Henke Larsson með Svíum á EM Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. maí 2008 16:05 Henrik Larsson í leik með Manchester United á síðasta tímabili. Nordic Photos / Getty Images Henrik Larsson verður með Svíum á EM í fótbolta en Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Svía, tilkynnti hópinn í dag. Larsson er á mála hjá Helsingborg sem leikur í sænsku úrvalsdeildinni. Larsson spilaði síðast með sænska landsliðinu á HM í Þýskalandi og ætlaði þá að segja það gott með landsliðinu. Hann hefur ekkert spilað með Svíum síðan þá. Larsson er 36 ára gamall og hefur átt góðu gengi að fagna með Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni. Ólafur Ingi Skúlason leikur einnig með liðinu en er nú frá vegna meiðsla. EM-hópur Svía: Markverðir: 1. Andreas Isaksson, Manchester City 12. Rami Shaaban, Hammarby 13. Johan Wiland, ElfsborgVarnarmenn: 2. Mikael Nilsson, Panathinaikos 3. Olof Mellberg, Aston Villa/Juventus 4. Petter Hansson, Rennes 5. Fredrik Stoor, Rosenborg 7. Niclas Alexandersson, IFK Göteborg 14. Daniel Majstorovic, Basel 15. Andreas Granqvist, Helsingborg 23. Mikael Dorsin, ClujMiðvallarleikmenn: 6. Tobias Linderoth, Galatasaray 8. Anders Svensson, Elfsborg 9. Fredrik Ljungberg, West Ham 16. Kim Källström, Lyon 18. Sebastian Larsson, Birmingham 19. Daniel Andersson, Malmö FF 21. Christian Wilhelmsson, Deportivo La CorunaFramherjar: 10. Zlatan Ibrahimovic, Inter 11. Johan Elmander, Toulouse 17. Henrik Larsson, Helsingborg 20. Marcus Allbäck, FC Köpenhamn 22. Markus Rosenberg, Werder Bremen Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Henrik Larsson verður með Svíum á EM í fótbolta en Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Svía, tilkynnti hópinn í dag. Larsson er á mála hjá Helsingborg sem leikur í sænsku úrvalsdeildinni. Larsson spilaði síðast með sænska landsliðinu á HM í Þýskalandi og ætlaði þá að segja það gott með landsliðinu. Hann hefur ekkert spilað með Svíum síðan þá. Larsson er 36 ára gamall og hefur átt góðu gengi að fagna með Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni. Ólafur Ingi Skúlason leikur einnig með liðinu en er nú frá vegna meiðsla. EM-hópur Svía: Markverðir: 1. Andreas Isaksson, Manchester City 12. Rami Shaaban, Hammarby 13. Johan Wiland, ElfsborgVarnarmenn: 2. Mikael Nilsson, Panathinaikos 3. Olof Mellberg, Aston Villa/Juventus 4. Petter Hansson, Rennes 5. Fredrik Stoor, Rosenborg 7. Niclas Alexandersson, IFK Göteborg 14. Daniel Majstorovic, Basel 15. Andreas Granqvist, Helsingborg 23. Mikael Dorsin, ClujMiðvallarleikmenn: 6. Tobias Linderoth, Galatasaray 8. Anders Svensson, Elfsborg 9. Fredrik Ljungberg, West Ham 16. Kim Källström, Lyon 18. Sebastian Larsson, Birmingham 19. Daniel Andersson, Malmö FF 21. Christian Wilhelmsson, Deportivo La CorunaFramherjar: 10. Zlatan Ibrahimovic, Inter 11. Johan Elmander, Toulouse 17. Henrik Larsson, Helsingborg 20. Marcus Allbäck, FC Köpenhamn 22. Markus Rosenberg, Werder Bremen
Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira