Fleiri fréttir Webb aldrei liðið verr á ferlinum Howard Webb knattspyrnudómari segir að sér hafi aldrei liðið verr á sínum ferli en þegar að Wolves skoraði annað mark sitt í bikarleiknum gegn Birmingham í gærkvöldi. 14.1.2009 15:43 Adriano ekki til Tottenham Umboðsmaður Brasilíumannsins Adriano hefur þvertekið fyrir að hann sé á leið til Tottenham eins og enskir fjölmiðlar hafa gefið í skyn í dag. 14.1.2009 15:14 Glenn Roeder rekinn frá Norwich Enska B-deildarliðið Norwich hefur sagt upp samningi Glenn Roeder við félagið en liðinu hefur ekki gengið vel á tímabilinu undir hans stjórn. 14.1.2009 14:32 Kaka vill vera áfram í Milan Kaka gefur lítið fyrir þær vangaveltur að hann sé á leið til Manchester City í Englandi og segist vilja vera áfram í herbúðum AC Milan. 14.1.2009 14:23 Drillo tekur við Noregi Egil „Drillo“ Olsen mun taka við norska landsliðinu eftir því sem kemur fram í norskum fjölmiðlum í dag. 14.1.2009 12:09 Benitez undir hnífinn í þriðja sinn Rafael Benitez mun í dag gangast undir uppskurð vegna nýrnasteina í þriðja sinn á skömmum tíma. Sammy Lee mun stýra æfingum þar til hann snýr aftur. 14.1.2009 11:19 Ísland upp um þrjú sæti á FIFA-lista Íslenska landsliðið í knattspyrnu situr í 80. sæti styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins og hefur færst upp um þrjú sæti frá síðasta lista. 14.1.2009 11:06 Adams segir að Hermann fari ekki Tony Adams, knattspyrnustjóri Portsmouth, segir að Hermann Hreiðarsson verði áfram hjá félaginu út leiktíðina. 14.1.2009 11:03 16,7 milljarðar fyrir Kaka? Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Manchester City sé reiðubúið að reiða fram hvaða upphæð sem er til að tryggja sér þjónustu Brasilíumannsins Kaka. 14.1.2009 10:52 Kinnear biður Ashley um peninga Joe Kinnear hefur greint frá því að hann hefur farið fram á að Mike Ashley, eigandi Newcastle, opni budduna til þess að félagið geti keypt nýja leikmenn í mánuðinum. 14.1.2009 10:25 Le Saux sparkað úr dansþætti Stuðningsmenn Chelsea áttu miður skemmtilegan dag á sunnudaginn. Fyrst máttu þeir horfa upp á sína menn tapa fyrir Manchester United og síðar um daginn var Graeme Le Saux kosinn af dansþættinum Dancing on Ice. 14.1.2009 10:09 Drogba hent úr hópnum Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Didier Drogba verði ekki í leikmannahópi Chelsea sem mætir Southend í síðari leik liðanna í ensku bikarkeppninni í kvöld. 14.1.2009 09:43 City í viðræðum um Kaka Manchester City er í viðræðum við AC Milan um hugsanleg kaup á brasilíska miðjumanninum Kaka. Þetta er samkvæmt heimildum íþróttadeildar Sky. 13.1.2009 23:03 Inter í vandræðum með tíu leikmenn Genoa Ítalíumeistarar Inter lentu í basli með Genoa í sextán liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld. Genoa lék einum manni færri frá 19. mínútu en þrátt fyrir liðsmuninn fór leikurinn í framlengingu. 13.1.2009 22:36 Burnley vann QPR eftir framlengingu Jay Rodriguez var hetja Burnley þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn Queens Park Rangers í kvöld. Markið skoraði hann á síðustu mínútu framlengingar en staðan var 1-1 eftir hefðbundinn leiktíma. 13.1.2009 22:22 Portsmouth komst áfram Alls voru níu leikir í þriðju umferð ensku FA bikarkeppninnar í kvöld. Þar af fimm leikir sem þurfti að endurtaka þar sem fyrri viðureignirnar enduðu með jafntefli. 13.1.2009 21:30 Áfrýjun Real Madrid vísað frá Knattspyrnusamband Evrópu vísaði í kvöld frá áfrýjun Real Madrid sem óskaði eftir að fá að nota bæði Klaas-Jan Huntelaar og Lassana Diarra í Meistaradeildinni. 13.1.2009 19:35 Víkingar fá Bjarka og Spangsberg Víkingur Reykjavík samdi í dag við tvo leikmenn. Það eru markvörðurinn Bjarki Freyr Guðmundsson sem kemur úr Þrótti og sóknarmaðurinn Jakob Spangsberg sem kemur frá Leikni í Breiðholti. 13.1.2009 18:33 Vonast til að Tosic þróist eins og Ronaldo Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur sagt Zoran Tosic að taka Cristiano Ronaldo til fyrirmyndar. United keypti Tosic á dögunum frá Partizan Belgrad. 13.1.2009 18:09 Fabregas reynir að hugsa ekki um fótbolta Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, segir að það sé of erfitt að horfa á leiki liðsins meðan hann er meiddur. Fabregas mun ekki geta spilað fyrr en í apríl vegna meiðslanna. 13.1.2009 18:00 Torres: Get vel spilað með Keane Fernando Torres segist vel geta myndað sterkt sóknarpar með Robbie Keane hjá Liverpool. Ýmsir sérfræðingar hafa haldið því fram að þeir tveir henti ekki hvor öðrum 13.1.2009 17:46 Scolari: Þarf að byrja upp á nýtt Luiz Felipe Scolari, knattspyrnustjóri Chelsea, tekur á sig alla ábyrgð fyrir tapi Chelsea fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 13.1.2009 16:26 Aroni líkar vel að spila í vörn Aron Einar Gunnarsson segist meira en reiðubúinn að leysa stöðu miðvarðar hjá enska B-deildarliðinu Coventry í fjarveru annarra varnarmanna liðsins. 13.1.2009 15:39 Drogba orðaður við Marseille Franskt dagblað segir að Marseille sé að skoða þann möguleika að fá Didier Drogba aftur til félagsins frá Chelsea. 13.1.2009 14:39 Evra og Ferdinand frá vegna meiðsla Þeir Rio Ferdinand og Patrice Evra, leikmenn Manchester United, verða frá næstu daga og vikur vegna meiðsla. 13.1.2009 14:28 West Brom að fá nýjan framherja Líklegt þykir að enska úrvalsdeildarfélagið West Bromwich Albion fái framherjann Ariza Makukula að láni frá Benfica í Portúgal út tímabilið. 13.1.2009 14:14 Benitez ekki í deilum við eigendur Liverpool Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur neitað þeim orðrómi að hann eigi í deilum við eigendur félagsins. 13.1.2009 14:04 Ellefu kærðir í máli Sol Campbell Ellefu manns, á aldrinum þrettán til 54 ára, hafa verið kærðir fyrir að syngja niðrandi söngva um Sol Campbell, leikmann Portsmouth. 13.1.2009 13:07 Maradona vill að Tevez og Agüero fari til Inter Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, vill að þeir Sergio Agüero og Carlos Tevez flytji sig um set til Inter á Ítalíu. 13.1.2009 12:40 Boa Morte á leið til Hull West Ham hefur samþykkt tilboð Hull City í Luis Boa Morte en Hull er einnig á góðri leið með að ná samkomulagi um Kevin Kilbane, leikmann Wigan. 13.1.2009 11:57 Fullyrt að Ronaldo hafi náð samkomulagi við Real Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague heldur því fram á heimasíðu sinni í dag að Christiano Ronaldo hafi náð samkomulagi við Real Madrid um að spila með félaginu á næstu leiktíð. 