Enski boltinn

United fer aftur til Asíu

NordicPhotos/GettyImages

Manchester United mun heimsækja Asíu í tíu daga keppnisferð næsta sumar þar sem liðið mun spila í Kína, Suður-Kóreu, Indónesíu og Malasíu.

Leikirnir munu fara fram í júlí næsta sumar þar sem liðið mun heimsækja löndin fjögur á tíu dögum.

Manchester United er gríðarlega vinsælt félag í Asíu og hefur áður spilað æfingaleiki í álfunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×