Fleiri fréttir Svisslendingar óttast ekki aðgerðir al Qaeda á EM Talsmaður svissneskra lögregluyfirvalda segir að viðbúnaður hafi ekki verið aukinn sérstaklega fyrir EM í knattspyrnu í sumar þrátt fyrir að fjölmiðlar hafi greint frá hótunum al Qaeda-liða á vefsíðum islamista. 15.5.2008 17:02 Páll Axel í Grindavík Það skal tekið fram strax í upphafi að þessi frétt fjallar um knattspyrnu - en ekki körfubolta. 15.5.2008 16:14 Miðstöð Boltavaktar Vísis og Fréttablaðsins opnuð Nú hefur verið opnað fyrir Miðstöð Boltavaktar Vísis og Fréttablaðsins þar sem lesendum síðunnar gefst sá kostur að fylgjast með öllum fimm leikjum kvöldsins á einum og sama staðnum. 15.5.2008 15:20 Carson finnst hann of dýr Scott Carson er óánægður með hversu mikið Liverpool ætlar að fara fram á fyrir hann. Carson hefur verið í láni hjá Aston Villa á tímabilinu. 15.5.2008 14:40 Sigurvin Ólafsson í Gróttu Sigurvin Ólafsson hefur gengið til liðs við Gróttu en þetta staðfesti hann í samtali við Vísi í dag. 15.5.2008 14:12 Alonso ekki á förum frá Liverpool Spánverjinn Xabi Alonso segir að það sé kolrangt að hann sé á leiðinni frá Liverpool nú í sumar. 15.5.2008 13:56 Pique á leið aftur til Barcelona Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að varnarmaðurinn Gerard Pique sé á leið aftur til Barcelona frá Manchester United. 15.5.2008 13:11 Haraldur gæti fengið tækifærið á morgun Haraldur Freyr Guðmundsson hefur ekkert fengið að spila með Álasundi á núverandi tímabili í norsku úrvalsdeildinni en það gæti breyst á morgun. 15.5.2008 11:48 Enskir markverðir ekki nógu skólagengnir Jens Lehmann segir að ástæðan fyrir því að enskir markverðir munu aldrei komast í hóp bestu markvarða heims er að þeir hættu of snemma í skóla. 15.5.2008 10:40 Joe Cole segir Messi betri en Ronaldo Joe Cole, leikmaður Chelsea, segir að Lionel Messi sé besti leikmaður heims um þessar mundir en ekki Cristiano Ronaldo. 15.5.2008 10:31 Tommy Burns látinn Skoska knattspyrnuhetjan Tommy Burns er látinn eftir baráttu sína við húðkrabbamein. Hann var 51 árs gamall. 15.5.2008 09:45 Markalaust í Kaplakrika í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í viðureign FH og ÍA í Kaplakrika en þar er staðan jöfn 0-0. Leikurinn hefur verið fjörlegur þrátt fyrir markaleysið og hafa heimamenn verið beittari. Besta færi hálfleiksins fékk Atli Guðnason hjá FH, en hann náði að skjóta yfir úr sannkölluðu dauðafæri á 39. mínútu þegar hann var fyrir opnu marki. 15.5.2008 20:52 Lítið skorað í fyrri hálfleik Aðeins þrjú mörk hafa litið dagsins ljós í leikjunum fjórum sem hófust klukkan 19:15 í Landsbankadeildinni, en þar er nú kominn hálfleikur. 15.5.2008 20:02 Pálmi Rafn með þrennu í fyrsta sigri Vals Íslandsmeistarar Vals unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í Landsbankadeild karla en liðið lagði Grindavík með þremur mörkum frá Pálma Rafni Pálmasyni. 14.5.2008 16:20 Orri Freyr: Eins og hræddir kjúklingar Fyrirliði Grindavíkur, Orri Freyr Hjaltalín, sagði að sínir menn hafi einfaldlega verið lélegir í kvöld, allir sem einn. 14.5.2008 21:34 Pálmi Rafn: Líður aðeins betur en eftir síðasta leik „Jú, ég get ekki neitað því að mér líður aðeins betur nú en eftir síðasta leik,“ sagði markaskorarinn Pálmi Rafn Pálmason sem skoraði öll þrjú mörk Vals gegn Grindavík í kvöld. 14.5.2008 21:22 Hull og Bristol City mætast í úrslitaleik Það verða Hull og Bristol City sem mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta varð ljóst í kvöld eftir að Hull vann 4-1 sigur á Watford í síðari leik liðanna í undanúrslitunum og samanlagt 6-1. Úrslitaleikurinn er ðá Wembley þann 24. maí nk. 14.5.2008 20:56 Zenit Evrópumeistari félagsliða Rússneska liðið Zenit frá Pétursborg varð í kvöld Evrópumeistari félagsliða í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á skoska liðinu Glasgow Rangers í úrslitaleik í Manchester. 14.5.2008 20:41 Terry og Drogba æfðu með Chelsea í dag Þeir John Terry, Didier Drogba og Ricardo Carvalho hjá Chelsea tóku allir fullan þátt í æfingum liðsins í dag - viku fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni. Þetta þýðir renna stoðum undir að þeir verði örugglega með í Moskvu. 14.5.2008 19:33 Dowie tekur við QPR Ian Dowie, fyrrum knattspyrnustjóri Crystal Palace og Charlton, hefur verið ráðinn stjóri QPR í ensku 1. deildinni. Mikill metnaður er í herbúðum félagsins undir stjórn Formúlujöfranna Bernie Ecclestone og Flavio Briatore og er því ætlað að vinna sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 14.5.2008 19:23 Árni Gautur og félagar með mikilvægan sigur Thanda Royal Zulu, lið Árna Gauts Arasonar í suður-afrísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á enn von um að halda sæti sínu í deildinni eftir 3-2 sigur á BidVest Wits í dag. 14.5.2008 17:52 KR og Fram bæta í leikmannahópinn Reykjavíkurliðin KR og Fram hafa bætt við sig erlendum leikmönnum í leikmannahópa sína. 14.5.2008 16:11 Heiðar vill vera áfram hjá Bolton Heiðar Helguson segir í samtali við Vísi að hann vilji sjálfur vera áfram hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Bolton þó svo að staða hans hjá félaginu sé ekki góð. 14.5.2008 15:13 Zarate á leið frá Birmingham Mauro Zarate á nú í viðræðum við tvö félög í ensku úrvalsdeildinni en hann var í láni hjá Birmingham á síðari helming nýliðinnar leiktíðar. 14.5.2008 14:34 Teitur vann Beckham Vancouver Whitecaps vann í gær 2-1 sigur á David Beckham og félögum í LA Galaxy í æfingaleik í Kanada. 14.5.2008 14:16 Liverpool í viðræðum við Lee Rick Parry, framkvæmdarstjóri Liverpool, á þessa dagana í viðræðum við Sammy Lee um að gerast aðstoðarmaður Rafael Benitez knattspyrnustjóra. 14.5.2008 13:17 Leifur: Fylkir ekki verr statt en önnur félög Leifur Garðarsson blæs á allar sögusagnir og fréttaflutning um að Fylkir eigi í miklum fjárhagsvandræðum og að leikmenn fái ekki laun sín að fullu greidd. 14.5.2008 13:07 Legg það ekki í vana að heimsækja vændiskonur Brasilíumaðurinn Ronaldo segir í viðtali í dag nákvæmlega hvað átti sér stað er hann fékk á hótelherbergi þrjár vændiskonur sem reyndust svo vera karlmenn. 14.5.2008 12:48 Jón Þorgrímur ekki með á morgun Jón Þorgrímur Stefánsson verður ekki með Fram er liðið mætir hans gömlu félögum í HK í Landsbankadeild karla á morgun. 14.5.2008 11:33 Martin Jol tekur við Hamburg Martin Jol, fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, hefur verið ráðinn sem knattspyrnustjóri þýska úrvalsdeildarliðsins Hamburger SV. 14.5.2008 11:27 Grindavík með félagaskiptamál til FIFA Landsbankadeildarlið Grindavíkur hefur skotið félagaskiptamáli til Alþjóða knattspyrnusambandsins vegna sóknarmannsins Gilles Mbang Ondo frá Gabon. 14.5.2008 10:48 Yaya vill spila með bróður sínum hjá Arsenal Yaya Toure hefur viðurkennt að hann myndi gjarnan vilja spila við hlið bróður síns hjá Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 14.5.2008 10:13 Viðræður hafnar við Barry Fram kemur á heimasíðu Aston Villa að Randy Lerner, eigandi félagsins, og knattspyrnustjórinn Martin O'Neill hafa hafið viðræður við Gareth Barry um nýjan samning. 14.5.2008 10:07 Dennis Bo í speglun á hné Dennis Bo Mortensen mun fara í speglun á hné í næstu viku til að skera endanlega úr um hvort hann sé með slitin krossbönd í hné, eins og allar líkur eru reyndar á. 14.5.2008 09:47 Bristol City á Wembley Bristol City tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Crystal Palace í síðari leik liðanna. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli og þannig var staðan í leiknum í kvöld og því varð að grípa til framlengingar, þar sem City skoraði tvívegis. 13.5.2008 22:03 KR vann nauman sigur í Keflavík Fyrsta umferð Landsbankadeildar kvenna kláraðist í kvöld með fjórum leikjum. KR vann nauman 2-1 sigur á Keflavík á útivelli, en KR var spáð Íslandsmeistaratitlinum í sumar. 13.5.2008 21:49 Adriano var í sjálfsmorðshugleiðingum Brasilíski framherjinn Adriano hefur verið að ná sér á strik á ný með liði Sao Paulo í heimalandinu þar sem sex mánaða lánssamningur hans frá Inter Milan er brátt á enda. 13.5.2008 21:45 Cech: Ég fer ekki frá Chelsea Tékkneski markvörðurinn Petr Cech segist alls ekki vera á förum frá Chelsea, en umboðsmaður kappans sagði ónefnt félag hafa gert í hann risatilboð í dag. 13.5.2008 19:52 Nedved framlengir við Juventus Tékkneski miðjumaðurinn Pavel Nedved hefur framlengt samning sinn við ítalska félagið Juventus um eitt ár og verður því samningsbundinn út næsta keppnistímabil. Illa hafði gengið í samningaviðræðum og fyrir helgi hafði Nedved lýst yfir að hann ætti ekki von á að ná samningum. 13.5.2008 19:21 Seedorf fer ekki á EM í sumar Miðjumaðurinn Clarence Seedorf hjá AC Milan hefur ákveðið að draga sig út úr hollenska landsliðshópnum fyrir EM í sumar. Seedorf var upphaflega í 30 manna hópi Marco Van Basten fyrir mótið. 13.5.2008 19:03 Fjórir leikir í Landsbankadeild kvenna í kvöld Fyrstu umferð Landsbankadeildar kvenna lýkur í kvöld með fjórum leikjum. Þeir hefjast allir klukkan 19:15. Í fyrsta leik umferðarinnar í gær vann Valsliðið auðveldan 5-1 sigur á Þór/KA. 13.5.2008 17:55 Ronaldo neitar Real enn og aftur Portúgalinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United hefur enn á ný ítrekað að hann sé ekki á leið til Real Madrid. Hann gaf þetta út á hæla frétta frá Spáni þar sem sagt var að spænsku meistararnir væru enn og aftur að reyna að fá hann til sín. 13.5.2008 17:31 Torres þakkar stuðningsmönnum Fernando Torres hefur þakkað stuðningsmönnum Liverpool fyrir stuðninginn á tímabilinu sem var hans fyrsta hjá félaginu. 13.5.2008 16:22 Henke Larsson með Svíum á EM Henrik Larsson verður með Svíum á EM í fótbolta en Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Svía, tilkynnir hópinn í dag. 13.5.2008 16:05 Henrik Eggerts missir af næstu leikjum Fram Danski miðvallarleikmaðurinn Henrik Eggerts verður ekki með liði Fram í næstu tveimur leikjum að minnsta kosti vegna meiðsla. 13.5.2008 15:26 Sjá næstu 50 fréttir
