Fleiri fréttir Þórir: Ekki hættir í þessari keppni "Þetta er mun skemmtilegra núna en í síðustu leikjum. Það var allt annar hugur í okkur núna. Við vildum sýna þjóðinni og okkur sjálfum að við værum ekkert hættir í þessari keppni," sagði hornamaðurinn frá Selfossi, Þórir Ólafsson, en hann skoraði fjögur mörk í leiknum gegn Ungverjum í gær. 23.1.2012 08:30 Ólafur Bjarki og Rúnar: Mjög gaman að skora Kjúklingarnir í íslenska landsliðshópnum fengu nánast allir að spila í sigrinum glæsilega gegn Ungverjum í gær. Þeir Ólafur Bjarki Ragnarsson og Rúnar Kárason fengu nokkuð að spila og Ólafur Guðmundsson kom inn undir restina. Aðeins Aron Rafn Eðvarðsson fékk ekki tækifærið í dag. 23.1.2012 08:00 Þeir áttu ekki séns í okkur "Svona þekkjum við okkur en þetta kemur ekki af sjálfu sér,“ sagði varnarjaxlinn Sverre Jakobsson en varnarleikurinn hrökk loksins almennilega í gang í Ungverjaleiknum í gær. 23.1.2012 07:30 Strákarnir mættir aftur Eftir slaka leiki gegn Noregi og Slóveníu sýndu strákarnir okkar sitt rétta andlit í gær er þeir völtuðu yfir sterka Ungverja, 27-21, í fyrsta leik Íslands í milliriðli. Vörnin og markvarslan small loksins og ungu strákarnir sýndu sig og sönnuðu. 23.1.2012 07:00 Ungverjar teknir í bakaríið | Myndir Strákarnir okkar sýndu og sönnuðu í dag að þeir eru ekki dauðir úr öllum æðum. Þeir unnu magnaðan sigur á Ungverjum, 27-21, og eru þar með komnir á blað í sínum milliriðli á EM í Serbíu. 22.1.2012 20:04 Anton og Hlynur dæma í Belgrad á morgun Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson munu á morgun dæma viðrureign Póllands og Makedóníu í milliriðli 1 á Evrópumeistaramótinu í handbolta. 22.1.2012 21:59 Guðlaugur Victor mögulega á leið til New York Red Bulls U-21 landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er mögulega að ganga til liðs við New York Red Bulls í bandarísku MLS-deildinni. 22.1.2012 23:30 Ný læknismeðferð kom Hemma aftur í boltann Stefán H. Stefánsson sjúkraþjálfari sem kom Hermanni Hreiðarssyni aftur á knattspyrnuvöllinn eftir slitna hásin notaðist við nýja meðferð sem hann þróar í mastersverkefni sínu. 22.1.2012 22:37 Tindastóll og KFÍ áfram í bikarnum Þrír leikir fóru fram í Powerade-bikar karla í dag og einn í kvennaflokki. Gott gengi Tindastóls hélt áfram en liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum með sigri á Njarðvík á heimavelli. 22.1.2012 21:49 Spánverjar fyrstir til að vinna Króata Spánn vann í dag gríðarlega mikilvægan sigur á Króatíu á EM í handbolta og tók þar með stórt skref í átt að undanúrslitum keppninnar. 22.1.2012 20:49 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Keflavík 83-102 Keflavík var ekki í nokkrum vandræðum með að leggja Fjölnismenn af velli, 102-83, í 8-liða úrslitum Powerade-bikarnum. Keflvíkingar voru yfir allan leikinn og var sigur þeirra aldrei í hættu. Fjölnismenn voru einfaldlega ekki nægilega sterkir líkamlega og réðu ekkert við suðurnesjamenn. 22.1.2012 20:36 Naumur sigur Frakka á Slóvenum Frakkland er rétt eins og Ísland komið á blað í milliriðli 2 á EM í Serbíu en liðið vann í dag afar nauman sigur á Slóveníu, 28-26. 22.1.2012 18:45 Björgvin: Var að losna við stóran bakpoka af áhyggjum og veseni Það er óhætt að segja að það hafi þungu verið létt af markverðinum Björgvini Páli Gústavssyni í dag. Hann hefur átt mjög erfitt uppdráttar það sem af er EM en sýndi sitt rétta andlit gegn Ungverjum í dag. Frammistaða hans átti stóran þátt í sigrinum góða. 22.1.2012 18:19 Guðmundur: Horfðum mikið á okkur sjálfa Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var nokkuð léttari í lund eftir sigurinn góða á Ungverjum í dag en hann var eftir síðustu leiki. Hann var þó ekki að missa sig þó svo hann væri mjög ánægður með leikinn. 22.1.2012 18:08 Alexander verður líklega klár fyrir Spánverjaleikinn Alexander Petersson gat ekkert spilað með landsliðinu í dag vegna meiðsla. Landsliðsþjálfarinn vonast þó til þess að hann geti spilað gegn Spánverjum á þriðjudag. 22.1.2012 17:49 Arnór: Erum bestir þegar við erum kolruglaðir Arnór Atlason fór mikinn í sigrinum gegn Ungverjum í dag en varð að hvíla talsvert í síðari hálfleik eftir að hafa fengið mikinn skell í leiknum. Lenti þá á bakinu með látum eftir að hafa keyrt inn í ungversku vörnina. 22.1.2012 17:39 Aron: Gaman að sjá litlu strákana koma inn Aron Pálmarsson var í gríðarlegu stuði eftir sigurinn á Ungverjum í dag og lék á alls oddi undir stúkunni. Aron gekk ekki heill til skógar í dag en náði samt að skila sínu. 22.1.2012 17:31 Ásgeir Örn: Ákváðum að brosa meira "Við erum svo miklir pappakassar. Það er alveg með ólíkindum hvað við getum við misjafnir," sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson og hló dátt eftir sigurinn á Ungverjum í milliriðlinum í dag. 22.1.2012 17:23 Redknapp: Balotelli átti að fá rautt spjald Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, var allt annað en sáttur eftir tapið gegn Manchester City í dag. Redknapp var brjálaður yfir því að Mario Balotelli hafi ekki fengið rautt spjald fyrir að sparka í höfuðið á Scott Parker þegar leikmaðurinn lá í grasinu. 22.1.2012 17:13 Bendtner kinnbeinsbrotnaði í leik gegn Swansea Nicklas Bendtner, leikmaður Sunderland, mun að öllum líkindum hafa brotið kinnbein í gær þegar lið hans mætti Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Sunderland vann leikinn 2-0 en Bendner þurfti að yfirgefa grasið eftir aðeins tíu mínútna leik. 22.1.2012 16:00 Jafnt hjá AZ Alkmaar og Ajax Það var sannkallaður stórleikur í hollensku úrvalsdeildinni í dag þegar AZ Alkmaar tók á móti Ajax en þessi lið hafa barist um hollenska meistaratitilinn undanfarinn ár. 22.1.2012 15:40 Tottenham skellir 150 milljóna punda verðmiða á Bale Nú þegar janúarmánuður fer senn að taka enda og félagsskiptaglugginn að loka hafa forráðamenn Tottenham Hotspurs sett 150 milljóna punda verðmiða á Gareth Bale. 22.1.2012 14:45 Fazekas varði eins og berserkur Nandor Fazekas, markvörður Ungverja, átti ótrúlegan leik í fyrradag þegar að hans lið gerði sér lítið fyrir og skellti heims-, Evrópu- og Ólympíumeisturum Frakka. 22.1.2012 14:13 Hundruð vopnaðra varða fyrir utan Pens Arena Það er farið að styttast í leik Íslands og Ungverjalands í Novi Sad. Það er fyrsti leikur dagsins af þremur í milliriðlinum og er óhætt að segja að löggæsluaðilar hafi áhyggjur af því að hér gæti soðið upp úr. 22.1.2012 14:09 Reo-Coker ber enga virðingu fyrir Bellamy Nigel Reo-Coker, leikmaður Bolton, gagnrýndi Craig Bellamy harkalega eftir 3-1 sigur sinna manna á Liverpool í gær. 22.1.2012 13:30 Nýtt kynþáttaníðsmál komið upp hjá Chelsea Enn eitt kynþáttaníðsmálið sem tengist Chelsea hefur komið fram í enskum fjölmiðlum. Í þetta sinn tengist það stuðningsmönnum liðsins sem sungu níðsöngva í lest á leið frá Norwich til Lundúna í gær. 22.1.2012 12:30 Ferguson: United nálægt því að kaupa Van Persie Sir Alex Ferguson segir að lykillinn að því að stöðva Arsenal í dag sé að stöðva Robin van Persie. Hann segir að United hafi á sínum tíma verið nálægt því að kaupa Van Persie frá Feyenoord. 