Fleiri fréttir ÍBV, Stjarnan og HK unnu í dag Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag og voru úrslitin öll eftir bókinni. HK er í þriðja sæti með tólf stig eftir sigur á FH en ÍBV og Stjarnan koma næst með tíu stig. Bæði lið unnu sína leiki í dag. 21.1.2012 18:10 Frimpong kinnbeinsbrotinn | Frá í þrjá mánuði Emmanuel Frimpong varð fyrir því óláni að meiðast illa í leik Wolves og Aston Villa í dag. Í ljós hefur komið að hann er kinnbeinsbrotinn og verður frá næstu þrjá mánuðina. 21.1.2012 17:57 Kári skoraði í jafntefli gegn Glasgow Rangers Kári Árnason skoraði mark Aberdeen sem gerði jafntelfi við Glasgow Rangers í skosku úrvalsdeildinni í dag. Úrslitin eru óvænt og er Rangers nú fjórum stigum á eftir Celtic á toppi deildarinnar. 21.1.2012 17:49 Hellas Verona aftur á sigurbraut Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn í 2-0 sigri Hellas Verona á Juve Stabia í ítölsku B-deildinni í dag. 21.1.2012 17:40 Hermann spilaði í sigurleik Coventry Hermann Hreiðarsson hafði greinilega góð áhrif á Coventry því liðið vann góðan 3-1 sigur á Middlesbrough í hans fyrsta leik með félaginu. 21.1.2012 17:29 Svíar glutruðu niður ellefu marka forystu gegn Póllandi Þótt ótrúlega megi virðast náðu Svíar að missa ellefu marka forystu í hálfleik niður í jafntefli gegn Pólverjum á EM í handbolta í dag. Lokatölur voru 29-29. 21.1.2012 16:40 Hedin: Hefur verið mjög erfiður morgun Robert Hedin, landsliðsþjálfari Noregs, var heldur niðurlútur þegar norskir fjölmiðlamenn ræddu við hann á hóteli norska liðsins í Vrsac í Serbíu. 21.1.2012 15:30 Áttunda mark Heiðars á tímabilinu | Brenndi af vítaspyrnu Heiðar Helguson lék allan leikinn í 3-1 sigri QPR á Wigan í dag og skoraði hann fyrsta markið úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. 21.1.2012 14:37 Skof: Skipað af þjálfara að tapa með 1-2 mörkum Slóvenarnir Gorazd Skof og Uros Zorman hafa tjáð sig um leikinn gegn Íslandi í gær þar sem Slóvenar gáfu eftir tvö mörk undir lokin til að tryggja að þeir færu áfram með tvö stig í milliriðilinn. 21.1.2012 14:27 Ísland öruggt með sæti í efsta styrkleikaflokki í undankeppni HM 2013 Þar sem Ísland er komið áfram í milliriðlakeppnina á EM í handbolta er ljóst að strákarnir okkar verða í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni HM 2013. 21.1.2012 14:00 Harðjaxlinn Jensen segir að Norðmenn hefðu gert það nákvæmlega sama Johnny Jensen, einn leikreyndasti landsliðsmaður Noregs í handbolta, telur að Slóvenar hafi ekki gert neitt rangt á lokamínútunum gegn Íslandi á Evrópumeistaramótinu í Serbíu. 21.1.2012 13:00 Breivik: Ekki svindl eða óíþróttamannslegt Marit Breivik, fyrrum þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik og sigursælasti landsliðsþjálfari Norðmanna í liðsíþrótt. Marit Breivik, fyrrum þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik og sigursælasti landsliðsþjálfari Norðmanna í liðsíþrótt tjáði sig um lokakaflann í leik Íslands og Slóvenínu á EM í gær. 21.1.2012 12:30 Norðurlöndin 1 - Balkansskaginn 11 Heimavöllurinn hefur oft reynst mikilvægur í handbolta. Svo virðist sem að það hafi í það minnsta verið tilfellið á Evrópumeistaramótinu í handbolta í Serbíu. 21.1.2012 11:34 Björgvin Páll: Klukkustundirnar eftir leik þær erfiðustu á ferlinum Björgvin Páll Gústavsson hefur beðið íslensku þjóðina afsökunar á frammistöðu sinni gegn Slóveníu á EM í handbolta í gær. 21.1.2012 11:14 NBA í nótt: Enn tapar Lakers á útivelli LA Lakers tapaði í nótt sínum öðrum leik í NBA-deildinni í körfubolta, í þetta sinn fyrir Orlando Magic á útivelli. Lokatölur voru 92-80. 21.1.2012 10:56 Tvær breytingar á landsliðinu | Rúnar og Aron koma inn Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur ákveðið að nýta sér þann kost að skipta um tvo leikmenn í milliriðlinum. Þeir Rúnar Kárason og Aron Rafn Eðvarðsson markvörður koma inn í stað Odds Gretarssonar og Hreiðars Levý Guðmundssonar. 21.1.2012 10:30 Arnór: Það vantar geðveikina í okkur "Þetta er bara 5. flokks frammistaða hjá okkur. Án þess að ég muni það nákvæmlega þá held ég að þessi leikur sé eitthvað það lélegasta sem við höfum sýnt í langan tíma,“ sagði hundsvekktur Arnór Atlason eftir tapið gegn Slóveníu í gær. 21.1.2012 10:00 Sverre skoraði jafnmikið á móti Slóveníu og í 37 leikjum þar á undan Sverre Jakobsson skoraði þrjú mörk í leiknum á móti Slóvenum í gær eða jafnmörg mörk og hann hafði skorað samanlagt í 37 síðustu leikjum sínum á stórmóti. 21.1.2012 09:30 Guðjón Valur: Komum okkur í þessa stöðu sjálfir "Ég ætla að reyna að vanda orðavalið núna því ég vandaði það ekki í sjónvarpinu áðan,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson landsliðsfyrirliði eftir tapið gegn Slóveníu í gær. Það sauð á fyrirliðanum og skal engan undra miðað við frammistöðu liðsins. 21.1.2012 09:00 Sverre um varnarleikinn: Vantar traust á milli manna Varnarjaxlinn Sverre Andreas Jakobsson var með böggum hildar eftir tapið gegn Slóvenum í gær. Sverre og félagar hans í vörninni hafa engan veginn fundið taktinn það sem af er EM. 21.1.2012 08:00 Stigalausir eins og Frakkar og Danir Íslenska landsliðið komst áfram í milliriðla á EM í handbolta í Serbíu þrátt fyrir tap á móti Slóvenum í gær og spilar sinn fyrsta leik í milliriðlinum á móti Ungverjum á morgun. 21.1.2012 07:00 Nestislausir á leið til Novi Sad Hörmulegur varnarleikur í bland við grátlega lélega markvörslu varð strákunum okkar að falli í leiknum gegn Slóveníu í gær. Íslenska liðið heldur nú í erfiðan milliriðil með ekkert stig í farteskinu. 21.1.2012 06:00 Keane hetja Aston Villa | Öll úrslit dagsins Robbie Keane tryggði Aston Villa sigur, Clint Dempsey skroaði þrennu í 5-2 sigri Fulham á Newcastle og Blackburn hélt sér frá fallsvæði ensku úrvalsdeildarinnar. Sex leikjum er nú nýlokið í deildinni. 21.1.2012 00:01 Markalaust hjá Norwich og Chelsea | Martröð Torres heldur áfram Fernando Torres tókst enn og aftur ekki að skora þegar að lið hans, Chelsea, gerði markalaust jafntefli við Norwich í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21.1.2012 00:01 Tap í fyrsta byrjunarliðsleik Gylfa Tvö glæsileg mörk tryggðu Sunderland góðan sigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Swansea. 21.1.2012 00:01 Guðjón Valur varð markahæsti leikmaður riðlakeppninnar Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, varð markahæsti leikmaður riðlakeppninnar á EM í Serbíu en Guðjón Valur skoraði 25 mörk í leikjum þremur eða 8,3 mörk að meðaltali í leik. 20.1.2012 22:30 Allir leikir Íslands í milliriðlinum byrja klukkan 15.10 Evrópska handboltasambandið hefur nú birt leikjaniðurröðunina í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Serbíu en íslenska landsliðið tryggði sér sæti í milliriðli í kvöld þrátt fyrir tap á móti Slóvenum. 20.1.2012 22:14 Undarlegar aðferðir fransks neðrideildarfélags | Eltu kjúklinga á æfingu Franska 5. deildarliðið Sable notaði heldur óhefðbundnar aðferðir til að undirbúa sig fyrir leik í frönsku bikarkeppninni á dögunum. 20.1.2012 23:30 Bayern München steinlá á móti Gladbach í kvöld Borussia Moenchengladbach galopnaði toppbaráttuna í Þýskalandi í kvöld með því að vinna 3-1 sigur á Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni en þetta var fyrsti leikurinn eftir vetrarfríið. 20.1.2012 22:47 Hamann tapaði meira en kvartmilljón punda á krikketleik Þjóðverjinn Dietmar Hamann hefur gefið út ævisögu sína, The Didi Man, en í henni segir hann að hann hafi eitt sinn tapað 288 þúsund punda með því að veðja á krikketleik. 20.1.2012 22:45 Rio lét sauma Twitter-nafið sitt í skóna Þeir Rio Ferdinand og Alex Oxlade-Chamberlain munu eigast við á sunnudaginn þegar að lið þeirra, Manchester United og Arsenal, mætast í ensku úrvalsdeildinni. Þeir verða vel skóaðir. 20.1.2012 22:00 Strákarnir mæta sjóðheitu liði Ungverja á sunndaginn Íslenska handboltalandsliðið komst áfram í milliriðil á EM í handbolta í Serbíu í kvöld þrátt fyrir tap á móti Slóveníu. Króatar og Slóvenar hjálpuðu strákunum upp úr riðlinum, Króatar með því að vinna Norðmenn í lokaleik riðilsins og Slóvenar með því að gefa íslenska liðinu tvö mörk í lok leik liðanna í dag sem Slóvenar unnu 34-32. 20.1.2012 21:43 Þjálfari Norðmanna: Rétt hjá Slóvenum að gefa Íslendingum mörk Norðmenn voru að vonum sárir og svekktir eftir tapið gegn Króatíu í kvöld. Þar sem Slóvenar leyfðu Íslandi að skora undir lok leiksins fer Ísland áfram stigalaust en Noregur þarf að fara heim. 20.1.2012 21:16 Gríðarleg vonbrigði gegn Slóveníu - myndir Strákarnir okkar sýndu allt annað en sparihliðarnar gegn Slóveníu í kvöld. Þeir voru algjörlega heillum horfnir og töpuðu með tveimur mörkum, 32-34. Þeir halda því stigalausir í milliriðilinn í Novi Sad. 20.1.2012 21:00 Frakkar fara stigalausir inn í milliriðilinn Heims-, Evrópu- og Ólympíumeistarar Frakka fara stigalausir inn í milliriðla á EM í handbolta í Serbíu eftir þriggja marka tap á móti Ungverjum, 23-26, í lokaleik riðlakeppninnar í kvöld. 20.1.2012 20:52 Aron: Vörnin og markvarslan er djók Aron Pálmarsson var ekki upplitsdjarfur eftir tapið gegn Slóvenum rétt eins og félagar hans í íslenska landsliðinu. 20.1.2012 19:44 Alexander: Held ég sé ekki í nógu góðu formi "Þetta var mjög lélegt. Við vorum tilbúnir í leikinn en ég veit ekki hvað gerðist. Engin vörn og markvarsla og erfitt að koma til baka," sagði Alexander Petersson eftir tapið gegn Slóveníu í kvöld. 20.1.2012 19:42 Kári: Hefðum getað nýtt færin okkar betur "Þeir vinna okkur einn á einn í sóknarleiknum allan leikinn. Zorman dregur í sig mann og opnar fyrir hina. Boltinn endar svo oft niður í vinstra horni þar sem nýtingin hjá þeim er frábær í dag," sagði línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson sem átti fína innkomu í íslenska liðið í dag en því miður dugði það ekki til. 20.1.2012 19:40 Leik lokið: Króatía - Noregur 26-20 | Ísland áfram í milliriðla Strákarnir okkar munu spila þrjá leiki til viðbótar á EM í Serbíu, hið minnsta. Þetta varð ljóst eftir að Króatar höfðu betur gegn Norðmönnum í lokaleik D-riðils í kvöld. 20.1.2012 19:17 Leik lokið: Ísland - Slóvenía 32-34 | Strákarnir stóla á Króatíu Ísland tapaði fyrir Slóveníu á EM í handbolta í dag. Tapið þýðir að Ísland er úr leik ef að Noregur nær stigi gegn Króatíu í kvöld. 20.1.2012 14:03 Westbrook fékk nýjan 80 milljón dollara samning hjá Thunder Russell Westbrook, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, er búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið en núverandi samningur hans var að renna út í vor. Thunder hefði getað jafnað öll tilboð í kappann í sumar en ákvað að ganga frá nýjum samningi strax. 20.1.2012 21:00 Íslenska liðið lék sama leik og Slóvenar á HM 2007 Íslenska handboltalandsliðið lék sama leik og Slóvenar gerðu í kvöld þegar strákarnir okkar mættu Frökkum í lokaleik riðlakeppninni á HM í Þýskalandi 2007. Slóvenar gáfu íslenska liðinu tvö mörk í lokin til þess að sjá til þess að þeir tækju stigin úr leiknum með sér inn í milliriðlinn. 20.1.2012 19:36 Sjónvarpsmaður TV 2: Enginn vafi að Slóvenar gáfu Íslandi þessi mörk Norðmenn voru allt annað en hressir með lokakaflann í leik Íslands og Slóveníu á EM í handbolta í Serbíu en íslensku strákarnir skoruðu tvö síðustu mörk leiksins án mikillar mótstöðu hjá slóvenska liðinu. 20.1.2012 19:16 Slóvenar gáfu okkur tvö síðustu mörkin Þótt ótrúlega megi virðast fengum við tvö síðustu mörk leiksins í gjöf frá slóvenska landsliðinu. Það gerðu þeir til að senda íslenska landsliðið ekki úr leik. 20.1.2012 19:00 Spánverjar sendu Rússana heim Spánn tryggði sér sigur í C-riðli með því að vinna Rússland með þriggja marka mun, 30-27, í lokaleik liðanna í riðlakeppninni á EM í handbolta í Serbíu í dag. Spánverjar töpuðu óvænt stigi á móti Ungverjum í leiknum á undan eftir að hafa unnið Heims- og Evrópumeistara Frakka i fyrsta leik. 20.1.2012 18:59 Sjá næstu 50 fréttir
ÍBV, Stjarnan og HK unnu í dag Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag og voru úrslitin öll eftir bókinni. HK er í þriðja sæti með tólf stig eftir sigur á FH en ÍBV og Stjarnan koma næst með tíu stig. Bæði lið unnu sína leiki í dag. 21.1.2012 18:10
Frimpong kinnbeinsbrotinn | Frá í þrjá mánuði Emmanuel Frimpong varð fyrir því óláni að meiðast illa í leik Wolves og Aston Villa í dag. Í ljós hefur komið að hann er kinnbeinsbrotinn og verður frá næstu þrjá mánuðina. 21.1.2012 17:57
Kári skoraði í jafntefli gegn Glasgow Rangers Kári Árnason skoraði mark Aberdeen sem gerði jafntelfi við Glasgow Rangers í skosku úrvalsdeildinni í dag. Úrslitin eru óvænt og er Rangers nú fjórum stigum á eftir Celtic á toppi deildarinnar. 21.1.2012 17:49
Hellas Verona aftur á sigurbraut Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn í 2-0 sigri Hellas Verona á Juve Stabia í ítölsku B-deildinni í dag. 21.1.2012 17:40
Hermann spilaði í sigurleik Coventry Hermann Hreiðarsson hafði greinilega góð áhrif á Coventry því liðið vann góðan 3-1 sigur á Middlesbrough í hans fyrsta leik með félaginu. 21.1.2012 17:29
Svíar glutruðu niður ellefu marka forystu gegn Póllandi Þótt ótrúlega megi virðast náðu Svíar að missa ellefu marka forystu í hálfleik niður í jafntefli gegn Pólverjum á EM í handbolta í dag. Lokatölur voru 29-29. 21.1.2012 16:40
Hedin: Hefur verið mjög erfiður morgun Robert Hedin, landsliðsþjálfari Noregs, var heldur niðurlútur þegar norskir fjölmiðlamenn ræddu við hann á hóteli norska liðsins í Vrsac í Serbíu. 21.1.2012 15:30
