Fleiri fréttir Bjarni tryggði KR sigur - myndasyrpa KR vann í gær 1-0 sigur á Grindavík í 10. umferð Pepsi-deildar karla. Bjarni Guðjónsson skoraði eina mark leiksins á 13. mínútu. 5.7.2010 08:00 Lacombe: Eiður fer aftur til Englands Guy Lacombe, þjálfari franska úrvalsdeildarfélagsins AS Monaco, segir að Eiður Smári Guðjohnsen muni snúa aftur í ensku úrvalsdeildina. 4.7.2010 22:43 Suarez: Ef stórliðin hringja skal ég hlusta Luiz Suarez, leikmaður Ajax og Úrúgvæ, er eftirsóttur meðal stóru liðanna en hann hefur staðið sig vel með landsliði sínu á Heimsmeistaramótinu í sumar. 4.7.2010 23:45 Búið að reka Dunga Brasilíska knattspyrnusambandið sendi frá sér yfirlýsingu í kvöld þar sem að fram kemur að landsliðsþjálfarinn Dunga og allt hans þjálfaralið hafa verið látið fara. 4.7.2010 23:15 Auðun: Þeir lifðu þetta af Auðun Helgason var ánægður með spilamennsku Grindavíkur gegn KR þó engin stig hafi komið í hús. 4.7.2010 22:35 Guðmundur: Sakna þessara stiga sem við töpuðum í kvöld „Þetta var hörkuleikur og tvö frábær fótboltalið að keppa. Það var gaman að fá að taka þátt í þessu við þessar flottu aðstæður," sagði markaskorarinn Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflavík, eftir jafntefli gegn FH-ingum í kvöld. 4.7.2010 22:16 Gunnleifur: Verðum að fara koma okkur niður á jörðina „Það var allt annar bragur á þessu núna heldur en á móti Stjörnunni og að mínu mati vorum við betri aðilinn í þessum leik og áttum að klára þetta," sagði Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH, eftir 1-1 jafntefli í vígsluleik gegn Keflvíkingum sem að spiluðu loks á sínum eigin heimavelli í kvöld. 4.7.2010 22:07 Logi: Erfiður en mikilvægur sigur Logi Ólafsson, þjálfari KR, var ánægður með sigurinn nauma gegn Grindavík. 4.7.2010 21:45 Ólafur Örn lék í sigri Brann Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, spilaði í vörn Brann sem vann í dag 3-0 útisigur á Kongsvinger í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 4.7.2010 21:00 Fer Lucas Leiva á eftir Benitez? Miðjumaðurinn Luca Leiva, leikmaður Liverpool, er talinn vera á leið til Inter Milan en fyrrum stjóri hans hjá Liverpool Rafa Benitez tók við Evrópumeisturnum á dögunum. 4.7.2010 20:00 Bjarni: Sváfum á verðinum Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að það hafi verið erfitt að hafa lent snemma undir í leiknum gegn ÍBV í dag. Eyjamenn unnu að lokum 2-0 sigur. 4.7.2010 18:52 Andri: Þetta var vinnusigur Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, var hæstánægður með 2-0 sinna manna á Stjörnunni í Garðabænum í dag. 4.7.2010 18:42 Umfjöllun: Smiðshöggið vantaði hjá Grindavík Bjarni Guðjónsson var hetja KR-inga er hann tryggði sínum mönnum 1-0 sigur á Grindavík á heimavelli í Pepsi-deild karla í kvöld. 4.7.2010 18:30 Umfjöllun: Jafnt í Vígslunni er presturinn blessaði völlinn Það var þéttsetið á nýja Sparisjóðvellinum í kvöld þegar að Keflvíkingar vígðu nýja völlinn sinn og gátu loksins spilað sinn fyrsta alvöru heimaleik í sumar. Liðin sættust á jafntefli í þessum glæsilega vígsluleik en bæði lið fengu góð tækifæri til að gera útum leikinn. Það vakti athygli að fyrir leik birtist prestur á miðjum velli sem blessaði völlinn fyrir heimamenn. 4.7.2010 18:30 Þjálfari Paragvæ allt annað en sáttur Gerardo Martino landsliðsþjálfari Paragvæ sagði að dómarinn sem dæmdi leik liðsins gegn spánverjum hafa tekið mark af hans mönnum er liðin áttust við í fjórðungsúrslitum HM í gær. 4.7.2010 17:30 Heinze vill Maradona áfram sem þjálfara Gabriel Heinze leikmaður Argentínu vill að Diego Maradona, þjálfari landsliðsins, haldi áfram með liðið en Argentínumenn eru nú á heimleið eftir að hafa fengið skell á móti þjóðverjum í gær. 4.7.2010 16:45 Gerrard vill nota marklínutækni Steven Gerrard, leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, vill ólmur taka inn tækni sem kemur í veg fyrir að dómarar leiksins missi af mörkum líkt og gerðist í leik Englendinga og Þjóðverðja. 4.7.2010 16:00 Cristiano Ronaldo orðinn pabbi Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, er orðinn faðir en hann birti yfirlýsingu á Facebook síðu sinni í morgun þar sem hann sagði lítinn dreng hafa komið í heiminn. 4.7.2010 16:00 Umboðsmaður Maicon ósáttur Umboðsmaður Maicon sem spilar með leikmanns Inter, er allt annað en sáttur við félagið en framtíð leikmannsins hefur verið í óvissu eftir að Jose Mourinho hætti sem þjálfari og tók við Real Madrid. 4.7.2010 14:30 Yaya Toure: Þetta er draumur Manchester City fékk á dögunum til liðs við sig Yaya Toure frá Barcelona en hann er yngri bróðir Kolo Toure sem spilar einnig með liðinu. 4.7.2010 14:30 Rooney var heill á HM Wayne Rooney, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, hefur sagt að hann hafi verið í góðu standi allt Heimsmeistaramótið en fjölmiðlar voru duglegir að tala um að hann væri ekki fullkomlega heill og það væri ástæðan fyrir lélegri frammistöðu leikmannsins. 4.7.2010 14:00 Chelsea með Torres og Kaka á óskalistanum Kaka, leikmaður Real Madrid, er talinn vera á leið til Chelsea sem og framherji Liverpool Fernando Torres. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur sannfært Roman Abrohimovic, eiganda liðsins, um að hann verði að styrkja liðið. 4.7.2010 13:30 Umfjöllun: Eyjamenn fyrstir til að vinna Stjörnuna í Garðabænum ÍBV er aftur komið á topp Pepsi-deildar karla eftir 2-0 útisigur á Stjörnunni í Garðabænum. Þetta var fyrsta tap Stjörnumanna á heimavelli í sumar. 4.7.2010 13:18 Given vill halda Robinho hjá City Shay Given, leikmaður Manchester City, vill trúa því að Brasilíski sóknarmaðurinn Robinho gefi ensku deildinni annað séns og spilið með liðinu á næstu leiktíð. City lánaði Robinho í fyrra til Santos í heimalandinu þar sem hann sló í gegn líkt og hann gerði á HM í sumar. 4.7.2010 13:00 Van Persie ekki alvarlega meiddur Meiðsli Robin van Persie á olnboga eru ekki alvarleg og verður hann orðinn klár í slaginn þegar að Holland mætir Úrúgvæ í undanúrslitum HM á þriðjudagskvöldið. 4.7.2010 12:30 Steven Taylor sagður á leið til Liverpool Roy Hodgson, nýráðinn knattspyrnustjóri Liverpool, er sagður áhugasamur um að fá Steven Taylor, varnarmann Newcastle, til liðs við félagið. 4.7.2010 11:45 Ótrúlegt sjálfsmark í írska boltanum - myndband Sjálfsmörk eru oft slysaleg en sjaldan eins slysaleg og sjálfsmarkið sem Mike Elwood, leikmaður Mervue United, skoraði í leik gegn Waterford United í síðustu viku. 4.7.2010 10:00 Capello sagður sjá eftir að hafa ekki gefið leikmönnum frí Fabio Capello, landliðsþjálfari Englands, sér eftir því að hafa ekki gefið leikmönnum frí eftir langt tímabil í ensku úrvalsdeildinni nú í vor, áður en undirbúningur fyrir HM í Suður-Afríku hófst. 4.7.2010 09:00 David O'Leary á leið til Dubai Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports mun David O'Leary vera á leið til Dubai þar sem hann mun taka við þjálfun Al-Ahli. 4.7.2010 08:00 Maradona hughreystur af dóttur sinni - myndband Diego Maradona landsliðsþjálfari Argentínu viðurkenndi í gær að Þýskaland hafi verið betri aðilinn í leik liðanna í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku. Þýskaland vann leikinn, 4-0, og mætir Spáni í undanúrslitum. 4.7.2010 06:00 Nær Villa að skora í fimmta leiknum í röð? Spánverjinn David Villa hefur skorað í fjórum leikjum í röð í úrslitakeppni HM og er nú markahæsti leikmaður keppninnar með alls fimm mörk. 3.7.2010 23:15 Fabregas: Ekkert unnið enn Cesc Fabregas ætlar ekki að fagna sigri of snemma þrátt fyrir gott gengi Spánverja á HM í Suður-Afríku. Spánn vann í dag Paragvæ, 1-0, í fjórðungsúrslitum HM og mætir Þýskalandi í undanúrslitum á miðvikudagskvöldið. 3.7.2010 22:30 Casillas: Pepe Reina sagði mér hvar Cordoza myndi skjóta Iker Casilles segir að það hafi verið Pepe Reina að þakka að hann varði vítaspyrnu Oscar Cardozo í leik Spánar og Paragvæ í kvöld. 3.7.2010 21:43 Sneijder fær markið skráð á sig Wesley Sneijder fær fyrra markið sem Holland skoraði gegn Brasilíu í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku í gær skráð á sig. 3.7.2010 21:15 Villa tryggði Spánverjum sæti í undanúrslitum - myndband David Villa var enn og aftur hetja Spánverja er hann tryggði sínum mönnum 1-0 sigur á Paragvæ í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku. 3.7.2010 20:21 Cole sagður ólmur vilja komast til Real Madrid Enska dagblaðið The Mirror heldur því fram í dag að Ashley Cole hafi mikinn áhuga á því að komast í burtu frá Englandi og semja við Real Madrid á Spáni. 3.7.2010 19:45 Suarez fékk eins leiks bann Luis Suarez fékk aðeins eins leiks bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik Úrúgvæ og Gana í fjórðungsúrslitum HM í gær. 3.7.2010 19:15 Maradona gæti hætt á morgun Diego Maradona landsliðsþjálfari Argentínu segir að hann hafi ekki íhugað stöðu sína sérstaklega en að hann gæti þess vegna hætt á morgun. 3.7.2010 18:49 Munum ekki greiða óeðlilega mikið fyrir Fabregas Svo gæti farið að Barcelona hætti við að kaupa Cesc Fabregas frá Arsenal ef síðarnefnda félagið slakar ekki á kröfunum í viðræðum félaganna. 3.7.2010 18:15 Löw: Nánast fullkominn leikur Joachim Löw sagði að leikur sinna manna í þýska landsliðinu hafi verið nánast fullkominn er þeir gerðu sér lítið fyrir og slátruðu afar sterku landsliði Argentínu, 4-0. 3.7.2010 17:25 Bölvun Gullboltans ríkir enn Enginn handhafi Gullboltans svokallaða hefur orðið heimsmeistari. Það breytist ekki nú í ár. 3.7.2010 16:47 Þjóðverjar niðurlægðu Maradona og félaga - myndband Þýskaland er komið í undanúrslit á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Suður-Afríku eftir sannfærandi 4-0 sigur á Argentínu í fjórðungsúrslitum í dag. 3.7.2010 15:48 Suarez gæti fengið lengra bann Svo gæti farið að Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, úrskurði Úrúgvæann Luis Suarez í meira en eins leiks bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik Úrúgvæ og Gana í gær. 3.7.2010 14:30 Carragher á von á að Gerrard og Torres verði áfram Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, segist eiga von á því að þeir Steven Gerrard og Fernando Torres verði báðir áfram í herbúðum félagsins á næstu leiktíð. 3.7.2010 13:45 Landsliðsþjálfari Úrúgvæ: Við erum ekki svindlarar Oscar Tabarez, landsliðsþjálfari Úrúgvæ, segir að sínir menn séu ekki svindlarar en Úrúgvæ komst í gær áfram í undanúrslit HM í knattspyrnu á ótrúlegan máta. 3.7.2010 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Bjarni tryggði KR sigur - myndasyrpa KR vann í gær 1-0 sigur á Grindavík í 10. umferð Pepsi-deildar karla. Bjarni Guðjónsson skoraði eina mark leiksins á 13. mínútu. 5.7.2010 08:00