22.1.2012 12:00 Bragi Bergmann með hljóðnema | Frábært myndband frá 1992 Einn frægasti leikur tímabilsins 1992 var viðureign ÍA og Vals á Akranesi þegar að Bragi Bergmann, dómari leiksins, var með falinn hljóðnema á sér. 22.1.2012 11:40 NBA í nótt: Miami vinnur enn án Wade Fjarvera Dwyane Wade virðist engin áhrif hafa á stjörnum prýtt lið Miami sem vann enn einn sigurinn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt - í þetta sinn gegn Philadelphia, 113-92. 22.1.2012 11:00 Ronaldo með tvö í sigri Real Madrid Real Madrid endurheimti fimm stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 4-1 sannfærandi sigri á Athletic Bilbao. 22.1.2012 10:29 Messi með enn eina þrennuna í sigri á Málaga Barcelona rústaði Málaga 4-1 í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en í leiknum gerði Lionel Messi sína fimmtu þrennuna sína á tímabilinu. 22.1.2012 10:27 Leik lokið: Ungverjaland - Ísland 21-27 | Mögnuð frammistaða strákanna Ísland er komið aftur á beinu brautina á EM í handbolta eftir hreint frábæra frammistöðu og sex marka sigur á Ungverjalandi í dag. Strákarnir okkar svöruðu öllum gagnrýnisröddum með magnaðri frammistöðu. 22.1.2012 10:20 Guðmundur: Ég iða í skinninu Guðmundur Guðmundsson segir að íslenska landsliðið muni eins og áður gefa allt sitt í þá leiki sem liðið á eftir á EM í Serbíu. 22.1.2012 10:00 Guðjón Valur: Nauðsynlegt að hugsa jákvætt Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson leiddi með góðu fordæmi er strákarnir voru komnir til Novi Sad. Gekk um brosandi kátur og reyndi að smita af sér á jákvæðan hátt. Guðjón er hokinn af reynslu og hefur upplifað þetta allt saman áður. 22.1.2012 09:00 Björgvin Páll: Nýr staður og nýir andstæðingar Þó svo að frammistaðan hafi valdið vonbrigðum er Björgvin Páll Gústavsson staðráðinn í að snúa gengi sínu og íslenska landsliðsins í handbolta við í milliriðlakeppninni á EM í Serbíu. 22.1.2012 08:00 Ísland verður aftur á útivelli | Von á mörgum Ungverjum Höllin sem Ísland og Ungverjaland mætast í hér í Novi Sad í dag er helmingi stærri og mun glæsilegri en Millenium-höllin í Vrsac. 22.1.2012 07:00 Aron Rafn: Tókst að smita Bjögga af veikindunum Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður úr Haukum, var óvænt tekinn inn í íslenska landsliðshópinn á EM í handbolta og verður á skýrslu gegn Ungverjalandi í dag. 22.1.2012 06:00 Balotelli tryggði City sigur á Tottenham í uppbótartíma Manchester City tók á móti Tottenham á Etihad- vellinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Mario Balotelli tryggði Manchester City sigur, 3-2, úr vítaspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar framyfir venjulegan leiktíma. 22.1.2012 00:01 Welbeck tryggði United stigin þrjú gegn Arsenal Manchester United vann gríðarlega mikilvægan sigur, 2-1, gegn Arsenal á Emirates-vellinum í dag. Sigurmark United kom tíu mínútum fyrir leikslok og því er staðan á toppi deildarinnar eins eftir leiki dagsins. Danny Welbeck var hetja Manchester og skoraði sigurmarkið eftir frábæran undirbúning hjá Antonio Valencia. 22.1.2012 00:01 Dalglish húðskammaði leikmenn í fjölmiðlum Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sakaði leikmenn sína um að bera ekki virðingu fyrir andstæðingi sínum í dag en liðið tapaði 3-1 fyrir Bolton í ensku úrvalsdeildinni. 21.1.2012 22:05 Tekið á móti strákunum með danssýningu Strákarnir okkar ferðuðust í eina tvo tíma í dag frá smábænum Vrsac til Novi Sad sem er næststærsta borg Serbíu. Hér búa um 650 þúsund manns. Það var lítið um að vera í hinum 30 þúsund manna bæ Vrsac en allt annað er upp á teningnum hér. 21.1.2012 20:30 Strákarnir komnir á lúxushótel í Novi Sad Strákarnir okkar máttu sætta sig við að dúsa á frekar slöppu þriggja stjörnu hóteli í Vrsac en í Novi Sad búa þeir við mikinn lúxus. Þeir eru á gríðarstóru, fimm stjörnu hóteli þar sem er allt til alls. 21.1.2012 20:00 Veigar skoraði snoturt mark í æfingaleik - myndband Veigar Páll Gunnarsson skoraði í dag afar laglegt mark þegar að lið hans, Vålerenga, hafið betur gegn KFUM Oslo í æfingaleik, 3-1. 21.1.2012 23:30 Dönsku dómararnir dæma ekki meira á EM Danska dómaraparið sem dæmdi leik Íslands og Noregs á EM í handbolta mun ekki dæma fleiri leiki í keppninni. 21.1.2012 23:00 Forseti EHF: Kemur til greina að breyta fyrirkomulaginu Tor Lian, forseti Handknattleikssambands Evrópu, segir í samtali við norska fjölmiðla í dag að til greina komi að breyta keppnisfyrirkomulaginu á EM í handbolta. 21.1.2012 22:15 Sjá næstu 50 fréttir
Þórir: Ekki hættir í þessari keppni "Þetta er mun skemmtilegra núna en í síðustu leikjum. Það var allt annar hugur í okkur núna. Við vildum sýna þjóðinni og okkur sjálfum að við værum ekkert hættir í þessari keppni," sagði hornamaðurinn frá Selfossi, Þórir Ólafsson, en hann skoraði fjögur mörk í leiknum gegn Ungverjum í gær. 23.1.2012 08:30
Ólafur Bjarki og Rúnar: Mjög gaman að skora Kjúklingarnir í íslenska landsliðshópnum fengu nánast allir að spila í sigrinum glæsilega gegn Ungverjum í gær. Þeir Ólafur Bjarki Ragnarsson og Rúnar Kárason fengu nokkuð að spila og Ólafur Guðmundsson kom inn undir restina. Aðeins Aron Rafn Eðvarðsson fékk ekki tækifærið í dag. 23.1.2012 08:00
Þeir áttu ekki séns í okkur "Svona þekkjum við okkur en þetta kemur ekki af sjálfu sér,“ sagði varnarjaxlinn Sverre Jakobsson en varnarleikurinn hrökk loksins almennilega í gang í Ungverjaleiknum í gær. 23.1.2012 07:30
Strákarnir mættir aftur Eftir slaka leiki gegn Noregi og Slóveníu sýndu strákarnir okkar sitt rétta andlit í gær er þeir völtuðu yfir sterka Ungverja, 27-21, í fyrsta leik Íslands í milliriðli. Vörnin og markvarslan small loksins og ungu strákarnir sýndu sig og sönnuðu. 23.1.2012 07:00
Ungverjar teknir í bakaríið | Myndir Strákarnir okkar sýndu og sönnuðu í dag að þeir eru ekki dauðir úr öllum æðum. Þeir unnu magnaðan sigur á Ungverjum, 27-21, og eru þar með komnir á blað í sínum milliriðli á EM í Serbíu. 22.1.2012 20:04
Anton og Hlynur dæma í Belgrad á morgun Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson munu á morgun dæma viðrureign Póllands og Makedóníu í milliriðli 1 á Evrópumeistaramótinu í handbolta. 22.1.2012 21:59
