Fleiri fréttir

ÍTF fordæmir hegðun Þórsara - Málið til skoðunar hjá KSÍ

„Mér finnst þetta fyrst og fremst óheppilegt að öllu leyti, því þarna er bara verið að brjóta landslög,“ segir Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri Íslensks toppfótbolta, um það að Þórsarar skyldu auglýsa erlenda veðmálasíðu eftir fyrsta leik sinn í Lengjudeildinni í sumar.

Þrír úr Arsenal í einangrun eftir gallað próf

Það hefur allt gengið á afturfótunum hjá Arsenal eftir að keppni hófst að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þrír leikmanna liðsins gátu ekki æft í aðdraganda tapsins gegn Manchester City vegna gruns um kórónuveirusmit.

„Móðgandi“ tilboð frá Liverpool

Ítalskir miðlar segja frá því að Liverpool hafi boðið í miðvörðinn Kalidou Koulibaly hjá Napoli en að umrætt tilboð hafi farið mjög illa í forráðamenn ítalska félagsins.

Mikið líf í Hítarvatni

Veðrið um helgina skapaði þau skilyrði í mörgum vötnum að silungurinn kom upp á grynnra vatn í torfum til að éta og þá ber vel í veiði.

Flott veiði í Hraunsfirði

Hraunsfjörður er eitt vinsælasta veiðisvæðið í Veiðikortinu og það ekki að ástæðulausu því veiðin getur verið mjög fín í vatninu.

Klopp: Þeir fengu bestu færin

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var þokkalega ánægður með markalaust jafntefli liðsins gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Markalaust við Mersey

Everton og Liverpool mættust á Goodison Park í nágrannaslag í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag og er óhætt að segja að ekki hafi verið boðið upp á flugeldasýningu.

Rúnar Páll: Miklir yfirburðir enn og aftur

,,Þetta var bara virkilega vel gert. Sannfærandi sigur. Óþarfi að hleypa þeim aðeins inn í leikinn í lok fyrri hálfleiks, vont að fá mark á sig á þeim tímapunkti en miklir yfirburðir í leiknum, enn og aftur, það er mjög gott. Frábærar sóknir, frábær mörk, gætu ekki verið betri,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson sáttur eftir sigur Stjörnunnar.

Þúsundir gesta skemmtu sér á Norðurálsmótinu

Knattspyrnumenn framtíðarinnar skemmtu sér vel á Akranesi um helgina þar sem Norðurálsmótið í fótbolta fór fram. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, var að sjálfsögðu á staðnum og tók púlsinn á keppendum og fleirum.

Kolbeinn kom inn af bekknum í sigri

Kolbeinn Sigþórsson hóf leik á varamannabekk AIK þegar liðið heimsótti Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Chelsea kom til baka á Villa Park

Chelsea gerði góða ferð til Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í dag og bar sigurorð af Aston Villa eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik.

Ólafía og Axel Ís­lands­meistarar í holu­keppni

Axel Bóasson og Ólafía Þórunn Kristinsdóttur urðu í dag Íslandsmeistarar í holukeppni í golfi. Axel vann mótið í annað sinn þegar hann hafði betur gegn Hákoni Erni Magnússyni í spennandi úrslitaleik á Jaðarsvelli á Akureyri, en Ólafía hefur nú unnið mótið í þrígang.

Lewandowski sló met Aubameyang

Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski hefur átt magnað tímabil með Bayern München og nú skorað fleiri mörk en nokkur erlendur leikmaður hefur gert á einni leiktíð í þýsku 1. deildinni í fótbolta.

Tvöfaldur sigur Jakobs í Meistaradeildinni

Annað árið í röð stóð Jakob Svavar Sigurðsson uppi sem sigurvegari Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum en hann vann öruggan sigur. Lið hans, Hjarðartún, vann liðakeppnina.

Kolbeinn ekki í ástandi til að byrja leiki

AIK, lið Kolbeins Sigþórssonar, tapaði illa í öðrum leik sínum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og ljóst er að breytingar verða gerðar á liðinu fyrir grannaslaginn mikla við Hammarby í dag. Kolbeinn þarf þó að bíða um sinn eftir sæti í byrjunarliðinu.

Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna

Nú eru laxveiðiárnar að opna hver af annari og fyrstu fréttir af flestum stöðum eru góðar sem vekur upp vonir um gott veiðisumar þetta árið.

Rekinn nokkrum dögum eftir hléið langa

Spænska knattspyrnufélagið Real Betis hefur sagt þjálfaranum Rubi upp og mun Alexis Trujillo stýra liðinu það sem eftir lifir keppnistímabilsins.

Sjá næstu 50 fréttir