Fleiri fréttir Bogdan Wenta skallaði boltann á lokasekúndunum Þjálfari pólska landsliðsins, Bogdan Wenta, reitti kollega sinn hjá danska landsliðinu, Ulrik Wilbek, til reiði með því að skalla boltann frá varamannabekk Pólverja á lokamínútu leiksins. 20.1.2012 14:30 Niðurröðun leikja í milliriðli 1 liggur fyrir Keppni í A- og B-riðlum lauk í gærkvöldi á Evrópumeistaramótinu í handbolta en þar komu Serbar og Þjóðverjar nokkuð á óvart með að fara áfram með fullt hús stiga - fjögur talsins. 20.1.2012 14:11 Ásgeir Örn: Verðum að passa okkur á Slóvenum Það er víða pottur brotinn á hóteli landsliðsins. Netið er lélegt upp á herbergjunum og kaffið er heldur ekki upp á margar loðnur eins og maðurinn sagði. Ásgeir Örn Hallgrímsson var þó búinn að finna réttu blönduna í gær. 20.1.2012 14:00 Sverre: Snýst um að hausinn á okkur sé í lagi Ljúfmennið Sverre Andreas Jakobsson drap tímann hóteli landsliðsins í gær með kaffibolla að spila tölvuleik í símanum. Fyrir framan hann lá þykk skólabók sem virkaði ekkert allt of spennandi. 20.1.2012 13:00 Björgvin: Við erum að fara í alvöruleik gegn alvöruliði Björgvin Gústavsson markvörður íslenska handboltalandsliðsins telur að íslenska liðið eigi mikið inni þrátt fyrir sigurinn gegn Noregi á miðvikudag. Björgvin og félagar hans mæta Slóvenum kl. 17.10 í lokaleiknum í riðlakeppninni á Evrópumeistaramótinu í Serbíu. "Við erum að fara í alvöru leik gegn alvöru liði,“ sagði Björgvin í gær fyrir æfingu íslenska liðsins. 20.1.2012 12:00 Mourinho setur Pepe í tveggja vikna bann Varnarmaðurinn Pepe hjá Real Madrid mun ekki spila með liðinu næstu tvær vikurnar en hann traðkaði á hönd Lionel Messi, leikmanni Barcelona, í leik liðanna í spænsku bikarkeppninni í vikunni. 20.1.2012 11:30 Guðjón Valur: Það verður mikið hatur í stúkunni Guðjón Valur Sigurðsson hefur leikið ófáa leikina gegn Slóvenum á sínum langa landsliðsferli og veit vel að það er lið sem berst alltaf til enda og gefst aldrei upp. Sama hvað á bjátar. 20.1.2012 11:00 Róbert: Skemmtilegra að hafa alla á móti sér Róbert Gunnarsson línumaður íslenska handboltalandsliðsins fór á kostum í leiknum gegn Noregi á miðvikudaginn þar sem hann skoraði 9 mörk. Róbert og félagar hans í íslenska liðinu mæta liði Slóvena í lokaleiknum í riðlakeppninni og er Róbert ekki í vafa um að leikurinn verði gríðarlega erfiður. 20.1.2012 10:30 Oddur tekinn inn í landsliðshópinn Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur ákveðið að velja Odd Gretarsson, hornamann úr liði Akureyrar, sem sextánda mann inn í íslenska landsliðið fyrir leikinn gegn Slóveníu í dag. 20.1.2012 09:59 Wilbek: Ég bara trúi þessu ekki Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, var nánast orðlaus eftir tap sinna manna fyrir Pólverjum á EM í handbolta í gær. 20.1.2012 09:54 Þýsku dómararnir dæma aftur hjá Íslandi Þýska dómaraparið sem dæmdi leik Íslands og Króatíu á mánudagskvöldið munu dæma viðureign Íslands og Slóveníu í kvöld. 20.1.2012 09:36 Dönsku dómararnir duglegir að láta sjá sig í norskum fjölmiðlum Eins ótrúlega og það hljómar hafa dönsku dómararnir sem dæmdu leik Íslands og Noregs komið mikið fram í norskum og dönskum fjölmiðlum eftir leikinn. 20.1.2012 09:24 Jónas: Hárrétt að sleppa vítinu Jónas Elíasson, alþjóðadómari í handbolta, segir að það sé enginn vafi á því að það hafi verið rétt ákvörðun að dæma ekki víti á Vigni Svavarsson í leik Íslands og Noregs á miðvikudagskvöldið. 20.1.2012 09:10 NBA í nótt: Miami vann Lakers Það var stórslagur í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þá hafði Miami Heat betur gegn LA Lakers, 98-87. Tveir aðrir leikir voru einnig á dagskrá. 20.1.2012 09:00 Sjötti sigur Stólanna í síðustu sjö leikjum - myndir Bárður Eyþórsson er að gera flotta hluti með Tindastólsliðið í körfunni en Stólarnir unnu 88-85 útisigur á Stjörnunni í tólftu umferð Iceland Express deildar karla í gær. Þegar Bárður tók við hliðinu í lok október var liðið búið að tapa öllum sínum leikjum. 20.1.2012 08:30 Allt verður vitlaust í Vrsac Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari býst við átakaleik gegn Slóvenum í kvöld. Hann er ósáttur við varnarleikinn og markvörsluna í fyrstu leikjunum og segir að það verði að laga. Jafntefli dugir til að komast áfram með tvö stig. 20.1.2012 08:00 Aron: Þetta er hreinn úrslitaleikur fyrir okkur Aron Pálmarsson, skyttan unga, var þreytulegur en hress er við hittum á hann upp úr hádegi í gær. Aron átti magnaðan leik gegn Norðmönnum og lykilmaður í frábærum sigri íslenska liðsins. 20.1.2012 07:30 Sverre: Varnarleikurinn mun batna Sverre Jakobsson og félagar í íslensku vörninni hafa ekki alveg fundið taktinn og voru arfaslakir lengi vel í Noregsleiknum. 20.1.2012 07:00 Láta öllum illum látum Stuðningsmenn slóvenska landsliðsins eru algjörlega á heimsmælikvarða. Það eru fáar þjóðir, ef nokkrar, sem fá álíka stuðning frá sínu fólki. Um 2.000 Slóvenar eru mættir til Serbíu og þeim fjölgaði í leik tvö í riðlinum. 20.1.2012 06:00 Ísland má mögulega tapa fyrir Slóveníu í dag Eins og venja er þegar fram undan er lokaumferð riðlakeppninnar á stórmóti í handbolta er við hæfi að rýna í tölurnar og spá í spilin um möguleika íslenska liðsins. 20.1.2012 00:01 Dwyane Wade fékk 29 milljón króna McLaren-bíl í afmælisgjöf Dwyane Wade, leikmaður Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta, hélt upp á þrítugsafmæli sitt í vikunni og kærasta hans, Gabrielle Union, hélt honum af því tilefni glæsilega veislu á hóteli í bænum. Stærsta afmælisgjöfin kom þó ekki frá frúnni heldur bílaumboði í Miami sem sá ástæðu til þess að senda einn af flottustu bílum sínum til Wade. 19.1.2012 23:15 Grindavík, KR og Snæfell áfram á sigurbraut - öll úrslitin í körfunni Heil umferð fór fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld en seinni umferðin er þar með farin af stað. Grindavík vann dramatískan sigur í Keflavík og er með sex stiga forskot eftir að Tindastóll fór í Garðabæinn og vann Stjörnuna eftir framlengingu. KR-ingar eru farnir að blanda sér í baráttuna um annað sætið eftir sigur í Þorlákshöfn. 19.1.2012 21:45 Umfjöllun viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 85-88 | eftir framlengingu Tindastóll vann magnaðan sigur, 88-85, á Stjörnunni í Ásgarði í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld en framlengja þurfti leikinn. Stjarnan hafði yfirhöndina nánast allan leikinn en gestirnir náðu að jafna leikinn rétt undir lok venjulegs leiktíma og tryggði sér síðan sigur í framlengingunni. Maurice Miller var frábær fyrir Stólana og gerði 30 stig. 19.1.2012 21:19 Makedónar unnu Tékka og skildu þá eftir í riðlinum Makedónía er komið áfram í milliriðil á EM í handbolta í Serbíu eftir sex marka sigur á Tékkum, 27-21, í lokaumferð B-riðilsins í kvöld. Tékkar unnu Þjóðverja í fyrsta leik en sitja eftir í riðlinum eftir töp á móti Svíþjóð og Makedóníu. 19.1.2012 20:53 Kemur Du Rietz til Löwen? Guðmundur Guðmundsson gæti fengið góðan liðsstyrk til Rhein-Neckar Löwen í sumar en samkvæmt þýskum fjölmiðlum er Kim Ekdahl du Rietz, Svíinn öflugi, á leið til félagsins. 19.1.2012 22:45 Framarar unnu Íslandsmeistara KR Fram vann 2-1 sigur á KR í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í kvöld en leikurinn fór fram í Egilshöllinni. Framliðið hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í mótinu en Framarar byrjuðu á því að bursta ÍR-inga 5-0. 19.1.2012 22:03 Michael Guigou ekki meira með Frökkum á EM Hornamaðurinn öflugi, Michael Giugou, mun ekki spila meira með franska landsliðinu á EM í Serbíu vegna meiðsla. "Líkaminn getur ekki meir,“ skrifaði hann á heimasíðuna sína. 19.1.2012 22:00 KR-ingar áfram ósigraðir á árinu 2012 KR-ingar héldu áfram sigurgöngu sinni á árinu 2012 þegar þeir heimsóttu Þórsara í Þorlákshöfn í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. KR-liðið vann leikinn 80-73 og er því búið að vinna alla fjóra leiki sína síðan að liðið endurnýjaðu útlendingasveit sína. 19.1.2012 21:08 Björn Steinar tryggði Grindavík sigur í Toyota-höllinni í Keflavík Björn Steinar Brynjólfsson tryggði Grindavík 86-85 sigur á Keflavík í 12. umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta í kvöld með því að skora þriggja stiga körfu skömmu fyrir leikslok. Grindvíkingar halda því fjögurra stiga forskoti á toppnum og eru nú komnir með sex stigum meira en Keflavík sem er í 3. sætinu. 19.1.2012 21:02 Slóvakar náðu jafntefli á móti Serbum Serbar náðu ekki að vinna Slóvaka í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Serbíu en liðin gerðu 21-21 jafntefli í kvöld. Úrslit leiksins skiptu þó engu máli því Serbar voru komnir áfram með full hús inn í milliriðil á sama tíma og Slóvakar voru úr leik. 19.1.2012 20:48 Guðjón Valur spilaði aftur allan leikinn Guðjón Valur var aftur eini leikmaður íslenska landsliðsins sem spilaði hverja einustu sekúndu í leiknum gegn Noregi í gær - alveg eins og gegn Króatíu á mánudaginn. 19.1.2012 20:30 Brynjar með sextán stig í tapleik Brynjar Þór Björnsson skoraði 16 stig þegar Jämtland Basket tapaði með 16 stigum á útivelli, 77-93, á móti Borås Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Borås komst í efsta sæti deildarinnar með þessum sigri en Jämtland-liðið er áfram í 9. sætinu. 19.1.2012 19:46 Pólverjar unnu Dani - Danir stigalausir inn í milliriðilinn Pólverjar unnu eins marka sigur á Dönum, 27-26, í lokaleik þjóðanna í A-riðli á EM í handbolta í Serbíu í dag en það má segja að þarna hafi verið á ferðinni fyrsti leikur liðanna í milliriðli. Bæði lið voru komin áfram og stigin úr leiknum fylgja þeim því inn í milliriðilinn. Danir fóru illa að ráði sínu í þessum leik því þeir náðu mest fimm marka forskoti í seinni hálfleiknum og á lokakafla leiksins klúðruðu þeir góðri stöðu. 