Umfjöllun: Eyjamenn fyrstir til að vinna Stjörnuna í Garðabænum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. júlí 2010 13:18 Mynd/Daníel ÍBV er aftur komið á topp Pepsi-deildar karla eftir 2-0 útisigur á Stjörnunni í Garðabænum. Þetta var fyrsta tap Stjörnumanna á heimavelli í sumar. Tryggvi Guðmundsson kom ÍBV yfir með marki strax á fjórðu mínútu og lagði svo upp síðara mark Eyjamanna fyrir varamanninn Denis Sytnik undir lok leiksins. Tryggvi skoraði með skalla eftir fyrirgjöf Matt Garner úr aukaspyrnu frá hægri kantinum. Eyjamenn voru eftir þetta fyrst um sinn meira með boltann en án þess þó að hafa skapað sér almennilegt færi. Eftir því sem á leið unnu Stjörnumenn sig betur inn í leikinn og fékk Ellert Hreinsson tvö góð færi á síðasta stundarfjórðungnum. Í bæði skiptin sá Albert Sævarsson, góður markvörður ÍBV, við honum. Svipað var upp á teningnum í síðari hálfleik. Stjörnumenn voru meira með boltann á meðan að ÍBV beitti skyndisóknum. Heimamenn voru hins vegar óvenju bitlausir í sínum sóknarleik og sterk vörn Eyjamanna sá til þess að þeim tókst að skapa sér fá færi. Helst var að Daníel Laxdal næði að skora en hann átti skalla yfir markið úr ágætu færi snemma í síðari háflleiknum. Eyjamenn fengu líka sín færi og átti Finnur Ólafsson fast skot yfir mark heimamanna af vítateigslínunni eftir góða sókn ÍBV. Það var svo undir lok leiksins að Tryggvi gaf góða stungusendingu inn fyrir vörn Stjörnunnar á varamanninn Denis Sytnik. Hann vippaði boltanum glæsilega yfir Bjarna Þórð í marki Stjörnunnar og gulltryggði þar með sigur ÍBV.Stjarnan - ÍBV 0-2 0-1 Tryggvi Guðmundsson (4.) 0-2 Denis Sytnik (89.) Stjörnuvöllur. Áhorfendur: 718.Dómari: Magnús Þórisson (5)Skot (á mark): 12-11 (8-5)Varin skot: Bjarni 3 - Albert 8Horn: 7-3Aukaspyrnur fengnar: 16-12Rangstöður: 4-4Stjarnan (4-5-1): Bjarni Þórður Halldórsson 6 Baldvin Sturluson 7 Daníel Laxdal 6 Marel Baldvinsson 6 Jóhann Laxdal 6 Dennis Danry 5 Þorvaldur Árnason 4 (65. Hilmar Þór Hilmarsson 5) Atli Jóhannsson 5 (77. Tryggvi Bjarnason -) Halldór Orri Björnsson 5 Steinþór Freyr Þorsteinsson 5 Ellert Hreinsson 4ÍBV (4-3-3): Albert Sævarsson 8 James Hurst 7 Eiður Aron Sigurbjörnsson 8 - maður leiksins Rasmus Christiansen 7 Matt Garner 7 Finnur Ólafsson 7 Tony Mawejje 5 (84. Ásgeir Aron Ásgeirsson -) Þórarinn Ingi Valdimarsson 6 Eyþór Helgi Birgisson 5 (65. Denis Sytnik 7) Andri Ólafsson 7 Tryggvi Guðmundsson 8 (90. Yngvi Magnús Borgþórsson -)Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Stjarnan - ÍBV. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Sjá meira
ÍBV er aftur komið á topp Pepsi-deildar karla eftir 2-0 útisigur á Stjörnunni í Garðabænum. Þetta var fyrsta tap Stjörnumanna á heimavelli í sumar. Tryggvi Guðmundsson kom ÍBV yfir með marki strax á fjórðu mínútu og lagði svo upp síðara mark Eyjamanna fyrir varamanninn Denis Sytnik undir lok leiksins. Tryggvi skoraði með skalla eftir fyrirgjöf Matt Garner úr aukaspyrnu frá hægri kantinum. Eyjamenn voru eftir þetta fyrst um sinn meira með boltann en án þess þó að hafa skapað sér almennilegt færi. Eftir því sem á leið unnu Stjörnumenn sig betur inn í leikinn og fékk Ellert Hreinsson tvö góð færi á síðasta stundarfjórðungnum. Í bæði skiptin sá Albert Sævarsson, góður markvörður ÍBV, við honum. Svipað var upp á teningnum í síðari hálfleik. Stjörnumenn voru meira með boltann á meðan að ÍBV beitti skyndisóknum. Heimamenn voru hins vegar óvenju bitlausir í sínum sóknarleik og sterk vörn Eyjamanna sá til þess að þeim tókst að skapa sér fá færi. Helst var að Daníel Laxdal næði að skora en hann átti skalla yfir markið úr ágætu færi snemma í síðari háflleiknum. Eyjamenn fengu líka sín færi og átti Finnur Ólafsson fast skot yfir mark heimamanna af vítateigslínunni eftir góða sókn ÍBV. Það var svo undir lok leiksins að Tryggvi gaf góða stungusendingu inn fyrir vörn Stjörnunnar á varamanninn Denis Sytnik. Hann vippaði boltanum glæsilega yfir Bjarna Þórð í marki Stjörnunnar og gulltryggði þar með sigur ÍBV.Stjarnan - ÍBV 0-2 0-1 Tryggvi Guðmundsson (4.) 0-2 Denis Sytnik (89.) Stjörnuvöllur. Áhorfendur: 718.Dómari: Magnús Þórisson (5)Skot (á mark): 12-11 (8-5)Varin skot: Bjarni 3 - Albert 8Horn: 7-3Aukaspyrnur fengnar: 16-12Rangstöður: 4-4Stjarnan (4-5-1): Bjarni Þórður Halldórsson 6 Baldvin Sturluson 7 Daníel Laxdal 6 Marel Baldvinsson 6 Jóhann Laxdal 6 Dennis Danry 5 Þorvaldur Árnason 4 (65. Hilmar Þór Hilmarsson 5) Atli Jóhannsson 5 (77. Tryggvi Bjarnason -) Halldór Orri Björnsson 5 Steinþór Freyr Þorsteinsson 5 Ellert Hreinsson 4ÍBV (4-3-3): Albert Sævarsson 8 James Hurst 7 Eiður Aron Sigurbjörnsson 8 - maður leiksins Rasmus Christiansen 7 Matt Garner 7 Finnur Ólafsson 7 Tony Mawejje 5 (84. Ásgeir Aron Ásgeirsson -) Þórarinn Ingi Valdimarsson 6 Eyþór Helgi Birgisson 5 (65. Denis Sytnik 7) Andri Ólafsson 7 Tryggvi Guðmundsson 8 (90. Yngvi Magnús Borgþórsson -)Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Stjarnan - ÍBV.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast