Tindastóll og KFÍ áfram í bikarnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. janúar 2012 21:49 Bárður Eyþórsson hefur náð frábærum árangri með Tindastóil. Mynd/Anton Þrír leikir fóru fram í Powerade-bikar karla í dag og einn í kvennaflokki. Gott gengi Tindastóls hélt áfram en liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum með sigri á Njarðvík á heimavelli. Stólarnir unnu ellefu stiga sigur, 94-83, en þeir gerðu út um leikin með öflugum fjórða leikhluta. Curtis Allen skoraði nítjáns stig, sem og Maurice Miller. Friðrik Hreinsson kmo næstur með tólf. Hjá Njarðvík var Maciej Baginsko stigahæstur með 27 stig. Ísfirðingar tryggðu sér einnig sæti í undanúrslitunu með sigri á öðru 1. deildarliði, Hamri frá Hveragerði. Lokatölur þar voru 104-69. Þá vann Keflavík sigur á Fjölni eins og lesa má um hér en fjórðungsúrslitunum lýkur á morgun með stórleik KR og Snæfells. Í kvennaflokki fór fram einn leikir. Snæfell vann stórsigur á Fjölni í Grafarvoginum, 90-45.Powerade-bikar karla:Tindastóll-Njarðvík 94-83 (22-22, 15-17, 22-22, 35-22)Tindastóll: Curtis Allen 19/11 fráköst, Maurice Miller 19/5 fráköst/12 stoðsendingar, Friðrik Hreinsson 15, Helgi Rafn Viggósson 12/6 fráköst, Myles Luttman 12/4 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 8, Helgi Freyr Margeirsson 4/8 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 3, Svavar Atli Birgisson 2/4 fráköst.Njarðvík: Maciej Stanislav Baginski 27, Travis Holmes 23/7 fráköst, Cameron Echols 17/9 fráköst, Elvar Már Friðriksson 8/7 stoðsendingar, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Ólafur Helgi Jónsson 2/5 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 2/4 fráköst.Fjölnir-Keflavík 83-102 (17-27, 18-26, 23-29, 25-20)Fjölnir: Nathan Walkup 28/6 fráköst, Jón Sverrisson 19/6 fráköst, Calvin O'Neal 17/7 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 11, Gunnar Ólafsson 4, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4.Keflavík: Jarryd Cole 35/13 fráköst, Charles Michael Parker 17/10 fráköst/7 stoðsendingar, Magnús Þór Gunnarsson 15/5 fráköst/6 stoðsendingar, Halldór Örn Halldórsson 13/5 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 8/6 fráköst, Valur Orri Valsson 7/5 stoðsendingar, Sigurður Friðrik Gunnarsson 3, Gunnar H. Stefánsson 3, Andri Þór Skúlason 1.KFÍ-Hamar 104-69 (24-19, 28-16, 37-18, 15-16)KFÍ: Kristján Andrésson 27, Ari Gylfason 26, Craig Schoen 18/11 fráköst/6 stoðsendingar, Christopher Miller-Williams 13/14 fráköst, Edin Suljic 10/5 fráköst, Hlynur Hreinsson 7, Leó Sigurðsson 3.Hamar: Louie Arron Kirkman 21/14 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 14, Bjarni Rúnar Lárusson 8/7 fráköst, Kristinn Hólm Runólfsson 7, Ragnar Á. Nathanaelsson 4/6 fráköst, Bjartmar Halldórsson 4, Mikael Rúnar Kristjánsson 4, Lárus Jónsson 4/5 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 3/10 fráköst.Powerade-bikar kvenna:Fjölnir-Snæfell 45-90 (15-28, 21-19, 4-22, 5-21)Fjölnir: Brittney Jones 30/6 fráköst, Birna Eiríksdóttir 6/6 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 4/6 fráköst, Katina Mandylaris 2/8 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2/4 fráköst, Eva María Emilsdóttir 1/4 fráköst.Snæfell: Kieraah Marlow 32/12 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 19/9 fráköst, Hildur Sigurdardottir 16/9 fráköst/7 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 8, Hildur Björg Kjartansdóttir 7/7 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 6, Ellen Alfa Högnadóttir 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ronaldo trúlofaður Fótbolti Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Powerade-bikar karla í dag og einn í kvennaflokki. Gott gengi Tindastóls hélt áfram en liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum með sigri á Njarðvík á heimavelli. Stólarnir unnu ellefu stiga sigur, 94-83, en þeir gerðu út um leikin með öflugum fjórða leikhluta. Curtis Allen skoraði nítjáns stig, sem og Maurice Miller. Friðrik Hreinsson kmo næstur með tólf. Hjá Njarðvík var Maciej Baginsko stigahæstur með 27 stig. Ísfirðingar tryggðu sér einnig sæti í undanúrslitunu með sigri á öðru 1. deildarliði, Hamri frá Hveragerði. Lokatölur þar voru 104-69. Þá vann Keflavík sigur á Fjölni eins og lesa má um hér en fjórðungsúrslitunum lýkur á morgun með stórleik KR og Snæfells. Í kvennaflokki fór fram einn leikir. Snæfell vann stórsigur á Fjölni í Grafarvoginum, 90-45.Powerade-bikar karla:Tindastóll-Njarðvík 94-83 (22-22, 15-17, 22-22, 35-22)Tindastóll: Curtis Allen 19/11 fráköst, Maurice Miller 19/5 fráköst/12 stoðsendingar, Friðrik Hreinsson 15, Helgi Rafn Viggósson 12/6 fráköst, Myles Luttman 12/4 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 8, Helgi Freyr Margeirsson 4/8 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 3, Svavar Atli Birgisson 2/4 fráköst.Njarðvík: Maciej Stanislav Baginski 27, Travis Holmes 23/7 fráköst, Cameron Echols 17/9 fráköst, Elvar Már Friðriksson 8/7 stoðsendingar, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Ólafur Helgi Jónsson 2/5 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 2/4 fráköst.Fjölnir-Keflavík 83-102 (17-27, 18-26, 23-29, 25-20)Fjölnir: Nathan Walkup 28/6 fráköst, Jón Sverrisson 19/6 fráköst, Calvin O'Neal 17/7 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 11, Gunnar Ólafsson 4, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4.Keflavík: Jarryd Cole 35/13 fráköst, Charles Michael Parker 17/10 fráköst/7 stoðsendingar, Magnús Þór Gunnarsson 15/5 fráköst/6 stoðsendingar, Halldór Örn Halldórsson 13/5 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 8/6 fráköst, Valur Orri Valsson 7/5 stoðsendingar, Sigurður Friðrik Gunnarsson 3, Gunnar H. Stefánsson 3, Andri Þór Skúlason 1.KFÍ-Hamar 104-69 (24-19, 28-16, 37-18, 15-16)KFÍ: Kristján Andrésson 27, Ari Gylfason 26, Craig Schoen 18/11 fráköst/6 stoðsendingar, Christopher Miller-Williams 13/14 fráköst, Edin Suljic 10/5 fráköst, Hlynur Hreinsson 7, Leó Sigurðsson 3.Hamar: Louie Arron Kirkman 21/14 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 14, Bjarni Rúnar Lárusson 8/7 fráköst, Kristinn Hólm Runólfsson 7, Ragnar Á. Nathanaelsson 4/6 fráköst, Bjartmar Halldórsson 4, Mikael Rúnar Kristjánsson 4, Lárus Jónsson 4/5 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 3/10 fráköst.Powerade-bikar kvenna:Fjölnir-Snæfell 45-90 (15-28, 21-19, 4-22, 5-21)Fjölnir: Brittney Jones 30/6 fráköst, Birna Eiríksdóttir 6/6 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 4/6 fráköst, Katina Mandylaris 2/8 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2/4 fráköst, Eva María Emilsdóttir 1/4 fráköst.Snæfell: Kieraah Marlow 32/12 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 19/9 fráköst, Hildur Sigurdardottir 16/9 fráköst/7 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 8, Hildur Björg Kjartansdóttir 7/7 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 6, Ellen Alfa Högnadóttir 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ronaldo trúlofaður Fótbolti Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira