Fleiri fréttir

Voru ummæli Mourinho í The Sun uppspuni?

Fréttastofa BBC greinir frá því í dag að samkvæmt sínum heimildum hafi Jose Mourinho ekkert tjáð sig um stöðu þjálfara enska landsliðsins.

Stuðningsmenn Liverpool fylkjast um Benitez

Allt að fimm þúsund stuðningsmenn Liverpool munu taka þátt í göngu á leik Liverpool í Meistaradeild Evrópu í kvöld til stuðnings Rafael Benitez knattspyrnustjóra.

Paul Jewell ráðinn stjóri Derby

Paul Jewell hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Derby og tekur hann við starfinu af Billy Davies sem var rekinn á mánudag.

1-1 á Anfield í hálfleik

Nú er kominn hálfleikur í leikjunum sem standa yfir í Meistaradeild Evrópu. Liverpool og Porto standa jöfn 1-1 í hálfleik þar sem Torres kom heimamönnum yfir á 19. mínútu en eftir það hresstust gestirnir og Lopez jafnaði með laglegum skalla eftir 33 mínútur.

Rangers þarf stig í lokaleiknum

Barcelona hefur tryggt sér sigur í E-riðli Meistaradeildar Evrópu en baráttan um annað sætið stendur á milli Glasgow Rangers og Lyon.

Fyrsta tap Arsenal á tímabilinu

Tap Arsenal fyrir Sevilla í Meistaradeild Evrópu í kvöld var fyrsti tapleikur liðsins á tímabilinu. Spænska liðið var mun betra liðið í leiknum og átti þennan 3-1 sigur svo sannarlega skilið.

Jói Kalli með sigurmark Burnley

Jóhannes Karl Guðjónsson tryggði Burnley sigur á toppliði Watford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann kom inn sem varamaður í hálfleik og skoraði annað mark Burnley á 80. mínútu.

Ronaldo tryggði United sigur

Næstsíðasta umferðin í riðlum E - H í Meistaradeild Evrópu fór fram í kvöld. Cristiano Ronaldo tryggði Manchester United sigur á sínum gömlu félögum í Sporting Lissabon.

Chelsea ákært fyrir hegðun leikmanna

Chelsea hefur verið ákært fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum í 2-0 sigrinum á Derby á laugardag. Leikmenn liðsins hópuðust að dómaranum þegar Michael Essien fékk að líta rauða spjaldið.

Enn möguleikar hjá PSV

Hollenska liðið PSV Eindhoven vann gríðarlega mikilvægan sigur á CSKA Moskvu á útivelli í Meistaradeild Evrópu.

Eiður í byrjunarliðinu

Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem leikur gegn Lyon í Meistaradeildinni í kvöld. Leikurinn fer fram í Frakklandi og hefst klukkan 19:45 en hann verður í beinni útsendingu á Sýn.

Moyes ákærður

David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu vegna ummæla um dómarann Mark Clattenburg.

Áfrýjun Essien hafnað

Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur hafnað áfrýjun Michael Essien vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik Chelsea og Derby um helgina.

Ballack byrjaður að spila aftur

Michael Ballack er byrjaður að sparka bolta á nýjan leik eftir sjö mánaða fjarveru vegna ökklameiðsla. Á þeim tíma hefur hann tvívegis gengist undir aðgerð á ökklanum.

Mendieta segir McClaren hæfileikalausan

Gaizka Mendieta, leikmaður Middlesbrough, segir að Steve McClaren hafi enga hæfileika sem knattspyrnuþjálfari og að sá grunur hans hafi nú verið staðfestur.

Patrik Redo til Keflavíkur

Svíinn Patrik Ted Redo hefur skrifað undir tveggja ára samning við Keflavík en hann lék með Fram síðastliðið sumar.

Van Gaal bundinn AZ til 2009

Louis van Gaal getur ekki nýtt sér klásúlu í samningi sínum um að taka að sér stöðu landsliðsþjálfara fyrr en um sumarið 2009.