19.1.2012 18:54 Þjóðverjar komnir áfram eftir öruggan sigur á Svíum Þjóðverjar tryggðu sér sæti í milliriðli á EM í handbolta í Serbíu eftir öruggan fimm marka sigur á Svíum í dag, 29-24, en sænska landsliðið var þegar búið að tryggja sig áfram. Þjóðverjar fara hinsvegar með stigin úr þessum leik inn í milliriðilinn. 19.1.2012 18:43 Ancelotti: Ég hef ekki talað við Tevez Carlo Ancelotti, þjálfari franska liðsins Paris Saint-Germain, fær væntanlega til sín Carlos Tevez á næstunni en allt bendir nú til þess að franska liðið kaupi argentínska sóknarmanninn frá Manchester City. Kia Joorabchian, umboðsmaður Carlos Tevez, ræddi við forráðamenn PSG í dag en franska liðið virðist vera það eina sem hefur efni á því að kaupa Tevez. 19.1.2012 18:30 Sjáið Pepe stíga ofan á Messi - harðlega gagnrýndur á Spáni Spænskir fjölmiðlar voru allt annað en hrifnir af hegðun Pepe, leikmanns Real Madrid í leiknum á móti Barcelona í spænska bikarnum í gær en Real Madrid varð þá enn einu sinni að sætta sig við tap á móti erkifjendunum. 19.1.2012 18:00 Beckham samdi við LA Galaxy á ný Í nótt var gengið frá nýjum tveggja ára samning David Beckham við LA Galaxy. Ákvörðunin kemur ekki á óvart enda hefur hann margoft sagt að honum og fjölskyldu hans líður vel í Bandaríkjunum. 19.1.2012 17:30 Pascal Hens ósáttur við bekkjarsetu Pascal Hens, ein stærsta stjarna þýska handboltaheimsins undanfarin ár, sat allan leikinn á bekknum þegar að félagar hans í þýska landsliðinu unnu sigur á Makedóníu á þriðjudagskvöldið. 19.1.2012 16:45 Dönsku dómararnir búnir að horfa aftur á leikinn | Var ekki víti Per Olesen, annar dönsku dómaranna í leik Íslands og Noregs í gær, er nú þess fullviss að það hafi verið rétt ákvörðun að dæma ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins. 19.1.2012 16:34 AZ Alkmaar sló Ajax út úr hollenska bikarnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar eru komnir áfram í átta liða úrslit hollenska bikarsins eftir 3-2 sigur á Ajax í dag. Leikurinn var spilaður að nýju eftir að leikmenn AZ yfirgáfu völlinn í kjölfar árásar á markvörð liðsins þegar liðin mættust 21. desember síðastliðinn. 19.1.2012 16:30 Kjartan Henry æfir með Coventry Kjartan Henry Finnbogason, sóknarmaður í KR, er nú staddur í Coventry í Englandi þar sem hann æfir með liðinu til reynslu. 19.1.2012 16:00 Strákarnir æfa fyrir Slóveníuleikinn | Gamlir unnu unga í fótboltanum Strákarnir okkar eru þessa stundina á æfingu í Millenium-höllinni en þeir hafa verið á myndbandsfundum í dag. Strákarnir voru augljóslega fegnir að komast aðeins af hótelinu og fá aðeins að hrista úr sér Noregsleikinn frá því í gær. 19.1.2012 15:33 Mawejje lánaður til félags í Suður-Afríku Miðjumaðurinn Tonny Mawejje er á leið frá ÍBV þar sem hann hefur verið lánaður til suður-afríska félagsins Golden Arrows. 19.1.2012 14:45 Coleman ráðinn landsliðsþjálfari Wales Knattspyrnusamband Wales hefur staðfest að Chris Coleman hafi verið ráðinn þjálfari velska landsliðsins og verður hann þar með eftirmaður Gary Speed sem lést seint á síðasta ári. 19.1.2012 14:19 Aðstoðarþjálfarinn í bann og Norðmenn sektaðir Zeljko Tomac, aðstoðarþjálfari norska landsliðsins í handbolta, hefur verið dæmdur í eins leiks bann fyrir framgöngu sína eftir leikinn gegn Íslandi í gær. 19.1.2012 13:33 Sjá næstu 50 fréttir
Bogdan Wenta skallaði boltann á lokasekúndunum Þjálfari pólska landsliðsins, Bogdan Wenta, reitti kollega sinn hjá danska landsliðinu, Ulrik Wilbek, til reiði með því að skalla boltann frá varamannabekk Pólverja á lokamínútu leiksins. 20.1.2012 14:30
Niðurröðun leikja í milliriðli 1 liggur fyrir Keppni í A- og B-riðlum lauk í gærkvöldi á Evrópumeistaramótinu í handbolta en þar komu Serbar og Þjóðverjar nokkuð á óvart með að fara áfram með fullt hús stiga - fjögur talsins. 20.1.2012 14:11
Ásgeir Örn: Verðum að passa okkur á Slóvenum Það er víða pottur brotinn á hóteli landsliðsins. Netið er lélegt upp á herbergjunum og kaffið er heldur ekki upp á margar loðnur eins og maðurinn sagði. Ásgeir Örn Hallgrímsson var þó búinn að finna réttu blönduna í gær. 20.1.2012 14:00
Sverre: Snýst um að hausinn á okkur sé í lagi Ljúfmennið Sverre Andreas Jakobsson drap tímann hóteli landsliðsins í gær með kaffibolla að spila tölvuleik í símanum. Fyrir framan hann lá þykk skólabók sem virkaði ekkert allt of spennandi. 20.1.2012 13:00
Björgvin: Við erum að fara í alvöruleik gegn alvöruliði Björgvin Gústavsson markvörður íslenska handboltalandsliðsins telur að íslenska liðið eigi mikið inni þrátt fyrir sigurinn gegn Noregi á miðvikudag. Björgvin og félagar hans mæta Slóvenum kl. 17.10 í lokaleiknum í riðlakeppninni á Evrópumeistaramótinu í Serbíu. "Við erum að fara í alvöru leik gegn alvöru liði,“ sagði Björgvin í gær fyrir æfingu íslenska liðsins. 20.1.2012 12:00
Mourinho setur Pepe í tveggja vikna bann Varnarmaðurinn Pepe hjá Real Madrid mun ekki spila með liðinu næstu tvær vikurnar en hann traðkaði á hönd Lionel Messi, leikmanni Barcelona, í leik liðanna í spænsku bikarkeppninni í vikunni. 20.1.2012 11:30
Guðjón Valur: Það verður mikið hatur í stúkunni Guðjón Valur Sigurðsson hefur leikið ófáa leikina gegn Slóvenum á sínum langa landsliðsferli og veit vel að það er lið sem berst alltaf til enda og gefst aldrei upp. Sama hvað á bjátar. 20.1.2012 11:00
Róbert: Skemmtilegra að hafa alla á móti sér Róbert Gunnarsson línumaður íslenska handboltalandsliðsins fór á kostum í leiknum gegn Noregi á miðvikudaginn þar sem hann skoraði 9 mörk. Róbert og félagar hans í íslenska liðinu mæta liði Slóvena í lokaleiknum í riðlakeppninni og er Róbert ekki í vafa um að leikurinn verði gríðarlega erfiður. 20.1.2012 10:30
Oddur tekinn inn í landsliðshópinn Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur ákveðið að velja Odd Gretarsson, hornamann úr liði Akureyrar, sem sextánda mann inn í íslenska landsliðið fyrir leikinn gegn Slóveníu í dag. 20.1.2012 09:59
Wilbek: Ég bara trúi þessu ekki Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, var nánast orðlaus eftir tap sinna manna fyrir Pólverjum á EM í handbolta í gær. 20.1.2012 09:54
Þýsku dómararnir dæma aftur hjá Íslandi Þýska dómaraparið sem dæmdi leik Íslands og Króatíu á mánudagskvöldið munu dæma viðureign Íslands og Slóveníu í kvöld. 20.1.2012 09:36
Dönsku dómararnir duglegir að láta sjá sig í norskum fjölmiðlum Eins ótrúlega og það hljómar hafa dönsku dómararnir sem dæmdu leik Íslands og Noregs komið mikið fram í norskum og dönskum fjölmiðlum eftir leikinn. 20.1.2012 09:24
