Fótbolti

Voru ummæli Mourinho í The Sun uppspuni?

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Jose Mourinho.
Jose Mourinho. Nordic Photos / Getty Images

Fréttastofa BBC greinir frá því í dag að samkvæmt sínum heimildum hafi Jose Mourinho ekkert tjáð sig um stöðu þjálfara enska landsliðsins.

Í viðtali sem birtist í The Sun í dag er haft eftir Mourinho að hann sé tilbúinn til viðræðna við enska knattspyrnusambandið um stöðu landsliðsþjálfara.

BBC hefur þetta eftir heimildamanni sem stendur Mourinho nærri.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×