Fleiri fréttir Owen: Pressan fór með okkur Michael Owen segir að enska landsliðið hafi setið eftir á EM af því það hafi einfaldlega ekki staðist pressuna. 25.11.2007 14:11 Glórulaust að láta Carson spila þennan leik Markvörðurinn David James hjá enska landsliðinu segir að það hafi verið glórulaus ákvörðun hjá Steve McClaren að setja óreyndan markvörð inn í liðið fyrir leikinn gegn Króötum í vikunni. 25.11.2007 13:34 Benitez deilir enn við eigendur Liverpool Rafa Benitez, stjóri Liverpool, er enn að gagnrýna eigendur félagsins þó þeir hafi beðið hann að hafa sig hægan þegar kemur að því að tala um leikmannakaup. 25.11.2007 13:25 Kynlíf og ofurölvun í sóðateiti landsliðsmanna Breska helgarblaðið News of the World birtir í dag stóra grein um sóðalegt teiti sem nokkrir af ensku landsliðsmönnunum í knattspyrnu héldu á klúbbi í London fyrir leikinn gegn Króötum í vikunni. 25.11.2007 12:49 Anelka: Ég hefði ekki átt að fara frá Arsenal Franski framherjinn Nicolas Anelka hjá Bolton viðurkennir að líklega hafi það verið mistök hjá sér að fara frá Arsenal til Real Madrid árið 1999. 24.11.2007 22:30 Evra hlær að enskum félögum sínum Franski landsliðsmaðurinn Fabrice Evra hjá Manchester United sýndi félögum sínum úr enska landsliðinu litla samúð þegar þeir gerðu í buxurnar gegn Króötum á dögunum. 24.11.2007 22:15 Eiður spilaði 60 mínútur í sigurleik Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona sem lagði Recreativo 3-0 í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld, en honum var skipt af velli í síðari hálfleik. 24.11.2007 21:14 Clattenburg þoldi ekki að heyra sannleikann Sir Alex Ferguson var rekinn af bekknum hjá Manchester United í tapinu gegn Bolton í dag fyrir að brúka munn við dómarann. Skotinn segist aðeins hafa sagt Clattenburg dómara sannleikann. 24.11.2007 19:34 Chelsea í fjórða sætið Chelsea skellti sér í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar það lagði botnlið Derby 2-0 á útivelli í síðasta leik dagsins. Salomon Kalou og Shaun Wright-Phillips skoruðu mörk Chelsea en Michael Essien lét reka sig af velli undir lokin. 24.11.2007 19:30 Stóri-Sam: Við erum í duftinu Sam Allardyce segir lið sitt Newcastle hafa náð nýjum lægðum með 3-0 skellinum gegn Liverpool á heimavelli í dag. 24.11.2007 18:46 Frammistaða Arteta var töfrum líkust David Moyes segir frammistöðu leikmanna sinna í 7-1 sigrinum á Sunderland í dag vera þá bestu síðan hann tók við liði Everton. Hann hrósaði miðjumanninum Mikel Arteta sérstaklega. 24.11.2007 18:34 Eiður verður í byrjunarliðinu í kvöld Frank Rijkaard ætlar að gera nokkrar breytingar á leikmannahópi Barcelona fyrir leikinn gegn Recreativo í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen verður í byrjunarliðinu í kvöld og spilar á miðjunni. 24.11.2007 18:20 Bayern á sigurbraut á ný Þýska stórliðið Bayern Munchen komst aftur á sigurbraut í úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Wolfsburg 2-1. Liðið tapaði fyrsta leik sínum í öllum keppnum í síðustu umferð þegar það lá fyrir Stuttgart. 24.11.2007 17:46 Kaka fær gullknöttinn segja Ítalir Ítalska blaðið Corriera della Sera segist hafa heimildir fyrir því að miðjumaðurinn Kaka hjá AC Milan verði sæmdur Gullknettinum þann 2. desember nk. Verðlaunin eru veitt besta knattspyrnumanni Evrópu árlega, en nú koma leikmenn frá löndum utan Evrópu líka til greina í valinu. Kaka mun hafa verið sagt að gera sig kláran til að mæta og taka við verðlaunum sínum í upphafi næsta mánaðar. 