Áttunda mark Heiðars á tímabilinu | Brenndi af vítaspyrnu Heiðar Helguson lék allan leikinn í 3-1 sigri QPR á Wigan í dag og skoraði hann fyrsta markið úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik. 21.1.2012 14:37
Skof: Skipað af þjálfara að tapa með 1-2 mörkum Slóvenarnir Gorazd Skof og Uros Zorman hafa tjáð sig um leikinn gegn Íslandi í gær þar sem Slóvenar gáfu eftir tvö mörk undir lokin til að tryggja að þeir færu áfram með tvö stig í milliriðilinn. 21.1.2012 14:27
Ísland öruggt með sæti í efsta styrkleikaflokki í undankeppni HM 2013 Þar sem Ísland er komið áfram í milliriðlakeppnina á EM í handbolta er ljóst að strákarnir okkar verða í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni HM 2013. 21.1.2012 14:00
Harðjaxlinn Jensen segir að Norðmenn hefðu gert það nákvæmlega sama Johnny Jensen, einn leikreyndasti landsliðsmaður Noregs í handbolta, telur að Slóvenar hafi ekki gert neitt rangt á lokamínútunum gegn Íslandi á Evrópumeistaramótinu í Serbíu. 21.1.2012 13:00
Breivik: Ekki svindl eða óíþróttamannslegt Marit Breivik, fyrrum þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik og sigursælasti landsliðsþjálfari Norðmanna í liðsíþrótt. Marit Breivik, fyrrum þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik og sigursælasti landsliðsþjálfari Norðmanna í liðsíþrótt tjáði sig um lokakaflann í leik Íslands og Slóvenínu á EM í gær. 21.1.2012 12:30
Norðurlöndin 1 - Balkansskaginn 11 Heimavöllurinn hefur oft reynst mikilvægur í handbolta. Svo virðist sem að það hafi í það minnsta verið tilfellið á Evrópumeistaramótinu í handbolta í Serbíu. 21.1.2012 11:34
Björgvin Páll: Klukkustundirnar eftir leik þær erfiðustu á ferlinum Björgvin Páll Gústavsson hefur beðið íslensku þjóðina afsökunar á frammistöðu sinni gegn Slóveníu á EM í handbolta í gær. 21.1.2012 11:14
NBA í nótt: Enn tapar Lakers á útivelli LA Lakers tapaði í nótt sínum öðrum leik í NBA-deildinni í körfubolta, í þetta sinn fyrir Orlando Magic á útivelli. Lokatölur voru 92-80. 21.1.2012 10:56
Tvær breytingar á landsliðinu | Rúnar og Aron koma inn Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur ákveðið að nýta sér þann kost að skipta um tvo leikmenn í milliriðlinum. Þeir Rúnar Kárason og Aron Rafn Eðvarðsson markvörður koma inn í stað Odds Gretarssonar og Hreiðars Levý Guðmundssonar. 21.1.2012 10:30
Arnór: Það vantar geðveikina í okkur "Þetta er bara 5. flokks frammistaða hjá okkur. Án þess að ég muni það nákvæmlega þá held ég að þessi leikur sé eitthvað það lélegasta sem við höfum sýnt í langan tíma,“ sagði hundsvekktur Arnór Atlason eftir tapið gegn Slóveníu í gær. 21.1.2012 10:00
Sverre skoraði jafnmikið á móti Slóveníu og í 37 leikjum þar á undan Sverre Jakobsson skoraði þrjú mörk í leiknum á móti Slóvenum í gær eða jafnmörg mörk og hann hafði skorað samanlagt í 37 síðustu leikjum sínum á stórmóti. 21.1.2012 09:30
Guðjón Valur: Komum okkur í þessa stöðu sjálfir "Ég ætla að reyna að vanda orðavalið núna því ég vandaði það ekki í sjónvarpinu áðan,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson landsliðsfyrirliði eftir tapið gegn Slóveníu í gær. Það sauð á fyrirliðanum og skal engan undra miðað við frammistöðu liðsins. 21.1.2012 09:00
Sverre um varnarleikinn: Vantar traust á milli manna Varnarjaxlinn Sverre Andreas Jakobsson var með böggum hildar eftir tapið gegn Slóvenum í gær. Sverre og félagar hans í vörninni hafa engan veginn fundið taktinn það sem af er EM. 21.1.2012 08:00
Stigalausir eins og Frakkar og Danir Íslenska landsliðið komst áfram í milliriðla á EM í handbolta í Serbíu þrátt fyrir tap á móti Slóvenum í gær og spilar sinn fyrsta leik í milliriðlinum á móti Ungverjum á morgun. 21.1.2012 07:00
Nestislausir á leið til Novi Sad Hörmulegur varnarleikur í bland við grátlega lélega markvörslu varð strákunum okkar að falli í leiknum gegn Slóveníu í gær. Íslenska liðið heldur nú í erfiðan milliriðil með ekkert stig í farteskinu. 21.1.2012 06:00
Keane hetja Aston Villa | Öll úrslit dagsins Robbie Keane tryggði Aston Villa sigur, Clint Dempsey skroaði þrennu í 5-2 sigri Fulham á Newcastle og Blackburn hélt sér frá fallsvæði ensku úrvalsdeildarinnar. Sex leikjum er nú nýlokið í deildinni. 21.1.2012 00:01
Markalaust hjá Norwich og Chelsea | Martröð Torres heldur áfram Fernando Torres tókst enn og aftur ekki að skora þegar að lið hans, Chelsea, gerði markalaust jafntefli við Norwich í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 21.1.2012 00:01
Tap í fyrsta byrjunarliðsleik Gylfa Tvö glæsileg mörk tryggðu Sunderland góðan sigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Swansea. 21.1.2012 00:01
Guðjón Valur varð markahæsti leikmaður riðlakeppninnar Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, varð markahæsti leikmaður riðlakeppninnar á EM í Serbíu en Guðjón Valur skoraði 25 mörk í leikjum þremur eða 8,3 mörk að meðaltali í leik. 20.1.2012 22:30
Allir leikir Íslands í milliriðlinum byrja klukkan 15.10 Evrópska handboltasambandið hefur nú birt leikjaniðurröðunina í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í Serbíu en íslenska landsliðið tryggði sér sæti í milliriðli í kvöld þrátt fyrir tap á móti Slóvenum. 20.1.2012 22:14
Undarlegar aðferðir fransks neðrideildarfélags | Eltu kjúklinga á æfingu Franska 5. deildarliðið Sable notaði heldur óhefðbundnar aðferðir til að undirbúa sig fyrir leik í frönsku bikarkeppninni á dögunum. 20.1.2012 23:30
Bayern München steinlá á móti Gladbach í kvöld Borussia Moenchengladbach galopnaði toppbaráttuna í Þýskalandi í kvöld með því að vinna 3-1 sigur á Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni en þetta var fyrsti leikurinn eftir vetrarfríið. 20.1.2012 22:47
Hamann tapaði meira en kvartmilljón punda á krikketleik Þjóðverjinn Dietmar Hamann hefur gefið út ævisögu sína, The Didi Man, en í henni segir hann að hann hafi eitt sinn tapað 288 þúsund punda með því að veðja á krikketleik. 20.1.2012 22:45
Rio lét sauma Twitter-nafið sitt í skóna Þeir Rio Ferdinand og Alex Oxlade-Chamberlain munu eigast við á sunnudaginn þegar að lið þeirra, Manchester United og Arsenal, mætast í ensku úrvalsdeildinni. Þeir verða vel skóaðir. 20.1.2012 22:00
Strákarnir mæta sjóðheitu liði Ungverja á sunndaginn Íslenska handboltalandsliðið komst áfram í milliriðil á EM í handbolta í Serbíu í kvöld þrátt fyrir tap á móti Slóveníu. Króatar og Slóvenar hjálpuðu strákunum upp úr riðlinum, Króatar með því að vinna Norðmenn í lokaleik riðilsins og Slóvenar með því að gefa íslenska liðinu tvö mörk í lok leik liðanna í dag sem Slóvenar unnu 34-32. 20.1.2012 21:43
Þjálfari Norðmanna: Rétt hjá Slóvenum að gefa Íslendingum mörk Norðmenn voru að vonum sárir og svekktir eftir tapið gegn Króatíu í kvöld. Þar sem Slóvenar leyfðu Íslandi að skora undir lok leiksins fer Ísland áfram stigalaust en Noregur þarf að fara heim. 20.1.2012 21:16
