Selur hringana sem hann vann með Kobe og Shaq Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2022 12:31 Stanislav Medvedenko fær hér góð ráð frá Kobe Bryant í leik með Los Angeles Lakers. Getty/Jeff Gross Fyrrum leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta ætlar að safna fyrir Úkraínu með sérstökum hætti. Körfuboltakappinn Slava Medvedenko vann á sínum tíma tvo meistaratitla með Lakers. Hann var í 2001 og 2002 meistaraliðum Lakers með þeim Kobe Bryant og Shaquille O'Neal. Fyrir titlana fékk hann meistarahring eins og allir aðrir sem tóku þátt í viðkomandi tímabilum. Former Laker Slava Medvedenko auctions his NBA title rings to raise money for his native Ukraine.https://t.co/5vSrNLrDDl— AP Sports (@AP_Sports) July 25, 2022 Hinn 43 ára gamli Medvedenko er tilbúinn að fórna þessum körfuboltafjársjóði sínum fyrir samtökin sín Fly High. Markmið samtakanna er styðja á bak við úkraínsk börn með því að bæta aðgengi þeirra að íþróttahúsum í skólum sínum. „Við viljum endurbyggja íþróttasali því rússneski herinn hefur sprengt upp meira en hundrað skóla,“ sagði Slava Medvedenko. Slava Medvedenko was a power forward on the Lakers championship teams in 2001 and 02, playing alongside Kobe Bryant and Shaquille O Neal. https://t.co/bh9ZIGazwj— FOX 11 Los Angeles (@FOXLA) July 25, 2022 „Okkar þjóð þarf á miklum peningi að halda til að laga þessa skóla. Það má búast við því að íþróttasalir skólanna verði síðastir á blaði þar. Það eru vetrarhörkur í Úkraínu og krakkar þurfa tækifæri til að leika sér innanhúss,“ sagði Medvedenko. Uppboðið á hringunum stendur til 5. ágúst næstkomandi og er á vegum SCP Auctions. Það er búist við að báðir hringarnir munu seljast fyrir að minnsta kosti hundrað þúsund dollara eða meira en fjórtán milljónir króna. NBA Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Hefur aldrei hlegið jafnmikið og að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Sjá meira
Körfuboltakappinn Slava Medvedenko vann á sínum tíma tvo meistaratitla með Lakers. Hann var í 2001 og 2002 meistaraliðum Lakers með þeim Kobe Bryant og Shaquille O'Neal. Fyrir titlana fékk hann meistarahring eins og allir aðrir sem tóku þátt í viðkomandi tímabilum. Former Laker Slava Medvedenko auctions his NBA title rings to raise money for his native Ukraine.https://t.co/5vSrNLrDDl— AP Sports (@AP_Sports) July 25, 2022 Hinn 43 ára gamli Medvedenko er tilbúinn að fórna þessum körfuboltafjársjóði sínum fyrir samtökin sín Fly High. Markmið samtakanna er styðja á bak við úkraínsk börn með því að bæta aðgengi þeirra að íþróttahúsum í skólum sínum. „Við viljum endurbyggja íþróttasali því rússneski herinn hefur sprengt upp meira en hundrað skóla,“ sagði Slava Medvedenko. Slava Medvedenko was a power forward on the Lakers championship teams in 2001 and 02, playing alongside Kobe Bryant and Shaquille O Neal. https://t.co/bh9ZIGazwj— FOX 11 Los Angeles (@FOXLA) July 25, 2022 „Okkar þjóð þarf á miklum peningi að halda til að laga þessa skóla. Það má búast við því að íþróttasalir skólanna verði síðastir á blaði þar. Það eru vetrarhörkur í Úkraínu og krakkar þurfa tækifæri til að leika sér innanhúss,“ sagði Medvedenko. Uppboðið á hringunum stendur til 5. ágúst næstkomandi og er á vegum SCP Auctions. Það er búist við að báðir hringarnir munu seljast fyrir að minnsta kosti hundrað þúsund dollara eða meira en fjórtán milljónir króna.
NBA Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Hefur aldrei hlegið jafnmikið og að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Sjá meira