Íslenski boltinn

Stórsigur Breiðabliks - myndir

Mynd/Stefán
Mynd/Stefán

Alfreð Finnbogason var allt í öllu er topplið Breiðabliks rúllaði yfir nágranna sína úr Garðabænum í gær.

Blikar unnu 4-0 og Alfreð skoraði þrennu.

Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á vellinum og tók nokkrar myndir.

Þær má sjá í albúminu hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×