Svisslendingar óttast ekki aðgerðir al Qaeda á EM Talsmaður svissneskra lögregluyfirvalda segir að viðbúnaður hafi ekki verið aukinn sérstaklega fyrir EM í knattspyrnu í sumar þrátt fyrir að fjölmiðlar hafi greint frá hótunum al Qaeda-liða á vefsíðum islamista. 15.5.2008 17:02
Páll Axel í Grindavík Það skal tekið fram strax í upphafi að þessi frétt fjallar um knattspyrnu - en ekki körfubolta. 15.5.2008 16:14
Miðstöð Boltavaktar Vísis og Fréttablaðsins opnuð Nú hefur verið opnað fyrir Miðstöð Boltavaktar Vísis og Fréttablaðsins þar sem lesendum síðunnar gefst sá kostur að fylgjast með öllum fimm leikjum kvöldsins á einum og sama staðnum. 15.5.2008 15:20
Carson finnst hann of dýr Scott Carson er óánægður með hversu mikið Liverpool ætlar að fara fram á fyrir hann. Carson hefur verið í láni hjá Aston Villa á tímabilinu. 15.5.2008 14:40
Sigurvin Ólafsson í Gróttu Sigurvin Ólafsson hefur gengið til liðs við Gróttu en þetta staðfesti hann í samtali við Vísi í dag. 15.5.2008 14:12
Alonso ekki á förum frá Liverpool Spánverjinn Xabi Alonso segir að það sé kolrangt að hann sé á leiðinni frá Liverpool nú í sumar. 15.5.2008 13:56
Pique á leið aftur til Barcelona Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að varnarmaðurinn Gerard Pique sé á leið aftur til Barcelona frá Manchester United. 15.5.2008 13:11
Haraldur gæti fengið tækifærið á morgun Haraldur Freyr Guðmundsson hefur ekkert fengið að spila með Álasundi á núverandi tímabili í norsku úrvalsdeildinni en það gæti breyst á morgun. 15.5.2008 11:48
Enskir markverðir ekki nógu skólagengnir Jens Lehmann segir að ástæðan fyrir því að enskir markverðir munu aldrei komast í hóp bestu markvarða heims er að þeir hættu of snemma í skóla. 15.5.2008 10:40
Joe Cole segir Messi betri en Ronaldo Joe Cole, leikmaður Chelsea, segir að Lionel Messi sé besti leikmaður heims um þessar mundir en ekki Cristiano Ronaldo. 15.5.2008 10:31
Tommy Burns látinn Skoska knattspyrnuhetjan Tommy Burns er látinn eftir baráttu sína við húðkrabbamein. Hann var 51 árs gamall. 15.5.2008 09:45
Markalaust í Kaplakrika í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í viðureign FH og ÍA í Kaplakrika en þar er staðan jöfn 0-0. Leikurinn hefur verið fjörlegur þrátt fyrir markaleysið og hafa heimamenn verið beittari. Besta færi hálfleiksins fékk Atli Guðnason hjá FH, en hann náði að skjóta yfir úr sannkölluðu dauðafæri á 39. mínútu þegar hann var fyrir opnu marki. 15.5.2008 20:52
Lítið skorað í fyrri hálfleik Aðeins þrjú mörk hafa litið dagsins ljós í leikjunum fjórum sem hófust klukkan 19:15 í Landsbankadeildinni, en þar er nú kominn hálfleikur. 15.5.2008 20:02
Pálmi Rafn með þrennu í fyrsta sigri Vals Íslandsmeistarar Vals unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í Landsbankadeild karla en liðið lagði Grindavík með þremur mörkum frá Pálma Rafni Pálmasyni. 14.5.2008 16:20
Orri Freyr: Eins og hræddir kjúklingar Fyrirliði Grindavíkur, Orri Freyr Hjaltalín, sagði að sínir menn hafi einfaldlega verið lélegir í kvöld, allir sem einn. 14.5.2008 21:34
Pálmi Rafn: Líður aðeins betur en eftir síðasta leik „Jú, ég get ekki neitað því að mér líður aðeins betur nú en eftir síðasta leik,“ sagði markaskorarinn Pálmi Rafn Pálmason sem skoraði öll þrjú mörk Vals gegn Grindavík í kvöld. 14.5.2008 21:22
Hull og Bristol City mætast í úrslitaleik Það verða Hull og Bristol City sem mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta varð ljóst í kvöld eftir að Hull vann 4-1 sigur á Watford í síðari leik liðanna í undanúrslitunum og samanlagt 6-1. Úrslitaleikurinn er ðá Wembley þann 24. maí nk. 14.5.2008 20:56
Zenit Evrópumeistari félagsliða Rússneska liðið Zenit frá Pétursborg varð í kvöld Evrópumeistari félagsliða í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á skoska liðinu Glasgow Rangers í úrslitaleik í Manchester. 14.5.2008 20:41
Terry og Drogba æfðu með Chelsea í dag Þeir John Terry, Didier Drogba og Ricardo Carvalho hjá Chelsea tóku allir fullan þátt í æfingum liðsins í dag - viku fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni. Þetta þýðir renna stoðum undir að þeir verði örugglega með í Moskvu. 14.5.2008 19:33
Dowie tekur við QPR Ian Dowie, fyrrum knattspyrnustjóri Crystal Palace og Charlton, hefur verið ráðinn stjóri QPR í ensku 1. deildinni. Mikill metnaður er í herbúðum félagsins undir stjórn Formúlujöfranna Bernie Ecclestone og Flavio Briatore og er því ætlað að vinna sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 14.5.2008 19:23
Árni Gautur og félagar með mikilvægan sigur Thanda Royal Zulu, lið Árna Gauts Arasonar í suður-afrísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á enn von um að halda sæti sínu í deildinni eftir 3-2 sigur á BidVest Wits í dag. 14.5.2008 17:52
KR og Fram bæta í leikmannahópinn Reykjavíkurliðin KR og Fram hafa bætt við sig erlendum leikmönnum í leikmannahópa sína. 14.5.2008 16:11
Heiðar vill vera áfram hjá Bolton Heiðar Helguson segir í samtali við Vísi að hann vilji sjálfur vera áfram hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Bolton þó svo að staða hans hjá félaginu sé ekki góð. 14.5.2008 15:13
Zarate á leið frá Birmingham Mauro Zarate á nú í viðræðum við tvö félög í ensku úrvalsdeildinni en hann var í láni hjá Birmingham á síðari helming nýliðinnar leiktíðar. 14.5.2008 14:34
Teitur vann Beckham Vancouver Whitecaps vann í gær 2-1 sigur á David Beckham og félögum í LA Galaxy í æfingaleik í Kanada. 14.5.2008 14:16
Liverpool í viðræðum við Lee Rick Parry, framkvæmdarstjóri Liverpool, á þessa dagana í viðræðum við Sammy Lee um að gerast aðstoðarmaður Rafael Benitez knattspyrnustjóra. 14.5.2008 13:17
Leifur: Fylkir ekki verr statt en önnur félög Leifur Garðarsson blæs á allar sögusagnir og fréttaflutning um að Fylkir eigi í miklum fjárhagsvandræðum og að leikmenn fái ekki laun sín að fullu greidd. 14.5.2008 13:07
Legg það ekki í vana að heimsækja vændiskonur Brasilíumaðurinn Ronaldo segir í viðtali í dag nákvæmlega hvað átti sér stað er hann fékk á hótelherbergi þrjár vændiskonur sem reyndust svo vera karlmenn. 14.5.2008 12:48
Jón Þorgrímur ekki með á morgun Jón Þorgrímur Stefánsson verður ekki með Fram er liðið mætir hans gömlu félögum í HK í Landsbankadeild karla á morgun. 14.5.2008 11:33
Martin Jol tekur við Hamburg Martin Jol, fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, hefur verið ráðinn sem knattspyrnustjóri þýska úrvalsdeildarliðsins Hamburger SV. 14.5.2008 11:27
Grindavík með félagaskiptamál til FIFA Landsbankadeildarlið Grindavíkur hefur skotið félagaskiptamáli til Alþjóða knattspyrnusambandsins vegna sóknarmannsins Gilles Mbang Ondo frá Gabon. 14.5.2008 10:48
Yaya vill spila með bróður sínum hjá Arsenal Yaya Toure hefur viðurkennt að hann myndi gjarnan vilja spila við hlið bróður síns hjá Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 14.5.2008 10:13
Viðræður hafnar við Barry Fram kemur á heimasíðu Aston Villa að Randy Lerner, eigandi félagsins, og knattspyrnustjórinn Martin O'Neill hafa hafið viðræður við Gareth Barry um nýjan samning. 14.5.2008 10:07
Dennis Bo í speglun á hné Dennis Bo Mortensen mun fara í speglun á hné í næstu viku til að skera endanlega úr um hvort hann sé með slitin krossbönd í hné, eins og allar líkur eru reyndar á. 14.5.2008 09:47
Bristol City á Wembley Bristol City tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Crystal Palace í síðari leik liðanna. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli og þannig var staðan í leiknum í kvöld og því varð að grípa til framlengingar, þar sem City skoraði tvívegis. 13.5.2008 22:03
KR vann nauman sigur í Keflavík Fyrsta umferð Landsbankadeildar kvenna kláraðist í kvöld með fjórum leikjum. KR vann nauman 2-1 sigur á Keflavík á útivelli, en KR var spáð Íslandsmeistaratitlinum í sumar. 13.5.2008 21:49
Adriano var í sjálfsmorðshugleiðingum Brasilíski framherjinn Adriano hefur verið að ná sér á strik á ný með liði Sao Paulo í heimalandinu þar sem sex mánaða lánssamningur hans frá Inter Milan er brátt á enda. 13.5.2008 21:45
Cech: Ég fer ekki frá Chelsea Tékkneski markvörðurinn Petr Cech segist alls ekki vera á förum frá Chelsea, en umboðsmaður kappans sagði ónefnt félag hafa gert í hann risatilboð í dag. 13.5.2008 19:52
Nedved framlengir við Juventus Tékkneski miðjumaðurinn Pavel Nedved hefur framlengt samning sinn við ítalska félagið Juventus um eitt ár og verður því samningsbundinn út næsta keppnistímabil. Illa hafði gengið í samningaviðræðum og fyrir helgi hafði Nedved lýst yfir að hann ætti ekki von á að ná samningum. 13.5.2008 19:21
Seedorf fer ekki á EM í sumar Miðjumaðurinn Clarence Seedorf hjá AC Milan hefur ákveðið að draga sig út úr hollenska landsliðshópnum fyrir EM í sumar. Seedorf var upphaflega í 30 manna hópi Marco Van Basten fyrir mótið. 13.5.2008 19:03
Fjórir leikir í Landsbankadeild kvenna í kvöld Fyrstu umferð Landsbankadeildar kvenna lýkur í kvöld með fjórum leikjum. Þeir hefjast allir klukkan 19:15. Í fyrsta leik umferðarinnar í gær vann Valsliðið auðveldan 5-1 sigur á Þór/KA. 13.5.2008 17:55
Ronaldo neitar Real enn og aftur Portúgalinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United hefur enn á ný ítrekað að hann sé ekki á leið til Real Madrid. Hann gaf þetta út á hæla frétta frá Spáni þar sem sagt var að spænsku meistararnir væru enn og aftur að reyna að fá hann til sín. 13.5.2008 17:31
Torres þakkar stuðningsmönnum Fernando Torres hefur þakkað stuðningsmönnum Liverpool fyrir stuðninginn á tímabilinu sem var hans fyrsta hjá félaginu. 13.5.2008 16:22
Henke Larsson með Svíum á EM Henrik Larsson verður með Svíum á EM í fótbolta en Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Svía, tilkynnir hópinn í dag. 13.5.2008 16:05
Henrik Eggerts missir af næstu leikjum Fram Danski miðvallarleikmaðurinn Henrik Eggerts verður ekki með liði Fram í næstu tveimur leikjum að minnsta kosti vegna meiðsla. 13.5.2008 15:26