Handbolti

Gríðarleg vonbrigði gegn Slóveníu - myndir

Henry Birgir Gunnarsson í Vrsac skrifar
Strákarnir okkar sýndu allt annað en sparihliðarnar gegn Slóveníu í kvöld. Þeir voru algjörlega heillum horfnir og töpuðu með tveimur mörkum, 32-34. Þeir halda því stigalausir í milliriðilinn í Novi Sad.

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, er í Vrsac í Serbíu og myndaði átökin og vonbrigðin í leik dagsins.

Afraksturinn má sjá í albúminu hér að neðan.

Vonbrigðin leyndu sér ekki á andliti landsliðsþjálfarans eftir leikinn.mynd/Vilhelm



Fleiri fréttir

Sjá meira


×