Fótbolti

Ótrúlegt sjálfsmark í írska boltanum - myndband

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Sjálfsmörk eru oft slysaleg en sjaldan eins slysaleg og sjálfsmarkið sem Mike Elwood, leikmaður Mervue United, skoraði í leik gegn Waterford United í síðustu viku.

Það fylgir sögunni að Mervue United, sem er í næstneðsta sæti írsku 1. deildarinnar, tapaði leiknum alls 3-0.

Sjálfsmarkið var fyrsta mark leiksins en sjón er sögu ríkari. Smelltu hér til að sjá markið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×