Fleiri fréttir

FH styrkir stöðu sína á topp Lengju­deildar

FH-ingar unnu sigur á sameinuðu liði austurlands, Fjarðab/Höttur/Leiknir, í lokaleik kvöldsins í Lengjudeild kvenna, 2-1. Fyrr í kvöld vann Augnablik 3-0 sigur á Fjölni á meðan Fylkir og Haukar gerðu 2-2 jafntefli.

Popp skaut Þjóðverjum í úrslit Evrópumótsins

Þjóðverjar munu leika til úrslita á EM þetta árið eftir 2-1 sigur á Frökkum í undanúrslitum í kvöld. Alexandra Popp skoraði bæði mörk Þýskalands í leiknum en Þýskaland mun mæta gestgjöfum Englands í úrslitaleiknum næsta sunnudag.

Liverpool tapaði lokaleiknum í Austurríki

Þrátt fyrir mikla yfirburði tókst Liverpool ekki að leggja austuríska liðið RB Salzburg af velli í síðasta vináttuleik liðsins fyrir næsta leiktímabil. Lokatölur voru 1-0 fyrir Salzburg.

Stuðningsmenn Malmö krefjast þess að Milos segi af sér

Malmö datt afar óvænt úr leik í Meistaradeild Evrópu gegn litháíska liðinu Zalgiris, eftir 0-2 tap á heimavelli. Er þetta fyrsta tap Malmö á Eleda vellinum í forkeppni í Evrópu en völlurinn var vígður árið 2009.

Malmö úr leik í Meistaradeildinni eftir tap á heimavelli

Lærisveinar Milos Milojevic í sænska stórliðinu Malmö leika ekki meira í Meistaradeild Evrópu þetta árið eftir tap gegn litháíska liðinu Zalgriris á heimavelli, 0-2. Zalgiris vann fyrri leikinn á sínum heimavellill 1-0 og fer því áfram með samanlögðum 3-0 sigri.

Rooney sækir Guðlaug Victor til DC United

DC United staðfesti rétt í þessu komu Guðlaugs Victors Pálssonar til félagsins. Guðlaugur Victor kemur til DC United frá þýska félaginu Schalke 04 og skrifar undir tveggja ára samning við DC United með möguleika á eins árs framlengingu.

United staðfestir komu Martínez

Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United staðfesti í dag komu argentínska varnarmannsins Lisandro Martínez fá Ajax.

Vill ekki vera borinn saman við Guardiola og Cruyff

Xavi Hernández fetar nú í fótspor þeirra Pep Guardiola og Johan Cruyff hjá Barcelona. Allir voru þeir frábærir leikmenn hjá félaginu sem seinna urðu síðan þjálfarar. Þjálfari Barcelona vill þó engan samanburð.

Allt í blóma í Mosfellsbænum

Afturelding gerði góða ferð austur fyrir fjall og vann 1-4 sigur á Selfossi í 14. umferð Lengjudeildar karla í gær. Þetta var þriðji sigur Mosfellinga í röð en þeir eru komnir upp í 5. sæti deildarinnar.

Smitaðist og missir af undanúrslitaleik EM

21 árs gömul þýsk landsliðskona fékk mjög leiðinlegar fréttir í gær þegar í ljós kom að hún má ekki taka þátt í undanúrslitaleik Evrópumóts kvenna í fótbolta í kvöld.

Anníe Mist fór mjög illa með BKG

Íslensku CrossFit stjörnurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson eru bæði stödd í æfingabúðum í Bandaríkjunum þar sem þau eru að undirbúa sig fyrir komandi heimsleika í CrossFit.

Eftirmaður Baldurs fundinn

Tindastóll, silfurliðs Subway-deildar karla á síðasta tímabili, hefur ráðið nýjan þjálfara. Sá heitir Vladimir Anzulovic og er 44 ára Króati.

„Þetta er bara ansi gott þótt ég segi sjálfur frá“

Björgvin Karl Guðmundsson er stærsta vonarstjarna Íslands á komandi heimsleikum í CrossFit nú þegar Anníe Mist Þórisdóttir er búin að skipta yfir í liðakeppnina og þær Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir mistókst að tryggja sér farseðil á leikanna.

Ensku blöðin: Himnaríki og hællinn

Ensku ljónynjurnar stálu að sjálfsögðu fyrirsögnunum í ensku blöðunum í morgun eftir 4-0 sigur á Svíþjóð í undanúrslitaleik Evrópumótsins.

Íþróttamenn 68 sinnum líklegri til að hljóta heilaskaða

Ný rannsókn alþjóðlegra sérfræðinga er sögð hafa fært fram óyggjandi sannanir fyrir tengslum milli ítrekaðra höfuðhögga í íþróttum og heilasjúkdómsins CTE (chronic traumatic encephalopathy). Íþróttasambönd eru hvött til þess að taka mark á rannsókninni.

Luis Suárez heldur á heimahagana

Luis Suárez er að semja við uppeldisfélag sitt, Nacional, sem spilar í efstu deild í Úrúgvæ. Suárez greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í gærkvöldi.

Jafnt í toppslagnum í Kórnum

HK og Tindastóll skildu jöfn með einu marki gegn einu þegar liðin mættust í mikilvægum leik í baráttu liðanna um að komast upp úr Lengjudeild kvenna í fótbolta í Kórnum í kvöld. 

KA-menn semja við tvo uppalda leikmenn

Handboltadeild KA hefur framlengt samninga sína við þá Arnór Ísak Haddsson og Bruno Bernat. Samningarnir við þessa uppöldu KA-menn eru báðir til tveggja ára.

Sjá næstu 50 fréttir