Enski boltinn

Kaka leikur listir sínar (myndband)

NordicPhotos/GettyImages

Brasilíumaðurinn Kaka virðist vera fyrsti knattspyrnumaður sögunnar sem metinn er á 100 milljónir punda.

AC Milan hefur gefið forráðamönnum Manchester City leyfi til að ræða við leikmanninn eftir að enska félagið lagði fram risatilboð í hann undir kvöld.

Einhverjum kann að blöskra það á þessum síðustu og verstu tímum að nokkur sé tilbúinn að eyða svo ótrúlegri upphæð í knattspyrnumann, en í myndbandinu hér fyrir neðan sýnir Kaka af hverju hæfileikar hans eru svona eftirsóttir.

Smelltu hér til að sjá Kaka halda tveimur boltum á lofti í einu og leika fleiri listir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×