Fleiri fréttir Tottenham hefur augastað á Crespo Tottenham hefur látið af áhuga sínum á brasilíska framherjanum Adriano hjá Inter Milan en hefur þess í stað beint sjónum sínum að Argentínumanninum Hernan Crespo. 16.1.2009 17:55 Makukula til Bolton Framherjinn Ariza Makukula hefur verið lánaður til enska úrvalsdeildarfélagsins Bolton út leiktíðina en áður hafði hann hafnað að fara til West Brom. 16.1.2009 16:30 Ronaldinho í þriggja leikja bann Ronaldinho, leikmaður AC Milan, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann í ítölsku bikarkeppninni fyrir óíþróttamannslega framkomu. 16.1.2009 14:50 Ancelotti: Kaka gæti farið Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri AC Milan, hefur í fyrsta sinn viðurkennt að sá möguleiki sé fyrir hendi að Kaka sé á leið frá félaginu. 16.1.2009 14:41 Hicks á von á að Benitez verði áfram Tom Hicks, annar eigenda Liverpool, á ekki von á öðru en að Rafael Benitez verði áfram knattspyrnustjóri liðsins þó svo að hann hafi hafnað samningstilboði félagsins. 16.1.2009 14:35 Calderon hættur sem forseti Real Madrid Ramon Calderon sagði í dag af sér sem forseti Real Madrid eftir að hann fundaði með stjórn félagsins í dag. 16.1.2009 14:11 Liverpool samþykkti tilboð Portsmouth í Pennant Allar líkur eru á því að Jermaine Pennant, leikmaður Liverpool, sé á leið til Portsmouth en félögin hafa komist að samkomulagi um kaupverð. 16.1.2009 14:08 Haraldur Freyr til Kýpur Haraldur Freyr Guðmundsson hefur komist að samkomulagi við Apollon FC frá Kýpur um að leika með liðinu næsta eina og hálfa árið. 16.1.2009 13:08 KSÍ eykur stuðning við aðildarfélög Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur samþykkt að auka stuðning við þau aðildarfélög sambandsins sem keppa í meistaraflokki. Aðgerðirnar nema samtals 100 milljónum króna. 16.1.2009 13:02 Alltaf planið að kaupa Kaka Haft er eftir Robinho, leikmanni Manchester City, í enskum fjölmiðlum í dag að það hafi alltaf verið áætlun eigenda félagsins að kaupa Brasilíumanninn Kaka frá AC Milan. 16.1.2009 11:25 Palacios á leið til Tottenham Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, segir að félagið hafi í helstu aðalatriðum samþykkt að selja miðvallarleikmanninn Wilson Palacios til Tottenham. 16.1.2009 11:18 Hull fær lánaðan framherja frá Man Utd Hull City hefur samið við Manchester United um að fá framherjann Manucho að láni frá félaginu til loka tímabilsins. 16.1.2009 11:10 Chicago Fire valdi Jökul Nýliðaval fyrir næsta tímabil í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu fór fram í gær og var Jökull Elísabetarson valinn af Chicago Fire. 16.1.2009 11:02 Viðræðum hætt við Coventry og AZ Einar Kristján Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, segir að félagið hafi hætt viðræðum við Coventry og AZ Alkmaar um mögulega sölu á Jóhanni Berg Guðmundssyni. 16.1.2009 10:50 Agger sagður hafa samið við AC Milan Ítalskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Daniel Agger, leikmaður Liverpool, sé á leið til ítalska úrvalsdeildarfélagsins AC Milan. 16.1.2009 10:32 Sky Sports: West Ham hafnaði boðum í Bellamy Heimildum enskra fjölmiðla ber ekki saman hvort að West Ham hafi tekið eða hafnað boðum Tottenham og Manchester City í Craig Bellamy. 