Keane hetja Aston Villa | Öll úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. janúar 2012 00:01 Robbie Keane tryggði Aston Villa sigur, Clint Dempsey skroaði þrennu í 5-2 sigri Fulham á Newcastle og Blackburn er komið úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni. Sex leikjum er nú nýlokið í deildinni. Robbie Keane er nýgenginn til liðs við Aston Villa sem lánsmaður frá LA Galaxy og hann tryggði sínum mönnum 3-2 sigur á Wolves sem var með 2-1 forystu í hálfleik. Keane skoraði bæði sín mörk í seinni hálfleiknum. Karl Henry, leikmaður Wolves, fékk rautt spjald fyrir að sparka í Marc Albrighton í leiknum. Wolves er dottið niður í fallsæti en Eggert Gunnþór Jónsson var ekki í leikmannahópi liðsins að þessu sinni. Liðið lék vel í fyrri hálfleik en það dugði ekki til. Newcastle var með 1-0 forystu gegn Fulham í hálfleik í leik liðanna í dag. Fulham setti þá í fluggírinn, skoraði fimm mörk gegn einu í síðari hálfleik og hreinlega slátruðu andstæðingum sínum. Newcastle byrjaði tímabilið mjög vel og spilaði þá sérstaklega góðan varnarleik - annað virðist upp á teningnum nú. Newcastle er þó enn í sjötta sæti deildarinnar með 36 stig, einu meira en Liverpool sem á leik til góða gegn Bolton síðar í dag. Tim Cahill skoraði sitt fyrsta mark fyrir Everton í rúmt ár en það dugði ekki til gegn Blackburn. David Goodwillie skoraði jöfnunarmark liðsins og tryggði liðinu stig sem dugði til að koma liðinu upp í sautjánda sæti deildarinnar. Það var dramatík ál okamínútunum í leik Stoke og West Brom. Stoke náði að jafna metin með marki Cameron Jerome fimm mínútum fyrir leikslok en Graham Dorrans tryggði West Brom svo sigurinn með marki í blálok leiksins. Ben Foster, markvörður West Brom, varði einnig vítaspyrnu í leiknum þegar að staðan var 1-1. Heiðar Helguson skoraði eitt marka QPR í 3-1 sigri liðsins á Wigan sem lesa má um hér. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Swansea sem tapaði fyrir Sunderland á útivelli, 2-0. Lesa má um þann leik hér.Staðan í ensku úrvalsdeildinni.Úrslit og markaskorarar: Sunderland - Swansea 2-0 1-0 Stephane Sessegnon (13.)2-0 Craig Gardner (84.)Fulham - Newcastle 5-2 0-1 Danny Guthrie (42.) 1-1 Danny Murphy (51.) 2-1 Clint Dempsey (58.)3-1 Clint Dempsey (64.) 4-1 Bobby Zamora (67.) 4-2 Hatem Ben Arfa (84.)5-2 Clint Dempsey (88.)QPR - Wigan 3-1 1-0 Heiðar Helguson, víti (32.) 2-0 Akos Buzsaky (44.)2-1 Hugo Rodallega (65.)3-1 Tommy Smith (80.)Everton - Blackburn 1-1 1-0 Tim Cahill (23.)1-1 David Goodwillie (71.)Wolves - Aston Villa 2-3 0-1 Darren Bent (10.) 1-1 Michael Kightly (20.) 2-1 David Edwards (30.) 2-2 Robbie Keane (50.) 2-3 Robbie Keane (84.)Stoke - West Brom 1-2 0-1 James Morrison (34.) 1-1 Cameron Jerome (85.) 1-2 Graham Dorrans (90.) Mest lesið Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Robbie Keane tryggði Aston Villa sigur, Clint Dempsey skroaði þrennu í 5-2 sigri Fulham á Newcastle og Blackburn er komið úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni. Sex leikjum er nú nýlokið í deildinni. Robbie Keane er nýgenginn til liðs við Aston Villa sem lánsmaður frá LA Galaxy og hann tryggði sínum mönnum 3-2 sigur á Wolves sem var með 2-1 forystu í hálfleik. Keane skoraði bæði sín mörk í seinni hálfleiknum. Karl Henry, leikmaður Wolves, fékk rautt spjald fyrir að sparka í Marc Albrighton í leiknum. Wolves er dottið niður í fallsæti en Eggert Gunnþór Jónsson var ekki í leikmannahópi liðsins að þessu sinni. Liðið lék vel í fyrri hálfleik en það dugði ekki til. Newcastle var með 1-0 forystu gegn Fulham í hálfleik í leik liðanna í dag. Fulham setti þá í fluggírinn, skoraði fimm mörk gegn einu í síðari hálfleik og hreinlega slátruðu andstæðingum sínum. Newcastle byrjaði tímabilið mjög vel og spilaði þá sérstaklega góðan varnarleik - annað virðist upp á teningnum nú. Newcastle er þó enn í sjötta sæti deildarinnar með 36 stig, einu meira en Liverpool sem á leik til góða gegn Bolton síðar í dag. Tim Cahill skoraði sitt fyrsta mark fyrir Everton í rúmt ár en það dugði ekki til gegn Blackburn. David Goodwillie skoraði jöfnunarmark liðsins og tryggði liðinu stig sem dugði til að koma liðinu upp í sautjánda sæti deildarinnar. Það var dramatík ál okamínútunum í leik Stoke og West Brom. Stoke náði að jafna metin með marki Cameron Jerome fimm mínútum fyrir leikslok en Graham Dorrans tryggði West Brom svo sigurinn með marki í blálok leiksins. Ben Foster, markvörður West Brom, varði einnig vítaspyrnu í leiknum þegar að staðan var 1-1. Heiðar Helguson skoraði eitt marka QPR í 3-1 sigri liðsins á Wigan sem lesa má um hér. Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Swansea sem tapaði fyrir Sunderland á útivelli, 2-0. Lesa má um þann leik hér.Staðan í ensku úrvalsdeildinni.Úrslit og markaskorarar: Sunderland - Swansea 2-0 1-0 Stephane Sessegnon (13.)2-0 Craig Gardner (84.)Fulham - Newcastle 5-2 0-1 Danny Guthrie (42.) 1-1 Danny Murphy (51.) 2-1 Clint Dempsey (58.)3-1 Clint Dempsey (64.) 4-1 Bobby Zamora (67.) 4-2 Hatem Ben Arfa (84.)5-2 Clint Dempsey (88.)QPR - Wigan 3-1 1-0 Heiðar Helguson, víti (32.) 2-0 Akos Buzsaky (44.)2-1 Hugo Rodallega (65.)3-1 Tommy Smith (80.)Everton - Blackburn 1-1 1-0 Tim Cahill (23.)1-1 David Goodwillie (71.)Wolves - Aston Villa 2-3 0-1 Darren Bent (10.) 1-1 Michael Kightly (20.) 2-1 David Edwards (30.) 2-2 Robbie Keane (50.) 2-3 Robbie Keane (84.)Stoke - West Brom 1-2 0-1 James Morrison (34.) 1-1 Cameron Jerome (85.) 1-2 Graham Dorrans (90.)
Mest lesið Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira