Fleiri fréttir

Bjarni tryggði KR sigur - myndasyrpa

KR vann í gær 1-0 sigur á Grindavík í 10. umferð Pepsi-deildar karla. Bjarni Guðjónsson skoraði eina mark leiksins á 13. mínútu.

Lacombe: Eiður fer aftur til Englands

Guy Lacombe, þjálfari franska úrvalsdeildarfélagsins AS Monaco, segir að Eiður Smári Guðjohnsen muni snúa aftur í ensku úrvalsdeildina.

Búið að reka Dunga

Brasilíska knattspyrnusambandið sendi frá sér yfirlýsingu í kvöld þar sem að fram kemur að landsliðsþjálfarinn Dunga og allt hans þjálfaralið hafa verið látið fara.

Guðmundur: Sakna þessara stiga sem við töpuðum í kvöld

„Þetta var hörkuleikur og tvö frábær fótboltalið að keppa. Það var gaman að fá að taka þátt í þessu við þessar flottu aðstæður," sagði markaskorarinn Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflavík, eftir jafntefli gegn FH-ingum í kvöld.

Gunnleifur: Verðum að fara koma okkur niður á jörðina

„Það var allt annar bragur á þessu núna heldur en á móti Stjörnunni og að mínu mati vorum við betri aðilinn í þessum leik og áttum að klára þetta," sagði Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH, eftir 1-1 jafntefli í vígsluleik gegn Keflvíkingum sem að spiluðu loks á sínum eigin heimavelli í kvöld.

Ólafur Örn lék í sigri Brann

Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, spilaði í vörn Brann sem vann í dag 3-0 útisigur á Kongsvinger í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Fer Lucas Leiva á eftir Benitez?

Miðjumaðurinn Luca Leiva, leikmaður Liverpool, er talinn vera á leið til Inter Milan en fyrrum stjóri hans hjá Liverpool Rafa Benitez tók við Evrópumeisturnum á dögunum.

Bjarni: Sváfum á verðinum

Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að það hafi verið erfitt að hafa lent snemma undir í leiknum gegn ÍBV í dag. Eyjamenn unnu að lokum 2-0 sigur.

Andri: Þetta var vinnusigur

Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, var hæstánægður með 2-0 sinna manna á Stjörnunni í Garðabænum í dag.

Umfjöllun: Jafnt í Vígslunni er presturinn blessaði völlinn

Það var þéttsetið á nýja Sparisjóðvellinum í kvöld þegar að Keflvíkingar vígðu nýja völlinn sinn og gátu loksins spilað sinn fyrsta alvöru heimaleik í sumar. Liðin sættust á jafntefli í þessum glæsilega vígsluleik en bæði lið fengu góð tækifæri til að gera útum leikinn. Það vakti athygli að fyrir leik birtist prestur á miðjum velli sem blessaði völlinn fyrir heimamenn.

Þjálfari Paragvæ allt annað en sáttur

Gerardo Martino landsliðsþjálfari Paragvæ sagði að dómarinn sem dæmdi leik liðsins gegn spánverjum hafa tekið mark af hans mönnum er liðin áttust við í fjórðungsúrslitum HM í gær.

Heinze vill Maradona áfram sem þjálfara

Gabriel Heinze leikmaður Argentínu vill að Diego Maradona, þjálfari landsliðsins, haldi áfram með liðið en Argentínumenn eru nú á heimleið eftir að hafa fengið skell á móti þjóðverjum í gær.

Gerrard vill nota marklínutækni

Steven Gerrard, leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, vill ólmur taka inn tækni sem kemur í veg fyrir að dómarar leiksins missi af mörkum líkt og gerðist í leik Englendinga og Þjóðverðja.

Cristiano Ronaldo orðinn pabbi

Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, er orðinn faðir en hann birti yfirlýsingu á Facebook síðu sinni í morgun þar sem hann sagði lítinn dreng hafa komið í heiminn.

Umboðsmaður Maicon ósáttur

Umboðsmaður Maicon sem spilar með leikmanns Inter, er allt annað en sáttur við félagið en framtíð leikmannsins hefur verið í óvissu eftir að Jose Mourinho hætti sem þjálfari og tók við Real Madrid.

Yaya Toure: Þetta er draumur

Manchester City fékk á dögunum til liðs við sig Yaya Toure frá Barcelona en hann er yngri bróðir Kolo Toure sem spilar einnig með liðinu.

Rooney var heill á HM

Wayne Rooney, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, hefur sagt að hann hafi verið í góðu standi allt Heimsmeistaramótið en fjölmiðlar voru duglegir að tala um að hann væri ekki fullkomlega heill og það væri ástæðan fyrir lélegri frammistöðu leikmannsins.

Chelsea með Torres og Kaka á óskalistanum

Kaka, leikmaður Real Madrid, er talinn vera á leið til Chelsea sem og framherji Liverpool Fernando Torres. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur sannfært Roman Abrohimovic, eiganda liðsins, um að hann verði að styrkja liðið.

Given vill halda Robinho hjá City

Shay Given, leikmaður Manchester City, vill trúa því að Brasilíski sóknarmaðurinn Robinho gefi ensku deildinni annað séns og spilið með liðinu á næstu leiktíð. City lánaði Robinho í fyrra til Santos í heimalandinu þar sem hann sló í gegn líkt og hann gerði á HM í sumar.

Van Persie ekki alvarlega meiddur

Meiðsli Robin van Persie á olnboga eru ekki alvarleg og verður hann orðinn klár í slaginn þegar að Holland mætir Úrúgvæ í undanúrslitum HM á þriðjudagskvöldið.

David O'Leary á leið til Dubai

Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports mun David O'Leary vera á leið til Dubai þar sem hann mun taka við þjálfun Al-Ahli.

Maradona hughreystur af dóttur sinni - myndband

Diego Maradona landsliðsþjálfari Argentínu viðurkenndi í gær að Þýskaland hafi verið betri aðilinn í leik liðanna í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku. Þýskaland vann leikinn, 4-0, og mætir Spáni í undanúrslitum.

Fabregas: Ekkert unnið enn

Cesc Fabregas ætlar ekki að fagna sigri of snemma þrátt fyrir gott gengi Spánverja á HM í Suður-Afríku. Spánn vann í dag Paragvæ, 1-0, í fjórðungsúrslitum HM og mætir Þýskalandi í undanúrslitum á miðvikudagskvöldið.

Sneijder fær markið skráð á sig

Wesley Sneijder fær fyrra markið sem Holland skoraði gegn Brasilíu í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku í gær skráð á sig.

Suarez fékk eins leiks bann

Luis Suarez fékk aðeins eins leiks bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik Úrúgvæ og Gana í fjórðungsúrslitum HM í gær.

Maradona gæti hætt á morgun

Diego Maradona landsliðsþjálfari Argentínu segir að hann hafi ekki íhugað stöðu sína sérstaklega en að hann gæti þess vegna hætt á morgun.

Löw: Nánast fullkominn leikur

Joachim Löw sagði að leikur sinna manna í þýska landsliðinu hafi verið nánast fullkominn er þeir gerðu sér lítið fyrir og slátruðu afar sterku landsliði Argentínu, 4-0.

Suarez gæti fengið lengra bann

Svo gæti farið að Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, úrskurði Úrúgvæann Luis Suarez í meira en eins leiks bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik Úrúgvæ og Gana í gær.

Sjá næstu 50 fréttir