Fleiri fréttir

Stærstu félagskipti í rafíþróttum á Íslandi

Rafíþróttaliðið Dusty hefur staðfest að liðið ætli ekki að endurnýja samninga við leikmenn sem keppt hafa fyrir það í CS:GO síðustu ár en þess í stað hefur Dusty gengið frá samningum við fjóra menn úr Íslandsmeistaraliði Fylkis.

Urriðafoss að detta í 400 laxa

Það er alveg klárt mál hvaða svæði stendur upp úr á fyrstu vikum þessa veiðisumars og það er Urriðafoss í Þjórsá en veiðin þar hefur verið mjög góð síðustu daga.

„Þeir munu fá martraðir um hann“

Flestar fyrirsagnirnar eftir leik FC Midtjylland og AGF í dönsku úrvalsdeildinni í gær fjölluðu um Íslendinginn, Jón Dag Þorsteinsson, hann lék á alls oddi í leiknum. HK-ingurinn skoraði þrjú mörk og lagði upp eitt.

Fun­heitur Foden í stór­sigri City

Hinn ungi og efnilegi Phil Foden átti frábæran leik fyrir Manchester City er liðið vann öruggan 5-0 sigur á Burnley í 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar sem kláraðist í kvöld.

Aldrei fleiri horft á leik í ensku úrvalsdeildinni

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton náðu að taka stig á móti nágrönnum sínum og verðandi Englandsmeisturum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær en þrátt fyrir markaleysið þá fór leikurinn í sögubækurnar.

Hendi guðs á 34 ára afmæli í dag

Á þessum degi fyrir 34 árum sýndi Diego Maradona á sér tvær mjög ólíkar hliðar með tveimur ógleymanlegum mörkum á HM í fótbolta í Mexíkó.

Sjá næstu 50 fréttir