16.1.2009 10:26 West Ham sagt taka tilboði Tottenham Enska götublaðið Daily Mail heldur því fram í dag að Íslendingafélagið West Ham hafi tekið tilboði Tottenham í Craig Bellamy. 16.1.2009 10:00 Helstu atburðir í Kaka-málinu Þó svo að fréttir af ofurtilboði Manchester City í Brasilíumanninn Kaka hjá AC Milan virðast hafa komið eins og þruma úr heiðskíru lofti hefur leikmaðurinn lengi verið orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni. 16.1.2009 09:46 Wenger segir boð City úr takti við raunveruleikann Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að tilboð Manchester City í Brasilíumanninn Kaka sé algerlega úr takti við hinn blákalda raunveruleika sem ríkir í viðskiptalífi heimsins í dag. 16.1.2009 09:20 46,1 milljarða pakki fyrir Kaka Enska götublaðið The Sun heldur því fram í dag að Manchester City muni samtals greiða 243 milljónir punda eða 46,1 milljarða króna fyrir Brasilíumanninn Kaka frá AC Milan. 16.1.2009 09:13 Kaka leikur listir sínar (myndband) Brasilíumaðurinn Kaka virðist vera fyrsti knattspyrnumaður sögunnar sem metinn er á 100 milljónir punda. 15.1.2009 21:33 Milan íhugar að selja Kaka Forráðamenn AC Milan hafa nú í fyrsta skipti viðurkennt að til greina komi að selja brasilíska miðjumanninn Kaka til Manchester City. 15.1.2009 20:22 Boateng frá í þrjá mánuði - Finnan á leið til Hull Nýliðar Hull í ensku úrvalsdeildinni hafa orðið fyrir miklu áfalli en ljóst er að miðjumaðurinn George Boateng verður frá keppni næstu þrjá mánuðina eða svo vegna hnémeiðsla. 15.1.2009 19:35 Samkomulag í augsýn hjá Blikum og Alkmaar Breiðablik og Hollenska úrvalsdeildarliðið AZ Alkmaar eru við það að ná samkomulagi um uppeldisbætur fyrir knattspyrnumanninn stórefnilega Jóhann Berg Guðmundsson. 15.1.2009 18:19 Gunnleifur til Crewe? Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur Guðjón Þórðarson nýráðinn knattspyrnustjóri C-deildarliðsins Crewe á Englandi sett sig í samband við Gunnleif Gunnleifsson landsliðsmarkvörð Íslands með það fyrir augum að fá hann í sínar raðir. 15.1.2009 18:16 Rio Ferdinand stendur að útgáfu vefrits Rio Ferdinand, varnarmaðurinn skæði hjá Manchester United, mun frá og með næsta mánuði gefa út vefrit á heimasíðunni sinni sem helgað verður íþróttum, lífstíl, fræga fólkinu og fleira í þeim dúr. 15.1.2009 15:44 Wenger vongóður um að landa Arshavin Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist vongóður um að Andrei Arshavin komi til liðsins áður en félagskiptaglugginn lokar í byrjun febrúar. 15.1.2009 15:30 Eiður: Iniesta á heiðurinn að markinu Eiður Smári Guðjohnsen sagði í samtali við heimasíðu Barcelona að Andrés Iniesta ætti mesta heiðurinn skilinn að markinu sem Eiður skoraði í gær. 15.1.2009 13:49 Emil orðaður við Chievo og Parma Emil Hallfreðsson, leikmaður Reggina í ítölsku úrvalsdeildinni, er í dag orðaður við bæði Chievo og Parma í ítölskum fjölmiðlum. 15.1.2009 13:42 Fortune til West Brom Enska úrvalsdeildarfélagið hefur gengið frá lánssamningi við Marseille um framherjann Marc-Antoine Fortune frá Nancy í Frkklandi. 15.1.2009 12:50 Blackburn fær franskan bakvörð Blackburn hefur samið við franska bakvörðinn Gael Givet frá Marseille og fær hann að láni til loka tímabilsins. 15.1.2009 12:47 Kilbane kominn til Hull Hull hefur gengið frá kaupunum á Kevin Kilbane frá Wigan en kaupverðið er óuppgefið. hann skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning eftir að hann stóðst læknisskoðun hjá Hull. 15.1.2009 12:42 City ekki búið að gefast upp á Bellamy Manchester City er ekki búið að gefast upp á því að reyna að kaupa Craig Bellamy frá West Ham þó svo að síðarnefnda félagið hafi þegar hafnað þremur tilboðum frá City. 15.1.2009 11:11 Cisse vill vera áfram hjá Sunderland Djibril Cisse vill gjarnan vera lengur hjá Sunderland en hann er nú á láni hjá félaginu frá franska úrvalsdeildarliðinu Marseille. 15.1.2009 11:03 Bullard fer ekki til Bolton Ekkert verður af því að Jimmy Bullard verði seldur til Bolton þar sem að félagið telur sig ekki getað gengið að kröfum Fulham. 15.1.2009 10:53 Drogba á sér framtíð hjá Chelsea Ray Wilkins, aðstoðarknattspyrnustjóri Chelsea, segir að Didier Drogba eigi sér vissulega framtíð hjá Chelsea þó að hann hafi ekki verið í leikmannahópi liðsins sem mætti Southend í ensku bikarkeppninni í gær. 15.1.2009 10:46 Hughes segir Kaka enn í myndinni Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið eigi enn í viðræðum um kaup á Brasilíumanninum Kaka frá AC Milan. 15.1.2009 10:37 Eiður tryggði Barcelona sigur á Atletico Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í kvöld þegar liðið lagði Atletico Madrid 2-1 á heimavelli sínum í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum spænska konungsbikarsins. 14.1.2009 22:56 Batista tryggði Roma sigur á Sampdoria Brasilíumaðurinn Julio Baptista lét til sín taka í fjarveru þeirra Francesco Totti og Mirko Vucinic í kvöld þegar hann skoraði eitt mark í hvorum hálfleik í 2-0 sigri Roma á Sampdoria í ítölsku A-deildinni. Roma fór í áttunda sætið með sigrinum. 14.1.2009 22:43 Rooney verður frá í þrjár vikur Sir Alex Ferguson var að vonum kátur með 1-0 sigur sinna manna í Manchester United á Wigan í leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn var liðinu þó dýr því markaskorarinn Wayne Rooney meiddist í leiknum. 14.1.2009 22:35 Podolski á leið til Köln á ný Þýski landsliðsframherjinn Lukas Podolski mun að öllum líkindum ganga í raðir síns gamla félags Köln í þýsku úrvalsdeildinni næsta sumar. 14.1.2009 22:29 Wigan hafnaði tilboði Tottenham í Palacios Dave Whelan stjórnarformaður Wigan segist hafa hafnað 10 milljón punda kauptilboði frá Tottenham í miðjumanninn Wilson Palacios. 14.1.2009 22:18 Chelsea komið áfram í bikarnum Chelsea er komið áfram í fjórðu umferð enska bikarsins eftir 4-1 útisigur á Southend í aukaleik í þriðju umferðinni í kvöld. Chelsea lenti undir 1-0 eftir stundarfjórðung, en bjargaði sér frá niðurlægingu með góðum síðari hálfleik. 14.1.2009 22:04 United lagði Wigan og komst í annað sætið Manchester United setti frekari pressu á toppliðin í ensku úrvalsdeildinni í kvöld með 1-0 sigri á Wigan á heimavelli sínum. 14.1.2009 21:53 United fer aftur til Asíu Manchester United mun heimsækja Asíu í tíu daga keppnisferð næsta sumar þar sem liðið mun spila í Kína, Suður-Kóreu, Indónesíu og Malasíu. 14.1.2009 19:12 Sjá næstu 50 fréttir
Tottenham hefur augastað á Crespo Tottenham hefur látið af áhuga sínum á brasilíska framherjanum Adriano hjá Inter Milan en hefur þess í stað beint sjónum sínum að Argentínumanninum Hernan Crespo. 16.1.2009 17:55
Makukula til Bolton Framherjinn Ariza Makukula hefur verið lánaður til enska úrvalsdeildarfélagsins Bolton út leiktíðina en áður hafði hann hafnað að fara til West Brom. 16.1.2009 16:30
Ronaldinho í þriggja leikja bann Ronaldinho, leikmaður AC Milan, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann í ítölsku bikarkeppninni fyrir óíþróttamannslega framkomu. 16.1.2009 14:50
Ancelotti: Kaka gæti farið Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri AC Milan, hefur í fyrsta sinn viðurkennt að sá möguleiki sé fyrir hendi að Kaka sé á leið frá félaginu. 16.1.2009 14:41
Hicks á von á að Benitez verði áfram Tom Hicks, annar eigenda Liverpool, á ekki von á öðru en að Rafael Benitez verði áfram knattspyrnustjóri liðsins þó svo að hann hafi hafnað samningstilboði félagsins. 16.1.2009 14:35
Calderon hættur sem forseti Real Madrid Ramon Calderon sagði í dag af sér sem forseti Real Madrid eftir að hann fundaði með stjórn félagsins í dag. 16.1.2009 14:11
Liverpool samþykkti tilboð Portsmouth í Pennant Allar líkur eru á því að Jermaine Pennant, leikmaður Liverpool, sé á leið til Portsmouth en félögin hafa komist að samkomulagi um kaupverð. 16.1.2009 14:08
Haraldur Freyr til Kýpur Haraldur Freyr Guðmundsson hefur komist að samkomulagi við Apollon FC frá Kýpur um að leika með liðinu næsta eina og hálfa árið. 16.1.2009 13:08
KSÍ eykur stuðning við aðildarfélög Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur samþykkt að auka stuðning við þau aðildarfélög sambandsins sem keppa í meistaraflokki. Aðgerðirnar nema samtals 100 milljónum króna. 16.1.2009 13:02
Alltaf planið að kaupa Kaka Haft er eftir Robinho, leikmanni Manchester City, í enskum fjölmiðlum í dag að það hafi alltaf verið áætlun eigenda félagsins að kaupa Brasilíumanninn Kaka frá AC Milan. 16.1.2009 11:25
Palacios á leið til Tottenham Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, segir að félagið hafi í helstu aðalatriðum samþykkt að selja miðvallarleikmanninn Wilson Palacios til Tottenham. 16.1.2009 11:18
Hull fær lánaðan framherja frá Man Utd Hull City hefur samið við Manchester United um að fá framherjann Manucho að láni frá félaginu til loka tímabilsins. 16.1.2009 11:10
Chicago Fire valdi Jökul Nýliðaval fyrir næsta tímabil í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu fór fram í gær og var Jökull Elísabetarson valinn af Chicago Fire. 16.1.2009 11:02
Viðræðum hætt við Coventry og AZ Einar Kristján Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, segir að félagið hafi hætt viðræðum við Coventry og AZ Alkmaar um mögulega sölu á Jóhanni Berg Guðmundssyni. 16.1.2009 10:50
Agger sagður hafa samið við AC Milan Ítalskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Daniel Agger, leikmaður Liverpool, sé á leið til ítalska úrvalsdeildarfélagsins AC Milan. 16.1.2009 10:32
Sky Sports: West Ham hafnaði boðum í Bellamy Heimildum enskra fjölmiðla ber ekki saman hvort að West Ham hafi tekið eða hafnað boðum Tottenham og Manchester City í Craig Bellamy. 16.1.2009 10:26