24.11.2007 17:41 Bolton lagði United - Markaveisla á Goodison Bolton vann í dag óvæntan 1-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Nicolas Anelka skoraði eina mark leiksins og tryggði Bolton mikilvæg stig. 24.11.2007 17:02 Reina duglegur við að halda hreinu José Manuel Reina, markvörður Liverpool, hélt hreinu í áttunda leiknum á tímabilinu í dag þegar Liverpool rúllaði yfir Newcastle á útivelli. Petr Cech hjá Chelsea getur jafnað árangur Reina á leiktíðinni ef hann fær ekki á sig mark gegn Derby í kvöld. 24.11.2007 16:42 McClaren sleikir sárin í 250 milljóna villu á Barbados Steve McClaren situr ekki auðum höndum þrátt fyrir að hafa verið rekinn frá enska landsliðinu á dögunum. Hann er nú að festa kaup á villu í Karabískahafinu fyrir 250 milljónir króna, sem er megnið af peningunum sem hann fékk í vasann þegar hann var rekinn frá landsliðinu. 24.11.2007 16:04 Arfaslakt Newcastle malað á heimavelli Liverpool vann fyrirhafnarlítinn 3-0 útisigur á arfaslöku liði Newcastle í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var eins og létt æfing fyrir þá rauðu sem hefðu átt að skora sex eða sjö mörk gegn andlausu liði heimamanna. 24.11.2007 15:02 Venables: Pressan er of mikil fyrir Englending Terry Venables, aðstoðarmaður Steve McClaren hjá enska landsliðnu, skrifar stóran pistil um hvað fór úrskeiðis hjá liðinu í breska blaðinu Sun í dag. 24.11.2007 14:02 Wenger: Ég skal finna nýjan landsliðsþjálfara Arsene Wenger hefur boðist til þess að rétta enska knattspyrnusambandinu hjálparhönd við að finna nýjan landsliðsþjálfara. Hann segist hafa mjög sterkar hugmyndir um eftirmann Steve McClaren, en heldur þeim leyndum. 24.11.2007 13:54 Mín kæra, limur minn er fjall Söngvarinn Tony Henry á nú hug og hjörtu stuðningsmanna króatíska landsliðsins eftir að hafa gert litil en áberandi mistök þegar hann söng þjóðsöng Króata á Wembley á miðvikudag. 24.11.2007 13:37 Birmingham á eftir McLeish Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Birmingham hafa farið þess á leit við skoska knattspyrnusambandið að fá að ræða við þjálfarann Alex McLeish um að gerast stjóri liðsins. Breska ríkissjónvarpið greindi frá þessu seint í gærkvöld. 24.11.2007 12:14 Eiður í byrjunarliði Barcelona? Fréttastofa Reuters greindi frá því í dag að vel gæti verið að Frank Rijkaard gefi Eiði Smára Guðjohnsen tækifæri í byrjunarliði Barcelona í leiknum gegn Recreativo Huelva á morgun. 23.11.2007 19:35 Keisarinn mælir með Klinsmann Þýska knattspyrnugoðsögnin Franz Beckenbauer skorar á enska knattspyrnusambandið að setja sig í samband við Jurgen Klinsmann og bjóða honum stöðu landslðsþjálfara. 23.11.2007 17:07 Jón Þorgrímur semur við Fram Kantmaðurinn Jón Þorgrímur Stefánsson frá HK hefur gert tveggja ára samning við knattspyrnufélagið Fram. Þá gerði félagið einnig tveggja ára samning við miðjumanninn Halldór Jónsson sem kemur frá Fjarðabyggð. 23.11.2007 16:35 Rooney á undan áætlun Sir Alex Ferguson, stjóri Man Utd í ensku úrvalsdeildinni, segist vonast til að Wayne Rooney komi við sögu í leik liðsins gegn Fulham þann 3. desember þar sem bati hans eftir ökklameiðsli hefur verið skjótari en við var búist. 23.11.2007 15:52 Bruce tekinn við Wigan Steve Bruce hefur nú loksins verið kynntur formlega til sögunnar sem næsti knattspyrnustjóri Wigan í ensku úrvalsdeildinni. Bruce var áður stjóri Birmingham í sex ár. 23.11.2007 15:47 O´Neill útilokar enska landsliðið Martin O´Neill, stjóri Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni, hefur útilokað að hann muni taka við enska landsliðinu í knattspyrnu. Hann þótti einn líklegasti maðurinn til að taka við starfinu að mati breskra veðbanka. 23.11.2007 14:49 Wenger: Englendingar fljótfærir Arsene Wenger útilokar þann möguleika að taka við enska landsliðinu og gagnrýnir hvernig staðið var að uppsögn Steve McClaren í gær. 23.11.2007 12:58 John O´Shea framlengir við United Írski landsliðsmaðurinn John O´Shea hefur framlengt núgildandi samning sinn við Englandsmeistara Manchester United til ársins 2012. O´Shea er 26 ára gamall en er þegar orðinn einn af reyndari leikmönnum liðsins. 23.11.2007 12:13 Coppell vill ráða Sven-Göran aftur Steve Coppell, stjóri Reading, kom í morgun með áhugaverðustu tillöguna til þessa um það hver eigi að taka við enska landsliðinu af Steve McClaren. Sjálfan Sven-Göran Eriksson. 23.11.2007 11:28 Eigandi Newcastle tapar 10 milljörðum Hrakfarir enska landsliðsins í undankeppni EM hafa gríðarleg áhrif á efnahaginn í landinu. Einn af þeim sem tapa hvað mestu á því að Englendingar komist ekki á EM er Mike Ashley, eigandi Newcastle. 23.11.2007 11:09 Ísland sleppur við lengsta ferðalagið Á sunnudaginn verður dregið í riðla í undankeppni HM 2010 í Evrópu. Ísland er í sama styrkleikaflokki og Kasakstan og sleppur því við lengsta mögulega ferðalagið. 23.11.2007 10:50 Keane vill fá Mourinho Roy Keane, stjóri Sunderland, segist styðja þá hugmynd að gera Jose Mourinho að þjálfara enska landsliðsins í knattspyrnu. Hann segir fyrrum stjóra Chelsea vera mann sem geti hamið stórstjörnurnar í enska hópnum. 23.11.2007 10:16 Hughes framlengir við Blackburn Mark Hughes, knattspyrnustjóri Blackburn, hefur framlengt samning sinn við félagið og gildir hann út leiktíðna 2010. Hughes er almennt álitinn einn efnilegasti ungi stjórinn í enska boltanum og hafði verið orðaður við enska landsliðið. Hann var kjörinn stjóri mánaðarins í úrvalsdeildinni í október. 23.11.2007 10:13 Ísland fellur um 10 sæti Íslenska landsliðið hefur fallið um 10 sæti á styrkleikalista Alþjóða Knattspyrnusambandsins sem birtur var í morgun. 23.11.2007 09:56 Englendingar detta úr efsta styrkleikaflokki Enska landsliðið verður ekki í efsta styrkleikaflokki fyrir HM 2010 eftir að hafa mistekist að tryggja sér sæti á EM. Liðið hefur fallið um 12 sæti og misst lið eins og Grikki fram úr sér. 23.11.2007 09:49 Rafa Benitez útilokar ekki enska landsliðið Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, útilokar ekki að hann sé inni í myndinni sem næsti þjálfari enska landsliðsins eftir meintar deilur við eigendur Liverpool. 23.11.2007 09:43 Beckham reiknar með útlendum þjálfara Enski landliðsmaðurinn David Beckham segist reikna með því að það verði erlendur þjálfari sem taki við enska landsliðinu af Steve McClaren. 23.11.2007 09:32 Ísland níunda slakasta lið Evrópu Árangur íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2008 er sá níundi versti af þeim 50 liðum sem tóku þátt í keppninni. 22.11.2007 23:30 Marel hættur hjá Molde Marel Baldvinsson og Molde hafa samið um starfslok Marels hjá félaginu, ári áður en samningur hans átti að renna út. 22.11.2007 18:37 Ísland kostaði Norður-Íra sæti á EM Sex af átta stigum Íslands í undankeppni EM komu eftir tvo sigra á Norður-Írlandi. Þessi sex stig hefði dugað Norður-Írum til að komast í úrslitakeppni EM 2008. 22.11.2007 17:21 Hver tekur við enska landsliðinu? Fjöldi stjóra á Englandi og víðar hefur nú verið orðaður við stöðu landsliðsþjálfara Englands í knattspyrnu. Vísir skoðaði þá sem taldir eru koma til greina, en sumir hafa þegar gert grein fyrir áformum sínum. 22.11.2007 16:42 Ekki kenna útlendingunum um hrakfarir Englendinga Marcel Desailly, fyrrum leikmaður Chelsea og franska landsliðsins, vill ekki sjá að breska þjóðin kenni útlendingum í úrvalsdeildinni um hrakfarir enska landsliðsins í undankeppni EM. 22.11.2007 15:00 McClaren: Þetta er sorgardagur Steve McClaren, sem rekinn var úr starfi landsliðsþjálfara Englendinga í dag, segir daginn í dag vera einn mesta sorgardag á sínum ferli. 22.11.2007 14:51 Sjá næstu 50 fréttir
