálsíþróttasambandið og enska knattspyrnusambandið, hafa bannað trans konum að taka þátt í kvennakeppnum. Fjölmargt íþróttafólk hefur mótmælt því og bent á rannsóknir sem sýna fram á að trans konur hafi ekki líkamlega yfirburði fram yfir aðrar konur. Í Bandaríkjunum skrifuðu til dæmis margar þekktar íþróttastjörnur undir yfirlýsingu þar sem hvatt var til þess að banna trans konum ekki að keppa. Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Donald Trump Tengdar fréttir Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Stjórnendur University of Pennsylvania í Bandaríkjunum greindu frá því í gær að þeir hefðu komist að samkomulagi við stjórnvöld um að takmarka þátttöku trans kvenna í íþróttum. 2. júlí 2025 10:28 Trans konur fá ekki að keppa í kvennaflokki frjálsra íþrótta Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur tilkynnt að trans konur fái ekki að keppa í kvennaflokki í mótum á vegum sambandsins. 23. mars 2023 17:43 FIDE bannar trans konum þátttöku og sviptir trans menn titlunum Alþjóðaskáksambandið (FIDE) hefur ákveðið að banna trans konum að taka þátt í mótum fyrir konur, að minnsta kosti tímabundið. 18. ágúst 2023 07:43 Trump, trans og eitt titrandi smáblóm… Alveg eins langt og mitt minni nær, þá man ég eftir því að almennt hneykslaðist fólk á þeim kynslóðum fólks sem stóð hjá og gerði ekki neitt á meðan Nasistar tóku völdin í Þýskalandi á þriðja áratug síðustu aldar og hneykslaðist enn meira á aðgerðaleysi stjórnvalda í öðrum löndum vegna uppgangs nasisma og fasisma víða í Evrópu, sérstaklega þó í Þýskalandi og Ítalíu. 27. janúar 2025 10:47 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Sjá meira
Uppfærð stefnuskrá var birt hljóðlega á heimasíðu Ólympíunefndarinnar á mánudag og inniheldur heilmikið illskiljanlegt lagamál. Stefnuskráin er nokkuð óskýr og minnist ekki orðrétt á trans konur en þar segir að stefnu Trump verði fylgt eftir og „konum verði tryggður jafningjagrundvöllur og öruggt keppnisumhverfi.“ Trump undirritaði fyrr á þessu ári forsetatilskipun sem birtist á heimasíðu Hvíta Hússins undir fyrirsögninni „Höldum körlum frá kvennaíþróttum“ þar sem íþróttahreyfingar voru hvattar til að setja viðurlög og reglugerðir til að koma í veg fyrir þátttöku trans kvenna í kvennaíþróttum. Þrátt fyrir að hafa ekki hátt um það ætlar Ólympíunefndin að fylgja þeim fyrirmælum eftir. Málefni trans fólks, þá aðallega trans kvenna í kvennaíþróttum, hafa verið mikið í umræðunni undanfarin ár. Þeir sem andvígir eru þátttöku þeirra bera helst þau rök fyrir sig að trans konur hafi líkamlega yfirburði fram yfir aðrar konur. Nokkur íþróttasambönd, til dæmis alþjóða frjálsíþróttasambandið og enska knattspyrnusambandið, hafa bannað trans konum að taka þátt í kvennakeppnum. Fjölmargt íþróttafólk hefur mótmælt því og bent á rannsóknir sem sýna fram á að trans konur hafi ekki líkamlega yfirburði fram yfir aðrar konur. Í Bandaríkjunum skrifuðu til dæmis margar þekktar íþróttastjörnur undir yfirlýsingu þar sem hvatt var til þess að banna trans konum ekki að keppa.
Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Donald Trump Tengdar fréttir Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Stjórnendur University of Pennsylvania í Bandaríkjunum greindu frá því í gær að þeir hefðu komist að samkomulagi við stjórnvöld um að takmarka þátttöku trans kvenna í íþróttum. 2. júlí 2025 10:28 Trans konur fá ekki að keppa í kvennaflokki frjálsra íþrótta Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur tilkynnt að trans konur fái ekki að keppa í kvennaflokki í mótum á vegum sambandsins. 23. mars 2023 17:43 FIDE bannar trans konum þátttöku og sviptir trans menn titlunum Alþjóðaskáksambandið (FIDE) hefur ákveðið að banna trans konum að taka þátt í mótum fyrir konur, að minnsta kosti tímabundið. 18. ágúst 2023 07:43 Trump, trans og eitt titrandi smáblóm… Alveg eins langt og mitt minni nær, þá man ég eftir því að almennt hneykslaðist fólk á þeim kynslóðum fólks sem stóð hjá og gerði ekki neitt á meðan Nasistar tóku völdin í Þýskalandi á þriðja áratug síðustu aldar og hneykslaðist enn meira á aðgerðaleysi stjórnvalda í öðrum löndum vegna uppgangs nasisma og fasisma víða í Evrópu, sérstaklega þó í Þýskalandi og Ítalíu. 27. janúar 2025 10:47 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Sjá meira
Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Stjórnendur University of Pennsylvania í Bandaríkjunum greindu frá því í gær að þeir hefðu komist að samkomulagi við stjórnvöld um að takmarka þátttöku trans kvenna í íþróttum. 2. júlí 2025 10:28
Trans konur fá ekki að keppa í kvennaflokki frjálsra íþrótta Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur tilkynnt að trans konur fái ekki að keppa í kvennaflokki í mótum á vegum sambandsins. 23. mars 2023 17:43
FIDE bannar trans konum þátttöku og sviptir trans menn titlunum Alþjóðaskáksambandið (FIDE) hefur ákveðið að banna trans konum að taka þátt í mótum fyrir konur, að minnsta kosti tímabundið. 18. ágúst 2023 07:43
Trump, trans og eitt titrandi smáblóm… Alveg eins langt og mitt minni nær, þá man ég eftir því að almennt hneykslaðist fólk á þeim kynslóðum fólks sem stóð hjá og gerði ekki neitt á meðan Nasistar tóku völdin í Þýskalandi á þriðja áratug síðustu aldar og hneykslaðist enn meira á aðgerðaleysi stjórnvalda í öðrum löndum vegna uppgangs nasisma og fasisma víða í Evrópu, sérstaklega þó í Þýskalandi og Ítalíu. 27. janúar 2025 10:47