Fleiri fréttir McLeish: Vildum fá einn eins og Van der Sar og fengum hann í Joe Hart Alex McLeish, stjóri Birmingham, var mjög ánægður með 2-1 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag en sigurinn kom liðinu upp í 50 stig og sá til þess að Birmingham lék síðustu 15 heimaleiki tímabilsins án þess að tapa. 1.5.2010 17:00 Ekkert nema stærðfræðin kemur í veg fyrir meistaratitil Bayern Bayern München tryggði sér þýska meistaratitilinn í dag með 3-0 sigri á VfL Bochum þar sem keppinautar þeirra í Schalke 04 töpuðu á sama tíma 0-2 á heimavelli fyrir Werder Bremen. Bayern er með þriggja stiga og 17 marka forskot á Schalke þegar aðeins ein umferð er eftir. 1.5.2010 16:31 Tottenham og Manchester City unnu bæði og berjast ein um 4. sætið Tottenham og Manchester City unnu bæði leiki sína í ensku úrvalsdeildinni í dag og þar með er orðið ljóst að baráttan um fjórða og síðasta sætið inn í Meistaradeildina á næsta tímabilinu stendur á milli þessara tveggja liða. Aston Villa og Liverpool eiga enn tölfræðilega möguleika á að ná fjórða sætinu en ekki mikið meira en það. 1.5.2010 15:52 Eggert aftur inn í liðið og Hearts vann dramatískan sigur Eggert Gunnþór Jónsson spilaði allan leikinn þegar Hearts vann 2-1 útisigur í Edinborgar-slagnum á móti Hibernian í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Eggert hafði misst af síðasta leik vegna leiksbanns. 1.5.2010 15:30 Verður Eiður Smári franskur bikarmeistari í kvöld? Mónakó mætir Paris Saint Germain í kvöld í bikarúrslitaleiknum í Frakklandi en leikurinn fer fram á Stade de France. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði fyrsta bikarleik Mónakó á tímabilinu og gæti því fengið franskan bikarmeistaratitil á ferilsskránna vinni Mónakó leikinn í kvöld. 1.5.2010 15:00 KR og Breiðablik mætast í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag KR og Breiðablik spila til úrslita í Lengjubikar karla í Kórnum í dag en leikurinn hefst klukkan 16.00 og verður í beinni útsendingu á Sporttv. Blikar eru eina liðið sem hefur unnið KR á þessu ári og eiga Vesturbæingar því harma að hefna í dag. 1.5.2010 14:30 Benítez skoraði á afmælisdaginn og Birmingham vann Burnley Birmingham vann 2-1 sigur á Burnley í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var síðasti heimaleikur Birmingham á St. Andrews og í fyrsta sinn sem liðið skorar meira en tvö mörk á heimavelli í vetur. 1.5.2010 14:00 Zoran Stamenic verður ekki með Grindavík í sumar Miðvörðurinn Zoran Stamenic er hættur að spila með Grindavík en hann hefur verið hjá félaginu undanfarin tvö ár og var með liðinu á undirbúningstímabilinu. Þetta kom fram á vefmiðlinu Fótbolti.net. 1.5.2010 13:30 Mancini: Við eigum eftir einn undanúrslitaleik og einn úrslitaleik Roberto Mancini, stjóri Manchester City, ætlar greinilega að treysta á það að Aston Villa verði að vinna á Eastlands í dag þegar liðin mætast í einum af lykilleikjunum í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í Meistaradeildina. Stórleikur dagsins er á milli Manchester City og Aston Villa og hefst hann klukkan 14.00. 1.5.2010 13:00 Eiður Smári segir sínum mönnum að vara sig á Bolton Eiður Smári Guðjohnsen segir að Tottenham verði að passa sig á Bolton í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir Bolton hafi litlu að keppa í leiknum. Tottenham getur með sigri tryggt sér góða stöðu í lokaumferðinni í baráttunni um fjórða og síðasta Meistaradeildarsætið. 1.5.2010 12:30 Dindane vill vera áfram á Englandi Aruna Dindane hefur áhuga á að halda áfram að spila í ensku úrvalsdeildinni en hann hefur verið í láni hjá Portsmouth frá franska liðinu Lens í vetur. 30.4.2010 22:15 Unglingastarf Liverpool ónýtt! Unglingaþjálfari Liverpool, Spánverjinn Rodolfo Borrell, segir að unglingastarf félagsins sé handónýtt. Í samtali við Liverpool Echo segir hann að það taki tvö ár að byggja upp starfið. 30.4.2010 21:00 O'Neill og Bale bestir í apríl Martin O'Neill hjá Aston Villa hefur verið útnefndur besti knattspyrnustjóri aprílmánaðar í ensku úrvalsdeildinni og Gareth Bale, Tottenham, besti leikmaðurinn. 30.4.2010 19:30 Kuranyi orðaður við Manchester City Manchester City er sagt vera eitt þeirra fjögurra félaga sem hafa áhuga á að fá þýska framherjann Kevin Kuranyi í sínar raðir. 30.4.2010 17:15 Guðmundur Steinn og Einar lánaðir í HK HK hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin í 1. deildinni í sumar en Valur hefur ákveðið að lána þá Guðmund Stein Hafsteinsson og Einar Marteinsson til félagsins. 30.4.2010 16:15 Hodgson vongóður um að Zamora nái úrslitaleiknum Roy Hogdson, stjóri Fulham, er vongóður um að Bobby Zamora nái úrslitaleiknum gegn Atletico Madrid í Evrópudeildinni en hann hefur verið tæpur vegna meiðsla. 30.4.2010 14:15 Fullyrt að Villa sé á leið til Barcelona Spænska dagblaðið Marca fullyrðir í dag að Valencia og Barcelona hafi komist að samkomulagi um kaupverð á framherjanum David Villa. 30.4.2010 13:15 Charlton-Leeds í beinni um helgina Leikur Charlton og Leeds í ensku C-deildinni verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 6 nú um helgina. 30.4.2010 12:45 Wenger vill 2-3 leikmenn til viðbótar Arsene Wenger segir að hann vilji styrkja leikmannahóp Arsenal um 2-3 leikmenn í sumar. 30.4.2010 12:15 Benitez vill kaupa fimm leikmenn í sumar Rafael Benitez viðurkenndi eftir að Liverpool datt út í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í gær að hann þyrfti að kaupa næstum hálft nýtt byrjunarlið í sumar. 30.4.2010 11:30 Bayern búið að áfrýja Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að það hefur móttekið áfrýjun Bayern München við úrskurði aganefndar sambandsins um að dæma Franck Ribery í þriggja leikja bann. 30.4.2010 10:45 Rooney líka bestur hjá blaðamönnum Samtök knattspyrnublaðamanna í Englandi hafa útnefnt Wayne Rooney hjá Manchester United leikmann ársins. 30.4.2010 09:45 Neville búinn að skrifa undir nýjan samning Gary Neville mun spila með Manchester United á næstu leiktíð en hann er búinn að skrifa undir samning þess efnis. 30.4.2010 09:16 Atletico í úrslit - Liverpool situr eftir með sárt ennið Atletico Madrid mætir Fulham í úrslitum Evrópudeildar UEFA. Það varð ljóst eftir framlengdan leik Atletico og Liverpool í kvöld. Liverpool vann leikinn, 2-1, en Atletico fer í úrslit á útivallarmarkinu. 29.4.2010 21:35 Fulham í úrslit eftir dramatískan sigur Fulham tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA með dramatískum 2-1 sigri á HSV á Craven Cottage. 29.4.2010 20:59 Eiður: Munum gera allt sem við getum til að komast í Meistaradeildina Eiður Smári Guðjohnsen er í viðtali á heimasíðu Tottenham þar sem hann segir að leikmenn séu harðákveðnir í að ná fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og tryggja sér þar með þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. 29.4.2010 20:15 Jóhannes Karl laus frá Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson vaknar sem frjáls maður í fyrramálið því hann hefur náð samkomulagi um starfslokasamning við Burnley. Það er fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag. 29.4.2010 20:06 Sigur hjá Davíð en tap hjá Ragnari Íslendingaliðið IFK Göteborg lá á heimavelli gegn Malmö í kvöld, 0-2, er liðin mættust í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 29.4.2010 19:04 Jafntefli hjá Þóru og félögum Íslendingaliðið LdB Malmö er enn í efsta sæti sænsku kvennadeildarinnar þó svo liðið hafi ekki náð að leggka Linköping af velli í kvöld. 29.4.2010 19:02 Þjálfari Bayern feginn að mæta Inter frekar en Barcelona Louis van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, viðurkenndi það í dag að hann væri feginn að sleppa við það að mæta Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fram fer í Madrid 22. maí næstkomandi. 29.4.2010 19:00 Coyle reiðubúinn að selja Cahill Owen Coyle, stjóri Bolton, segir að hann muni ekki koma í veg fyrir að Gary Cahill verði seldur frá félaginu ef stórt félag sýnir honum áhuga. 29.4.2010 18:15 Gold harmar að hafa klagað Fulham David Gold, einn eiganda West Ham, segist sjá eftir því í dag að hafa kvartað yfir Fulham í mars síðastliðnum. 29.4.2010 17:30 Hodgson ekki á leið frá Fulham Mohammad Al Fayed, eigandi Fulham, segir að Roy Hodgson verði áfram knattspyrnustjóri liðsins þrátt fyrir áhuga annarra félaga. 29.4.2010 16:45 Umboðsmaður: Arshavin ekki á leið frá Arsenal Andrei Arshavin er ekki á leið frá Arsenal og líklegast er að hann verði áfram hjá félaginu þar til að knattspyrnuferli hans lýkur. Þetta segir umboðsmaður Arshavin, Dennis Lachter. 29.4.2010 16:15 Ronaldo ánægður með frammistöðu sína á tímabilinu Cristiano Ronaldo segist ánægður með hvernig hann hefur staðið sig á sínu fyrsta tímabili með Real Madrid. 29.4.2010 15:15 Babel spenntur fyrir leiknum í kvöld Ryan Babel segist vera tilbúinn til að spila sem framherji með Liverpool gegn Atletico Madrid í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 29.4.2010 14:15 Leonardo hættir hjá AC Milan eftir tímabilið Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, hefur staðfest í samtali við ítalska fjölmiðla að knattspyrnustjórinn Leonardo muni hætta störfum hjá félaginu í vor. 29.4.2010 13:13 Monaco og Tottenham í viðræðum um Eið Smára Franskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Monaco og Tottenham eigi nú í viðræðum um að síðarnefnda félagið kaupi Eið Smára Guðjohnsen frá franska félaginu. 29.4.2010 13:08 Emil snýr ekki aftur til Barnsley Emil Hallfreðsson er búinn að ganga frá sínum málum hjá enska B-deildarliðinu Barnsley og mun ekki snúa aftur til liðsins á næsta tímabili. 29.4.2010 13:00 Kemur ekki til greina að selja Subotic Manchester United hefur nú verið orðað við serbneska varnarmanninn Neven Subotic sem slegið hefur í gegn með Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. 29.4.2010 11:45 Mourinho: Ég mun aldrei þjálfa Barcelona Jose Mourinho segist gera sér grein fyrir því að hann muni aldrei taka við liði Barcelona á sínum þjálfaraferli. 29.4.2010 11:15 Benitez óviss um framtíðina Rafa Benitez segir að forráðamenn Liverpool hafi ekki rætt við sig um framtíð hans hjá félaginu. 29.4.2010 10:45 Eyjólfur skoraði bæði mörkin í sigri GAIS Eyjólfur Héðinsson var hetja sinna manna í GAIS er hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri á Häcken á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í gær. 29.4.2010 09:45 Inter fagnaði í Barcelona - myndir Það var rafmagnað andrúmsloftið á Camp Nou í Barcelona í kvöld er Inter sótti Barcelona heim í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 28.4.2010 22:45 Mourinho: Verð áfram hjá Inter næsta vetur José Mourinho, þjálfari Inter, réð sér engan veginn fyrir kæti í kvöld er lið hans, Inter, gerði sér lítið fyrir og sló Barcelona út úr Meistaradeild Evrópu. Hann var svo kátur að hann lýsti því yfir að hann verði áfram hjá félaginu næsta vetur. 28.4.2010 21:51 Sjá næstu 50 fréttir
McLeish: Vildum fá einn eins og Van der Sar og fengum hann í Joe Hart Alex McLeish, stjóri Birmingham, var mjög ánægður með 2-1 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag en sigurinn kom liðinu upp í 50 stig og sá til þess að Birmingham lék síðustu 15 heimaleiki tímabilsins án þess að tapa. 1.5.2010 17:00
Ekkert nema stærðfræðin kemur í veg fyrir meistaratitil Bayern Bayern München tryggði sér þýska meistaratitilinn í dag með 3-0 sigri á VfL Bochum þar sem keppinautar þeirra í Schalke 04 töpuðu á sama tíma 0-2 á heimavelli fyrir Werder Bremen. Bayern er með þriggja stiga og 17 marka forskot á Schalke þegar aðeins ein umferð er eftir. 1.5.2010 16:31
Tottenham og Manchester City unnu bæði og berjast ein um 4. sætið Tottenham og Manchester City unnu bæði leiki sína í ensku úrvalsdeildinni í dag og þar með er orðið ljóst að baráttan um fjórða og síðasta sætið inn í Meistaradeildina á næsta tímabilinu stendur á milli þessara tveggja liða. Aston Villa og Liverpool eiga enn tölfræðilega möguleika á að ná fjórða sætinu en ekki mikið meira en það. 1.5.2010 15:52
Eggert aftur inn í liðið og Hearts vann dramatískan sigur Eggert Gunnþór Jónsson spilaði allan leikinn þegar Hearts vann 2-1 útisigur í Edinborgar-slagnum á móti Hibernian í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Eggert hafði misst af síðasta leik vegna leiksbanns. 1.5.2010 15:30
Verður Eiður Smári franskur bikarmeistari í kvöld? Mónakó mætir Paris Saint Germain í kvöld í bikarúrslitaleiknum í Frakklandi en leikurinn fer fram á Stade de France. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði fyrsta bikarleik Mónakó á tímabilinu og gæti því fengið franskan bikarmeistaratitil á ferilsskránna vinni Mónakó leikinn í kvöld. 1.5.2010 15:00
KR og Breiðablik mætast í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag KR og Breiðablik spila til úrslita í Lengjubikar karla í Kórnum í dag en leikurinn hefst klukkan 16.00 og verður í beinni útsendingu á Sporttv. Blikar eru eina liðið sem hefur unnið KR á þessu ári og eiga Vesturbæingar því harma að hefna í dag. 1.5.2010 14:30
Benítez skoraði á afmælisdaginn og Birmingham vann Burnley Birmingham vann 2-1 sigur á Burnley í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var síðasti heimaleikur Birmingham á St. Andrews og í fyrsta sinn sem liðið skorar meira en tvö mörk á heimavelli í vetur. 1.5.2010 14:00
Zoran Stamenic verður ekki með Grindavík í sumar Miðvörðurinn Zoran Stamenic er hættur að spila með Grindavík en hann hefur verið hjá félaginu undanfarin tvö ár og var með liðinu á undirbúningstímabilinu. Þetta kom fram á vefmiðlinu Fótbolti.net. 1.5.2010 13:30
Mancini: Við eigum eftir einn undanúrslitaleik og einn úrslitaleik Roberto Mancini, stjóri Manchester City, ætlar greinilega að treysta á það að Aston Villa verði að vinna á Eastlands í dag þegar liðin mætast í einum af lykilleikjunum í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í Meistaradeildina. Stórleikur dagsins er á milli Manchester City og Aston Villa og hefst hann klukkan 14.00. 1.5.2010 13:00
Eiður Smári segir sínum mönnum að vara sig á Bolton Eiður Smári Guðjohnsen segir að Tottenham verði að passa sig á Bolton í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir Bolton hafi litlu að keppa í leiknum. Tottenham getur með sigri tryggt sér góða stöðu í lokaumferðinni í baráttunni um fjórða og síðasta Meistaradeildarsætið. 1.5.2010 12:30
Dindane vill vera áfram á Englandi Aruna Dindane hefur áhuga á að halda áfram að spila í ensku úrvalsdeildinni en hann hefur verið í láni hjá Portsmouth frá franska liðinu Lens í vetur. 30.4.2010 22:15
Unglingastarf Liverpool ónýtt! Unglingaþjálfari Liverpool, Spánverjinn Rodolfo Borrell, segir að unglingastarf félagsins sé handónýtt. Í samtali við Liverpool Echo segir hann að það taki tvö ár að byggja upp starfið. 30.4.2010 21:00
O'Neill og Bale bestir í apríl Martin O'Neill hjá Aston Villa hefur verið útnefndur besti knattspyrnustjóri aprílmánaðar í ensku úrvalsdeildinni og Gareth Bale, Tottenham, besti leikmaðurinn. 30.4.2010 19:30
Kuranyi orðaður við Manchester City Manchester City er sagt vera eitt þeirra fjögurra félaga sem hafa áhuga á að fá þýska framherjann Kevin Kuranyi í sínar raðir. 30.4.2010 17:15
Guðmundur Steinn og Einar lánaðir í HK HK hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin í 1. deildinni í sumar en Valur hefur ákveðið að lána þá Guðmund Stein Hafsteinsson og Einar Marteinsson til félagsins. 30.4.2010 16:15
Hodgson vongóður um að Zamora nái úrslitaleiknum Roy Hogdson, stjóri Fulham, er vongóður um að Bobby Zamora nái úrslitaleiknum gegn Atletico Madrid í Evrópudeildinni en hann hefur verið tæpur vegna meiðsla. 30.4.2010 14:15
Fullyrt að Villa sé á leið til Barcelona Spænska dagblaðið Marca fullyrðir í dag að Valencia og Barcelona hafi komist að samkomulagi um kaupverð á framherjanum David Villa. 30.4.2010 13:15
Charlton-Leeds í beinni um helgina Leikur Charlton og Leeds í ensku C-deildinni verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 6 nú um helgina. 30.4.2010 12:45
Wenger vill 2-3 leikmenn til viðbótar Arsene Wenger segir að hann vilji styrkja leikmannahóp Arsenal um 2-3 leikmenn í sumar. 30.4.2010 12:15
Benitez vill kaupa fimm leikmenn í sumar Rafael Benitez viðurkenndi eftir að Liverpool datt út í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í gær að hann þyrfti að kaupa næstum hálft nýtt byrjunarlið í sumar. 30.4.2010 11:30
Bayern búið að áfrýja Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að það hefur móttekið áfrýjun Bayern München við úrskurði aganefndar sambandsins um að dæma Franck Ribery í þriggja leikja bann. 30.4.2010 10:45
Rooney líka bestur hjá blaðamönnum Samtök knattspyrnublaðamanna í Englandi hafa útnefnt Wayne Rooney hjá Manchester United leikmann ársins. 30.4.2010 09:45
Neville búinn að skrifa undir nýjan samning Gary Neville mun spila með Manchester United á næstu leiktíð en hann er búinn að skrifa undir samning þess efnis. 30.4.2010 09:16
Atletico í úrslit - Liverpool situr eftir með sárt ennið Atletico Madrid mætir Fulham í úrslitum Evrópudeildar UEFA. Það varð ljóst eftir framlengdan leik Atletico og Liverpool í kvöld. Liverpool vann leikinn, 2-1, en Atletico fer í úrslit á útivallarmarkinu. 29.4.2010 21:35
Fulham í úrslit eftir dramatískan sigur Fulham tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA með dramatískum 2-1 sigri á HSV á Craven Cottage. 29.4.2010 20:59
Eiður: Munum gera allt sem við getum til að komast í Meistaradeildina Eiður Smári Guðjohnsen er í viðtali á heimasíðu Tottenham þar sem hann segir að leikmenn séu harðákveðnir í að ná fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og tryggja sér þar með þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. 29.4.2010 20:15
Jóhannes Karl laus frá Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson vaknar sem frjáls maður í fyrramálið því hann hefur náð samkomulagi um starfslokasamning við Burnley. Það er fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag. 29.4.2010 20:06
Sigur hjá Davíð en tap hjá Ragnari Íslendingaliðið IFK Göteborg lá á heimavelli gegn Malmö í kvöld, 0-2, er liðin mættust í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 29.4.2010 19:04
Jafntefli hjá Þóru og félögum Íslendingaliðið LdB Malmö er enn í efsta sæti sænsku kvennadeildarinnar þó svo liðið hafi ekki náð að leggka Linköping af velli í kvöld. 29.4.2010 19:02
Þjálfari Bayern feginn að mæta Inter frekar en Barcelona Louis van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, viðurkenndi það í dag að hann væri feginn að sleppa við það að mæta Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fram fer í Madrid 22. maí næstkomandi. 29.4.2010 19:00
Coyle reiðubúinn að selja Cahill Owen Coyle, stjóri Bolton, segir að hann muni ekki koma í veg fyrir að Gary Cahill verði seldur frá félaginu ef stórt félag sýnir honum áhuga. 29.4.2010 18:15
Gold harmar að hafa klagað Fulham David Gold, einn eiganda West Ham, segist sjá eftir því í dag að hafa kvartað yfir Fulham í mars síðastliðnum. 29.4.2010 17:30
Hodgson ekki á leið frá Fulham Mohammad Al Fayed, eigandi Fulham, segir að Roy Hodgson verði áfram knattspyrnustjóri liðsins þrátt fyrir áhuga annarra félaga. 29.4.2010 16:45
Umboðsmaður: Arshavin ekki á leið frá Arsenal Andrei Arshavin er ekki á leið frá Arsenal og líklegast er að hann verði áfram hjá félaginu þar til að knattspyrnuferli hans lýkur. Þetta segir umboðsmaður Arshavin, Dennis Lachter. 29.4.2010 16:15
Ronaldo ánægður með frammistöðu sína á tímabilinu Cristiano Ronaldo segist ánægður með hvernig hann hefur staðið sig á sínu fyrsta tímabili með Real Madrid. 29.4.2010 15:15
Babel spenntur fyrir leiknum í kvöld Ryan Babel segist vera tilbúinn til að spila sem framherji með Liverpool gegn Atletico Madrid í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 29.4.2010 14:15
Leonardo hættir hjá AC Milan eftir tímabilið Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, hefur staðfest í samtali við ítalska fjölmiðla að knattspyrnustjórinn Leonardo muni hætta störfum hjá félaginu í vor. 29.4.2010 13:13
Monaco og Tottenham í viðræðum um Eið Smára Franskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Monaco og Tottenham eigi nú í viðræðum um að síðarnefnda félagið kaupi Eið Smára Guðjohnsen frá franska félaginu. 29.4.2010 13:08
Emil snýr ekki aftur til Barnsley Emil Hallfreðsson er búinn að ganga frá sínum málum hjá enska B-deildarliðinu Barnsley og mun ekki snúa aftur til liðsins á næsta tímabili. 29.4.2010 13:00
Kemur ekki til greina að selja Subotic Manchester United hefur nú verið orðað við serbneska varnarmanninn Neven Subotic sem slegið hefur í gegn með Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. 29.4.2010 11:45
Mourinho: Ég mun aldrei þjálfa Barcelona Jose Mourinho segist gera sér grein fyrir því að hann muni aldrei taka við liði Barcelona á sínum þjálfaraferli. 29.4.2010 11:15
Benitez óviss um framtíðina Rafa Benitez segir að forráðamenn Liverpool hafi ekki rætt við sig um framtíð hans hjá félaginu. 29.4.2010 10:45
Eyjólfur skoraði bæði mörkin í sigri GAIS Eyjólfur Héðinsson var hetja sinna manna í GAIS er hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri á Häcken á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í gær. 29.4.2010 09:45
Inter fagnaði í Barcelona - myndir Það var rafmagnað andrúmsloftið á Camp Nou í Barcelona í kvöld er Inter sótti Barcelona heim í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 28.4.2010 22:45
Mourinho: Verð áfram hjá Inter næsta vetur José Mourinho, þjálfari Inter, réð sér engan veginn fyrir kæti í kvöld er lið hans, Inter, gerði sér lítið fyrir og sló Barcelona út úr Meistaradeild Evrópu. Hann var svo kátur að hann lýsti því yfir að hann verði áfram hjá félaginu næsta vetur. 28.4.2010 21:51