Fleiri fréttir Roma neitaði kauptilboði Chelsea í De Rossi Forráðamenn Roma hafa staðfest að Chelsea hafi lagt fram kauptilboð í miðjumanninn Daniele De Rossi og að því hafi verið neitað enda sé leikmaðurinn ekki til sölu. 10.8.2009 22:45 Forráðamenn skoska landsliðsins ósáttir með ummæli Fergusons Barry Fergson hefur nú loksins tjáð sig opinberlega um brottrekstur sinn úr skoska landsliðinu fyrir fjórum mánuðum síðan en hann var þá gripinn glóðvolgur við bjórdrykkju eftir tap gegn Hollandi í 9. riðli undankeppni HM 2010 þar sem Ísland leikur einnig. 10.8.2009 22:00 Reading samþykkir kauptilboð Hull í Hunt Írski landsliðsmaðurinn Stephen Hunt gæti verið á leið til Hull en félagið hefur samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar náð samkomulagi við Íslendingafélagið Reading um kaupverð. 10.8.2009 21:15 Juventus selur Zanetti - Poulsen ekki á förum Ítalska félagið Juventus gekk í dag frá sölu á miðjumanninum Cristiano Zanetti til Fiorentina en salan þykir benda til þess að miðjumaðurinn Christian Poulsen sé nú í framtíðarplönum knattspyrnustjórans Ciro Ferrara og muni því ekki yfirgefa félagið í sumar. 10.8.2009 20:30 Senderos að nálgast Everton - Moyes vill fleiri leikmenn Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton viðurkennir að hann hefði viljað vera búinn að fá nýja leikmenn til félagsins í sumar en hann hefur þess í stað eytt mestu púðri í að halda Joleon Lescott og Louis Saha hjá félaginu. 10.8.2009 19:45 Guðjón styrkir leikmannahópinn Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Crewe, hefur ákveðið að gera lánssamning við miðvallarleikmanninn Aman Verma, leikmann Leicester. 10.8.2009 17:30 Hart í stað Foster Joe Hart hefur verið kallaður í enska landsliðið í stað Ben Foster sem á við meiðsli að stríða. 10.8.2009 17:00 Nokkur úrvalsdeildarfélög á eftir Robert Huth Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er varnarmaðurinn Robert Huth hjá Middlesbrough undir smásjá nokkurra úrvalsdeildarfélaga og Stoke hefur þegar lagt fram kauptilboð í leikmanninn. 10.8.2009 16:25 Radoslav Kovac semur við West Ham Tékkneski landsliðsmaðurinn Radoslav Kovac hefur gengið til liðs við West Ham frá Spartak Moskvu í Rússlandi. 10.8.2009 15:50 Pulis gagnrýnir landsleikjafríið Tony Pulis, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Stoke City, gagnrýnir mjög að næstkomandi miðvikudagur sé frátekinn fyrir landsleiki. 10.8.2009 15:18 Nani útilokar ekki að spila á miðvikudaginn Portúgalinn Nani er vongóður um að hann geti spilað með landsliði sínu sem mætir Liechtenstein í æfingaleik á miðvikudaginn þó svo að hann hafi farið úr axlarlið í leik með Manchester United í gær. 10.8.2009 14:21 Rooney segir Owen eiga afturkvæmt í landsliðið Wayne Rooney, liðsfélagi Michael Owen hjá Manchester United, telur að Owen eigi möguleika á því að vinna sér aftur sæti í enska landsliðinu. 10.8.2009 13:54 Ballack viðurkennir að hafa hindrað Evra Michael Ballack viðurkennir að hann hafi hindrað Patrice Evra skömmu áður en Chelsea komst í 2-1 gegn Manchester United í leiknum um Samfélagsskjöldinn í gær. 10.8.2009 13:26 50 þúsund kvöddu Jarque 50 þúsund stuðningsmenn spænska úrvalsdeildarfélagsins Espanyol fjölmenntu á leikvang félagsins í gær til að votta Daniel Jarque virðingu sína. 10.8.2009 13:10 Ólafur hljóp hálfmaraþon eftir sigurinn í Keflavík Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, gerði sér lítið fyrir og hljóp heim í Kópavoginn eftir að hans menn unnu 3-0 sigur á Keflavík á útivelli í Pepsi-deildinni í gær. 10.8.2009 12:01 Hannes valinn í landsliðið Hannes Þór Halldórsson og Bjarni Ólafur Eiríksson voru í dag valdir í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu í vináttulandsleik á miðvikudaginn á Laugardalsvelli. 10.8.2009 11:54 Bellamy mætti ekki í landsliðsferðalagið Craig Bellamy lét ekki sjá sig þegar að landslið Wales flaug til Svartfjallalands í morgun en liðið leikur þar vináttulandsleik á miðvikudaginn. 10.8.2009 11:45 Cahill framlengir við Bolton Varnarmaðurinn Gary Cahill hefur framlengt samning sinn við Bolton til loka tímabilsins 2012. 10.8.2009 11:15 Chamakh vill fara til Arsenal Marouane Chamakh frá Marokkó hefur ítrekað beiðni sína við forráðamenn Bordeaux um að taka boði Arsenal í sig. 10.8.2009 10:45 Kristinn dæmir í Danmörku Kristinn Jakobsson mun dæma vináttulandsleik Danmerkur og Chile á heimavelli Bröndby í Kaupmannahöfn á miðvikudaginn. 10.8.2009 10:11 Beckham verður að spila í Evrópu til að komast á HM Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir í samtali við ítalska fjölmiðla að David Beckham verði að spila í sterkri deild í Evrópu til að eiga möguleika á að spila með enska landsliðinu á HM í Suður-Afríku næsta sumar. 10.8.2009 09:46 Advocaat rekinn frá Zenit Rússneska félagið Zenit frá St. Pétursborg rak í gær hollenska þjálfarann Dick Advocaat en liðið hefur átt slæmu gengi að fagna að undanförnu. 10.8.2009 09:24 Sindri Snær: Ég gerði stór mistök og tek þetta á mig Sindri Snær Jensson, markvörður Þróttar, var hreinskilinn um sín mistök eftir 1-5 tap á móti Grindavík á Valbjarnavelli í gærkvöldi. Sindri Snær fékk á sig skrítið mark í upphafi leiks. 10.8.2009 08:00 Þorsteinn: Þriðja markið tók allan kraft úr okkur Þorsteinn Halldórsson þjálfari Þróttar var skiljanlega niðurlútur eftir 1-5 tap á móti Grindavík í kvöld. 9.8.2009 22:50 Umfjöllun: Baráttusigur Fylkis í slag spútnikliðanna Fylkir vann góðan 2-1 sigur gegn nýliðum Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í Árbænum í kvöld en staðan var 1-1 í hálfleik. Sigurmark Fylkis kom úr vítaspyrnu skömmu fyrir leikslok. 9.8.2009 22:45 Orri Freyr: Erum með menn eins og Scott Ramsay sem geta klárað leikina Það var sigurreifur Orri Hjaltalín sem ræddi við við Vísi.is eftir 5-1 sigur á Þrótti á Valbjarnarvelli í kvöld en fyrirliði Grindavíkur viðurkenndi þó að leikurinn hefði ekki verið auðveldur. 9.8.2009 22:40 Lúkas Kostic: Ætluðum að liggja til baka og sækja hratt Lúkas Kostic, þjálfari Grindavíkur var skiljanlega sáttur með sitt lið eftir 5-1 sigur á Þrótturum í kvöld. 9.8.2009 22:37 Heimir: Þetta setur okkur auðvitað í þægilega stöðu Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV var sáttur með stigin í leikslok eftir 3-1 sigur á Fjölni í Eyjum en hann var þó ekki ánægður með spilamennsku liðsins. 9.8.2009 22:31 Ásmundur: Búnir að gera okkur mjög erfitt fyrir Ásmundur Arnarson þjálfari Fjölnis var afar vonsvkinn í leikslok eftir 1-3 tap Fjölnismanna í Eyjum. 9.8.2009 22:26 Bjarni: Svona er fótboltinn stundum „Þetta datt þeirra megin og svona er fótboltinn stundum. Þeir fá vítaspyrnudóm sem við hefðum átt að fá stuttu áður en fengum ekki og það skilur á milli í kvöld. 9.8.2009 22:07 Grétar Sigfinnur: Allir eru með verkefnið á hreinu „Það eru fimmtán ár síðan við tókum þá síðast hérna svo þetta var kærkomið," sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, eftir magnaðan 4-2 útisigur liðsins á FH í kvöld. 9.8.2009 22:06 Ólafur: Ekkert skemmtilegra en að spila fótbolta á blautu grasi „Þetta voru gríðarlega mikilvæg stig. Þetta var ekkert fallegasti fótboltaleikur sem maður hefur séð en þetta eru tvö lið sem eru í baráttunni í efri hlutanum og eru að leggja mikið á sig og það skein í gegn í þessum leik. 9.8.2009 22:04 Halldór Hermann: Stefnan alltaf verið á Evrópusæti Halldór Hermann Jónsson átti mjög góðan leik fyrir Fram gegn Val í kvöld og var hæstánægður með sigurinn. 9.8.2009 21:57 Atli Eðvaldsson: Stutt í fallbaráttuna Það var ekki upplitsdjarfur Atli Eðvaldsson sem gekk í átt til búningsherbergja áður en hann gaf Vísi viðtal eftir ósigurinn gegn Fram í kvöld. 9.8.2009 21:48 Tryggvi: Þeir voru ákveðnari í að ná sigri Íslandsmeistarar FH töpuðu sínum fyrsta heimaleik í Pepsi-deildinni á tímabilinu þegar þeir biðu lægri hlut fyrir KR-ingum í mögnuðum fótboltaleik í kvöld. 9.8.2009 21:48 Ólafur: Nú henda þeir mér út hjá Kúagerði og ég hleyp heim í Kópavog Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var mjög ánægður með stigin þrjú sem lærisveinar hans tóku með sér frá Keflavík í kvöld. Blikar eru því komnir í ágæta fjarlægð frá fallsætunum eftir tvo sigurleiki í röð. 9.8.2009 21:42 Kristján: Þegar eitthvað er bilað þarf að gera við Keflvíkingar töpuðu sínum öðrum leik í röð í Pepsi-deildinni þegar þeir biðu 3-0 ósigur gegn Breiðablik á heimavelli sínum í Keflavík. Keflvíkingar hafa þar með fengið á sig 8 mörk í tveimur leikjum og það án þess að skora. 9.8.2009 21:24 Umfjöllun: Skemmtanagildið í hámarki þegar KR vann FH KR-ingar gerðu sér lítið fyrir og unnu 4-2 útisigur á Íslandsmeisturum FH í Kaplakrika í kvöld. Þessi toppslagur deildarinnar var hreint mögnuð skemmtun frá upphafi til enda. 9.8.2009 18:15 Umfjöllun: Fram vann Reykjavíkurslaginn Fram lagði Val, 2-1, á útivelli í kvöld og lyfti sér þar með upp fyrir nágrana sína í höfuðborginni. 9.8.2009 18:15 Umfjöllun: Grindvíkingar völtuðu yfir bitlausa Þróttara Grindvíkingar unnu 5-1 stórsigur á Þrótti á Valbjarnarvellinum í kvöld. Þetta er annar heimaleikurinn í röð sem tapast svona illa á heimavelli en alls hefur botnlið Pepsi-deildarinnar tapað þremur af síðustu fjórum leikjum með markatölunni 1-5. 9.8.2009 18:00 Umfjöllun: Þriðji sigur Eyjamanna í röð í Pepsi-deildinni Vestmannaeyjar skörtuðu sínu fegursta þegar Eyjamenn tóku á móti Fjölni í afar mikilvægum botnslag í kvöld. Leikurinn var ekki ýkja fallegur en endaði 3-1 fyrir ÍBV. 9.8.2009 18:00 Umfjöllun: Blikasigur gegn slökum Keflvíkingum Breiðablik vann verðskuldaðan 3-0 sigur á Keflvíkingum suður með sjó í kvöld. Þeir þoka sér því aðeins lengra frá fallsætunum og hafa nú unnið tvo leiki í röð. Keflvíkingar töpuðu hins vegar sínum öðrum leik í röð og falla niður í 5.sætið. 9.8.2009 18:00 Nani fór úr axlarlið og verður lengi frá Portúgalinn Nani verður ekki með Manchester United í næstu leikjum eftir að hann fór úr axlarlið í seinni hálfeik á móti Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley í dag. Nani hafði byrjað leikinn vel komið United í 1-0. 9.8.2009 17:45 Gillzenegger birtir yfirlýsingu frá Prince Rajcomar Gillzenegger hefur birt opinbera yfirlýsingu frá knattspyrnumanninum Prince Rajcomar á heimasíðu sinni, gillz.is. Þar segir Prince Rajcomar frá háttum sínum um Verslunarmannahelgina þar sem hann var sagður hafa sést á Þjóðhátíð í Eyjum á sunnudeginum þegar hann átti að vera út í London á reynslu hjá enska félaginu MK Dons. 9.8.2009 17:29 Sir Alex Ferguson: Þetta atvik kostaði okkur leikinn Sir Alex Ferguson, stjóri United var mjög ósáttur með dómarann í seinna markinu hjá Chelsea í leik liðanna um Samfélagsskjöldinn á Wembley í dag. Chelsea vann leikinn 4-1 í vítakeppni eftir 2-2 jafntefli í leiknum sjálfum. 9.8.2009 17:15 Sjá næstu 50 fréttir
Roma neitaði kauptilboði Chelsea í De Rossi Forráðamenn Roma hafa staðfest að Chelsea hafi lagt fram kauptilboð í miðjumanninn Daniele De Rossi og að því hafi verið neitað enda sé leikmaðurinn ekki til sölu. 10.8.2009 22:45
Forráðamenn skoska landsliðsins ósáttir með ummæli Fergusons Barry Fergson hefur nú loksins tjáð sig opinberlega um brottrekstur sinn úr skoska landsliðinu fyrir fjórum mánuðum síðan en hann var þá gripinn glóðvolgur við bjórdrykkju eftir tap gegn Hollandi í 9. riðli undankeppni HM 2010 þar sem Ísland leikur einnig. 10.8.2009 22:00
Reading samþykkir kauptilboð Hull í Hunt Írski landsliðsmaðurinn Stephen Hunt gæti verið á leið til Hull en félagið hefur samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar náð samkomulagi við Íslendingafélagið Reading um kaupverð. 10.8.2009 21:15
Juventus selur Zanetti - Poulsen ekki á förum Ítalska félagið Juventus gekk í dag frá sölu á miðjumanninum Cristiano Zanetti til Fiorentina en salan þykir benda til þess að miðjumaðurinn Christian Poulsen sé nú í framtíðarplönum knattspyrnustjórans Ciro Ferrara og muni því ekki yfirgefa félagið í sumar. 10.8.2009 20:30
Senderos að nálgast Everton - Moyes vill fleiri leikmenn Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton viðurkennir að hann hefði viljað vera búinn að fá nýja leikmenn til félagsins í sumar en hann hefur þess í stað eytt mestu púðri í að halda Joleon Lescott og Louis Saha hjá félaginu. 10.8.2009 19:45
Guðjón styrkir leikmannahópinn Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Crewe, hefur ákveðið að gera lánssamning við miðvallarleikmanninn Aman Verma, leikmann Leicester. 10.8.2009 17:30
Hart í stað Foster Joe Hart hefur verið kallaður í enska landsliðið í stað Ben Foster sem á við meiðsli að stríða. 10.8.2009 17:00
Nokkur úrvalsdeildarfélög á eftir Robert Huth Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er varnarmaðurinn Robert Huth hjá Middlesbrough undir smásjá nokkurra úrvalsdeildarfélaga og Stoke hefur þegar lagt fram kauptilboð í leikmanninn. 10.8.2009 16:25
Radoslav Kovac semur við West Ham Tékkneski landsliðsmaðurinn Radoslav Kovac hefur gengið til liðs við West Ham frá Spartak Moskvu í Rússlandi. 10.8.2009 15:50
Pulis gagnrýnir landsleikjafríið Tony Pulis, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Stoke City, gagnrýnir mjög að næstkomandi miðvikudagur sé frátekinn fyrir landsleiki. 10.8.2009 15:18
Nani útilokar ekki að spila á miðvikudaginn Portúgalinn Nani er vongóður um að hann geti spilað með landsliði sínu sem mætir Liechtenstein í æfingaleik á miðvikudaginn þó svo að hann hafi farið úr axlarlið í leik með Manchester United í gær. 10.8.2009 14:21
Rooney segir Owen eiga afturkvæmt í landsliðið Wayne Rooney, liðsfélagi Michael Owen hjá Manchester United, telur að Owen eigi möguleika á því að vinna sér aftur sæti í enska landsliðinu. 10.8.2009 13:54
Ballack viðurkennir að hafa hindrað Evra Michael Ballack viðurkennir að hann hafi hindrað Patrice Evra skömmu áður en Chelsea komst í 2-1 gegn Manchester United í leiknum um Samfélagsskjöldinn í gær. 10.8.2009 13:26
50 þúsund kvöddu Jarque 50 þúsund stuðningsmenn spænska úrvalsdeildarfélagsins Espanyol fjölmenntu á leikvang félagsins í gær til að votta Daniel Jarque virðingu sína. 10.8.2009 13:10
Ólafur hljóp hálfmaraþon eftir sigurinn í Keflavík Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, gerði sér lítið fyrir og hljóp heim í Kópavoginn eftir að hans menn unnu 3-0 sigur á Keflavík á útivelli í Pepsi-deildinni í gær. 10.8.2009 12:01
Hannes valinn í landsliðið Hannes Þór Halldórsson og Bjarni Ólafur Eiríksson voru í dag valdir í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu í vináttulandsleik á miðvikudaginn á Laugardalsvelli. 10.8.2009 11:54
Bellamy mætti ekki í landsliðsferðalagið Craig Bellamy lét ekki sjá sig þegar að landslið Wales flaug til Svartfjallalands í morgun en liðið leikur þar vináttulandsleik á miðvikudaginn. 10.8.2009 11:45
Cahill framlengir við Bolton Varnarmaðurinn Gary Cahill hefur framlengt samning sinn við Bolton til loka tímabilsins 2012. 10.8.2009 11:15
Chamakh vill fara til Arsenal Marouane Chamakh frá Marokkó hefur ítrekað beiðni sína við forráðamenn Bordeaux um að taka boði Arsenal í sig. 10.8.2009 10:45
Kristinn dæmir í Danmörku Kristinn Jakobsson mun dæma vináttulandsleik Danmerkur og Chile á heimavelli Bröndby í Kaupmannahöfn á miðvikudaginn. 10.8.2009 10:11