Lacombe: Eiður fer aftur til Englands Guy Lacombe, þjálfari franska úrvalsdeildarfélagsins AS Monaco, segir að Eiður Smári Guðjohnsen muni snúa aftur í ensku úrvalsdeildina. 4.7.2010 22:43
Suarez: Ef stórliðin hringja skal ég hlusta Luiz Suarez, leikmaður Ajax og Úrúgvæ, er eftirsóttur meðal stóru liðanna en hann hefur staðið sig vel með landsliði sínu á Heimsmeistaramótinu í sumar. 4.7.2010 23:45
Búið að reka Dunga Brasilíska knattspyrnusambandið sendi frá sér yfirlýsingu í kvöld þar sem að fram kemur að landsliðsþjálfarinn Dunga og allt hans þjálfaralið hafa verið látið fara. 4.7.2010 23:15
Auðun: Þeir lifðu þetta af Auðun Helgason var ánægður með spilamennsku Grindavíkur gegn KR þó engin stig hafi komið í hús. 4.7.2010 22:35
Guðmundur: Sakna þessara stiga sem við töpuðum í kvöld „Þetta var hörkuleikur og tvö frábær fótboltalið að keppa. Það var gaman að fá að taka þátt í þessu við þessar flottu aðstæður," sagði markaskorarinn Guðmundur Steinarsson, leikmaður Keflavík, eftir jafntefli gegn FH-ingum í kvöld. 4.7.2010 22:16
Gunnleifur: Verðum að fara koma okkur niður á jörðina „Það var allt annar bragur á þessu núna heldur en á móti Stjörnunni og að mínu mati vorum við betri aðilinn í þessum leik og áttum að klára þetta," sagði Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH, eftir 1-1 jafntefli í vígsluleik gegn Keflvíkingum sem að spiluðu loks á sínum eigin heimavelli í kvöld. 4.7.2010 22:07
Logi: Erfiður en mikilvægur sigur Logi Ólafsson, þjálfari KR, var ánægður með sigurinn nauma gegn Grindavík. 4.7.2010 21:45
Ólafur Örn lék í sigri Brann Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur, spilaði í vörn Brann sem vann í dag 3-0 útisigur á Kongsvinger í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 4.7.2010 21:00
Fer Lucas Leiva á eftir Benitez? Miðjumaðurinn Luca Leiva, leikmaður Liverpool, er talinn vera á leið til Inter Milan en fyrrum stjóri hans hjá Liverpool Rafa Benitez tók við Evrópumeisturnum á dögunum. 4.7.2010 20:00
Bjarni: Sváfum á verðinum Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að það hafi verið erfitt að hafa lent snemma undir í leiknum gegn ÍBV í dag. Eyjamenn unnu að lokum 2-0 sigur. 4.7.2010 18:52
Andri: Þetta var vinnusigur Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, var hæstánægður með 2-0 sinna manna á Stjörnunni í Garðabænum í dag. 4.7.2010 18:42
Umfjöllun: Smiðshöggið vantaði hjá Grindavík Bjarni Guðjónsson var hetja KR-inga er hann tryggði sínum mönnum 1-0 sigur á Grindavík á heimavelli í Pepsi-deild karla í kvöld. 4.7.2010 18:30
Umfjöllun: Jafnt í Vígslunni er presturinn blessaði völlinn Það var þéttsetið á nýja Sparisjóðvellinum í kvöld þegar að Keflvíkingar vígðu nýja völlinn sinn og gátu loksins spilað sinn fyrsta alvöru heimaleik í sumar. Liðin sættust á jafntefli í þessum glæsilega vígsluleik en bæði lið fengu góð tækifæri til að gera útum leikinn. Það vakti athygli að fyrir leik birtist prestur á miðjum velli sem blessaði völlinn fyrir heimamenn. 4.7.2010 18:30
Þjálfari Paragvæ allt annað en sáttur Gerardo Martino landsliðsþjálfari Paragvæ sagði að dómarinn sem dæmdi leik liðsins gegn spánverjum hafa tekið mark af hans mönnum er liðin áttust við í fjórðungsúrslitum HM í gær. 4.7.2010 17:30
Heinze vill Maradona áfram sem þjálfara Gabriel Heinze leikmaður Argentínu vill að Diego Maradona, þjálfari landsliðsins, haldi áfram með liðið en Argentínumenn eru nú á heimleið eftir að hafa fengið skell á móti þjóðverjum í gær. 4.7.2010 16:45
Gerrard vill nota marklínutækni Steven Gerrard, leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, vill ólmur taka inn tækni sem kemur í veg fyrir að dómarar leiksins missi af mörkum líkt og gerðist í leik Englendinga og Þjóðverðja. 4.7.2010 16:00
Cristiano Ronaldo orðinn pabbi Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, er orðinn faðir en hann birti yfirlýsingu á Facebook síðu sinni í morgun þar sem hann sagði lítinn dreng hafa komið í heiminn. 4.7.2010 16:00
Umboðsmaður Maicon ósáttur Umboðsmaður Maicon sem spilar með leikmanns Inter, er allt annað en sáttur við félagið en framtíð leikmannsins hefur verið í óvissu eftir að Jose Mourinho hætti sem þjálfari og tók við Real Madrid. 4.7.2010 14:30
Yaya Toure: Þetta er draumur Manchester City fékk á dögunum til liðs við sig Yaya Toure frá Barcelona en hann er yngri bróðir Kolo Toure sem spilar einnig með liðinu. 4.7.2010 14:30
Rooney var heill á HM Wayne Rooney, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, hefur sagt að hann hafi verið í góðu standi allt Heimsmeistaramótið en fjölmiðlar voru duglegir að tala um að hann væri ekki fullkomlega heill og það væri ástæðan fyrir lélegri frammistöðu leikmannsins. 4.7.2010 14:00
Chelsea með Torres og Kaka á óskalistanum Kaka, leikmaður Real Madrid, er talinn vera á leið til Chelsea sem og framherji Liverpool Fernando Torres. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur sannfært Roman Abrohimovic, eiganda liðsins, um að hann verði að styrkja liðið. 4.7.2010 13:30
Umfjöllun: Eyjamenn fyrstir til að vinna Stjörnuna í Garðabænum ÍBV er aftur komið á topp Pepsi-deildar karla eftir 2-0 útisigur á Stjörnunni í Garðabænum. Þetta var fyrsta tap Stjörnumanna á heimavelli í sumar. 4.7.2010 13:18
Given vill halda Robinho hjá City Shay Given, leikmaður Manchester City, vill trúa því að Brasilíski sóknarmaðurinn Robinho gefi ensku deildinni annað séns og spilið með liðinu á næstu leiktíð. City lánaði Robinho í fyrra til Santos í heimalandinu þar sem hann sló í gegn líkt og hann gerði á HM í sumar. 4.7.2010 13:00
Van Persie ekki alvarlega meiddur Meiðsli Robin van Persie á olnboga eru ekki alvarleg og verður hann orðinn klár í slaginn þegar að Holland mætir Úrúgvæ í undanúrslitum HM á þriðjudagskvöldið. 4.7.2010 12:30
Steven Taylor sagður á leið til Liverpool Roy Hodgson, nýráðinn knattspyrnustjóri Liverpool, er sagður áhugasamur um að fá Steven Taylor, varnarmann Newcastle, til liðs við félagið. 4.7.2010 11:45
Ótrúlegt sjálfsmark í írska boltanum - myndband Sjálfsmörk eru oft slysaleg en sjaldan eins slysaleg og sjálfsmarkið sem Mike Elwood, leikmaður Mervue United, skoraði í leik gegn Waterford United í síðustu viku. 4.7.2010 10:00
Capello sagður sjá eftir að hafa ekki gefið leikmönnum frí Fabio Capello, landliðsþjálfari Englands, sér eftir því að hafa ekki gefið leikmönnum frí eftir langt tímabil í ensku úrvalsdeildinni nú í vor, áður en undirbúningur fyrir HM í Suður-Afríku hófst. 4.7.2010 09:00
David O'Leary á leið til Dubai Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports mun David O'Leary vera á leið til Dubai þar sem hann mun taka við þjálfun Al-Ahli. 4.7.2010 08:00