Guðlaugur Victor mögulega á leið til New York Red Bulls U-21 landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson er mögulega að ganga til liðs við New York Red Bulls í bandarísku MLS-deildinni. 22.1.2012 23:30
Ný læknismeðferð kom Hemma aftur í boltann Stefán H. Stefánsson sjúkraþjálfari sem kom Hermanni Hreiðarssyni aftur á knattspyrnuvöllinn eftir slitna hásin notaðist við nýja meðferð sem hann þróar í mastersverkefni sínu. 22.1.2012 22:37
Tindastóll og KFÍ áfram í bikarnum Þrír leikir fóru fram í Powerade-bikar karla í dag og einn í kvennaflokki. Gott gengi Tindastóls hélt áfram en liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum með sigri á Njarðvík á heimavelli. 22.1.2012 21:49
Spánverjar fyrstir til að vinna Króata Spánn vann í dag gríðarlega mikilvægan sigur á Króatíu á EM í handbolta og tók þar með stórt skref í átt að undanúrslitum keppninnar. 22.1.2012 20:49
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Keflavík 83-102 Keflavík var ekki í nokkrum vandræðum með að leggja Fjölnismenn af velli, 102-83, í 8-liða úrslitum Powerade-bikarnum. Keflvíkingar voru yfir allan leikinn og var sigur þeirra aldrei í hættu. Fjölnismenn voru einfaldlega ekki nægilega sterkir líkamlega og réðu ekkert við suðurnesjamenn. 22.1.2012 20:36
Naumur sigur Frakka á Slóvenum Frakkland er rétt eins og Ísland komið á blað í milliriðli 2 á EM í Serbíu en liðið vann í dag afar nauman sigur á Slóveníu, 28-26. 22.1.2012 18:45
Björgvin: Var að losna við stóran bakpoka af áhyggjum og veseni Það er óhætt að segja að það hafi þungu verið létt af markverðinum Björgvini Páli Gústavssyni í dag. Hann hefur átt mjög erfitt uppdráttar það sem af er EM en sýndi sitt rétta andlit gegn Ungverjum í dag. Frammistaða hans átti stóran þátt í sigrinum góða. 22.1.2012 18:19
Guðmundur: Horfðum mikið á okkur sjálfa Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var nokkuð léttari í lund eftir sigurinn góða á Ungverjum í dag en hann var eftir síðustu leiki. Hann var þó ekki að missa sig þó svo hann væri mjög ánægður með leikinn. 22.1.2012 18:08
Alexander verður líklega klár fyrir Spánverjaleikinn Alexander Petersson gat ekkert spilað með landsliðinu í dag vegna meiðsla. Landsliðsþjálfarinn vonast þó til þess að hann geti spilað gegn Spánverjum á þriðjudag. 22.1.2012 17:49
Arnór: Erum bestir þegar við erum kolruglaðir Arnór Atlason fór mikinn í sigrinum gegn Ungverjum í dag en varð að hvíla talsvert í síðari hálfleik eftir að hafa fengið mikinn skell í leiknum. Lenti þá á bakinu með látum eftir að hafa keyrt inn í ungversku vörnina. 22.1.2012 17:39
Aron: Gaman að sjá litlu strákana koma inn Aron Pálmarsson var í gríðarlegu stuði eftir sigurinn á Ungverjum í dag og lék á alls oddi undir stúkunni. Aron gekk ekki heill til skógar í dag en náði samt að skila sínu. 22.1.2012 17:31
Ásgeir Örn: Ákváðum að brosa meira "Við erum svo miklir pappakassar. Það er alveg með ólíkindum hvað við getum við misjafnir," sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson og hló dátt eftir sigurinn á Ungverjum í milliriðlinum í dag. 22.1.2012 17:23
Redknapp: Balotelli átti að fá rautt spjald Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, var allt annað en sáttur eftir tapið gegn Manchester City í dag. Redknapp var brjálaður yfir því að Mario Balotelli hafi ekki fengið rautt spjald fyrir að sparka í höfuðið á Scott Parker þegar leikmaðurinn lá í grasinu. 22.1.2012 17:13
Bendtner kinnbeinsbrotnaði í leik gegn Swansea Nicklas Bendtner, leikmaður Sunderland, mun að öllum líkindum hafa brotið kinnbein í gær þegar lið hans mætti Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Sunderland vann leikinn 2-0 en Bendner þurfti að yfirgefa grasið eftir aðeins tíu mínútna leik. 22.1.2012 16:00
Jafnt hjá AZ Alkmaar og Ajax Það var sannkallaður stórleikur í hollensku úrvalsdeildinni í dag þegar AZ Alkmaar tók á móti Ajax en þessi lið hafa barist um hollenska meistaratitilinn undanfarinn ár. 22.1.2012 15:40
Tottenham skellir 150 milljóna punda verðmiða á Bale Nú þegar janúarmánuður fer senn að taka enda og félagsskiptaglugginn að loka hafa forráðamenn Tottenham Hotspurs sett 150 milljóna punda verðmiða á Gareth Bale. 22.1.2012 14:45
Fazekas varði eins og berserkur Nandor Fazekas, markvörður Ungverja, átti ótrúlegan leik í fyrradag þegar að hans lið gerði sér lítið fyrir og skellti heims-, Evrópu- og Ólympíumeisturum Frakka. 22.1.2012 14:13
Hundruð vopnaðra varða fyrir utan Pens Arena Það er farið að styttast í leik Íslands og Ungverjalands í Novi Sad. Það er fyrsti leikur dagsins af þremur í milliriðlinum og er óhætt að segja að löggæsluaðilar hafi áhyggjur af því að hér gæti soðið upp úr. 22.1.2012 14:09
Reo-Coker ber enga virðingu fyrir Bellamy Nigel Reo-Coker, leikmaður Bolton, gagnrýndi Craig Bellamy harkalega eftir 3-1 sigur sinna manna á Liverpool í gær. 22.1.2012 13:30
Nýtt kynþáttaníðsmál komið upp hjá Chelsea Enn eitt kynþáttaníðsmálið sem tengist Chelsea hefur komið fram í enskum fjölmiðlum. Í þetta sinn tengist það stuðningsmönnum liðsins sem sungu níðsöngva í lest á leið frá Norwich til Lundúna í gær. 22.1.2012 12:30
Ferguson: United nálægt því að kaupa Van Persie Sir Alex Ferguson segir að lykillinn að því að stöðva Arsenal í dag sé að stöðva Robin van Persie. Hann segir að United hafi á sínum tíma verið nálægt því að kaupa Van Persie frá Feyenoord. 22.1.2012 12:00
Bragi Bergmann með hljóðnema | Frábært myndband frá 1992 Einn frægasti leikur tímabilsins 1992 var viðureign ÍA og Vals á Akranesi þegar að Bragi Bergmann, dómari leiksins, var með falinn hljóðnema á sér. 22.1.2012 11:40
NBA í nótt: Miami vinnur enn án Wade Fjarvera Dwyane Wade virðist engin áhrif hafa á stjörnum prýtt lið Miami sem vann enn einn sigurinn í NBA-deildinni í körfubolta í nótt - í þetta sinn gegn Philadelphia, 113-92. 22.1.2012 11:00
Ronaldo með tvö í sigri Real Madrid Real Madrid endurheimti fimm stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 4-1 sannfærandi sigri á Athletic Bilbao. 22.1.2012 10:29
Messi með enn eina þrennuna í sigri á Málaga Barcelona rústaði Málaga 4-1 í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en í leiknum gerði Lionel Messi sína fimmtu þrennuna sína á tímabilinu. 22.1.2012 10:27
Leik lokið: Ungverjaland - Ísland 21-27 | Mögnuð frammistaða strákanna Ísland er komið aftur á beinu brautina á EM í handbolta eftir hreint frábæra frammistöðu og sex marka sigur á Ungverjalandi í dag. Strákarnir okkar svöruðu öllum gagnrýnisröddum með magnaðri frammistöðu. 22.1.2012 10:20
