Enski boltinn

Góður sigur hjá Burnley

NordicPhotos/GettyImages
Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Burnley unnu í dag góðan 2-1 útisigur á Coventry í ensku Championship deildinni. Jóhannes Karl var í byrjunarliði Burnley en var skipt af velli á 75. mínútu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×