Enski boltinn

Hull og Bristol City mætast í úrslitaleik

Nick Barmby (tv) skoraði fyrir Hull í kvöld
Nick Barmby (tv) skoraði fyrir Hull í kvöld NordcPhotos/GettyImages
Það verða Hull og Bristol City sem mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta varð ljóst í kvöld eftir að Hull vann 4-1 sigur á Watford í síðari leik liðanna í undanúrslitunum og samanlagt 6-1. Úrslitaleikurinn er ðá Wembley þann 24. maí nk.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×