Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sindri Sverrisson skrifar 1. september 2025 09:02 Blikar voru allt annað en sáttir með rauða spjaldið sem Ívar Orri Kristjánsson gaf Viktori Karli Einarssyni í gærkvöld. Sýn Sport Það var vægast sagt rosalegur dagur í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar næstsíðasta umferðin fyrir skiptingu fór fram. Stórleikur Víkings og Breiðabliks olli engum vonbrigðum. Öll mörk umferðarinnar og umdeilda brottreksturinn í Fossvogi má nú sjá á Vísi. Víkingur og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í mögnuðum leik í Fossvogi þar sem Blikar urðu manni færri í stöðunni 1-1, eftir umdeilda ákvörðun Ívars Orra Kristjánssonar dómara. Hann rak þá Viktor Karl Einarsson af velli fyrir brot á Daníel Hafsteinssyni sem hafði nappað af Viktori boltanum. Toppbaráttan gerði ekkert annað en að harðna í gær því Valsmenn töpuðu 2-1 fyrir Fram, þrátt fyrir að hafa komist yfir með glæsimarki Arons Jóhannssonar. Freyr Sigurðsson átti stóran heiður að báðum mörkum Fram sem Simon Tibbling skoraði en sigurmarkið kom úr víti seint í uppbótartíma og fleytti Fram upp í efri hlutann. Stjarnan vann magnaðan 3-2 sigur gegn KA eftir að hafa lent 2-0 undir í Garðabænum, og nú eru Stjörnumenn aðeins þremur stigum frá toppliði Vals og tveimur á eftir Víkingum. KA á enn von um að enda í efri hluta deildarinnar, þrátt fyrir að vera núna í 9. sæti. Í Mosfellsbæ héldu vandræði heimamanna áfram en þeir eru nú þremur stigum frá næsta örugga sæti, eftir 2-1 tap gegn FH sem er komið upp í 5. sæti. Sigurmark Sigurðar Bjarts Hallssonar gerði heimamenn reiða enda töldu þeir brotið á markverðinum Jökli Andréssyni. KR á ekki lengur möguleika á að enda í efri hlutanum og er þremur stigum frá fallsæti, eftir 1-1 jafntefli gegn Vestra á Ísafirði. Vestramenn eru komnir niður í neðri hlutann en geta breytt því í lokaumferðinni. Skagamenn eru hins vegar átta stigum frá næsta örugga sæti, á meðan að ÍBV er í flottum málum í 7. sæti, eftir 2-0 sigur Eyjamanna gegn ÍA í gær. Besta deild karla Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
Víkingur og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í mögnuðum leik í Fossvogi þar sem Blikar urðu manni færri í stöðunni 1-1, eftir umdeilda ákvörðun Ívars Orra Kristjánssonar dómara. Hann rak þá Viktor Karl Einarsson af velli fyrir brot á Daníel Hafsteinssyni sem hafði nappað af Viktori boltanum. Toppbaráttan gerði ekkert annað en að harðna í gær því Valsmenn töpuðu 2-1 fyrir Fram, þrátt fyrir að hafa komist yfir með glæsimarki Arons Jóhannssonar. Freyr Sigurðsson átti stóran heiður að báðum mörkum Fram sem Simon Tibbling skoraði en sigurmarkið kom úr víti seint í uppbótartíma og fleytti Fram upp í efri hlutann. Stjarnan vann magnaðan 3-2 sigur gegn KA eftir að hafa lent 2-0 undir í Garðabænum, og nú eru Stjörnumenn aðeins þremur stigum frá toppliði Vals og tveimur á eftir Víkingum. KA á enn von um að enda í efri hluta deildarinnar, þrátt fyrir að vera núna í 9. sæti. Í Mosfellsbæ héldu vandræði heimamanna áfram en þeir eru nú þremur stigum frá næsta örugga sæti, eftir 2-1 tap gegn FH sem er komið upp í 5. sæti. Sigurmark Sigurðar Bjarts Hallssonar gerði heimamenn reiða enda töldu þeir brotið á markverðinum Jökli Andréssyni. KR á ekki lengur möguleika á að enda í efri hlutanum og er þremur stigum frá fallsæti, eftir 1-1 jafntefli gegn Vestra á Ísafirði. Vestramenn eru komnir niður í neðri hlutann en geta breytt því í lokaumferðinni. Skagamenn eru hins vegar átta stigum frá næsta örugga sæti, á meðan að ÍBV er í flottum málum í 7. sæti, eftir 2-0 sigur Eyjamanna gegn ÍA í gær.
Besta deild karla Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira