Fleiri fréttir

Chelsea bauð í Torres

Eftir því sem spænska íþróttaritið Marca heldur fram hefur Chelsea boðið fimmtíu milljónir evra í spænska sóknarmanninn Fernando Torres hjá Liverpool.

Cuper rekinn frá Parma

Argentínumaðurinn Hector Cuper hefur verið rekinn sem þjálfari Parma. Liðið á einn leik eftir á leiktíðinni en hann er gegn Inter og skiptir miklu máli.

Leeds tapaði fyrir Carlisle

Leeds United tapaði 1-2 fyrir Carlisle á heimavelli sínum í kvöld. Þetta var fyrri leikur þessara liða í undanúrslitum í umspili ensku 2. deildarinnar.

Íslensk mörk í norska bikarnum

Það var lítið um spennandi leiki í 1. umferð norsku bikarkeppninnar í dag. Íslendingar létu mikið að sér kveða í leikjunum.

Sigur hjá Sundsvall

Íslendingaliðið Sundsvall vann í dag 2-1 sigur á Halmstad í sænska boltanum. Þetta eru mikilvæg stig fyrir liðið en það er í næstneðsta sæti eftir ellefu umferðir.

Rúrik skoraði fyrir Viborg

Viborg vann nauðsynlegan 3-2 sigur á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Lyngby komst tveimur mörkum yfir en Rúrik Gíslason kom Viborg á bragðið og minnkaði muninn.

Danskur miðjumaður í Val

Íslandsmeistarar Vals hafa fengið til sín danskan miðjumann. Hann heitir Rasmus Hansen og er 29 ára en hann kemur frá Randers í heimalandinu þar sem hann hefur verið frá 2003.

Selfoss vann Víking

Fyrsta umferð 1. deildar karla hófst í dag með fimm leikjum. Athyglisverðustu úrslitin voru í Víkinni þar sem nýliðar Selfoss kræktu sér í þrjú stig í mjög fjörugum leik en Víkingum var spáð sigri í deildinni.

Valur burstaði Þór/KA

Íslandsmeistarar Vals unnu 5-1 sigur í opnunarleik Landsbankadeildar kvenna en leikið var gegn Þór/KA í Egilshöll. Katrín Jónsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir skoruðu tvö mörk hvor.

Lokatilraun til að halda Barry

Nú standa yfir viðræður milli Gareth Barry og Aston Villa en það er lokatilraun félagsins til að halda Barry. Knattspyrnustjórinn Martin O'Neill og eigandinn Randy Lerner ræða við Barry.

Beretta fær lögregluvernd

Spennan í ítalska boltanum er gríðarleg en þegar ein umferð er eftir hefur Inter eins stigs forystu á Roma. Inter var að stinga af um mitt mót en hefur heldur betur gefið eftir.

Hodgson vorkennir Coppell og McLeish

Roy Hodgson var að vonum ánægður með að ná að halda Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Hann vorkennir þó kollegum sínum Steve Coppell stjóra Reading og Alex McLeish stjóra Birmingham.

Lítur betur út með Terry en Drogba

Chelsea vonast til að John Terry og Didier Drogba verði heilir heilsu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Báðir leikmennirnir eru bjartsýnir á að geta spilað í úrslitaleiknum í Moskvu 21. maí.

Landsbankadeild kvenna hefst í dag

Landsbankadeild kvenna hefur göngu sína í dag þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti Þór/KA. Leikurinn fer fram í Egilshöllinni og hefst kl. 17:00.

Giggs á skilið að slá metið

Sir Bobby Charlton segir að Ryan Giggs eigi skilið að slá met sitt yfir flesta leiki fyrir Manchester United. Giggs jafnaði met Charlton sem er 758 leikir þegar hann kom inn sem varamaður gegn Wigan í gær.

Bosingwa til Chelsea í sumar

Chelsea hefur náð samkomulagi við Porto um kaup á hægri bakverðinum Jose Bosingwa. Leikmaðurinn kemur til Chelsea í sumar á 16,2 milljónir punda.

Keppni í 1. deild hefst í dag

Í dag hefst keppni í 1. deild karla þetta tímabilið en þá verða fimm leikir á dagskrá. Fyrstu umferð lýkur annað kvöld þegar Þór Akureyri og KS/Leiftur eigast við í Boganum á Akureyri.

Enn tapar Barcelona

Barcelona tapaði í kvöld lokaleik sínum á heimavelli undir stjórn Frank Rijkaard. Barcelona hefur unnið einn leik í deildinni síðan í maí.

Capello valdi Hart og Jagielka

Joe Hart og Phil Jagielka voru í landsliðshópi Fabio Capello fyrir vináttulandsleiki Englands gegn Bandaríkjunum og Trínidad og Tóbagó.

Loksins sigur hjá Norrköping

Norrköping vann í dag sinn fyrsta sigur í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 2-0 útsigur á Ljungskile.

Reggina heldur sæti sínu

Reggina tryggði í dag sæti sitt í ítölsku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Empoli. Inter gerði hins vegar jafntefli í dag.

Ferguson: Erfiðasti titilinn

Alex Ferguson sagði eftir að Manchester United varð Englandsmeistari í dag að nýjasti titillinn hafi verið sá erfiðasti. Ferguson hefur tíu sinnum orðið meistari sem knattspyrnustjóri United.

Chelsea-menn vongóðir um meiðsli Terry

John Terry er ekki handleggsbrotinn eins og óttast var. Olnboginn fór úr lið og ætti að geta náð leiknum gegen Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu.

John Terry líklega handleggsbrotinn

Talið er að John Terry sé handleggsbrotinn eftir að hafa lent í samstuði við Petr Cech snemma leiks Chelsea og Bolton í dag.

Hull í góðri stöðu

Hull City vann í dag 2-0 sigur á Watford á útivelli í fyrri leik liðanna í umspilskeppni ensku B-deildarinnar um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Aldrei fleiri mörk í fyrstu umferð

Leikmenn Landsbankadeildar karla fóru vel af stað í dag þegar fyrsta umferð tólf liða efstu deildar fór fram. Það voru skoruð 24 mörk í leikjunum sex eða 4 mörk að meðaltali í leik.

Versta byrjun Íslandsmeistara í 39 ár

Stórtap Íslandsmeistara Valsmanna í Keflavík í dag er versta byrjun Íslandsmeistara karla síðan að KR tapaði 0-4 á Akranesi í fyrsta leik sínum 1969.

Duisburg og Hansa Rostock niður

Duisburg og Hansa Rostock féllu í dag úr þýsku úrvalsdeildinni. Duisburg tapaði 2-3 fyrir Bayern München sem hefur þegar tryggt sér meistaratitilinn. Hansa tapaði 1-2 fyrir Bayer Leverkusen.

Kristján: Byrjunin var lykillinn

Keflvíkingar unnu 5-3 sigur á Val í hreint ótrúlegum leik í dag. Keflavík var komið í 2-0 eftir fimm mínútna leik.

Faðmlag Garðars og Gillzeneggers fór í taugarnar á Skagamönnum

„Það var ágætt að ná að jafna manni færri en leikurinn hjá okkur var ekki góður. Fyrri hálfleikur var lélegur og ekki það sem verið var að æfa. Allt sem við ætluðum að gera var ekki gert. Við vissum að Blikarnir væru með ágætis lið en það afsakar ekki slakan leik hjá okkur,” sagði Bjarni Guðjónsson, fyrirliði ÍA, eftir leikinn á Akranesi í dag.

Ásmundur stoltur af sínum mönnum

Ásmundur Arnarsson, þjálfari nýliða Fjölnis, var að vonum ánægður með sína menn eftir 3-0 útisigur á Þrótti í 1. umferð Landsbankadeildarinnar í dag. Glæsileg úrslit í fyrsta leik liðsins í efstu deild.

Fjölnir jafnaði byrjun Skallagríms

Fjölnir lék í dag sinn fyrsta leik í efstu deild þegar liðið vann 3-0 stórsigur á Þrótti á Valbjarnarvelli í 1. umferð Landsbankadeildar karla.

Ian Jeffs: Þetta var ömurlegt

Ian Jeffs var vitanlega heldur súr í broti eftir að hafa tapað sínum fyrsta leik með Fylki. Árbæingar töpuðu 0-3 á heimavelli gegn Fram í dag.

Ramsey: Markið skiptir ekki máli

KR hóf Íslandsmótið með 3-1 sigri á Grindavík á heimavelli sínum í dag. Scott Ramsey skoraði eina mark Grindavíkur í leiknum en það var hreint gull af marki. Ramsey var hinsvegar ekki ánægður í leikslok.

Þorvaldur: Allt gekk upp

Framarar náðu virkilega athyglisverðum úrslitum í Árbænum í dag þegar þeir unnu öruggan 3-0 útisigur á Fylki. Þetta var fyrsti leikur liðsins í Landsbankadeildinni undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar sem tók við liðinu í vetur.

Tryggvi: Okkar að byggja á þessu

Tryggvi Guðmundsson átti stórleik fyrir FH þegar liðið rúllaði yfir HK 4-0 á útivelli í dag. Hann lagði upp þrjú mörk og skoraði síðan það fjórða.

Sextán mörk í fimm leikjum

Keppni í Landsbankadeildinni hófst í dag þegar fimm leikir voru flautaðir á klukkan 14:00. Fjölmörg mörk litu dagsins ljós en þrír útisigrar litu dagsins ljós.

Helgi í byrjunarliði Vals

Sóknarmaðurinn Helgi Sigurðsson er í byrjunarliði Vals sem mætir Keflavík á útivelli klukkan 16:15. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Sjá næstu 50 fréttir