Fleiri fréttir Daníel Leó í liði umferðarinnar í Póllandi Landsliðsmaðurinn Daníel Leó Grétarsson, leikmaður Slask Wroclaw, hefur verið valinn í lið umferðarinnar í pólsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir frammistöðu hans gegn Pogon Szczecin í annarri umferð tímabilsins. 26.7.2022 15:00 Mourinho reynir að bæta enn frekar við hópinn José Mourinho, þjálfari Roma á Ítalíu, er hvergi nærri hættur á leikmannamarkaðnum. Hann reynir nú að fá fyrrum lærisvein sinn og fyrrum andstæðing. 26.7.2022 14:15 Lorena Baumann mætt aftur til Þróttar Knattspyrnudeild Þróttar R. hefur samið við svissnesku knattspyrnukonuna Lorena Baumann um að leika með liðinu það sem eftir lifir tímabils í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu. 26.7.2022 13:30 Hyggjast taka harðar á ólátum áhorfenda Enska knattspyrnusambandið og enska úrvalsdeildin hafa kynnt nýjar reglur sem ætlað er að temja ólátahegðun áhorfenda. Töluvert var um að stuðningsmenn stormuðu inn á velli á Englandi í lok leikja á síðustu leiktíð. 26.7.2022 12:45 Afturelding styrkir sig þrefalt fyrir botnbaráttuna Knattspyrnudeild Aftureldingar hefur samið við þrjá leikmenn um að leika með kvennaliði félagsins í Bestu-deild kvenna. 26.7.2022 12:01 Hildur Björg semur við Namur í Belgíu Hildur Björg Kjartansdóttir, landsliðskona í körfubolta, hefur samið við belgíska liðið Basket Namur Capitale um að leika með liðinu á komandi leiktíð. 26.7.2022 11:31 Flottar stórlaxagöngur í Stóru Laxá Stóra Laxá er klárlega ein af þeim ám sem hafa komið verulega á óvart í sumar og það er nokkuð ljóst að upptaka neta er að skila árangri. 26.7.2022 11:17 Sandá í Þistilfirði komin í gang Sandá í Þistilfirði á sinn trygga hóp veiðimanna en eftir að SVFR varð leigutaki að ánni hafa sífellt fleiri fengið tækifæri til að kynnast henni. 26.7.2022 11:03 Gustar um De Ligt: Var hann slakur eða Juventus? Það gustar um hollenska miðvörðinn Matthijs De Ligt sem gekk nýverið í raðir Bayern München frá Juventus á Ítalíu. Nýr þjálfari hans Julian Nagelsmann segir æfingar hjá ítalska liðinu hafa verið slakar en fyrrum liðsfélagi hans gagnrýnir hugarfar kappans. 26.7.2022 11:00 Hope Solo gengst við ásökunum um að hafa keyrt drukkin með börnin í bílnum Hope Solo, fyrrum markvörður bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur gengist við þeim ásökunum að hún hefi ekið undir áhrifum með börnin sín í bílnum. 26.7.2022 10:31 Sjáðu markasúpuna í Vesturbæ og fjögur mörk Framara Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Í þeim voru skoruð tíu mörk. 26.7.2022 10:00 Kristbjörn Albertsson er látinn Kristbjörn Albertsson, fyrrum körfuboltamaður, körfuboltadómari og formaður KKÍ, er látinn. Kristbjörn lést eftir baráttu við krabbamein þann 18. júlí síðastliðinn en Kristbjörn hefði orðið 78 ára þann 6. ágúst næstkomandi. 26.7.2022 09:31 Fabregas á leið í ítölsku B-deildina Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Arsenal, Chelsea, Barcelona og spænska landsliðsins, er á leið til ítalska B-deildarliðsins Como 1907. 26.7.2022 09:00 Laumaðist á æfingar þegar hún átti að vera í kirkju og á nú heimsmet Nígeríska spretthlaupakonan Tobi Amusan setti nýtt heimsmet í 100m grindahlaupi á lokadegi HM í frjálsíþróttum um helgina. Faðir hennar taldi þó að íþróttaiðkun hennar væri tímasóun og hún þurfti því oft að laumast á æfingar á sínum yngri árum. 26.7.2022 08:31 „Markmiðið er að komast í þýsku deildina eftir þessi tvö ár“ Handknattleiksmaðurinn Tryggvi Þórisson var í gær kynntur sem nýr leikmaður sænsku deildarmeistaranna Sävehof. Þessi tvítugi línumaður hefur seinustu ár verið lykilmaður í liði Selfyssinga í Olís-deild karla, en hann segist setja stefnuna á þýsku úrvalsdeildina á komandi árum. 26.7.2022 08:00 Ronaldo ræðir við Ten Hag um framtíð sína í dag Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo mun setjast niður með nýráðnum knattspyrnustjóra Manchester United, Erik ten Hag, í dag til að ræða um framtíð sína hjá Manchester United. 26.7.2022 07:32 Reading kynnir nýja umhverfisvæna knattspyrnutreyju úr plastflöskum Knattspyrnufélagið Reading á Englandi hefur vakið athygli fyrir nýju knattspyrnutreyju sína fyrir næsta leiktímabil. Treyjan er alfarið búin til úr endurunnum plastflöskum og getur sjálf verið endurunnin í framtíðinni. Ítalski fataframleiðandinn Macron sér um að framleiða treyjurnar. 26.7.2022 06:56 Dagskráin í dag: Seinni viðureign TNS og Víkings Það er ein bein útsending á sport rásum Stöðvar 2 í dag þegar sýnt verður frá viðureign TNS og Víkings í Sambandsdeild Evrópu, beint frá Oswestry í Englandi. 26.7.2022 06:01 Manchester United ætlar ekki að selja Martial þrátt fyrir áhuga frá Ítalíu Það er ekki langt um liðið síðan Manchester United reyndi að gera allt til að losa Anthony Martial af launaskrá sinni en í dag er staðan önnur þar sem franski framherjinn virðist vera að ganga í gegnum endurnýjaða lífdaga hjá félaginu. 25.7.2022 23:31 Guardiola: Haaland þarf meiri tíma Það tók Erling Haaland ekki nema 12 mínútur að skora fyrsta markið sitt í treyju Manchester City þegar liðið vann 1-0 sigur á Bayern München á undirbúningstímabili liðanna í Bandaríkjunum. 25.7.2022 23:00 Stuðningsmenn Atletico mótmæla hugsanlegri komu Ronaldo Cristiano Ronaldo er sagður vera á leið frá Manchester United og hefur verið orðaður við hin ýmsu lið víðs vegar um Evrópu í allt sumar. Nú síðast var hann orðaður við Atletico Madrid en stuðningsmenn Atletico tóku þó ekki vel í þann orðróm og blésu til mótmæla á samfélagsmiðlum. 25.7.2022 22:31 Umfjöllun,viðtöl og myndir: KR 3-3 Valur | Stórskemmtun í fyrsta leik Óla Jó KR og Valur áttust við í stórveldaslag í Vesturbænum í 14. umferð Bestu-deildar karla. Eftir rólegan fyrri hálfleik sprakk leikurinn út í þeim síðari og fjögur mörk voru skoruð á tíu mínútna kafla. Bæði lið gátu verið svekkt með jafnteflið en leikar enduðu með 3-3 jafntefli, í fyrsta leik Ólafs Jóhannessonar í endurkomu sinni til Vals. 25.7.2022 22:22 „Sært dýr er alltaf stórhættulegt“ ÍA og Fram mættust á Norðuráls-vellinum á Akranesi í 14. umferð Bestu deildar karla í kvöld og enduðu leikar 0-4, Frömurum í vil. Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, segist varla geta beðið um meira. 25.7.2022 22:00 „Í forgangi að laga varnarleikinn“ Valur gerði jafntefli gegn KR á Meistaravöllum í sex marka leik. Ný ráðinn þjálfari Vals, Ólafur Jóhannesson, taldi næstu skref sín sem þjálfari Vals vera að laga varnarleik liðsins. 25.7.2022 21:42 Umfjöllun og viðtöl: ÍA 0-4 Fram | Nýliðarnir höfðu betur gegn botnliðinu ÍA, botnlið Bestu-deildar karla í knattspyrnu, tóku á móti nýliðum deildarinnar, Fram, á Akranesi í 14. umferð deildarinnar. Nýliðarnir gerðu sér lítið fyrir og unnu stórsigur á Skipaskaga, 0-4. Magnús Þórðarson, Már Ægisson, Alex Freyr Elísson og Guðmundur Magnússon skoruðu mörkin. 