Maradona hughreystur af dóttur sinni - myndband Diego Maradona landsliðsþjálfari Argentínu viðurkenndi í gær að Þýskaland hafi verið betri aðilinn í leik liðanna í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku. Þýskaland vann leikinn, 4-0, og mætir Spáni í undanúrslitum. 4.7.2010 06:00
Nær Villa að skora í fimmta leiknum í röð? Spánverjinn David Villa hefur skorað í fjórum leikjum í röð í úrslitakeppni HM og er nú markahæsti leikmaður keppninnar með alls fimm mörk. 3.7.2010 23:15
Fabregas: Ekkert unnið enn Cesc Fabregas ætlar ekki að fagna sigri of snemma þrátt fyrir gott gengi Spánverja á HM í Suður-Afríku. Spánn vann í dag Paragvæ, 1-0, í fjórðungsúrslitum HM og mætir Þýskalandi í undanúrslitum á miðvikudagskvöldið. 3.7.2010 22:30
Casillas: Pepe Reina sagði mér hvar Cordoza myndi skjóta Iker Casilles segir að það hafi verið Pepe Reina að þakka að hann varði vítaspyrnu Oscar Cardozo í leik Spánar og Paragvæ í kvöld. 3.7.2010 21:43
Sneijder fær markið skráð á sig Wesley Sneijder fær fyrra markið sem Holland skoraði gegn Brasilíu í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku í gær skráð á sig. 3.7.2010 21:15
Villa tryggði Spánverjum sæti í undanúrslitum - myndband David Villa var enn og aftur hetja Spánverja er hann tryggði sínum mönnum 1-0 sigur á Paragvæ í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku. 3.7.2010 20:21
Cole sagður ólmur vilja komast til Real Madrid Enska dagblaðið The Mirror heldur því fram í dag að Ashley Cole hafi mikinn áhuga á því að komast í burtu frá Englandi og semja við Real Madrid á Spáni. 3.7.2010 19:45
Suarez fékk eins leiks bann Luis Suarez fékk aðeins eins leiks bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik Úrúgvæ og Gana í fjórðungsúrslitum HM í gær. 3.7.2010 19:15
Maradona gæti hætt á morgun Diego Maradona landsliðsþjálfari Argentínu segir að hann hafi ekki íhugað stöðu sína sérstaklega en að hann gæti þess vegna hætt á morgun. 3.7.2010 18:49
Munum ekki greiða óeðlilega mikið fyrir Fabregas Svo gæti farið að Barcelona hætti við að kaupa Cesc Fabregas frá Arsenal ef síðarnefnda félagið slakar ekki á kröfunum í viðræðum félaganna. 3.7.2010 18:15
Löw: Nánast fullkominn leikur Joachim Löw sagði að leikur sinna manna í þýska landsliðinu hafi verið nánast fullkominn er þeir gerðu sér lítið fyrir og slátruðu afar sterku landsliði Argentínu, 4-0. 3.7.2010 17:25
Bölvun Gullboltans ríkir enn Enginn handhafi Gullboltans svokallaða hefur orðið heimsmeistari. Það breytist ekki nú í ár. 3.7.2010 16:47
Þjóðverjar niðurlægðu Maradona og félaga - myndband Þýskaland er komið í undanúrslit á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Suður-Afríku eftir sannfærandi 4-0 sigur á Argentínu í fjórðungsúrslitum í dag. 3.7.2010 15:48
Suarez gæti fengið lengra bann Svo gæti farið að Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, úrskurði Úrúgvæann Luis Suarez í meira en eins leiks bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik Úrúgvæ og Gana í gær. 3.7.2010 14:30
Carragher á von á að Gerrard og Torres verði áfram Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, segist eiga von á því að þeir Steven Gerrard og Fernando Torres verði báðir áfram í herbúðum félagsins á næstu leiktíð. 3.7.2010 13:45
Landsliðsþjálfari Úrúgvæ: Við erum ekki svindlarar Oscar Tabarez, landsliðsþjálfari Úrúgvæ, segir að sínir menn séu ekki svindlarar en Úrúgvæ komst í gær áfram í undanúrslit HM í knattspyrnu á ótrúlegan máta. 3.7.2010 13:00