Fleiri fréttir Hannes: Hodgson er rétti maðurinn fyrir Liverpool Roy Hodgson var í vikunni ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool en hann hefur á löngum ferli sínum víða komið við. Hann var þjálfari Viking í Noregi frá 2004 til 2005 en þá lék Hannes Þ. Sigurðsson með liðinu. 3.7.2010 09:00 Má eiginlega segja að ferlinum sé formlega lokið Sú saga fór af stað um daginn að Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfoss, væri búinn að rífa fram skóna og ætlaði sér að spila með Selfyssingum. Hann segir það ekki vera rétt. 3.7.2010 08:15 Spánverjar einbeittir fyrir kvöldið Allra augu beinast að David Villa í kvöld þegar Spánn mætir Paragvæ í átta liða úrslitum HM. Hann hefur verið einn besti leikmaður HM og Paragvæ, sem hefur skorað þrjú mörk á mótinu og fengið á sig eitt, þarf að finna leiðir til að stoppa hann. Villa hefur skorað fjögur mörk á mótinu, fleiri en allt lið Paragvæ. 3.7.2010 07:30 Brasilíumenn kvöddu Suður-Afríku með tárum Brasilíumenn voru slegnir eftir tapið gegn Hollandi í gær. Brassar sýndu frábæra takta í fyrri hálfleik og spiluðu sem heimsmeistarar væru. Sýndu sambatakta og voru óheppnir að skora ekki meira en eitt mark í fyrri hálfleiknum. Robinho kom þeim yfir eftir aðeins tíu mínútna leik. 3.7.2010 06:30 Guardiola skrifar undir fljótlega Josep Guardiola mun að öllum líkindum undirrita nýjan samning við Barcelona um leið og hann kemur til Spánar frá Suður-Afríku þar sem hann er að fylgjast með HM. 2.7.2010 23:45 Tilfinningarnar báru Úrúgvæja ofurliði Oscar Tabarez og hans menn í Úrugvæ voru tilfinningaþrungnir í kvöld eftir sigurinn gegn Gana. Diego Forlán gaf viðtal sem enginn skildi og var allt úr samhengi 2.7.2010 23:22 Abreu svellkaldur - Ekki í fyrsta sinn (Myndband) Sebastian Abreu skoraði ótrúlegt mark í vítaspyrnukeppninni gegn Gana í kvöld. Hann gat tryggt liðið áfram eftir dramatískasta leik ársins til þessa og vippaði boltanum léttilega í mitt markið. Þetta hefur hann gert áður. 2.7.2010 23:01 Fær Stoudemire 100 milljónir dollara hjá NY Knicks? Amare Stoudemire gæti fengið 17,2 milljónir dollara í laun á ári og samtals 100 milljónir dollara á fimm árum fyrir samning við New York Knicks. Viðræður eru í fullum gangi. 2.7.2010 23:00 Joachim Löw: Tilgangslaust að æfa vítaspyrnur Þegar Þjóðverjar slógu Argentínumenn út í átta liða úrslitunum á HM 2006 unnu þeir eftir vítaspyrnukeppni. Þjóðirnar mætast aftur í átta liða úrslitunum á morgun. 2.7.2010 22:15 Rússíbanareið Gyan - Myndir Asamoah Gyan átti ótrúlegt kvöld. Hann gat tryggt Gana sæti í undanúrslitum HM sem hefði verið fyrst Afríkuþjóða til að komast þangað. En allt kom fyrir ekki. 2.7.2010 22:05 Thuram: Evra á ekki að spila aftur fyrir franska landsliðið Lilian Thuram, fyrrum landsliðsmaður Frakka, vill að fyrirliði landsliðsins núna fái aldrei aftur að spila fyrir landsliðið 2.7.2010 21:45 Úrúgvæ í undanúrslit eftir vítakeppni og ótrúlega dramatík Eftir ótrúlega dramatík, tvö mögnuð mörk, framlengingu, víti og rautt spjald á lokasekúndum framlengingunnar og að lokum vítaspyrnukeppni komst Úrugvæ í undanúrslitin á HM eftir magnaða leik í kvöld. 2.7.2010 20:58 Wesley Sneijder hrósar hálfleiksræðunni Wesley Sneijder var ánægður með baráttuna í Hollendingum í dag en liðið sló Brasilíu út úr HM í frábærum leik. Sneijder skoraði annað markið sem tryggði sigurinn og átti sendinguna sem varð að fyrra markinu. 2.7.2010 20:30 Defoe heldur partý fyrir enska landsliðið Ensku landsliðsmennirnir í knattspyrnu ætla ekki að syrgja ömurlegt HM allt of lengi því þeir stefna margir að því að mæta í heljarinnar teiti hjá Jermain Defoe áður en þeir fara í frí með fjölskyldum sínum. 2.7.2010 19:45 Dzeko vill komast frá Wolfsburg Sóknarmaðurinn Edin Dzeko hefur hvatt forráðamenn þýska liðsins Wolfsburg að leyfa sér að fara til stærra félags. 2.7.2010 19:00 Benayoun: Draumur að koma til Chelsea Hinn þrítugi Yossi Benayoun hefur skrifað undir þriggja ára samning við Chelsea. Hann kemur frá Liverpool og er kaupverðið talið nema um sex milljónum punda. 2.7.2010 18:30 Owen vill enn spila með enska landsliðinu Michael Owen segist enn gefa kost á sér í enska landsliðið og vonast til þess að Fabio Capello gefi honum tækfæri í næstu undankeppni. 2.7.2010 18:15 Sautján ára varamaður tryggði Fjölni sigur Bjarni Gunnarsson, sautján ára varamaður Fjölnis, tryggði liðinu þrjú stig gegn Fjarðabyggð í leik liðanna í 1. deildinni í dag. 2.7.2010 18:00 James Hurst spilar með ÍBV út ágúst Hægri bakvörðurinn James Hurst mun spila með ÍBV út ágústmánuð. Þetta kemur fram hjá Eyjafréttum í dag en hann var farinn heim til Portsmouth í síðustu viku. 2.7.2010 17:47 Sjáðu Hollendinga slá út Brassana Hollendingar komu mörgum á óvart með því að leggja Brasilíu í átta liða úrslitum HM í dag. Hollendingar skoruðu tvö mörk gegn einu marki efsta liðsins á styrkleikalista FIFA. 2.7.2010 17:30 Mucha samdi við Everton Jan Mucha, landsliðsmarkvörður Slóvakíu, hefur gengið til liðs við Everton í ensku úrvalsdeildinni. 2.7.2010 16:45 Ástríðan holl í allri umræðu Martin Whitmarsh hjá McLaren telur að allt í lagi sé að blása dálítið frá sér í kringum Formúlu 1 mót, þó vanda megi orðaval þegar ástríðan er sem mest. Hann var á opnum fundi keppnisliða og áhorfenda sem haldin var í London í dag. 2.7.2010 16:33 Laudrup ráðinn þjálfari Real Mallorca Daninn Michael Laudrup hefur verið ráðinn þjálfari spænska úrvalsdeildarfélagsins Real Mallorca til næstu tveggja ára. 2.7.2010 16:15 Hollendingar ósigraðir í 24 leikjum - Slógu Brasilíu út Hollendingar slógu út besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA, Brasilíu, í átta liða úrslitum HM. Leiknum var að ljúka, með 2-1 sigri Hollands. Wesley Sneijder skoraði annað markið og átti hitt nánast skuldlaust. 2.7.2010 15:43 Eusebio: Allt snýst um peninga í dag Portúgalska goðsögnin Eusebio segir að knattspyrnan í dag sé drifin áfram af viðskiptalegum hagsmunum, frekar en af hagsmunum íþróttarinnar. 2.7.2010 15:15 Wenger: Honda er maður mótsins Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Japaninn Keisuke Honda sé stjarna heimsmeistarakeppninnar í Suður-Afríku. 2.7.2010 14:45 Del Bosque heldur tryggð við Torres Vicente del Bosque ætlar að halda tryggð við Fernando Torres þrátt fyrir markaleysi hans á HM í Suður-Afríku. 2.7.2010 14:15 Capello áfram landsliðsþjálfari Fabio Capello verður áfram þjálfari enska landsliðsins en enska knattspyrnusambandið tilkynnti það í dag. 2.7.2010 13:41 Dalglish vildi taka við Liverpool Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, hefur staðfest að Kenny Dalglish sóttist eftir starfi knattspyrnustjóra liðsins. 