25.7.2022 21:10 Tap í frumraun Andra Lucasar í Svíþjóð Andri Lucas Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik í Svíþjóð í kvöld í 0-2 tapi Norrköping á heimavelli gegn IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni. Ari Freyr Skúlason og Arnór Sigurðsson voru báðir í byrjunarliði Norköpping en þetta var einnig fyrsti leikur Arnórs eftir endurkomu hans til liðsins. 25.7.2022 21:00 Aftur hefur Aron Sig betur í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni Aron Sigurðarson og liðsfélagar hans hjá Horsens unnu anna leikinn sinn í röð í dönsku úrvalsdeildinni, í þetta sinn 1-0 sigur gegn Sævari Atla Magnússyni og Lyngby undir stjórn Freys Alexanderssonar. 25.7.2022 20:30 Breiðablik sækir annan leikmann úr sænsku úrvalsdeildinni Knattspyrnudeild Breiðabliks tilkynnti fyrr í dag um félagskipti Öglu Maríu Albertsdóttur fyrir komandi átök í Bestu-deild kvenna en rétt í þessu tilkynnti félagið einnig komu markvarðarins Nichole Persson frá Piteå. 25.7.2022 20:16 Blikar tilkynna liðsstyrk | Eiga bara eftir að sækja Kana Breiðablik hefur bætt við nýjum leikmanni í leikmannahóp sinn fyrir komandi átök í Subway-deild karla. Liðið sótti Clayton Riggs Ladine frá Hraunamönnum í næst efstu deild. 25.7.2022 19:31 Gary Neville hvetur Frenkie de Jong til að lögsækja Barcelona Gary Neville, sparkspekingur hjá Skysports, telur að Frenkie de Jong og aðrir leikmenn Barcelona ættu að sækja lagalegan rétt sinn gagnvart félaginu vegna vangreiddra launa. 25.7.2022 18:16 Betsy semur við Wellington Pheonix | „Draumur að rætast“ Betsy Hassett, leikmaður Stjörnunnar í Bestu-deild kvenna, mun yfirgefa liðið í lok leiktíðar til að fara á heimaslóðir í Nýja-Sjálandi og leika á lánssamningi með Wellington Pheonix í áströlsku A-deildinni. Betsy segir draum sinn vera að rætast að leika í A-deildinni með nýsjálensku liði en þetta verður í fyrsta skipti sem lið staðsett í Nýja-Sjálandi mun leika í áströlsku A-deildinni. 25.7.2022 17:30 Ungur Víkingur til liðs við Benfica Stígur Diljan Þórðarson, ungur og efnilegur fótboltamaður Víkings, er á leið til portúgalska félagsins Benfica. 25.7.2022 16:47 Sjáðu dramatískan sigur KA í Keflavík og rauða spjaldið í Kaplakrika Tveir leikir voru á dagskrá í Bestu-deild karla í knattspyrnu í gær þegar Keflavík tók á móti KA annars vegar og topplið Breiðabliks heimsótti FH-inga. 25.7.2022 16:01 Agla María snýr aftur í Breiðablik Agla María Albertsdóttir hefur fengið félagaskipti í Breiðablk frá sænska félaginu Häcken. Þetta kemur fram á heimasíðu knattspyrnusambands Íslands. 25.7.2022 15:28 Clarke aðeins sá fjórði í sögunni til að vinna bæði The Open og The Senior Open Norður-írski kylfingurinn Darren Clarke tryggði sér sigur á The Senior Open, Opna breska meistaramótinu í flokki eldri kylfinga, þegar hann lauk leik á samtals tíu höggum undir pari. Með sigrinum kom hann sér í afar fámennan hóp kylfinga. 25.7.2022 15:16 Manchester United kynnir nýjan framherja til leiks Manchester United tilkynnti í dag að félagið hefði samið við spænska landsliðsframherjann Lucia Garcia sem kemur til félagsins frá Athletic Bilbao. 25.7.2022 14:34 Erik ten Hag refsaði leikmanni fyrir óstundvísi Fram kemur í frétt Athletic í dag að Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi refsað leikmanni liðsins fyrir að mæta of seint á fundi með því að skilja hann eftir utan leikmannahóps í æfingaleik í Ástralíu á dögunum. 25.7.2022 13:47 Íslenska landsliðið í tennis keppir í Aserbaídsjan Íslenska karlalandsliðið í tennis keppir á Davis Cup, heimsmeistaramótinu í tennis, í Aserbaídsjan í þessari viku. Landsliðið féll úr þriðja styrkleikaflokki mótsins niður í þann fjórða á síðasta ári og er nú mikið í húfi fyrir íslensku leikmennina að vinna sig aftur upp um flokk. 