Enski boltinn

Mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Andrew Johnson fagnar sjötta marki Everton gegn Sunderland með Leon Osman.
Andrew Johnson fagnar sjötta marki Everton gegn Sunderland með Leon Osman. Nordic Photos / Getty Images

Eins og alltaf má sjá öll mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi. Að venju var mikið um að vera um helgina.

Átta mörk voru skoruð í leik Everton og Sunderland en það var Arsenal sem tryggði stöðu sína toppi deildarinnar með 2-0 sigri á Wigan. Newcastle tapaði á heimavelli fyrir Liverpool, 3-0 en óvæntustu úrslit helgarinnar var tap Manchester United fyrir Bolton, 1-0.

Öll mörkin og tilþrifin má sjá hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×