Enski boltinn

Grétar í byrjunarliði Bolton

NordicPhotos/GettyImages
Grétar Rafn Steinsson er í byrjunarliði Bolton í dag í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Bolton sækir Newcastle heim í fyrsta leik Kevin Keegan við stjórnvölinn hjá þeim svarthvítu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×