Íslenski boltinn

Guðmundur og Ingvi framlengja

Ingvi og Guðmundur framlengdu í dag
Ingvi og Guðmundur framlengdu í dag Mynd/Einar Haraldsson/keflavík.is
Keflvíkingarnir Guðmundur Steinarsson og Ingvi Rafn Guðmundsson skrifuðu í dag undir framlengingu á samningum sínum við knattspyrnudeild Keflavíkur. Þetta kom fram á heimasíðu Keflavíkur í kvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×