Hálfleikstölur í Meistaradeildinni

Nú er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Staðan er jöfn 1-1 í viðureign Lyon og Barcelona í Frakklandi.

Jafnt hjá Leicester og Cardiff

Einn leikur var í ensku 1. deildinni í kvöld og var hann sýndur í beinni útsendingu á Sýn. Leicester tók á móti Cardiff en leikurinn endaði með markalausu jafntefli í miklum baráttuleik.

Southgate veit að staða hans er ekki örugg

Gareth Southgate, knattspyrnustjóri Middlesbrough, segist vita að staða hans hjá félaginu er ekki örugg og að hann þurfi að fara að hala inn stigum. Liðinu hefur gengið illa og tapaði um helgina 3-0 fyrir Aston Villa.

Essien áfrýjar rauða spjaldinu

Michael Essien stendur fastur á því að það hafi verið kolröng ákvörðun að gefa honum rauða spjaldið um helgina.

Van Gaal er áhugasamur

Louis van Gaal, fyrrum landsliðsþjálfari Hollands, hefur áhuga á að taka að sér þjálfun enska landsliðsins.

Ísland mætir Færeyjum í mars

Færeyska knattspyrnusambandið greinir frá því á vef sínum að landslið Færeyja mætir Íslandi í Kópavogi í lok mars á næsta ári.

Ferguson ákærður

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu vegna hegðunar hans um helgina.

Landsliðið ekki unnið andstæðing úr HM-riðli Íslands í 20 ár

Árið 1987 vann Ísland einn sinn frægasta sigur í sögu sinni er það bar sigurorð af Norðmönnum í Osló í undankeppni EM 1988. Síðan þá hefur íslenska liðið ekki unnið neina af þeim þjóðum sem það drógst með í riðil í undankeppni HM 2010.

Capello: Ekkert heyrt frá Englandi

Knattspyrnuþjálfarinn Fabio Capello segist ekkert hafa heyrt í enska knattspyrnusambandinu síðan hann lýsti því yfir að hann hefði áhuga á að taka við þjálfun enska landsliðsins.

Arteta er leikmaður 14. umferðar

Mikel Arteta, leikmaður Everton, var maðurinn á bak við 7-1 sigur sinna manna á Sunderland um helgina og er leikmaður 14. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar.

Billy Davies rekinn frá Derby

Billy Davies var í morgun rekinn sem knattspyrnustjóri Derby County eftir að liðið tapaði um helgina fyrir Chelsea.

Átta létust á knattspyrnuleik í Brasilíu

Að minnsta kosti átta manns létust á knattspyrnuleik í norðausturhluta Brasilíu um helgina þegar gólf féll saman í stúku á Fonte Nova-leikvanginum í Salvador.

Eiður í hópi Börsunga

Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Lyon í Meistaradeild Evrópu á morgun.

Ó nei - ekki England aftur

Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króata í knattspyrnu, viðurkennir að England hafi líklega verið síðasta liðið sem hann lagaði að lenda með í riðli í undankeppni HM 2010. Sú varð engu að síður raunin í dag.

Íslenska liðið vanmetið

Norðmenn virðast vera nokkuð sáttir við mótherja sína í undankeppni HM eftir dráttinn í dag, en þeir virðast líta á íslenska liðið sem sýnda veiði en ekki gefna.

Reggina af fallsvæðinu

Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn með liði sínu Reggina í dag þegar liðið gerði 0-0 jafntefli við Fiorentina í dag. Stigið nægði til að lyfta liðinu af fallsvæðinu og hefur það nú hlotið 10 stig í 13 leikjum, en Fiorentina er í 4. sæti deildarinnar.

Blackburn jafnaði tvisvar gegn Fulham

Blackburn lenti tvisvar undir gegn Fulham á Craven Cottage í dag en náði samt að hirða stig úr leiknum sem lauk með 2-2 jafntefli. Öll mörkin komu í fjörugum síðari hálfileik.

Sjá næstu 50 fréttir