25.7.2022 13:13 Tryggvi Þórisson nýr leikmaður sænsku deildarmeistaranna Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður sænsku deildarmeistaranna í Sävehof. 25.7.2022 13:01 Lýsir yfir stuðningi við Rúnar Kristinsson Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, ber félagsmönnum baráttuanda í brjóst í pistli sem birtist á heimasíðu félagsins í dag. Páll lýsir þar yfir eindregnum stuðningi við Rúnar Kristinsson, þjálfara karlaliðs félagsins í fótbolta, og þjálfarateymi hans. 25.7.2022 12:34 Segir að Messi hafi ekki ritað sinn seinasta kafla hjá Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Lionel Messi eigi enn eftir að rita einn kafla í sögu sinni hjá félaginu og segir það á sinni ábyrgð að leikmaðurinn fái fallegri endi á tíma sínum hjá Börsungum. 25.7.2022 12:01 Heimakonur sigurstranglegastar en þær sænsku ólíklegastar Undanúrslit Evrópumóts kvenna hefjast á morgun og líkt og á öðrum stigum keppninnar hafa hinar ýmsu tölfræðiveitur reiknað út sigurmöguleika hverrar þjóðar fyrir sig. 25.7.2022 11:30 KA-menn styrkja varnarlínu sína Knattspyrnudeild KA hefur samið Gaber Dobrovoljc en samingur hans við norðanmenn gildir út yfirstandandi keppnistímabil. 25.7.2022 11:03 Arsenal skoðar enn einn Brassann Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal segist hafa áhuga á því að fá brasilíska landsliðsmanninn Lucas Paquetá í sínar raðir frá Lyon. 25.7.2022 10:30 Minna en helmingur enskra liða með alla sína búninga til sölu Nú þegar tæp vika er í að fótboltinn fari að rúlla á Englandi eru aðeins tæplega helmingur liða í deildum landsins sem geta boðið upp á allar útgáfur af búningum sínum til sölu. 25.7.2022 10:01 Sjá næstu 50 fréttir
Daníel Leó í liði umferðarinnar í Póllandi Landsliðsmaðurinn Daníel Leó Grétarsson, leikmaður Slask Wroclaw, hefur verið valinn í lið umferðarinnar í pólsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir frammistöðu hans gegn Pogon Szczecin í annarri umferð tímabilsins. 26.7.2022 15:00
Mourinho reynir að bæta enn frekar við hópinn José Mourinho, þjálfari Roma á Ítalíu, er hvergi nærri hættur á leikmannamarkaðnum. Hann reynir nú að fá fyrrum lærisvein sinn og fyrrum andstæðing. 26.7.2022 14:15
Lorena Baumann mætt aftur til Þróttar Knattspyrnudeild Þróttar R. hefur samið við svissnesku knattspyrnukonuna Lorena Baumann um að leika með liðinu það sem eftir lifir tímabils í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu. 26.7.2022 13:30
Hyggjast taka harðar á ólátum áhorfenda Enska knattspyrnusambandið og enska úrvalsdeildin hafa kynnt nýjar reglur sem ætlað er að temja ólátahegðun áhorfenda. Töluvert var um að stuðningsmenn stormuðu inn á velli á Englandi í lok leikja á síðustu leiktíð. 26.7.2022 12:45
Afturelding styrkir sig þrefalt fyrir botnbaráttuna Knattspyrnudeild Aftureldingar hefur samið við þrjá leikmenn um að leika með kvennaliði félagsins í Bestu-deild kvenna. 26.7.2022 12:01
Hildur Björg semur við Namur í Belgíu Hildur Björg Kjartansdóttir, landsliðskona í körfubolta, hefur samið við belgíska liðið Basket Namur Capitale um að leika með liðinu á komandi leiktíð. 26.7.2022 11:31
Flottar stórlaxagöngur í Stóru Laxá Stóra Laxá er klárlega ein af þeim ám sem hafa komið verulega á óvart í sumar og það er nokkuð ljóst að upptaka neta er að skila árangri. 26.7.2022 11:17
Sandá í Þistilfirði komin í gang Sandá í Þistilfirði á sinn trygga hóp veiðimanna en eftir að SVFR varð leigutaki að ánni hafa sífellt fleiri fengið tækifæri til að kynnast henni. 26.7.2022 11:03