Beckham verður að spila í Evrópu til að komast á HM Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir í samtali við ítalska fjölmiðla að David Beckham verði að spila í sterkri deild í Evrópu til að eiga möguleika á að spila með enska landsliðinu á HM í Suður-Afríku næsta sumar. 10.8.2009 09:46
Advocaat rekinn frá Zenit Rússneska félagið Zenit frá St. Pétursborg rak í gær hollenska þjálfarann Dick Advocaat en liðið hefur átt slæmu gengi að fagna að undanförnu. 10.8.2009 09:24
Sindri Snær: Ég gerði stór mistök og tek þetta á mig Sindri Snær Jensson, markvörður Þróttar, var hreinskilinn um sín mistök eftir 1-5 tap á móti Grindavík á Valbjarnavelli í gærkvöldi. Sindri Snær fékk á sig skrítið mark í upphafi leiks. 10.8.2009 08:00
Þorsteinn: Þriðja markið tók allan kraft úr okkur Þorsteinn Halldórsson þjálfari Þróttar var skiljanlega niðurlútur eftir 1-5 tap á móti Grindavík í kvöld. 9.8.2009 22:50
Umfjöllun: Baráttusigur Fylkis í slag spútnikliðanna Fylkir vann góðan 2-1 sigur gegn nýliðum Stjörnunnar í Pepsi-deild karla í Árbænum í kvöld en staðan var 1-1 í hálfleik. Sigurmark Fylkis kom úr vítaspyrnu skömmu fyrir leikslok. 9.8.2009 22:45
Orri Freyr: Erum með menn eins og Scott Ramsay sem geta klárað leikina Það var sigurreifur Orri Hjaltalín sem ræddi við við Vísi.is eftir 5-1 sigur á Þrótti á Valbjarnarvelli í kvöld en fyrirliði Grindavíkur viðurkenndi þó að leikurinn hefði ekki verið auðveldur. 9.8.2009 22:40
Lúkas Kostic: Ætluðum að liggja til baka og sækja hratt Lúkas Kostic, þjálfari Grindavíkur var skiljanlega sáttur með sitt lið eftir 5-1 sigur á Þrótturum í kvöld. 9.8.2009 22:37
Heimir: Þetta setur okkur auðvitað í þægilega stöðu Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV var sáttur með stigin í leikslok eftir 3-1 sigur á Fjölni í Eyjum en hann var þó ekki ánægður með spilamennsku liðsins. 9.8.2009 22:31
Ásmundur: Búnir að gera okkur mjög erfitt fyrir Ásmundur Arnarson þjálfari Fjölnis var afar vonsvkinn í leikslok eftir 1-3 tap Fjölnismanna í Eyjum. 9.8.2009 22:26
Bjarni: Svona er fótboltinn stundum „Þetta datt þeirra megin og svona er fótboltinn stundum. Þeir fá vítaspyrnudóm sem við hefðum átt að fá stuttu áður en fengum ekki og það skilur á milli í kvöld. 9.8.2009 22:07
Grétar Sigfinnur: Allir eru með verkefnið á hreinu „Það eru fimmtán ár síðan við tókum þá síðast hérna svo þetta var kærkomið," sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, eftir magnaðan 4-2 útisigur liðsins á FH í kvöld. 9.8.2009 22:06
Ólafur: Ekkert skemmtilegra en að spila fótbolta á blautu grasi „Þetta voru gríðarlega mikilvæg stig. Þetta var ekkert fallegasti fótboltaleikur sem maður hefur séð en þetta eru tvö lið sem eru í baráttunni í efri hlutanum og eru að leggja mikið á sig og það skein í gegn í þessum leik. 9.8.2009 22:04
Halldór Hermann: Stefnan alltaf verið á Evrópusæti Halldór Hermann Jónsson átti mjög góðan leik fyrir Fram gegn Val í kvöld og var hæstánægður með sigurinn. 9.8.2009 21:57
Atli Eðvaldsson: Stutt í fallbaráttuna Það var ekki upplitsdjarfur Atli Eðvaldsson sem gekk í átt til búningsherbergja áður en hann gaf Vísi viðtal eftir ósigurinn gegn Fram í kvöld. 9.8.2009 21:48
Tryggvi: Þeir voru ákveðnari í að ná sigri Íslandsmeistarar FH töpuðu sínum fyrsta heimaleik í Pepsi-deildinni á tímabilinu þegar þeir biðu lægri hlut fyrir KR-ingum í mögnuðum fótboltaleik í kvöld. 9.8.2009 21:48
Ólafur: Nú henda þeir mér út hjá Kúagerði og ég hleyp heim í Kópavog Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var mjög ánægður með stigin þrjú sem lærisveinar hans tóku með sér frá Keflavík í kvöld. Blikar eru því komnir í ágæta fjarlægð frá fallsætunum eftir tvo sigurleiki í röð. 9.8.2009 21:42
Kristján: Þegar eitthvað er bilað þarf að gera við Keflvíkingar töpuðu sínum öðrum leik í röð í Pepsi-deildinni þegar þeir biðu 3-0 ósigur gegn Breiðablik á heimavelli sínum í Keflavík. Keflvíkingar hafa þar með fengið á sig 8 mörk í tveimur leikjum og það án þess að skora. 9.8.2009 21:24
Umfjöllun: Skemmtanagildið í hámarki þegar KR vann FH KR-ingar gerðu sér lítið fyrir og unnu 4-2 útisigur á Íslandsmeisturum FH í Kaplakrika í kvöld. Þessi toppslagur deildarinnar var hreint mögnuð skemmtun frá upphafi til enda. 9.8.2009 18:15
Umfjöllun: Fram vann Reykjavíkurslaginn Fram lagði Val, 2-1, á útivelli í kvöld og lyfti sér þar með upp fyrir nágrana sína í höfuðborginni. 9.8.2009 18:15
Umfjöllun: Grindvíkingar völtuðu yfir bitlausa Þróttara Grindvíkingar unnu 5-1 stórsigur á Þrótti á Valbjarnarvellinum í kvöld. Þetta er annar heimaleikurinn í röð sem tapast svona illa á heimavelli en alls hefur botnlið Pepsi-deildarinnar tapað þremur af síðustu fjórum leikjum með markatölunni 1-5. 9.8.2009 18:00
Umfjöllun: Þriðji sigur Eyjamanna í röð í Pepsi-deildinni Vestmannaeyjar skörtuðu sínu fegursta þegar Eyjamenn tóku á móti Fjölni í afar mikilvægum botnslag í kvöld. Leikurinn var ekki ýkja fallegur en endaði 3-1 fyrir ÍBV. 9.8.2009 18:00
Umfjöllun: Blikasigur gegn slökum Keflvíkingum Breiðablik vann verðskuldaðan 3-0 sigur á Keflvíkingum suður með sjó í kvöld. Þeir þoka sér því aðeins lengra frá fallsætunum og hafa nú unnið tvo leiki í röð. Keflvíkingar töpuðu hins vegar sínum öðrum leik í röð og falla niður í 5.sætið. 9.8.2009 18:00
Nani fór úr axlarlið og verður lengi frá Portúgalinn Nani verður ekki með Manchester United í næstu leikjum eftir að hann fór úr axlarlið í seinni hálfeik á móti Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley í dag. Nani hafði byrjað leikinn vel komið United í 1-0. 9.8.2009 17:45
Gillzenegger birtir yfirlýsingu frá Prince Rajcomar Gillzenegger hefur birt opinbera yfirlýsingu frá knattspyrnumanninum Prince Rajcomar á heimasíðu sinni, gillz.is. Þar segir Prince Rajcomar frá háttum sínum um Verslunarmannahelgina þar sem hann var sagður hafa sést á Þjóðhátíð í Eyjum á sunnudeginum þegar hann átti að vera út í London á reynslu hjá enska félaginu MK Dons. 9.8.2009 17:29
Sir Alex Ferguson: Þetta atvik kostaði okkur leikinn Sir Alex Ferguson, stjóri United var mjög ósáttur með dómarann í seinna markinu hjá Chelsea í leik liðanna um Samfélagsskjöldinn á Wembley í dag. Chelsea vann leikinn 4-1 í vítakeppni eftir 2-2 jafntefli í leiknum sjálfum. 9.8.2009 17:15