13.1.2009 10:45 Anelka ósáttur við Scolari Enska götublaðið The Sun greinir frá því í dag að Nicolas Anelka, framherja Chelsea, og Luiz Felipe Scolari, knattspyrnustjóra liðsins, hafi lent saman á æfingu fyrir leikinn gegn Manchester United. 13.1.2009 10:34 Ólafur valdi Torres bestan Cristiano Ronaldo var í kvöld kjörinn knattspyrnumaður ársins í heiminum 2008. Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, og Hermann Hreiðarsson, landsliðsfyrirliði, höfðu báðir atkvæðisrétt. 12.1.2009 23:21 Beattie til Stoke Stoke hefur keypt sóknarmanninn James Beattie frá 1. deildarliðinu Sheffield United. Þessi þrítugi leikmaður hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning. 12.1.2009 23:40 Torres telur Man Utd sigurstranglegast Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, telur að Manchester United sé sigurstranglegasta lið ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigurinn á Chelsea. Liverpool er með fimm stiga forystu á United sem á hinsvegar tvo leiki til góða. 12.1.2009 22:45 Bednar á óskalista Tottenham? Umboðsmaður sóknarmannsins Roman Bednar segir að Tottenham Hotspur hafi áhuga á leikmanninum. Bednar leikur með West Bromwich Albion. 12.1.2009 22:30 Forréttindi að vera undir stjórn Ferguson „Þetta er draumur sem hefur ræst hjá mér að fá þessi verðlaun. Ég vil tileinka þau fjölskyldu minni," sagði Cristiano Ronaldo sem útnefndur var besti leikmaður heims 2008 í kvöld. 12.1.2009 21:30 Ronaldo bestur í heimi Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, er besti knattspyrnumaður heims. Þetta var opinberað á árlegu hófi FIFA sem fram fór í kvöld. 12.1.2009 20:10 Endar Giggs ferilinn með Cardiff? Ryan Giggs átti stórleik fyrir Manchester United um helgina þegar liðið vann stórsigur á Chelsea 3-0. Giggs útilokar það ekki að klára feril sinn með Cardiff City en Giggs ólst upp í Cardiff. 12.1.2009 19:38 Marta til Bandaríkjanna Hin brasilíska Marta, besta knattspyrnukona heims, er á leið í nýju kvennadeildina í Bandaríkjunum. Marta sagði í viðtali í dag að hún væri að fara að skrifa undir þriggja ára samning við Los Angeles Sol. 12.1.2009 19:28 Guðjón nálægt því að taka við Færeyjum Færeyskir fjölmiðlar opinbera í dag að Guðjón Þórðarson hafi verið nálægt því að taka við landsliði Færeyja fyrir skömmu. Enska liðið Crewe var einfaldlega á undan að krækja í Guðjón. 12.1.2009 19:11 Birkir framlengdi við Viking Birkir Bjarnason hefur skrifað undir nýjan samning við norska úrvalsdeildarfélagið Viking í Stafangri. Nýr samningur hans gildir til 2011. 12.1.2009 18:03 Þeir sem skarað hafa fram úr Fyrirtækið Actim sér um að halda utan um alla tölfræði í ensku úrvalsdeildinni. Nú hafa flest lið deildarinnar leikið 21 leik en hér að neðan má sjá þá leikmenn sem skarað hafa fram úr hingað til. 12.1.2009 17:46 Vonast til að halda Beckham lengur Forráðamenn ítalska stórliðsins AC Milan eru vongóðir um að halda David Beckham lengur en þessa tvo mánuði sem lánssamningur hans segir til um. Beckham var í byrjunarliði AC Milan í 2-2 jafnteflisleik gegn Roma. 12.1.2009 17:22 United haldið hreinu í tvo mánuði Manchester United hefur ekki fengið á sig mark í ensku úrvalsdeildinni síðan Arsenal vann 2-1 sigur á liðinu þann 8. nóvember síðastliðinn. 12.1.2009 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Webb aldrei liðið verr á ferlinum Howard Webb knattspyrnudómari segir að sér hafi aldrei liðið verr á sínum ferli en þegar að Wolves skoraði annað mark sitt í bikarleiknum gegn Birmingham í gærkvöldi. 14.1.2009 15:43