Gustar um De Ligt: Var hann slakur eða Juventus? Það gustar um hollenska miðvörðinn Matthijs De Ligt sem gekk nýverið í raðir Bayern München frá Juventus á Ítalíu. Nýr þjálfari hans Julian Nagelsmann segir æfingar hjá ítalska liðinu hafa verið slakar en fyrrum liðsfélagi hans gagnrýnir hugarfar kappans. 26.7.2022 11:00
Hope Solo gengst við ásökunum um að hafa keyrt drukkin með börnin í bílnum Hope Solo, fyrrum markvörður bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur gengist við þeim ásökunum að hún hefi ekið undir áhrifum með börnin sín í bílnum. 26.7.2022 10:31
Sjáðu markasúpuna í Vesturbæ og fjögur mörk Framara Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Í þeim voru skoruð tíu mörk. 26.7.2022 10:00
Kristbjörn Albertsson er látinn Kristbjörn Albertsson, fyrrum körfuboltamaður, körfuboltadómari og formaður KKÍ, er látinn. Kristbjörn lést eftir baráttu við krabbamein þann 18. júlí síðastliðinn en Kristbjörn hefði orðið 78 ára þann 6. ágúst næstkomandi. 26.7.2022 09:31
Fabregas á leið í ítölsku B-deildina Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Arsenal, Chelsea, Barcelona og spænska landsliðsins, er á leið til ítalska B-deildarliðsins Como 1907. 26.7.2022 09:00
Laumaðist á æfingar þegar hún átti að vera í kirkju og á nú heimsmet Nígeríska spretthlaupakonan Tobi Amusan setti nýtt heimsmet í 100m grindahlaupi á lokadegi HM í frjálsíþróttum um helgina. Faðir hennar taldi þó að íþróttaiðkun hennar væri tímasóun og hún þurfti því oft að laumast á æfingar á sínum yngri árum. 26.7.2022 08:31
„Markmiðið er að komast í þýsku deildina eftir þessi tvö ár“ Handknattleiksmaðurinn Tryggvi Þórisson var í gær kynntur sem nýr leikmaður sænsku deildarmeistaranna Sävehof. Þessi tvítugi línumaður hefur seinustu ár verið lykilmaður í liði Selfyssinga í Olís-deild karla, en hann segist setja stefnuna á þýsku úrvalsdeildina á komandi árum. 26.7.2022 08:00
Ronaldo ræðir við Ten Hag um framtíð sína í dag Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo mun setjast niður með nýráðnum knattspyrnustjóra Manchester United, Erik ten Hag, í dag til að ræða um framtíð sína hjá Manchester United. 26.7.2022 07:32
Reading kynnir nýja umhverfisvæna knattspyrnutreyju úr plastflöskum Knattspyrnufélagið Reading á Englandi hefur vakið athygli fyrir nýju knattspyrnutreyju sína fyrir næsta leiktímabil. Treyjan er alfarið búin til úr endurunnum plastflöskum og getur sjálf verið endurunnin í framtíðinni. Ítalski fataframleiðandinn Macron sér um að framleiða treyjurnar. 26.7.2022 06:56
Dagskráin í dag: Seinni viðureign TNS og Víkings Það er ein bein útsending á sport rásum Stöðvar 2 í dag þegar sýnt verður frá viðureign TNS og Víkings í Sambandsdeild Evrópu, beint frá Oswestry í Englandi. 26.7.2022 06:01
Manchester United ætlar ekki að selja Martial þrátt fyrir áhuga frá Ítalíu Það er ekki langt um liðið síðan Manchester United reyndi að gera allt til að losa Anthony Martial af launaskrá sinni en í dag er staðan önnur þar sem franski framherjinn virðist vera að ganga í gegnum endurnýjaða lífdaga hjá félaginu. 25.7.2022 23:31
Guardiola: Haaland þarf meiri tíma Það tók Erling Haaland ekki nema 12 mínútur að skora fyrsta markið sitt í treyju Manchester City þegar liðið vann 1-0 sigur á Bayern München á undirbúningstímabili liðanna í Bandaríkjunum. 25.7.2022 23:00
Stuðningsmenn Atletico mótmæla hugsanlegri komu Ronaldo Cristiano Ronaldo er sagður vera á leið frá Manchester United og hefur verið orðaður við hin ýmsu lið víðs vegar um Evrópu í allt sumar. Nú síðast var hann orðaður við Atletico Madrid en stuðningsmenn Atletico tóku þó ekki vel í þann orðróm og blésu til mótmæla á samfélagsmiðlum. 25.7.2022 22:31
Umfjöllun,viðtöl og myndir: KR 3-3 Valur | Stórskemmtun í fyrsta leik Óla Jó KR og Valur áttust við í stórveldaslag í Vesturbænum í 14. umferð Bestu-deildar karla. Eftir rólegan fyrri hálfleik sprakk leikurinn út í þeim síðari og fjögur mörk voru skoruð á tíu mínútna kafla. Bæði lið gátu verið svekkt með jafnteflið en leikar enduðu með 3-3 jafntefli, í fyrsta leik Ólafs Jóhannessonar í endurkomu sinni til Vals. 25.7.2022 22:22
„Sært dýr er alltaf stórhættulegt“ ÍA og Fram mættust á Norðuráls-vellinum á Akranesi í 14. umferð Bestu deildar karla í kvöld og enduðu leikar 0-4, Frömurum í vil. Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, segist varla geta beðið um meira. 25.7.2022 22:00
„Í forgangi að laga varnarleikinn“ Valur gerði jafntefli gegn KR á Meistaravöllum í sex marka leik. Ný ráðinn þjálfari Vals, Ólafur Jóhannesson, taldi næstu skref sín sem þjálfari Vals vera að laga varnarleik liðsins. 25.7.2022 21:42
Umfjöllun og viðtöl: ÍA 0-4 Fram | Nýliðarnir höfðu betur gegn botnliðinu ÍA, botnlið Bestu-deildar karla í knattspyrnu, tóku á móti nýliðum deildarinnar, Fram, á Akranesi í 14. umferð deildarinnar. Nýliðarnir gerðu sér lítið fyrir og unnu stórsigur á Skipaskaga, 0-4. Magnús Þórðarson, Már Ægisson, Alex Freyr Elísson og Guðmundur Magnússon skoruðu mörkin. 25.7.2022 21:10
Tap í frumraun Andra Lucasar í Svíþjóð Andri Lucas Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik í Svíþjóð í kvöld í 0-2 tapi Norrköping á heimavelli gegn IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni. Ari Freyr Skúlason og Arnór Sigurðsson voru báðir í byrjunarliði Norköpping en þetta var einnig fyrsti leikur Arnórs eftir endurkomu hans til liðsins. 25.7.2022 21:00
Aftur hefur Aron Sig betur í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni Aron Sigurðarson og liðsfélagar hans hjá Horsens unnu anna leikinn sinn í röð í dönsku úrvalsdeildinni, í þetta sinn 1-0 sigur gegn Sævari Atla Magnússyni og Lyngby undir stjórn Freys Alexanderssonar. 25.7.2022 20:30
Breiðablik sækir annan leikmann úr sænsku úrvalsdeildinni Knattspyrnudeild Breiðabliks tilkynnti fyrr í dag um félagskipti Öglu Maríu Albertsdóttur fyrir komandi átök í Bestu-deild kvenna en rétt í þessu tilkynnti félagið einnig komu markvarðarins Nichole Persson frá Piteå. 25.7.2022 20:16
Blikar tilkynna liðsstyrk | Eiga bara eftir að sækja Kana Breiðablik hefur bætt við nýjum leikmanni í leikmannahóp sinn fyrir komandi átök í Subway-deild karla. Liðið sótti Clayton Riggs Ladine frá Hraunamönnum í næst efstu deild. 25.7.2022 19:31
Gary Neville hvetur Frenkie de Jong til að lögsækja Barcelona Gary Neville, sparkspekingur hjá Skysports, telur að Frenkie de Jong og aðrir leikmenn Barcelona ættu að sækja lagalegan rétt sinn gagnvart félaginu vegna vangreiddra launa. 25.7.2022 18:16
Betsy semur við Wellington Pheonix | „Draumur að rætast“ Betsy Hassett, leikmaður Stjörnunnar í Bestu-deild kvenna, mun yfirgefa liðið í lok leiktíðar til að fara á heimaslóðir í Nýja-Sjálandi og leika á lánssamningi með Wellington Pheonix í áströlsku A-deildinni. Betsy segir draum sinn vera að rætast að leika í A-deildinni með nýsjálensku liði en þetta verður í fyrsta skipti sem lið staðsett í Nýja-Sjálandi mun leika í áströlsku A-deildinni. 25.7.2022 17:30
Ungur Víkingur til liðs við Benfica Stígur Diljan Þórðarson, ungur og efnilegur fótboltamaður Víkings, er á leið til portúgalska félagsins Benfica. 25.7.2022 16:47
Sjáðu dramatískan sigur KA í Keflavík og rauða spjaldið í Kaplakrika Tveir leikir voru á dagskrá í Bestu-deild karla í knattspyrnu í gær þegar Keflavík tók á móti KA annars vegar og topplið Breiðabliks heimsótti FH-inga. 25.7.2022 16:01
Agla María snýr aftur í Breiðablik Agla María Albertsdóttir hefur fengið félagaskipti í Breiðablk frá sænska félaginu Häcken. Þetta kemur fram á heimasíðu knattspyrnusambands Íslands. 25.7.2022 15:28
Clarke aðeins sá fjórði í sögunni til að vinna bæði The Open og The Senior Open Norður-írski kylfingurinn Darren Clarke tryggði sér sigur á The Senior Open, Opna breska meistaramótinu í flokki eldri kylfinga, þegar hann lauk leik á samtals tíu höggum undir pari. Með sigrinum kom hann sér í afar fámennan hóp kylfinga. 25.7.2022 15:16
Manchester United kynnir nýjan framherja til leiks Manchester United tilkynnti í dag að félagið hefði samið við spænska landsliðsframherjann Lucia Garcia sem kemur til félagsins frá Athletic Bilbao. 25.7.2022 14:34
Erik ten Hag refsaði leikmanni fyrir óstundvísi Fram kemur í frétt Athletic í dag að Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi refsað leikmanni liðsins fyrir að mæta of seint á fundi með því að skilja hann eftir utan leikmannahóps í æfingaleik í Ástralíu á dögunum. 25.7.2022 13:47
Íslenska landsliðið í tennis keppir í Aserbaídsjan Íslenska karlalandsliðið í tennis keppir á Davis Cup, heimsmeistaramótinu í tennis, í Aserbaídsjan í þessari viku. Landsliðið féll úr þriðja styrkleikaflokki mótsins niður í þann fjórða á síðasta ári og er nú mikið í húfi fyrir íslensku leikmennina að vinna sig aftur upp um flokk. 25.7.2022 13:13
Tryggvi Þórisson nýr leikmaður sænsku deildarmeistaranna Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður sænsku deildarmeistaranna í Sävehof. 25.7.2022 13:01
Lýsir yfir stuðningi við Rúnar Kristinsson Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, ber félagsmönnum baráttuanda í brjóst í pistli sem birtist á heimasíðu félagsins í dag. Páll lýsir þar yfir eindregnum stuðningi við Rúnar Kristinsson, þjálfara karlaliðs félagsins í fótbolta, og þjálfarateymi hans. 25.7.2022 12:34
Segir að Messi hafi ekki ritað sinn seinasta kafla hjá Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Lionel Messi eigi enn eftir að rita einn kafla í sögu sinni hjá félaginu og segir það á sinni ábyrgð að leikmaðurinn fái fallegri endi á tíma sínum hjá Börsungum. 25.7.2022 12:01
Heimakonur sigurstranglegastar en þær sænsku ólíklegastar Undanúrslit Evrópumóts kvenna hefjast á morgun og líkt og á öðrum stigum keppninnar hafa hinar ýmsu tölfræðiveitur reiknað út sigurmöguleika hverrar þjóðar fyrir sig. 25.7.2022 11:30
KA-menn styrkja varnarlínu sína Knattspyrnudeild KA hefur samið Gaber Dobrovoljc en samingur hans við norðanmenn gildir út yfirstandandi keppnistímabil. 25.7.2022 11:03
Arsenal skoðar enn einn Brassann Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal segist hafa áhuga á því að fá brasilíska landsliðsmanninn Lucas Paquetá í sínar raðir frá Lyon. 25.7.2022 10:30
Minna en helmingur enskra liða með alla sína búninga til sölu Nú þegar tæp vika er í að fótboltinn fari að rúlla á Englandi eru aðeins tæplega helmingur liða í deildum landsins sem geta boðið upp á allar útgáfur af búningum sínum til sölu. 25.7.2022 10:01