West Ham sagt taka tilboði Tottenham Enska götublaðið Daily Mail heldur því fram í dag að Íslendingafélagið West Ham hafi tekið tilboði Tottenham í Craig Bellamy. 16.1.2009 10:00
Helstu atburðir í Kaka-málinu Þó svo að fréttir af ofurtilboði Manchester City í Brasilíumanninn Kaka hjá AC Milan virðast hafa komið eins og þruma úr heiðskíru lofti hefur leikmaðurinn lengi verið orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni. 16.1.2009 09:46
Wenger segir boð City úr takti við raunveruleikann Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að tilboð Manchester City í Brasilíumanninn Kaka sé algerlega úr takti við hinn blákalda raunveruleika sem ríkir í viðskiptalífi heimsins í dag. 16.1.2009 09:20
46,1 milljarða pakki fyrir Kaka Enska götublaðið The Sun heldur því fram í dag að Manchester City muni samtals greiða 243 milljónir punda eða 46,1 milljarða króna fyrir Brasilíumanninn Kaka frá AC Milan. 16.1.2009 09:13
Kaka leikur listir sínar (myndband) Brasilíumaðurinn Kaka virðist vera fyrsti knattspyrnumaður sögunnar sem metinn er á 100 milljónir punda. 15.1.2009 21:33
Milan íhugar að selja Kaka Forráðamenn AC Milan hafa nú í fyrsta skipti viðurkennt að til greina komi að selja brasilíska miðjumanninn Kaka til Manchester City. 15.1.2009 20:22
Boateng frá í þrjá mánuði - Finnan á leið til Hull Nýliðar Hull í ensku úrvalsdeildinni hafa orðið fyrir miklu áfalli en ljóst er að miðjumaðurinn George Boateng verður frá keppni næstu þrjá mánuðina eða svo vegna hnémeiðsla. 15.1.2009 19:35
Samkomulag í augsýn hjá Blikum og Alkmaar Breiðablik og Hollenska úrvalsdeildarliðið AZ Alkmaar eru við það að ná samkomulagi um uppeldisbætur fyrir knattspyrnumanninn stórefnilega Jóhann Berg Guðmundsson. 15.1.2009 18:19
Gunnleifur til Crewe? Samkvæmt heimildum fréttastofu hefur Guðjón Þórðarson nýráðinn knattspyrnustjóri C-deildarliðsins Crewe á Englandi sett sig í samband við Gunnleif Gunnleifsson landsliðsmarkvörð Íslands með það fyrir augum að fá hann í sínar raðir. 15.1.2009 18:16
Rio Ferdinand stendur að útgáfu vefrits Rio Ferdinand, varnarmaðurinn skæði hjá Manchester United, mun frá og með næsta mánuði gefa út vefrit á heimasíðunni sinni sem helgað verður íþróttum, lífstíl, fræga fólkinu og fleira í þeim dúr. 15.1.2009 15:44
Wenger vongóður um að landa Arshavin Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist vongóður um að Andrei Arshavin komi til liðsins áður en félagskiptaglugginn lokar í byrjun febrúar. 15.1.2009 15:30
Eiður: Iniesta á heiðurinn að markinu Eiður Smári Guðjohnsen sagði í samtali við heimasíðu Barcelona að Andrés Iniesta ætti mesta heiðurinn skilinn að markinu sem Eiður skoraði í gær. 15.1.2009 13:49
Emil orðaður við Chievo og Parma Emil Hallfreðsson, leikmaður Reggina í ítölsku úrvalsdeildinni, er í dag orðaður við bæði Chievo og Parma í ítölskum fjölmiðlum. 15.1.2009 13:42
Fortune til West Brom Enska úrvalsdeildarfélagið hefur gengið frá lánssamningi við Marseille um framherjann Marc-Antoine Fortune frá Nancy í Frkklandi. 15.1.2009 12:50
Blackburn fær franskan bakvörð Blackburn hefur samið við franska bakvörðinn Gael Givet frá Marseille og fær hann að láni til loka tímabilsins. 15.1.2009 12:47
Kilbane kominn til Hull Hull hefur gengið frá kaupunum á Kevin Kilbane frá Wigan en kaupverðið er óuppgefið. hann skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning eftir að hann stóðst læknisskoðun hjá Hull. 15.1.2009 12:42
City ekki búið að gefast upp á Bellamy Manchester City er ekki búið að gefast upp á því að reyna að kaupa Craig Bellamy frá West Ham þó svo að síðarnefnda félagið hafi þegar hafnað þremur tilboðum frá City. 15.1.2009 11:11
Cisse vill vera áfram hjá Sunderland Djibril Cisse vill gjarnan vera lengur hjá Sunderland en hann er nú á láni hjá félaginu frá franska úrvalsdeildarliðinu Marseille. 15.1.2009 11:03
Bullard fer ekki til Bolton Ekkert verður af því að Jimmy Bullard verði seldur til Bolton þar sem að félagið telur sig ekki getað gengið að kröfum Fulham. 15.1.2009 10:53
Drogba á sér framtíð hjá Chelsea Ray Wilkins, aðstoðarknattspyrnustjóri Chelsea, segir að Didier Drogba eigi sér vissulega framtíð hjá Chelsea þó að hann hafi ekki verið í leikmannahópi liðsins sem mætti Southend í ensku bikarkeppninni í gær. 15.1.2009 10:46
Hughes segir Kaka enn í myndinni Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið eigi enn í viðræðum um kaup á Brasilíumanninum Kaka frá AC Milan. 15.1.2009 10:37
Eiður tryggði Barcelona sigur á Atletico Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í kvöld þegar liðið lagði Atletico Madrid 2-1 á heimavelli sínum í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum spænska konungsbikarsins. 14.1.2009 22:56
Batista tryggði Roma sigur á Sampdoria Brasilíumaðurinn Julio Baptista lét til sín taka í fjarveru þeirra Francesco Totti og Mirko Vucinic í kvöld þegar hann skoraði eitt mark í hvorum hálfleik í 2-0 sigri Roma á Sampdoria í ítölsku A-deildinni. Roma fór í áttunda sætið með sigrinum. 14.1.2009 22:43
Rooney verður frá í þrjár vikur Sir Alex Ferguson var að vonum kátur með 1-0 sigur sinna manna í Manchester United á Wigan í leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn var liðinu þó dýr því markaskorarinn Wayne Rooney meiddist í leiknum. 14.1.2009 22:35
Podolski á leið til Köln á ný Þýski landsliðsframherjinn Lukas Podolski mun að öllum líkindum ganga í raðir síns gamla félags Köln í þýsku úrvalsdeildinni næsta sumar. 14.1.2009 22:29
Wigan hafnaði tilboði Tottenham í Palacios Dave Whelan stjórnarformaður Wigan segist hafa hafnað 10 milljón punda kauptilboði frá Tottenham í miðjumanninn Wilson Palacios. 14.1.2009 22:18
Chelsea komið áfram í bikarnum Chelsea er komið áfram í fjórðu umferð enska bikarsins eftir 4-1 útisigur á Southend í aukaleik í þriðju umferðinni í kvöld. Chelsea lenti undir 1-0 eftir stundarfjórðung, en bjargaði sér frá niðurlægingu með góðum síðari hálfleik. 14.1.2009 22:04
United lagði Wigan og komst í annað sætið Manchester United setti frekari pressu á toppliðin í ensku úrvalsdeildinni í kvöld með 1-0 sigri á Wigan á heimavelli sínum. 14.1.2009 21:53
United fer aftur til Asíu Manchester United mun heimsækja Asíu í tíu daga keppnisferð næsta sumar þar sem liðið mun spila í Kína, Suður-Kóreu, Indónesíu og Malasíu. 14.1.2009 19:12