Owen: Pressan fór með okkur Michael Owen segir að enska landsliðið hafi setið eftir á EM af því það hafi einfaldlega ekki staðist pressuna. 25.11.2007 14:11
Glórulaust að láta Carson spila þennan leik Markvörðurinn David James hjá enska landsliðinu segir að það hafi verið glórulaus ákvörðun hjá Steve McClaren að setja óreyndan markvörð inn í liðið fyrir leikinn gegn Króötum í vikunni. 25.11.2007 13:34
Benitez deilir enn við eigendur Liverpool Rafa Benitez, stjóri Liverpool, er enn að gagnrýna eigendur félagsins þó þeir hafi beðið hann að hafa sig hægan þegar kemur að því að tala um leikmannakaup. 25.11.2007 13:25
Kynlíf og ofurölvun í sóðateiti landsliðsmanna Breska helgarblaðið News of the World birtir í dag stóra grein um sóðalegt teiti sem nokkrir af ensku landsliðsmönnunum í knattspyrnu héldu á klúbbi í London fyrir leikinn gegn Króötum í vikunni. 25.11.2007 12:49
Anelka: Ég hefði ekki átt að fara frá Arsenal Franski framherjinn Nicolas Anelka hjá Bolton viðurkennir að líklega hafi það verið mistök hjá sér að fara frá Arsenal til Real Madrid árið 1999. 24.11.2007 22:30
Evra hlær að enskum félögum sínum Franski landsliðsmaðurinn Fabrice Evra hjá Manchester United sýndi félögum sínum úr enska landsliðinu litla samúð þegar þeir gerðu í buxurnar gegn Króötum á dögunum. 24.11.2007 22:15
Eiður spilaði 60 mínútur í sigurleik Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona sem lagði Recreativo 3-0 í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld, en honum var skipt af velli í síðari hálfleik. 24.11.2007 21:14
Clattenburg þoldi ekki að heyra sannleikann Sir Alex Ferguson var rekinn af bekknum hjá Manchester United í tapinu gegn Bolton í dag fyrir að brúka munn við dómarann. Skotinn segist aðeins hafa sagt Clattenburg dómara sannleikann. 24.11.2007 19:34
Chelsea í fjórða sætið Chelsea skellti sér í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar það lagði botnlið Derby 2-0 á útivelli í síðasta leik dagsins. Salomon Kalou og Shaun Wright-Phillips skoruðu mörk Chelsea en Michael Essien lét reka sig af velli undir lokin. 24.11.2007 19:30
Stóri-Sam: Við erum í duftinu Sam Allardyce segir lið sitt Newcastle hafa náð nýjum lægðum með 3-0 skellinum gegn Liverpool á heimavelli í dag. 24.11.2007 18:46
Frammistaða Arteta var töfrum líkust David Moyes segir frammistöðu leikmanna sinna í 7-1 sigrinum á Sunderland í dag vera þá bestu síðan hann tók við liði Everton. Hann hrósaði miðjumanninum Mikel Arteta sérstaklega. 24.11.2007 18:34
Eiður verður í byrjunarliðinu í kvöld Frank Rijkaard ætlar að gera nokkrar breytingar á leikmannahópi Barcelona fyrir leikinn gegn Recreativo í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen verður í byrjunarliðinu í kvöld og spilar á miðjunni. 24.11.2007 18:20
Bayern á sigurbraut á ný Þýska stórliðið Bayern Munchen komst aftur á sigurbraut í úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Wolfsburg 2-1. Liðið tapaði fyrsta leik sínum í öllum keppnum í síðustu umferð þegar það lá fyrir Stuttgart. 24.11.2007 17:46
Kaka fær gullknöttinn segja Ítalir Ítalska blaðið Corriera della Sera segist hafa heimildir fyrir því að miðjumaðurinn Kaka hjá AC Milan verði sæmdur Gullknettinum þann 2. desember nk. Verðlaunin eru veitt besta knattspyrnumanni Evrópu árlega, en nú koma leikmenn frá löndum utan Evrópu líka til greina í valinu. Kaka mun hafa verið sagt að gera sig kláran til að mæta og taka við verðlaunum sínum í upphafi næsta mánaðar. 24.11.2007 17:41
Bolton lagði United - Markaveisla á Goodison Bolton vann í dag óvæntan 1-0 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Nicolas Anelka skoraði eina mark leiksins og tryggði Bolton mikilvæg stig. 24.11.2007 17:02
Reina duglegur við að halda hreinu José Manuel Reina, markvörður Liverpool, hélt hreinu í áttunda leiknum á tímabilinu í dag þegar Liverpool rúllaði yfir Newcastle á útivelli. Petr Cech hjá Chelsea getur jafnað árangur Reina á leiktíðinni ef hann fær ekki á sig mark gegn Derby í kvöld. 24.11.2007 16:42
McClaren sleikir sárin í 250 milljóna villu á Barbados Steve McClaren situr ekki auðum höndum þrátt fyrir að hafa verið rekinn frá enska landsliðinu á dögunum. Hann er nú að festa kaup á villu í Karabískahafinu fyrir 250 milljónir króna, sem er megnið af peningunum sem hann fékk í vasann þegar hann var rekinn frá landsliðinu. 24.11.2007 16:04
Arfaslakt Newcastle malað á heimavelli Liverpool vann fyrirhafnarlítinn 3-0 útisigur á arfaslöku liði Newcastle í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var eins og létt æfing fyrir þá rauðu sem hefðu átt að skora sex eða sjö mörk gegn andlausu liði heimamanna. 24.11.2007 15:02
Venables: Pressan er of mikil fyrir Englending Terry Venables, aðstoðarmaður Steve McClaren hjá enska landsliðnu, skrifar stóran pistil um hvað fór úrskeiðis hjá liðinu í breska blaðinu Sun í dag. 24.11.2007 14:02
Wenger: Ég skal finna nýjan landsliðsþjálfara Arsene Wenger hefur boðist til þess að rétta enska knattspyrnusambandinu hjálparhönd við að finna nýjan landsliðsþjálfara. Hann segist hafa mjög sterkar hugmyndir um eftirmann Steve McClaren, en heldur þeim leyndum. 24.11.2007 13:54
Mín kæra, limur minn er fjall Söngvarinn Tony Henry á nú hug og hjörtu stuðningsmanna króatíska landsliðsins eftir að hafa gert litil en áberandi mistök þegar hann söng þjóðsöng Króata á Wembley á miðvikudag. 24.11.2007 13:37
Birmingham á eftir McLeish Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Birmingham hafa farið þess á leit við skoska knattspyrnusambandið að fá að ræða við þjálfarann Alex McLeish um að gerast stjóri liðsins. Breska ríkissjónvarpið greindi frá þessu seint í gærkvöld. 24.11.2007 12:14
Eiður í byrjunarliði Barcelona? Fréttastofa Reuters greindi frá því í dag að vel gæti verið að Frank Rijkaard gefi Eiði Smára Guðjohnsen tækifæri í byrjunarliði Barcelona í leiknum gegn Recreativo Huelva á morgun. 23.11.2007 19:35
Keisarinn mælir með Klinsmann Þýska knattspyrnugoðsögnin Franz Beckenbauer skorar á enska knattspyrnusambandið að setja sig í samband við Jurgen Klinsmann og bjóða honum stöðu landslðsþjálfara. 23.11.2007 17:07
Jón Þorgrímur semur við Fram Kantmaðurinn Jón Þorgrímur Stefánsson frá HK hefur gert tveggja ára samning við knattspyrnufélagið Fram. Þá gerði félagið einnig tveggja ára samning við miðjumanninn Halldór Jónsson sem kemur frá Fjarðabyggð. 23.11.2007 16:35
Rooney á undan áætlun Sir Alex Ferguson, stjóri Man Utd í ensku úrvalsdeildinni, segist vonast til að Wayne Rooney komi við sögu í leik liðsins gegn Fulham þann 3. desember þar sem bati hans eftir ökklameiðsli hefur verið skjótari en við var búist. 23.11.2007 15:52
Bruce tekinn við Wigan Steve Bruce hefur nú loksins verið kynntur formlega til sögunnar sem næsti knattspyrnustjóri Wigan í ensku úrvalsdeildinni. Bruce var áður stjóri Birmingham í sex ár. 23.11.2007 15:47
O´Neill útilokar enska landsliðið Martin O´Neill, stjóri Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni, hefur útilokað að hann muni taka við enska landsliðinu í knattspyrnu. Hann þótti einn líklegasti maðurinn til að taka við starfinu að mati breskra veðbanka. 23.11.2007 14:49
Wenger: Englendingar fljótfærir Arsene Wenger útilokar þann möguleika að taka við enska landsliðinu og gagnrýnir hvernig staðið var að uppsögn Steve McClaren í gær. 23.11.2007 12:58