2.7.2010 13:15 Toure kominn til Manchester City Yaya Toure hefur gengið til liðs við Manchester City og skrifað undir fimm ára samning við félagið. 2.7.2010 12:45 Carragher líst vel á Hodgson Jamie Carragher segir að sér lítist vel á að Roy Hodgson hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool. 2.7.2010 12:15 Sjö leikmenn fjarverandi hjá Gana? Svo gæti farið að sjö leikmenn úr leikmannahópi Gana verði fjarverandi þegar að liðið mætir Úrúgvæ í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku í kvöld. 2.7.2010 11:45 Formúlu 1 bíll rúntaði við Big Ben Ástralinn Mark Webber og liðsmenn Red Bull tóku daginn snemma í morgun og voru með uppákomu við ráðhús Breta og Big Ben í miðborg London um sex leytið. 2.7.2010 11:28 Hodgson: Verður ekki auðvelt að sannfæra Torres og Gerrard Roy Hodgson á von á því að það verði alls ekki auðvelt að sannfæra leikmenn eins og Steven Gerrard og Fernando Torres um að þeir eigi að vera áfram hjá Liverpool. 2.7.2010 11:15 Van Marwijk óttast ekki Brasilíu Bert van Marwijk, landsliðsþjálfari Hollands, óttast ekki að mæta Brasilíu í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku en leikurinn fer fram í dag. 2.7.2010 10:45 Dunga hunsar gagnrýni Cruyff Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu, gefur lítið fyrir gagnrýni Johan Cruyff sem sagðist ekki vilja borga sig inn á leiki brasilíska landsliðsins í dag. 2.7.2010 10:15 Þjálfarar Japans og Suður-Kóreu hættir Landsliðsþjálfarar Suður-Kóreu og Japan eru hættir eftir að bæði lið féllu úr leik í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku. 2.7.2010 09:45 Benayoun skrifar undir í dag Enskir fjölmiðlar fullyrða að Yossi Benayoun muni í dag skrifa undir fjögurra ára samning við Englandsmeistara Chelsea. 2.7.2010 09:15 Stórsigur KR á Glentoran - Myndir KR-ingar fara með þrjú mörk í nesti til Norður-Írlands í næstu viku. Þeir unnu lið Glentoran 3-0 í Vesturbænum í gærkvöldi í forkeppni Evrópudeildarinnar. 2.7.2010 08:30 KR-ingar eru mættir til leiks KR er komið með annan fótinn í aðra umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA eftir sannfærandi frammistöðu gegn Glentoran. KR spilaði lengstum glimrandi fótbolta þrátt fyrir afar erfiðar aðstæður. Það rigndi eldi og brennisteini allan leikinn og völlurinn var á floti. 2.7.2010 08:15 Skotæfing FH skilaði þremur mörkum - Myndir FH varð í gær fyrsta liðið til að tryggja sig áfram í undanúrslit VISA-bikarsins eftir 3-0 sigur á KA í Kaplakrikanum. 2.7.2010 08:00 Sandor: Á ekkert von á launahækkun þrátt fyrir annríkið „Voru þau svona mörg já? Þá stóð ég mig bara vel,” sagði Sandor Matus, fyrirliði og markvörður KA, sem átti stórleik gegn FH í átta liða úrslitum VISA-bikars karla í gær. 2.7.2010 07:45 Tveir efnilegir á námskeið í Svíþjóð Tveir efnilegustu markverðir landsins, Aron Rafn Eðvarðsson og Arnór Freyr Stefánsson, eru staddir í Svíþjóð þessa dagana. 2.7.2010 07:30 Þrjár til Vals í stað Berglindar Valsmenn hafa gengið frá samningum við þrjá markverði fyrir komandi tímabil í kvennaboltanum. 2.7.2010 07:00 Holland og Brasilía spila upp á að vinna - ekki til að skemmta Við komum hingað til að vinna – ekki spila fallegan fótbolta. Þetta má lesa úr orðum bæði Dunga og Berts van Marwijk sem mætast með lið sín í átta liða úrslitum HM í dag. Brasilía er í fyrsta sæti á styrkleikalista FIFA og Holland í því fjórða. 2.7.2010 06:45 Sjá næstu 50 fréttir
Hannes: Hodgson er rétti maðurinn fyrir Liverpool Roy Hodgson var í vikunni ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool en hann hefur á löngum ferli sínum víða komið við. Hann var þjálfari Viking í Noregi frá 2004 til 2005 en þá lék Hannes Þ. Sigurðsson með liðinu. 3.7.2010 09:00
Má eiginlega segja að ferlinum sé formlega lokið Sú saga fór af stað um daginn að Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfoss, væri búinn að rífa fram skóna og ætlaði sér að spila með Selfyssingum. Hann segir það ekki vera rétt. 3.7.2010 08:15
Spánverjar einbeittir fyrir kvöldið Allra augu beinast að David Villa í kvöld þegar Spánn mætir Paragvæ í átta liða úrslitum HM. Hann hefur verið einn besti leikmaður HM og Paragvæ, sem hefur skorað þrjú mörk á mótinu og fengið á sig eitt, þarf að finna leiðir til að stoppa hann. Villa hefur skorað fjögur mörk á mótinu, fleiri en allt lið Paragvæ. 3.7.2010 07:30
Brasilíumenn kvöddu Suður-Afríku með tárum Brasilíumenn voru slegnir eftir tapið gegn Hollandi í gær. Brassar sýndu frábæra takta í fyrri hálfleik og spiluðu sem heimsmeistarar væru. Sýndu sambatakta og voru óheppnir að skora ekki meira en eitt mark í fyrri hálfleiknum. Robinho kom þeim yfir eftir aðeins tíu mínútna leik. 3.7.2010 06:30
Guardiola skrifar undir fljótlega Josep Guardiola mun að öllum líkindum undirrita nýjan samning við Barcelona um leið og hann kemur til Spánar frá Suður-Afríku þar sem hann er að fylgjast með HM. 2.7.2010 23:45
Tilfinningarnar báru Úrúgvæja ofurliði Oscar Tabarez og hans menn í Úrugvæ voru tilfinningaþrungnir í kvöld eftir sigurinn gegn Gana. Diego Forlán gaf viðtal sem enginn skildi og var allt úr samhengi 2.7.2010 23:22
Abreu svellkaldur - Ekki í fyrsta sinn (Myndband) Sebastian Abreu skoraði ótrúlegt mark í vítaspyrnukeppninni gegn Gana í kvöld. Hann gat tryggt liðið áfram eftir dramatískasta leik ársins til þessa og vippaði boltanum léttilega í mitt markið. Þetta hefur hann gert áður. 2.7.2010 23:01
Fær Stoudemire 100 milljónir dollara hjá NY Knicks? Amare Stoudemire gæti fengið 17,2 milljónir dollara í laun á ári og samtals 100 milljónir dollara á fimm árum fyrir samning við New York Knicks. Viðræður eru í fullum gangi. 2.7.2010 23:00
Joachim Löw: Tilgangslaust að æfa vítaspyrnur Þegar Þjóðverjar slógu Argentínumenn út í átta liða úrslitunum á HM 2006 unnu þeir eftir vítaspyrnukeppni. Þjóðirnar mætast aftur í átta liða úrslitunum á morgun. 2.7.2010 22:15
Rússíbanareið Gyan - Myndir Asamoah Gyan átti ótrúlegt kvöld. Hann gat tryggt Gana sæti í undanúrslitum HM sem hefði verið fyrst Afríkuþjóða til að komast þangað. En allt kom fyrir ekki. 2.7.2010 22:05
Thuram: Evra á ekki að spila aftur fyrir franska landsliðið Lilian Thuram, fyrrum landsliðsmaður Frakka, vill að fyrirliði landsliðsins núna fái aldrei aftur að spila fyrir landsliðið 2.7.2010 21:45
Úrúgvæ í undanúrslit eftir vítakeppni og ótrúlega dramatík Eftir ótrúlega dramatík, tvö mögnuð mörk, framlengingu, víti og rautt spjald á lokasekúndum framlengingunnar og að lokum vítaspyrnukeppni komst Úrugvæ í undanúrslitin á HM eftir magnaða leik í kvöld. 2.7.2010 20:58
Wesley Sneijder hrósar hálfleiksræðunni Wesley Sneijder var ánægður með baráttuna í Hollendingum í dag en liðið sló Brasilíu út úr HM í frábærum leik. Sneijder skoraði annað markið sem tryggði sigurinn og átti sendinguna sem varð að fyrra markinu. 2.7.2010 20:30
Defoe heldur partý fyrir enska landsliðið Ensku landsliðsmennirnir í knattspyrnu ætla ekki að syrgja ömurlegt HM allt of lengi því þeir stefna margir að því að mæta í heljarinnar teiti hjá Jermain Defoe áður en þeir fara í frí með fjölskyldum sínum. 2.7.2010 19:45
Dzeko vill komast frá Wolfsburg Sóknarmaðurinn Edin Dzeko hefur hvatt forráðamenn þýska liðsins Wolfsburg að leyfa sér að fara til stærra félags. 2.7.2010 19:00
Benayoun: Draumur að koma til Chelsea Hinn þrítugi Yossi Benayoun hefur skrifað undir þriggja ára samning við Chelsea. Hann kemur frá Liverpool og er kaupverðið talið nema um sex milljónum punda. 2.7.2010 18:30
Owen vill enn spila með enska landsliðinu Michael Owen segist enn gefa kost á sér í enska landsliðið og vonast til þess að Fabio Capello gefi honum tækfæri í næstu undankeppni. 2.7.2010 18:15
Sautján ára varamaður tryggði Fjölni sigur Bjarni Gunnarsson, sautján ára varamaður Fjölnis, tryggði liðinu þrjú stig gegn Fjarðabyggð í leik liðanna í 1. deildinni í dag. 2.7.2010 18:00
James Hurst spilar með ÍBV út ágúst Hægri bakvörðurinn James Hurst mun spila með ÍBV út ágústmánuð. Þetta kemur fram hjá Eyjafréttum í dag en hann var farinn heim til Portsmouth í síðustu viku. 2.7.2010 17:47
Sjáðu Hollendinga slá út Brassana Hollendingar komu mörgum á óvart með því að leggja Brasilíu í átta liða úrslitum HM í dag. Hollendingar skoruðu tvö mörk gegn einu marki efsta liðsins á styrkleikalista FIFA. 2.7.2010 17:30
Mucha samdi við Everton Jan Mucha, landsliðsmarkvörður Slóvakíu, hefur gengið til liðs við Everton í ensku úrvalsdeildinni. 2.7.2010 16:45
Ástríðan holl í allri umræðu Martin Whitmarsh hjá McLaren telur að allt í lagi sé að blása dálítið frá sér í kringum Formúlu 1 mót, þó vanda megi orðaval þegar ástríðan er sem mest. Hann var á opnum fundi keppnisliða og áhorfenda sem haldin var í London í dag. 2.7.2010 16:33
Laudrup ráðinn þjálfari Real Mallorca Daninn Michael Laudrup hefur verið ráðinn þjálfari spænska úrvalsdeildarfélagsins Real Mallorca til næstu tveggja ára. 2.7.2010 16:15
Hollendingar ósigraðir í 24 leikjum - Slógu Brasilíu út Hollendingar slógu út besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA, Brasilíu, í átta liða úrslitum HM. Leiknum var að ljúka, með 2-1 sigri Hollands. Wesley Sneijder skoraði annað markið og átti hitt nánast skuldlaust. 2.7.2010 15:43
Eusebio: Allt snýst um peninga í dag Portúgalska goðsögnin Eusebio segir að knattspyrnan í dag sé drifin áfram af viðskiptalegum hagsmunum, frekar en af hagsmunum íþróttarinnar. 2.7.2010 15:15
Wenger: Honda er maður mótsins Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að Japaninn Keisuke Honda sé stjarna heimsmeistarakeppninnar í Suður-Afríku. 2.7.2010 14:45
Del Bosque heldur tryggð við Torres Vicente del Bosque ætlar að halda tryggð við Fernando Torres þrátt fyrir markaleysi hans á HM í Suður-Afríku. 2.7.2010 14:15
Capello áfram landsliðsþjálfari Fabio Capello verður áfram þjálfari enska landsliðsins en enska knattspyrnusambandið tilkynnti það í dag. 2.7.2010 13:41
Dalglish vildi taka við Liverpool Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, hefur staðfest að Kenny Dalglish sóttist eftir starfi knattspyrnustjóra liðsins. 2.7.2010 13:15
Toure kominn til Manchester City Yaya Toure hefur gengið til liðs við Manchester City og skrifað undir fimm ára samning við félagið. 2.7.2010 12:45
Carragher líst vel á Hodgson Jamie Carragher segir að sér lítist vel á að Roy Hodgson hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri Liverpool. 2.7.2010 12:15
Sjö leikmenn fjarverandi hjá Gana? Svo gæti farið að sjö leikmenn úr leikmannahópi Gana verði fjarverandi þegar að liðið mætir Úrúgvæ í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku í kvöld. 2.7.2010 11:45
Formúlu 1 bíll rúntaði við Big Ben Ástralinn Mark Webber og liðsmenn Red Bull tóku daginn snemma í morgun og voru með uppákomu við ráðhús Breta og Big Ben í miðborg London um sex leytið. 2.7.2010 11:28
Hodgson: Verður ekki auðvelt að sannfæra Torres og Gerrard Roy Hodgson á von á því að það verði alls ekki auðvelt að sannfæra leikmenn eins og Steven Gerrard og Fernando Torres um að þeir eigi að vera áfram hjá Liverpool. 2.7.2010 11:15
Van Marwijk óttast ekki Brasilíu Bert van Marwijk, landsliðsþjálfari Hollands, óttast ekki að mæta Brasilíu í fjórðungsúrslitum HM í Suður-Afríku en leikurinn fer fram í dag. 2.7.2010 10:45
Dunga hunsar gagnrýni Cruyff Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu, gefur lítið fyrir gagnrýni Johan Cruyff sem sagðist ekki vilja borga sig inn á leiki brasilíska landsliðsins í dag. 2.7.2010 10:15
Þjálfarar Japans og Suður-Kóreu hættir Landsliðsþjálfarar Suður-Kóreu og Japan eru hættir eftir að bæði lið féllu úr leik í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku. 2.7.2010 09:45
Benayoun skrifar undir í dag Enskir fjölmiðlar fullyrða að Yossi Benayoun muni í dag skrifa undir fjögurra ára samning við Englandsmeistara Chelsea. 2.7.2010 09:15
Stórsigur KR á Glentoran - Myndir KR-ingar fara með þrjú mörk í nesti til Norður-Írlands í næstu viku. Þeir unnu lið Glentoran 3-0 í Vesturbænum í gærkvöldi í forkeppni Evrópudeildarinnar. 2.7.2010 08:30
KR-ingar eru mættir til leiks KR er komið með annan fótinn í aðra umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA eftir sannfærandi frammistöðu gegn Glentoran. KR spilaði lengstum glimrandi fótbolta þrátt fyrir afar erfiðar aðstæður. Það rigndi eldi og brennisteini allan leikinn og völlurinn var á floti. 2.7.2010 08:15
Skotæfing FH skilaði þremur mörkum - Myndir FH varð í gær fyrsta liðið til að tryggja sig áfram í undanúrslit VISA-bikarsins eftir 3-0 sigur á KA í Kaplakrikanum. 2.7.2010 08:00
Sandor: Á ekkert von á launahækkun þrátt fyrir annríkið „Voru þau svona mörg já? Þá stóð ég mig bara vel,” sagði Sandor Matus, fyrirliði og markvörður KA, sem átti stórleik gegn FH í átta liða úrslitum VISA-bikars karla í gær. 2.7.2010 07:45
Tveir efnilegir á námskeið í Svíþjóð Tveir efnilegustu markverðir landsins, Aron Rafn Eðvarðsson og Arnór Freyr Stefánsson, eru staddir í Svíþjóð þessa dagana. 2.7.2010 07:30
Þrjár til Vals í stað Berglindar Valsmenn hafa gengið frá samningum við þrjá markverði fyrir komandi tímabil í kvennaboltanum. 2.7.2010 07:00
Holland og Brasilía spila upp á að vinna - ekki til að skemmta Við komum hingað til að vinna – ekki spila fallegan fótbolta. Þetta má lesa úr orðum bæði Dunga og Berts van Marwijk sem mætast með lið sín í átta liða úrslitum HM í dag. Brasilía er í fyrsta sæti á styrkleikalista FIFA og Holland í því fjórða. 2.7.2010 06:45