Fleiri fréttir

Sölvi skoraði í Íslendingaslag

Sölvi Geir Ottesen skoraði fyrra markið í 2-0 sigri SönderjyskE á OB í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Robinho vill ekki fara aftur til Man. City

Brasilíumaðurinn Robinho er yfir sig ánægður hjá Santos í heimalandinu og hann hefur lýst yfir áhuga á að vera þar áfram. Hann hefur lítinn áhuga á því að koma aftur til Man. City.

Ghana hafði áhuga á Mourinho

Forráðamenn knattspyrnusambands Ghana hafa staðfest að sambandið skoðaði það alvarlega að fá José Mourinho, þjálfara Inter, með á HM sem tæknilegan ráðgjafa.

Berlusconi vill fá Van Basten

La Gazzetta dello Sport heldur því fram í dag að Hollendingurinn Marco Van Basten sé efstur á óskalista Silvio Berlusconi, eiganda AC Milan, sem næsti þjálfari liðsins.

Dramatískt jafntefli hjá Wigan og Hull

Wigan og Hull City skildu jöfn, 2-2, er liðin mættust á heimavelli Wigan í dag. Jöfnunarmarkið Wigan kom á síðustu sekúndum uppbótartíma leiksins.

FH fær Dana til reynslu

Íslandsmeistarar FH í knattspyrnu eiga von á Dananum Jacob Neestrup en hann mun verða til reynslu hjá félaginu í nokkra daga. Þetta kemur fram á fhingar.net.

Tveir leikir í enska boltanum í dag

Aðdáendur enska boltans fá eitthvað fyrir sinn snúð í dag því þá fara fram tveir leikir í ensku úrvalsdeildinni og það snemma.

Arshavin segist vera á leið til Barcelona í sumar

Rússinn Andrei Arshavin segir í samtali við The People í dag að hann sé á förum til Evrópumeistara Barcelona í sumar. Arshavin sagði á dögunum að það væri draumur allra leikmanna að spila með Barcelona og fékk bágt fyrir hjá Arsene Wenger, stjóra Arsenal.

Kitson brjálaður út í Pulis

Dave Kitson, leikmaður Stoke, segir að stjóri liðsins, Tony Pulis, sé lygari og hræsnari af verstu gerð.

Rooney elskar matreiðsluþætti

Matreiðsluþættir eru það heitasta hjá knattspyrnumönnum á Englandi í dag en margar af helstu stjörnum enska boltans sitja stjarfar fyrir framan skjáinn þegar slíkir þættir eru í sjónvarpinu.

Mourinho er ekki á förum frá Inter

Marco Branca hjá Inter segir að það sé eingöngu draumur blaðamanna að José Mourinho fari frá Inter. Hann segir að Portúgalinn sé alls ekki á förum frá félaginu.

Buffon ýjar að brottför frá Juve

Gianluigi Buffon ýjaði í gær að því að hann gæti verið á förum frá Juventus en hann hefur í margar vikur verið orðaður við brottför frá félaginu.

Ferðalögin fóru illa með Beckham

David Beckham segir að öll ferðalögin sem hann hefur þurft að fara í síðustu ár eigi sinn þátt í því að hann meiddist illa og missir því af HM í sumar.

Hodgson orðaður við stjórastöðuna hjá Liverpool

Roy Hodgson, stjóri Fulham, segist vera hamingjusamur í herbúðum Fulham en breskir fjölmiðlar eru nú farnir að orða hann við stjórastöðuna hjá Liverpool sem og landsliðsþjálfarastarfið hjá Englandi.

Kristján og lærisveinar á toppinn

Kristján Guðmundsson og hans menn í HB komust í dag á topp færeysku deildarinnar þegar liðið vann EB/Streymi 1-0 á útivelli. HB er við hlið B36 á toppnum, bæði lið með 11 stig.

Sigurmark Nani og gjafamarkið frá Gerrard - myndband

„Þetta mark var mikil gjöf," sagði Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, um fyrra mark Chelsea gegn Liverpool í dag. „Það er þó ekkert sem við getum gert í þessu. Við þurfum að horfa fram veginn."

Ronaldo tryggði Real Madrid sigur

Real Madrid heldur áfram að elta Barcelona en liðin berjast um spænska meistaratitilinn. Real er stigi á eftir Börsungum þegar þrjár umferðir eru eftir.

Björn og Birkir skoruðu í Noregi

Björn Bergmann Sigurðarson og Birkir Bjarnason skoruðu báðir í norska boltanum í dag. Björn lék í 80 mínútur og skoraði annað mark Lilleström þegar liðið sigraði Sandefjord 4-0.

Xavi gæti misst af HM

Xavi, einn allra besti miðjumaður heims, gæti misst af HM í sumar vegna meiðsla. Hinn þrítugi miðjumaður Barcelona er með þriggja cm rifu á vöðva í kálfanum.

Gylfi skoraði í sigri Reading

Gylfi Sigurðsson skoraði þriðja mark Reading í 4-1 sigri á Preston í lokaumferð ensku 1. deildarinnar í dag.

Margrét Lára með mark og stoðsendingu í sigri Kristianstad

Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði eitt og lagði upp annað í 3-1 sigri Kristianstad á Umeå IK í sænska kvennaboltanum. Kristianstad hefur náð í 10 stig út úr fyrstu fimm leikjum sínum undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur og er í toppbarátunni í deildinni.

Harry Redknapp vill sjá Dawson á HM

Harry Redknapp, stjóri Tottenham er kannsi hlutdrægur í málinu en hann vill að Michael Dawson fari á HM frekar en Matthew Upson hjá West Ham.

Sjáðu þrumuskot Huddlestone á Vísi

Tom Huddlestone skoraði mark helgarinnar til þessa með þrusuneglu sinni gegn Bolton í gær. Með skotinu tryggði hann Tottenham þrjú stig.

Grant: Fratton Park er staður til þess að læra um sanna ástríðu

Það var tilfinningaþrungin stund þegar stuðningmenn Portsmouth kvöddu stjórann sinn Avram Grant í gær eftir síðasta heimaleik liðsns í bili í ensku úrvalsdeildinni. Portsmouth vann 3-1 sigur á Úlfunum í leiknum og Avram Grant hélt hjartnæma ræðu í leikslok.

FH-konur unnu b-deild Lengjubikars kvenna

Nýliðar FH í Pepsi-deild kvenna eru b-deildarmeistarar í Lengjubikar kvenna eftir að Haukum mistókst að vinna ÍBV í gær í lokaleik b-deildarinnar.

Roy Keane: Áfengi alltaf vandamál hjá írskum leikmönnum

Roy Keane, stjóri Ipswich og fyrrum fyrirliði Manchester United, segir að áfengi hafi verið og muni alltaf verða vandamál hjá írskum fótboltamönnum. Það hafi verið hjá honum þegar hann var yngri og sé þannig einnig í dag hjá ungum löndum hans

Roma vann Parma og setti pressu á Inter

AS Roma komst aftur á toppinn í ítölsku A-deildinni í fótbolta eftir 2-1 sigur í dag. Roma er með eins stigs forskot á Inter Milan sem á morgun mætir Lazio á Ólympíuleikvanginum í Róm en það er líka heimavöllur AS Roma.

Sjá næstu 50 fréttir