Enski boltinn

John Terry líklega handleggsbrotinn

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Missir John Terry af úrslitaleik Meistaradeildarinnar?
Missir John Terry af úrslitaleik Meistaradeildarinnar? Nordic Photos / Getty Images

Talið er að John Terry sé handleggsbrotinn eftir að hafa lent í samstuði við Petr Cech snemma leiks Chelsea og Bolton í dag.

Terry fór af velli strax á þrettándu mínútu en ef þetta reynist rétt er nokkuð ljóst að hann mun missa af leiknum gegn Manchester United í úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Þetta hefur þó ekki enn fengist staðfest. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×