Adriano ekki til Tottenham Umboðsmaður Brasilíumannsins Adriano hefur þvertekið fyrir að hann sé á leið til Tottenham eins og enskir fjölmiðlar hafa gefið í skyn í dag. 14.1.2009 15:14
Glenn Roeder rekinn frá Norwich Enska B-deildarliðið Norwich hefur sagt upp samningi Glenn Roeder við félagið en liðinu hefur ekki gengið vel á tímabilinu undir hans stjórn. 14.1.2009 14:32
Kaka vill vera áfram í Milan Kaka gefur lítið fyrir þær vangaveltur að hann sé á leið til Manchester City í Englandi og segist vilja vera áfram í herbúðum AC Milan. 14.1.2009 14:23
Drillo tekur við Noregi Egil „Drillo“ Olsen mun taka við norska landsliðinu eftir því sem kemur fram í norskum fjölmiðlum í dag. 14.1.2009 12:09
Benitez undir hnífinn í þriðja sinn Rafael Benitez mun í dag gangast undir uppskurð vegna nýrnasteina í þriðja sinn á skömmum tíma. Sammy Lee mun stýra æfingum þar til hann snýr aftur. 14.1.2009 11:19
Ísland upp um þrjú sæti á FIFA-lista Íslenska landsliðið í knattspyrnu situr í 80. sæti styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins og hefur færst upp um þrjú sæti frá síðasta lista. 14.1.2009 11:06
Adams segir að Hermann fari ekki Tony Adams, knattspyrnustjóri Portsmouth, segir að Hermann Hreiðarsson verði áfram hjá félaginu út leiktíðina. 14.1.2009 11:03
16,7 milljarðar fyrir Kaka? Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Manchester City sé reiðubúið að reiða fram hvaða upphæð sem er til að tryggja sér þjónustu Brasilíumannsins Kaka. 14.1.2009 10:52
Kinnear biður Ashley um peninga Joe Kinnear hefur greint frá því að hann hefur farið fram á að Mike Ashley, eigandi Newcastle, opni budduna til þess að félagið geti keypt nýja leikmenn í mánuðinum. 14.1.2009 10:25
Le Saux sparkað úr dansþætti Stuðningsmenn Chelsea áttu miður skemmtilegan dag á sunnudaginn. Fyrst máttu þeir horfa upp á sína menn tapa fyrir Manchester United og síðar um daginn var Graeme Le Saux kosinn af dansþættinum Dancing on Ice. 14.1.2009 10:09
Drogba hent úr hópnum Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Didier Drogba verði ekki í leikmannahópi Chelsea sem mætir Southend í síðari leik liðanna í ensku bikarkeppninni í kvöld. 14.1.2009 09:43
City í viðræðum um Kaka Manchester City er í viðræðum við AC Milan um hugsanleg kaup á brasilíska miðjumanninum Kaka. Þetta er samkvæmt heimildum íþróttadeildar Sky. 13.1.2009 23:03
Inter í vandræðum með tíu leikmenn Genoa Ítalíumeistarar Inter lentu í basli með Genoa í sextán liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld. Genoa lék einum manni færri frá 19. mínútu en þrátt fyrir liðsmuninn fór leikurinn í framlengingu. 13.1.2009 22:36
Burnley vann QPR eftir framlengingu Jay Rodriguez var hetja Burnley þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn Queens Park Rangers í kvöld. Markið skoraði hann á síðustu mínútu framlengingar en staðan var 1-1 eftir hefðbundinn leiktíma. 13.1.2009 22:22
Portsmouth komst áfram Alls voru níu leikir í þriðju umferð ensku FA bikarkeppninnar í kvöld. Þar af fimm leikir sem þurfti að endurtaka þar sem fyrri viðureignirnar enduðu með jafntefli. 13.1.2009 21:30
Áfrýjun Real Madrid vísað frá Knattspyrnusamband Evrópu vísaði í kvöld frá áfrýjun Real Madrid sem óskaði eftir að fá að nota bæði Klaas-Jan Huntelaar og Lassana Diarra í Meistaradeildinni. 13.1.2009 19:35
Víkingar fá Bjarka og Spangsberg Víkingur Reykjavík samdi í dag við tvo leikmenn. Það eru markvörðurinn Bjarki Freyr Guðmundsson sem kemur úr Þrótti og sóknarmaðurinn Jakob Spangsberg sem kemur frá Leikni í Breiðholti. 13.1.2009 18:33
Vonast til að Tosic þróist eins og Ronaldo Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur sagt Zoran Tosic að taka Cristiano Ronaldo til fyrirmyndar. United keypti Tosic á dögunum frá Partizan Belgrad. 13.1.2009 18:09
Fabregas reynir að hugsa ekki um fótbolta Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, segir að það sé of erfitt að horfa á leiki liðsins meðan hann er meiddur. Fabregas mun ekki geta spilað fyrr en í apríl vegna meiðslanna. 13.1.2009 18:00
Torres: Get vel spilað með Keane Fernando Torres segist vel geta myndað sterkt sóknarpar með Robbie Keane hjá Liverpool. Ýmsir sérfræðingar hafa haldið því fram að þeir tveir henti ekki hvor öðrum 13.1.2009 17:46
Scolari: Þarf að byrja upp á nýtt Luiz Felipe Scolari, knattspyrnustjóri Chelsea, tekur á sig alla ábyrgð fyrir tapi Chelsea fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 13.1.2009 16:26
Aroni líkar vel að spila í vörn Aron Einar Gunnarsson segist meira en reiðubúinn að leysa stöðu miðvarðar hjá enska B-deildarliðinu Coventry í fjarveru annarra varnarmanna liðsins. 13.1.2009 15:39
Drogba orðaður við Marseille Franskt dagblað segir að Marseille sé að skoða þann möguleika að fá Didier Drogba aftur til félagsins frá Chelsea. 13.1.2009 14:39
Evra og Ferdinand frá vegna meiðsla Þeir Rio Ferdinand og Patrice Evra, leikmenn Manchester United, verða frá næstu daga og vikur vegna meiðsla. 13.1.2009 14:28
West Brom að fá nýjan framherja Líklegt þykir að enska úrvalsdeildarfélagið West Bromwich Albion fái framherjann Ariza Makukula að láni frá Benfica í Portúgal út tímabilið. 13.1.2009 14:14
Benitez ekki í deilum við eigendur Liverpool Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur neitað þeim orðrómi að hann eigi í deilum við eigendur félagsins. 13.1.2009 14:04
Ellefu kærðir í máli Sol Campbell Ellefu manns, á aldrinum þrettán til 54 ára, hafa verið kærðir fyrir að syngja niðrandi söngva um Sol Campbell, leikmann Portsmouth. 13.1.2009 13:07
Maradona vill að Tevez og Agüero fari til Inter Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, vill að þeir Sergio Agüero og Carlos Tevez flytji sig um set til Inter á Ítalíu. 13.1.2009 12:40
Boa Morte á leið til Hull West Ham hefur samþykkt tilboð Hull City í Luis Boa Morte en Hull er einnig á góðri leið með að ná samkomulagi um Kevin Kilbane, leikmann Wigan. 13.1.2009 11:57
Fullyrt að Ronaldo hafi náð samkomulagi við Real Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague heldur því fram á heimasíðu sinni í dag að Christiano Ronaldo hafi náð samkomulagi við Real Madrid um að spila með félaginu á næstu leiktíð. 13.1.2009 10:45
Anelka ósáttur við Scolari Enska götublaðið The Sun greinir frá því í dag að Nicolas Anelka, framherja Chelsea, og Luiz Felipe Scolari, knattspyrnustjóra liðsins, hafi lent saman á æfingu fyrir leikinn gegn Manchester United. 13.1.2009 10:34
Ólafur valdi Torres bestan Cristiano Ronaldo var í kvöld kjörinn knattspyrnumaður ársins í heiminum 2008. Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, og Hermann Hreiðarsson, landsliðsfyrirliði, höfðu báðir atkvæðisrétt. 12.1.2009 23:21
Beattie til Stoke Stoke hefur keypt sóknarmanninn James Beattie frá 1. deildarliðinu Sheffield United. Þessi þrítugi leikmaður hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning. 12.1.2009 23:40
Torres telur Man Utd sigurstranglegast Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, telur að Manchester United sé sigurstranglegasta lið ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigurinn á Chelsea. Liverpool er með fimm stiga forystu á United sem á hinsvegar tvo leiki til góða. 12.1.2009 22:45
Bednar á óskalista Tottenham? Umboðsmaður sóknarmannsins Roman Bednar segir að Tottenham Hotspur hafi áhuga á leikmanninum. Bednar leikur með West Bromwich Albion. 12.1.2009 22:30
Forréttindi að vera undir stjórn Ferguson „Þetta er draumur sem hefur ræst hjá mér að fá þessi verðlaun. Ég vil tileinka þau fjölskyldu minni," sagði Cristiano Ronaldo sem útnefndur var besti leikmaður heims 2008 í kvöld. 12.1.2009 21:30
Ronaldo bestur í heimi Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, er besti knattspyrnumaður heims. Þetta var opinberað á árlegu hófi FIFA sem fram fór í kvöld. 12.1.2009 20:10
Endar Giggs ferilinn með Cardiff? Ryan Giggs átti stórleik fyrir Manchester United um helgina þegar liðið vann stórsigur á Chelsea 3-0. Giggs útilokar það ekki að klára feril sinn með Cardiff City en Giggs ólst upp í Cardiff. 12.1.2009 19:38
Marta til Bandaríkjanna Hin brasilíska Marta, besta knattspyrnukona heims, er á leið í nýju kvennadeildina í Bandaríkjunum. Marta sagði í viðtali í dag að hún væri að fara að skrifa undir þriggja ára samning við Los Angeles Sol. 12.1.2009 19:28
Guðjón nálægt því að taka við Færeyjum Færeyskir fjölmiðlar opinbera í dag að Guðjón Þórðarson hafi verið nálægt því að taka við landsliði Færeyja fyrir skömmu. Enska liðið Crewe var einfaldlega á undan að krækja í Guðjón. 12.1.2009 19:11
Birkir framlengdi við Viking Birkir Bjarnason hefur skrifað undir nýjan samning við norska úrvalsdeildarfélagið Viking í Stafangri. Nýr samningur hans gildir til 2011. 12.1.2009 18:03
Þeir sem skarað hafa fram úr Fyrirtækið Actim sér um að halda utan um alla tölfræði í ensku úrvalsdeildinni. Nú hafa flest lið deildarinnar leikið 21 leik en hér að neðan má sjá þá leikmenn sem skarað hafa fram úr hingað til. 12.1.2009 17:46
Vonast til að halda Beckham lengur Forráðamenn ítalska stórliðsins AC Milan eru vongóðir um að halda David Beckham lengur en þessa tvo mánuði sem lánssamningur hans segir til um. Beckham var í byrjunarliði AC Milan í 2-2 jafnteflisleik gegn Roma. 12.1.2009 17:22
United haldið hreinu í tvo mánuði Manchester United hefur ekki fengið á sig mark í ensku úrvalsdeildinni síðan Arsenal vann 2-1 sigur á liðinu þann 8. nóvember síðastliðinn. 12.1.2009 16:30