John O´Shea framlengir við United Írski landsliðsmaðurinn John O´Shea hefur framlengt núgildandi samning sinn við Englandsmeistara Manchester United til ársins 2012. O´Shea er 26 ára gamall en er þegar orðinn einn af reyndari leikmönnum liðsins. 23.11.2007 12:13
Coppell vill ráða Sven-Göran aftur Steve Coppell, stjóri Reading, kom í morgun með áhugaverðustu tillöguna til þessa um það hver eigi að taka við enska landsliðinu af Steve McClaren. Sjálfan Sven-Göran Eriksson. 23.11.2007 11:28
Eigandi Newcastle tapar 10 milljörðum Hrakfarir enska landsliðsins í undankeppni EM hafa gríðarleg áhrif á efnahaginn í landinu. Einn af þeim sem tapa hvað mestu á því að Englendingar komist ekki á EM er Mike Ashley, eigandi Newcastle. 23.11.2007 11:09
Ísland sleppur við lengsta ferðalagið Á sunnudaginn verður dregið í riðla í undankeppni HM 2010 í Evrópu. Ísland er í sama styrkleikaflokki og Kasakstan og sleppur því við lengsta mögulega ferðalagið. 23.11.2007 10:50
Keane vill fá Mourinho Roy Keane, stjóri Sunderland, segist styðja þá hugmynd að gera Jose Mourinho að þjálfara enska landsliðsins í knattspyrnu. Hann segir fyrrum stjóra Chelsea vera mann sem geti hamið stórstjörnurnar í enska hópnum. 23.11.2007 10:16
Hughes framlengir við Blackburn Mark Hughes, knattspyrnustjóri Blackburn, hefur framlengt samning sinn við félagið og gildir hann út leiktíðna 2010. Hughes er almennt álitinn einn efnilegasti ungi stjórinn í enska boltanum og hafði verið orðaður við enska landsliðið. Hann var kjörinn stjóri mánaðarins í úrvalsdeildinni í október. 23.11.2007 10:13
Ísland fellur um 10 sæti Íslenska landsliðið hefur fallið um 10 sæti á styrkleikalista Alþjóða Knattspyrnusambandsins sem birtur var í morgun. 23.11.2007 09:56
Englendingar detta úr efsta styrkleikaflokki Enska landsliðið verður ekki í efsta styrkleikaflokki fyrir HM 2010 eftir að hafa mistekist að tryggja sér sæti á EM. Liðið hefur fallið um 12 sæti og misst lið eins og Grikki fram úr sér. 23.11.2007 09:49
Rafa Benitez útilokar ekki enska landsliðið Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, útilokar ekki að hann sé inni í myndinni sem næsti þjálfari enska landsliðsins eftir meintar deilur við eigendur Liverpool. 23.11.2007 09:43
Beckham reiknar með útlendum þjálfara Enski landliðsmaðurinn David Beckham segist reikna með því að það verði erlendur þjálfari sem taki við enska landsliðinu af Steve McClaren. 23.11.2007 09:32
Ísland níunda slakasta lið Evrópu Árangur íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2008 er sá níundi versti af þeim 50 liðum sem tóku þátt í keppninni. 22.11.2007 23:30
Marel hættur hjá Molde Marel Baldvinsson og Molde hafa samið um starfslok Marels hjá félaginu, ári áður en samningur hans átti að renna út. 22.11.2007 18:37
Ísland kostaði Norður-Íra sæti á EM Sex af átta stigum Íslands í undankeppni EM komu eftir tvo sigra á Norður-Írlandi. Þessi sex stig hefði dugað Norður-Írum til að komast í úrslitakeppni EM 2008. 22.11.2007 17:21
Hver tekur við enska landsliðinu? Fjöldi stjóra á Englandi og víðar hefur nú verið orðaður við stöðu landsliðsþjálfara Englands í knattspyrnu. Vísir skoðaði þá sem taldir eru koma til greina, en sumir hafa þegar gert grein fyrir áformum sínum. 22.11.2007 16:42
Ekki kenna útlendingunum um hrakfarir Englendinga Marcel Desailly, fyrrum leikmaður Chelsea og franska landsliðsins, vill ekki sjá að breska þjóðin kenni útlendingum í úrvalsdeildinni um hrakfarir enska landsliðsins í undankeppni EM. 22.11.2007 15:00
McClaren: Þetta er sorgardagur Steve McClaren, sem rekinn var úr starfi landsliðsþjálfara Englendinga í dag, segir daginn í dag vera einn mesta sorgardag á sínum ferli. 22.11.2007 14:51