Guðmundur: Ég iða í skinninu Guðmundur Guðmundsson segir að íslenska landsliðið muni eins og áður gefa allt sitt í þá leiki sem liðið á eftir á EM í Serbíu. 22.1.2012 10:00
Guðjón Valur: Nauðsynlegt að hugsa jákvætt Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson leiddi með góðu fordæmi er strákarnir voru komnir til Novi Sad. Gekk um brosandi kátur og reyndi að smita af sér á jákvæðan hátt. Guðjón er hokinn af reynslu og hefur upplifað þetta allt saman áður. 22.1.2012 09:00
Björgvin Páll: Nýr staður og nýir andstæðingar Þó svo að frammistaðan hafi valdið vonbrigðum er Björgvin Páll Gústavsson staðráðinn í að snúa gengi sínu og íslenska landsliðsins í handbolta við í milliriðlakeppninni á EM í Serbíu. 22.1.2012 08:00
Ísland verður aftur á útivelli | Von á mörgum Ungverjum Höllin sem Ísland og Ungverjaland mætast í hér í Novi Sad í dag er helmingi stærri og mun glæsilegri en Millenium-höllin í Vrsac. 22.1.2012 07:00
Aron Rafn: Tókst að smita Bjögga af veikindunum Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður úr Haukum, var óvænt tekinn inn í íslenska landsliðshópinn á EM í handbolta og verður á skýrslu gegn Ungverjalandi í dag. 22.1.2012 06:00
Balotelli tryggði City sigur á Tottenham í uppbótartíma Manchester City tók á móti Tottenham á Etihad- vellinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Mario Balotelli tryggði Manchester City sigur, 3-2, úr vítaspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar framyfir venjulegan leiktíma. 22.1.2012 00:01
Welbeck tryggði United stigin þrjú gegn Arsenal Manchester United vann gríðarlega mikilvægan sigur, 2-1, gegn Arsenal á Emirates-vellinum í dag. Sigurmark United kom tíu mínútum fyrir leikslok og því er staðan á toppi deildarinnar eins eftir leiki dagsins. Danny Welbeck var hetja Manchester og skoraði sigurmarkið eftir frábæran undirbúning hjá Antonio Valencia. 22.1.2012 00:01
Dalglish húðskammaði leikmenn í fjölmiðlum Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sakaði leikmenn sína um að bera ekki virðingu fyrir andstæðingi sínum í dag en liðið tapaði 3-1 fyrir Bolton í ensku úrvalsdeildinni. 21.1.2012 22:05
Tekið á móti strákunum með danssýningu Strákarnir okkar ferðuðust í eina tvo tíma í dag frá smábænum Vrsac til Novi Sad sem er næststærsta borg Serbíu. Hér búa um 650 þúsund manns. Það var lítið um að vera í hinum 30 þúsund manna bæ Vrsac en allt annað er upp á teningnum hér. 21.1.2012 20:30
Strákarnir komnir á lúxushótel í Novi Sad Strákarnir okkar máttu sætta sig við að dúsa á frekar slöppu þriggja stjörnu hóteli í Vrsac en í Novi Sad búa þeir við mikinn lúxus. Þeir eru á gríðarstóru, fimm stjörnu hóteli þar sem er allt til alls. 21.1.2012 20:00
Veigar skoraði snoturt mark í æfingaleik - myndband Veigar Páll Gunnarsson skoraði í dag afar laglegt mark þegar að lið hans, Vålerenga, hafið betur gegn KFUM Oslo í æfingaleik, 3-1. 21.1.2012 23:30
Dönsku dómararnir dæma ekki meira á EM Danska dómaraparið sem dæmdi leik Íslands og Noregs á EM í handbolta mun ekki dæma fleiri leiki í keppninni. 21.1.2012 23:00
Forseti EHF: Kemur til greina að breyta fyrirkomulaginu Tor Lian, forseti Handknattleikssambands Evrópu, segir í samtali við norska fjölmiðla í dag að til greina komi að breyta keppnisfyrirkomulaginu á EM í handbolta. 21.1.2012 22:15