Gríðarleg vonbrigði gegn Slóveníu - myndir Strákarnir okkar sýndu allt annað en sparihliðarnar gegn Slóveníu í kvöld. Þeir voru algjörlega heillum horfnir og töpuðu með tveimur mörkum, 32-34. Þeir halda því stigalausir í milliriðilinn í Novi Sad. 20.1.2012 21:00
Frakkar fara stigalausir inn í milliriðilinn Heims-, Evrópu- og Ólympíumeistarar Frakka fara stigalausir inn í milliriðla á EM í handbolta í Serbíu eftir þriggja marka tap á móti Ungverjum, 23-26, í lokaleik riðlakeppninnar í kvöld. 20.1.2012 20:52
Aron: Vörnin og markvarslan er djók Aron Pálmarsson var ekki upplitsdjarfur eftir tapið gegn Slóvenum rétt eins og félagar hans í íslenska landsliðinu. 20.1.2012 19:44
Alexander: Held ég sé ekki í nógu góðu formi "Þetta var mjög lélegt. Við vorum tilbúnir í leikinn en ég veit ekki hvað gerðist. Engin vörn og markvarsla og erfitt að koma til baka," sagði Alexander Petersson eftir tapið gegn Slóveníu í kvöld. 20.1.2012 19:42
Kári: Hefðum getað nýtt færin okkar betur "Þeir vinna okkur einn á einn í sóknarleiknum allan leikinn. Zorman dregur í sig mann og opnar fyrir hina. Boltinn endar svo oft niður í vinstra horni þar sem nýtingin hjá þeim er frábær í dag," sagði línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson sem átti fína innkomu í íslenska liðið í dag en því miður dugði það ekki til. 20.1.2012 19:40
Leik lokið: Króatía - Noregur 26-20 | Ísland áfram í milliriðla Strákarnir okkar munu spila þrjá leiki til viðbótar á EM í Serbíu, hið minnsta. Þetta varð ljóst eftir að Króatar höfðu betur gegn Norðmönnum í lokaleik D-riðils í kvöld. 20.1.2012 19:17
Leik lokið: Ísland - Slóvenía 32-34 | Strákarnir stóla á Króatíu Ísland tapaði fyrir Slóveníu á EM í handbolta í dag. Tapið þýðir að Ísland er úr leik ef að Noregur nær stigi gegn Króatíu í kvöld. 20.1.2012 14:03
Westbrook fékk nýjan 80 milljón dollara samning hjá Thunder Russell Westbrook, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, er búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið en núverandi samningur hans var að renna út í vor. Thunder hefði getað jafnað öll tilboð í kappann í sumar en ákvað að ganga frá nýjum samningi strax. 20.1.2012 21:00
Íslenska liðið lék sama leik og Slóvenar á HM 2007 Íslenska handboltalandsliðið lék sama leik og Slóvenar gerðu í kvöld þegar strákarnir okkar mættu Frökkum í lokaleik riðlakeppninni á HM í Þýskalandi 2007. Slóvenar gáfu íslenska liðinu tvö mörk í lokin til þess að sjá til þess að þeir tækju stigin úr leiknum með sér inn í milliriðlinn. 20.1.2012 19:36
Sjónvarpsmaður TV 2: Enginn vafi að Slóvenar gáfu Íslandi þessi mörk Norðmenn voru allt annað en hressir með lokakaflann í leik Íslands og Slóveníu á EM í handbolta í Serbíu en íslensku strákarnir skoruðu tvö síðustu mörk leiksins án mikillar mótstöðu hjá slóvenska liðinu. 20.1.2012 19:16
Slóvenar gáfu okkur tvö síðustu mörkin Þótt ótrúlega megi virðast fengum við tvö síðustu mörk leiksins í gjöf frá slóvenska landsliðinu. Það gerðu þeir til að senda íslenska landsliðið ekki úr leik. 20.1.2012 19:00
Spánverjar sendu Rússana heim Spánn tryggði sér sigur í C-riðli með því að vinna Rússland með þriggja marka mun, 30-27, í lokaleik liðanna í riðlakeppninni á EM í handbolta í Serbíu í dag. Spánverjar töpuðu óvænt stigi á móti Ungverjum í leiknum á undan eftir að hafa unnið Heims- og Evrópumeistara Frakka i fyrsta leik. 20.1.2012 18:59