Jónas: Hárrétt að sleppa vítinu Jónas Elíasson, alþjóðadómari í handbolta, segir að það sé enginn vafi á því að það hafi verið rétt ákvörðun að dæma ekki víti á Vigni Svavarsson í leik Íslands og Noregs á miðvikudagskvöldið. 20.1.2012 09:10
NBA í nótt: Miami vann Lakers Það var stórslagur í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þá hafði Miami Heat betur gegn LA Lakers, 98-87. Tveir aðrir leikir voru einnig á dagskrá. 20.1.2012 09:00
Sjötti sigur Stólanna í síðustu sjö leikjum - myndir Bárður Eyþórsson er að gera flotta hluti með Tindastólsliðið í körfunni en Stólarnir unnu 88-85 útisigur á Stjörnunni í tólftu umferð Iceland Express deildar karla í gær. Þegar Bárður tók við hliðinu í lok október var liðið búið að tapa öllum sínum leikjum. 20.1.2012 08:30
Allt verður vitlaust í Vrsac Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari býst við átakaleik gegn Slóvenum í kvöld. Hann er ósáttur við varnarleikinn og markvörsluna í fyrstu leikjunum og segir að það verði að laga. Jafntefli dugir til að komast áfram með tvö stig. 20.1.2012 08:00
Aron: Þetta er hreinn úrslitaleikur fyrir okkur Aron Pálmarsson, skyttan unga, var þreytulegur en hress er við hittum á hann upp úr hádegi í gær. Aron átti magnaðan leik gegn Norðmönnum og lykilmaður í frábærum sigri íslenska liðsins. 20.1.2012 07:30
Sverre: Varnarleikurinn mun batna Sverre Jakobsson og félagar í íslensku vörninni hafa ekki alveg fundið taktinn og voru arfaslakir lengi vel í Noregsleiknum. 20.1.2012 07:00
Láta öllum illum látum Stuðningsmenn slóvenska landsliðsins eru algjörlega á heimsmælikvarða. Það eru fáar þjóðir, ef nokkrar, sem fá álíka stuðning frá sínu fólki. Um 2.000 Slóvenar eru mættir til Serbíu og þeim fjölgaði í leik tvö í riðlinum. 20.1.2012 06:00
Ísland má mögulega tapa fyrir Slóveníu í dag Eins og venja er þegar fram undan er lokaumferð riðlakeppninnar á stórmóti í handbolta er við hæfi að rýna í tölurnar og spá í spilin um möguleika íslenska liðsins. 20.1.2012 00:01
Dwyane Wade fékk 29 milljón króna McLaren-bíl í afmælisgjöf Dwyane Wade, leikmaður Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta, hélt upp á þrítugsafmæli sitt í vikunni og kærasta hans, Gabrielle Union, hélt honum af því tilefni glæsilega veislu á hóteli í bænum. Stærsta afmælisgjöfin kom þó ekki frá frúnni heldur bílaumboði í Miami sem sá ástæðu til þess að senda einn af flottustu bílum sínum til Wade. 19.1.2012 23:15
Grindavík, KR og Snæfell áfram á sigurbraut - öll úrslitin í körfunni Heil umferð fór fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld en seinni umferðin er þar með farin af stað. Grindavík vann dramatískan sigur í Keflavík og er með sex stiga forskot eftir að Tindastóll fór í Garðabæinn og vann Stjörnuna eftir framlengingu. KR-ingar eru farnir að blanda sér í baráttuna um annað sætið eftir sigur í Þorlákshöfn. 19.1.2012 21:45
Umfjöllun viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 85-88 | eftir framlengingu Tindastóll vann magnaðan sigur, 88-85, á Stjörnunni í Ásgarði í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld en framlengja þurfti leikinn. Stjarnan hafði yfirhöndina nánast allan leikinn en gestirnir náðu að jafna leikinn rétt undir lok venjulegs leiktíma og tryggði sér síðan sigur í framlengingunni. Maurice Miller var frábær fyrir Stólana og gerði 30 stig. 19.1.2012 21:19
Makedónar unnu Tékka og skildu þá eftir í riðlinum Makedónía er komið áfram í milliriðil á EM í handbolta í Serbíu eftir sex marka sigur á Tékkum, 27-21, í lokaumferð B-riðilsins í kvöld. Tékkar unnu Þjóðverja í fyrsta leik en sitja eftir í riðlinum eftir töp á móti Svíþjóð og Makedóníu. 19.1.2012 20:53
Kemur Du Rietz til Löwen? Guðmundur Guðmundsson gæti fengið góðan liðsstyrk til Rhein-Neckar Löwen í sumar en samkvæmt þýskum fjölmiðlum er Kim Ekdahl du Rietz, Svíinn öflugi, á leið til félagsins. 19.1.2012 22:45
Framarar unnu Íslandsmeistara KR Fram vann 2-1 sigur á KR í Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í kvöld en leikurinn fór fram í Egilshöllinni. Framliðið hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í mótinu en Framarar byrjuðu á því að bursta ÍR-inga 5-0. 19.1.2012 22:03
Michael Guigou ekki meira með Frökkum á EM Hornamaðurinn öflugi, Michael Giugou, mun ekki spila meira með franska landsliðinu á EM í Serbíu vegna meiðsla. "Líkaminn getur ekki meir,“ skrifaði hann á heimasíðuna sína. 19.1.2012 22:00
KR-ingar áfram ósigraðir á árinu 2012 KR-ingar héldu áfram sigurgöngu sinni á árinu 2012 þegar þeir heimsóttu Þórsara í Þorlákshöfn í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. KR-liðið vann leikinn 80-73 og er því búið að vinna alla fjóra leiki sína síðan að liðið endurnýjaðu útlendingasveit sína. 19.1.2012 21:08
Björn Steinar tryggði Grindavík sigur í Toyota-höllinni í Keflavík Björn Steinar Brynjólfsson tryggði Grindavík 86-85 sigur á Keflavík í 12. umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta í kvöld með því að skora þriggja stiga körfu skömmu fyrir leikslok. Grindvíkingar halda því fjögurra stiga forskoti á toppnum og eru nú komnir með sex stigum meira en Keflavík sem er í 3. sætinu. 19.1.2012 21:02
Slóvakar náðu jafntefli á móti Serbum Serbar náðu ekki að vinna Slóvaka í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Serbíu en liðin gerðu 21-21 jafntefli í kvöld. Úrslit leiksins skiptu þó engu máli því Serbar voru komnir áfram með full hús inn í milliriðil á sama tíma og Slóvakar voru úr leik. 19.1.2012 20:48
Guðjón Valur spilaði aftur allan leikinn Guðjón Valur var aftur eini leikmaður íslenska landsliðsins sem spilaði hverja einustu sekúndu í leiknum gegn Noregi í gær - alveg eins og gegn Króatíu á mánudaginn. 19.1.2012 20:30
Brynjar með sextán stig í tapleik Brynjar Þór Björnsson skoraði 16 stig þegar Jämtland Basket tapaði með 16 stigum á útivelli, 77-93, á móti Borås Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Borås komst í efsta sæti deildarinnar með þessum sigri en Jämtland-liðið er áfram í 9. sætinu. 19.1.2012 19:46
Pólverjar unnu Dani - Danir stigalausir inn í milliriðilinn Pólverjar unnu eins marka sigur á Dönum, 27-26, í lokaleik þjóðanna í A-riðli á EM í handbolta í Serbíu í dag en það má segja að þarna hafi verið á ferðinni fyrsti leikur liðanna í milliriðli. Bæði lið voru komin áfram og stigin úr leiknum fylgja þeim því inn í milliriðilinn. Danir fóru illa að ráði sínu í þessum leik því þeir náðu mest fimm marka forskoti í seinni hálfleiknum og á lokakafla leiksins klúðruðu þeir góðri stöðu. 19.1.2012 18:54
Þjóðverjar komnir áfram eftir öruggan sigur á Svíum Þjóðverjar tryggðu sér sæti í milliriðli á EM í handbolta í Serbíu eftir öruggan fimm marka sigur á Svíum í dag, 29-24, en sænska landsliðið var þegar búið að tryggja sig áfram. Þjóðverjar fara hinsvegar með stigin úr þessum leik inn í milliriðilinn. 19.1.2012 18:43
Ancelotti: Ég hef ekki talað við Tevez Carlo Ancelotti, þjálfari franska liðsins Paris Saint-Germain, fær væntanlega til sín Carlos Tevez á næstunni en allt bendir nú til þess að franska liðið kaupi argentínska sóknarmanninn frá Manchester City. Kia Joorabchian, umboðsmaður Carlos Tevez, ræddi við forráðamenn PSG í dag en franska liðið virðist vera það eina sem hefur efni á því að kaupa Tevez. 19.1.2012 18:30
Sjáið Pepe stíga ofan á Messi - harðlega gagnrýndur á Spáni Spænskir fjölmiðlar voru allt annað en hrifnir af hegðun Pepe, leikmanns Real Madrid í leiknum á móti Barcelona í spænska bikarnum í gær en Real Madrid varð þá enn einu sinni að sætta sig við tap á móti erkifjendunum. 19.1.2012 18:00
Beckham samdi við LA Galaxy á ný Í nótt var gengið frá nýjum tveggja ára samning David Beckham við LA Galaxy. Ákvörðunin kemur ekki á óvart enda hefur hann margoft sagt að honum og fjölskyldu hans líður vel í Bandaríkjunum. 19.1.2012 17:30
Pascal Hens ósáttur við bekkjarsetu Pascal Hens, ein stærsta stjarna þýska handboltaheimsins undanfarin ár, sat allan leikinn á bekknum þegar að félagar hans í þýska landsliðinu unnu sigur á Makedóníu á þriðjudagskvöldið. 19.1.2012 16:45
Dönsku dómararnir búnir að horfa aftur á leikinn | Var ekki víti Per Olesen, annar dönsku dómaranna í leik Íslands og Noregs í gær, er nú þess fullviss að það hafi verið rétt ákvörðun að dæma ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins. 19.1.2012 16:34
AZ Alkmaar sló Ajax út úr hollenska bikarnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar eru komnir áfram í átta liða úrslit hollenska bikarsins eftir 3-2 sigur á Ajax í dag. Leikurinn var spilaður að nýju eftir að leikmenn AZ yfirgáfu völlinn í kjölfar árásar á markvörð liðsins þegar liðin mættust 21. desember síðastliðinn. 19.1.2012 16:30
Kjartan Henry æfir með Coventry Kjartan Henry Finnbogason, sóknarmaður í KR, er nú staddur í Coventry í Englandi þar sem hann æfir með liðinu til reynslu. 19.1.2012 16:00
Strákarnir æfa fyrir Slóveníuleikinn | Gamlir unnu unga í fótboltanum Strákarnir okkar eru þessa stundina á æfingu í Millenium-höllinni en þeir hafa verið á myndbandsfundum í dag. Strákarnir voru augljóslega fegnir að komast aðeins af hótelinu og fá aðeins að hrista úr sér Noregsleikinn frá því í gær. 19.1.2012 15:33
Mawejje lánaður til félags í Suður-Afríku Miðjumaðurinn Tonny Mawejje er á leið frá ÍBV þar sem hann hefur verið lánaður til suður-afríska félagsins Golden Arrows. 19.1.2012 14:45
Coleman ráðinn landsliðsþjálfari Wales Knattspyrnusamband Wales hefur staðfest að Chris Coleman hafi verið ráðinn þjálfari velska landsliðsins og verður hann þar með eftirmaður Gary Speed sem lést seint á síðasta ári. 19.1.2012 14:19
Aðstoðarþjálfarinn í bann og Norðmenn sektaðir Zeljko Tomac, aðstoðarþjálfari norska landsliðsins í handbolta, hefur verið dæmdur í eins leiks bann fyrir framgöngu sína eftir leikinn gegn Íslandi í gær. 19.1.2012 13:33