Fleiri fréttir Hvað á fyrirbærið að heita? „Klopp O'Clock“ eða „Kloppage time“ Liverpool liðið hefur nú komið til baka í fjórum leikjum á stuttum tíma og það er ekkert skrýtið að menn séu farnir að bera þetta Liverpool lið saman við Fergie-tímann á níunda og tíunda áratugnum. 4.11.2019 11:00 Rekinn fimm mánuðum eftir að hafa komið liðinu óvænt upp Ítölsk knattspyrnulið eru þekkt fyrir afar litla þolinmæði í þjálfaramálum. 4.11.2019 10:30 Fyrstir til að vinna Tom Brady og félaga síðan í desember 2018 Fullkomið tímabil New England Patriots er ekki fullkomið lengur eftir að liðið tapaði í nótt fyrir Baltimore Ravens. Aðeins eitt lið hefur unnið alla leiki sína á þessu NFL-tímabili. 4.11.2019 10:00 Liverpool liðið líkist meira og meira Man. United liði Ferguson: Með flest karakterstig Liverpool er með flest karakterstig í ensku úrvalsdeildinni í vetur en liðið vann enn einn endurkomusigurinn um helgina. 4.11.2019 09:30 Kovac: Rétt ákvörðun að reka mig Það kom Króatanum Niko Kovac ekki í opna skjöldu að vera rekinn frá þýska stórveldinu Bayern Munchen. 4.11.2019 09:00 „Augu hans voru galopin en ég reyndi að halda utan um hann og tala við hann“ Meiðsli Everton mannsins Andre Gomes fengu mikið á marga sem á horfðu ekki síst aðra leikmenn á vellinum. 4.11.2019 08:30 Almennt góð rjúpnaveiði Þá er fyrsta helgin á rjúpnaveiðitímabilinu að baki en eftir breytingar á veiðidögum er líka veitt í dag og á morgun og alla mánudaga og þriðjudaga í nóvember. 4.11.2019 08:09 Atli Már: Veit ekki hvort gæðin hafi verið rosalega mikil frá faglegu sjónarhorni Atli Már Báruson, leikmaður Vals, fór mikinn er liðið lagði Aftureldingu í Mosfellsbæ í uppgjöri toppliðanna í Olís deild karla í gærkvöldi. Lokatölur 24-23 Haukum í vil en Atli skoraði nær þriðjung marka Hauka í leiknum. 4.11.2019 08:00 LeBron fór á kostum í fimmta sigri Lakers í röð Los Angeles Lakers byrjar tímabilið af krafti í NBA körfuboltanum. 4.11.2019 07:30 Segja Zlatan nálgast AC Milan Zlatan Ibrahimovic nálgast endurkomu til AC Milan þrátt fyrir að hafa sjálfur gefið í skyn að hann sé á leiðinni til Spánar. 4.11.2019 07:00 Í beinni í dag: Íslandsmeistararnir mæta Garðbæingum Handboltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport í kvöld þegar Íslandsmeistarar Selfoss verða í eldlínunni. 4.11.2019 06:00 Arsenal neitar fundi með Mourinho Arsenal neitar því að forráðamenn félagsins hafi fundað með Jose Mourinho um að taka við starfi knattspyrnustjóra félagsins. 3.11.2019 23:30 Pochettino: Son er miður sín Hrikaleg meiðsli Andre Gomes í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld tóku mikið á Son-Heung min. 3.11.2019 22:45 Umfjöllun: Afturelding - Haukar 23-24 | Haukar unnu toppslaginn Haukar unnu Aftureldingu með eins marks mun í toppslag Olís deildarinnar í kvöld. Lokatölur 24-23 Haukum í vil sem þýðir að Hafnfirðingar eru á toppi deildarinnar eftir átta umferðir, án þess að hafa tapað leik. 3.11.2019 21:45 Hamilton heimsmeistari í sjötta sinn Lewis Hamilton er heimsmeistari í Formúlu 1 í sjötta sinn eftir að hafa lent í öðru sæti í kappakstrinum í Texas. 3.11.2019 21:08 Blikar slógu ÍR úr bikarnum Grindavík, Sindri, Njarðvík, Þór Akureyri og Breiðablik eru komin áfram í aðra umferð Geysisbikars karla. 3.11.2019 20:55 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fjölnir 29-30 | Nýliðarnir höfðu betur gegn Eyjamönnum ÍBV hefur ekki unnið leik í Olísdeild karla síðan í september og þar varð engin breyting á í dag. 3.11.2019 20:30 Kovac rekinn frá Bayern Bayern München hefur látið þjálfarann Niko Kovac fara frá félaginu eftir aðeins 16 mánuði við stjórnvöllinn. 3.11.2019 20:17 Annie Mist útskýrir af hverju þátturinn var tekinn tímabundið úr birtingu Annie Mist Þórisdóttir Crossfit-stjarna segir það ekki hafa haft neitt með athugasemdir Hinriks Inga Óskarssonar að gera að fjórði uppgjörsþátturinn af Reykjavík Crossfit Championship var tekinn tímabundið úr birtingu. 3.11.2019 20:13 Fyrstu stig Sigvalda og félaga í Meistaradeildinni Elverum náði í sín fyrstu stig í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld gegn PPD Zagreb. 3.11.2019 19:47 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - KA/Þór 21-30 | Öruggt hjá norðankonum KA/Þór heldur góðu gengi sínu áfram í Olís deild kvenna en þær unnu öruggan sigur á nýliðum Aftureldingar í Mosfellsbæ í dag. Lokatölur 21-30 og Afturelding því enn án stiga. 3.11.2019 19:30 Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 29-27 | FH slapp fyrir horn gegn HK FH þurfti að hafa fyrir því að leggja nýliða HK að baki í Kaplakrika 3.11.2019 19:15 Alfreð skoraði en Augsburg tapaði Alfreð Finnbogason skoraði annað mark Augsburg sem tapaði fyrir Schalke á heimavelli í þýsku Bundesligunni í fótbolta í kvöld. 3.11.2019 19:01 Martin fór mikinn og Alba enn ósigrað Martin Hermannsson átti frábæran leik fyrir Alba Berlin sem vann sigur á Ratiopharm Ulm í þýsku Bundesligunni í körfubolta í dag. 3.11.2019 18:56 Hræðileg meiðsli Gomes í dramatísku jafntefli á Goodison Everton náði í jafntefli gegn Tottenham seint í uppbótartíma eftir að Andre Gomes var borinn út af á börum eftir hrikaleg meiðsli. 3.11.2019 18:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 23-20 | Valsmenn héldu haus í spennuleik á Hlíðarenda Valur hafði betur gegn ÍR sem hefur nú tapað þremur leikjum í röð. Valsmenn misstu niður góða forystu en í þetta skiptið héldu þeir haus og kláruðu leikinn 3.11.2019 18:45 Bjarki Már markahæstur í tapi Bjarki Már Elísson fór enn einu sinni fyrir liði Lemgo í þýsku Bundesligunni í handbolta. Lemgo þurfti þó að sætta sig við tap gegn Göppingen. 3.11.2019 17:22 Sportpakkinn: Einn besti leikmaður Olís-deildarinnar er með 15 manns í vinnu Guðmundur Árni Ólafsson hefur verið einn besti leikmaður Olís-deildar karla í vetur. 3.11.2019 17:04 Balotelli varð fyrir kynþáttaníði en skoraði svo fyrir framan rasistana Mario Balotelli varð fyrir rasisma í leik Brescia og Verona. 3.11.2019 16:38 Nítján marka sigur Vals í Eyjum Valur endurheimti toppsæti Olís-deildar kvenna með stórsigri á ÍBV, 14-29. 3.11.2019 16:24 Sigurganga Leicester heldur áfram Leicester City gerði góða ferð til Lundúna og vann 0-2 sigur á Crystal Palace. 3.11.2019 15:45 Sara aldrei skorað meira fyrir Wolfsburg á einu tímabili Landsliðsfyrirliðinn var á skotskónum í stórsigri Wolfsburg. 3.11.2019 15:16 Endurkoma hjá Ögmundi og félögum | Kærkominn sigur hjá Jóni Degi Þrátt fyrir að hafa fengið á sig tvö mörk á fyrstu sjö mínútum leiksins vann AEL Larissa góðan sigur í grísku úrvalsdeildinni. 3.11.2019 15:00 Fyrsta tap Finns í Danmörku Eftir að hafa unnið fyrstu sex deildarleiki sína tapaði Horsens sínum fyrsta leik á tímabilinu í dag. 3.11.2019 14:47 Ljónin hans Kristjáns án sigurs í þremur leikjum í röð Hans Lindberg tryggði Füchse Berlin sigur á Rhein-Neckar Löwen. 3.11.2019 14:16 Kane ekki með gegn Everton Markahæsti leikmaður Tottenham á tímabilinu er veikur og missir af leik dagsins. 3.11.2019 13:00 Domino's Körfuboltakvöld: Heimastúlkurnar draga Haukavagninn Haukar eru á góðu skriði í Domino's deild kvenna. 3.11.2019 12:30 Stjóri Bayern situr í heitu sæti Staða Nikos Kovac, knattspyrnstjóra Þýskalandsmeistara Bayern München, er ótrygg. 3.11.2019 11:47 Rúnar Már meistari í Kasakstan Skagfirðingurinn varð í dag meistari í Kasakstan með Astana. 3.11.2019 11:23 Guardiola: Leikmenn Liverpool láta sig stundum detta Knattspyrnustjóri Manchester City skaut á aðalkeppninauta liðsins um Englandsmeistaratitilinn. 3.11.2019 10:52 Mamma Ronaldos segir að mafían í fótboltanum vinni gegn honum Doloros Aveiro, mamma Cristianos Ronaldo, heldur áfram að segja skrítna hluti. 3.11.2019 10:15 McIlroy vann í bráðabana í Sjanghaí Norður-Írinn hrósaði sigri á heimsmótinu í golfi. 3.11.2019 09:40 Giannis sýndi sparihliðarnar gegn meisturunum og 76ers ósigraðir Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 3.11.2019 09:14 Körfuboltakvöld: Sigur ÍR frammistaða tímabilsins ÍR vann sterkan sigur á KR í Domino's deild karla í vikunni. Sigur ÍR var frammistaða tímabilsins að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. 3.11.2019 09:00 Klopp: Ómögulegt að fara taplaus í gegnum deildina Jurgen Klopp segir það ómögulegt fyrir Liverpool að fara í gegnum tímabilið án þess að tapa deildarleik. 3.11.2019 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hvað á fyrirbærið að heita? „Klopp O'Clock“ eða „Kloppage time“ Liverpool liðið hefur nú komið til baka í fjórum leikjum á stuttum tíma og það er ekkert skrýtið að menn séu farnir að bera þetta Liverpool lið saman við Fergie-tímann á níunda og tíunda áratugnum. 4.11.2019 11:00
Rekinn fimm mánuðum eftir að hafa komið liðinu óvænt upp Ítölsk knattspyrnulið eru þekkt fyrir afar litla þolinmæði í þjálfaramálum. 4.11.2019 10:30
Fyrstir til að vinna Tom Brady og félaga síðan í desember 2018 Fullkomið tímabil New England Patriots er ekki fullkomið lengur eftir að liðið tapaði í nótt fyrir Baltimore Ravens. Aðeins eitt lið hefur unnið alla leiki sína á þessu NFL-tímabili. 4.11.2019 10:00
Liverpool liðið líkist meira og meira Man. United liði Ferguson: Með flest karakterstig Liverpool er með flest karakterstig í ensku úrvalsdeildinni í vetur en liðið vann enn einn endurkomusigurinn um helgina. 4.11.2019 09:30
Kovac: Rétt ákvörðun að reka mig Það kom Króatanum Niko Kovac ekki í opna skjöldu að vera rekinn frá þýska stórveldinu Bayern Munchen. 4.11.2019 09:00
„Augu hans voru galopin en ég reyndi að halda utan um hann og tala við hann“ Meiðsli Everton mannsins Andre Gomes fengu mikið á marga sem á horfðu ekki síst aðra leikmenn á vellinum. 4.11.2019 08:30
Almennt góð rjúpnaveiði Þá er fyrsta helgin á rjúpnaveiðitímabilinu að baki en eftir breytingar á veiðidögum er líka veitt í dag og á morgun og alla mánudaga og þriðjudaga í nóvember. 4.11.2019 08:09
Atli Már: Veit ekki hvort gæðin hafi verið rosalega mikil frá faglegu sjónarhorni Atli Már Báruson, leikmaður Vals, fór mikinn er liðið lagði Aftureldingu í Mosfellsbæ í uppgjöri toppliðanna í Olís deild karla í gærkvöldi. Lokatölur 24-23 Haukum í vil en Atli skoraði nær þriðjung marka Hauka í leiknum. 4.11.2019 08:00
LeBron fór á kostum í fimmta sigri Lakers í röð Los Angeles Lakers byrjar tímabilið af krafti í NBA körfuboltanum. 4.11.2019 07:30
Segja Zlatan nálgast AC Milan Zlatan Ibrahimovic nálgast endurkomu til AC Milan þrátt fyrir að hafa sjálfur gefið í skyn að hann sé á leiðinni til Spánar. 4.11.2019 07:00
Í beinni í dag: Íslandsmeistararnir mæta Garðbæingum Handboltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport í kvöld þegar Íslandsmeistarar Selfoss verða í eldlínunni. 4.11.2019 06:00
Arsenal neitar fundi með Mourinho Arsenal neitar því að forráðamenn félagsins hafi fundað með Jose Mourinho um að taka við starfi knattspyrnustjóra félagsins. 3.11.2019 23:30
Pochettino: Son er miður sín Hrikaleg meiðsli Andre Gomes í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld tóku mikið á Son-Heung min. 3.11.2019 22:45
Umfjöllun: Afturelding - Haukar 23-24 | Haukar unnu toppslaginn Haukar unnu Aftureldingu með eins marks mun í toppslag Olís deildarinnar í kvöld. Lokatölur 24-23 Haukum í vil sem þýðir að Hafnfirðingar eru á toppi deildarinnar eftir átta umferðir, án þess að hafa tapað leik. 3.11.2019 21:45
Hamilton heimsmeistari í sjötta sinn Lewis Hamilton er heimsmeistari í Formúlu 1 í sjötta sinn eftir að hafa lent í öðru sæti í kappakstrinum í Texas. 3.11.2019 21:08
Blikar slógu ÍR úr bikarnum Grindavík, Sindri, Njarðvík, Þór Akureyri og Breiðablik eru komin áfram í aðra umferð Geysisbikars karla. 3.11.2019 20:55
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fjölnir 29-30 | Nýliðarnir höfðu betur gegn Eyjamönnum ÍBV hefur ekki unnið leik í Olísdeild karla síðan í september og þar varð engin breyting á í dag. 3.11.2019 20:30
Kovac rekinn frá Bayern Bayern München hefur látið þjálfarann Niko Kovac fara frá félaginu eftir aðeins 16 mánuði við stjórnvöllinn. 3.11.2019 20:17
Annie Mist útskýrir af hverju þátturinn var tekinn tímabundið úr birtingu Annie Mist Þórisdóttir Crossfit-stjarna segir það ekki hafa haft neitt með athugasemdir Hinriks Inga Óskarssonar að gera að fjórði uppgjörsþátturinn af Reykjavík Crossfit Championship var tekinn tímabundið úr birtingu. 3.11.2019 20:13
Fyrstu stig Sigvalda og félaga í Meistaradeildinni Elverum náði í sín fyrstu stig í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld gegn PPD Zagreb. 3.11.2019 19:47
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - KA/Þór 21-30 | Öruggt hjá norðankonum KA/Þór heldur góðu gengi sínu áfram í Olís deild kvenna en þær unnu öruggan sigur á nýliðum Aftureldingar í Mosfellsbæ í dag. Lokatölur 21-30 og Afturelding því enn án stiga. 3.11.2019 19:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 29-27 | FH slapp fyrir horn gegn HK FH þurfti að hafa fyrir því að leggja nýliða HK að baki í Kaplakrika 3.11.2019 19:15
Alfreð skoraði en Augsburg tapaði Alfreð Finnbogason skoraði annað mark Augsburg sem tapaði fyrir Schalke á heimavelli í þýsku Bundesligunni í fótbolta í kvöld. 3.11.2019 19:01
Martin fór mikinn og Alba enn ósigrað Martin Hermannsson átti frábæran leik fyrir Alba Berlin sem vann sigur á Ratiopharm Ulm í þýsku Bundesligunni í körfubolta í dag. 3.11.2019 18:56
Hræðileg meiðsli Gomes í dramatísku jafntefli á Goodison Everton náði í jafntefli gegn Tottenham seint í uppbótartíma eftir að Andre Gomes var borinn út af á börum eftir hrikaleg meiðsli. 3.11.2019 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 23-20 | Valsmenn héldu haus í spennuleik á Hlíðarenda Valur hafði betur gegn ÍR sem hefur nú tapað þremur leikjum í röð. Valsmenn misstu niður góða forystu en í þetta skiptið héldu þeir haus og kláruðu leikinn 3.11.2019 18:45
Bjarki Már markahæstur í tapi Bjarki Már Elísson fór enn einu sinni fyrir liði Lemgo í þýsku Bundesligunni í handbolta. Lemgo þurfti þó að sætta sig við tap gegn Göppingen. 3.11.2019 17:22
Sportpakkinn: Einn besti leikmaður Olís-deildarinnar er með 15 manns í vinnu Guðmundur Árni Ólafsson hefur verið einn besti leikmaður Olís-deildar karla í vetur. 3.11.2019 17:04
Balotelli varð fyrir kynþáttaníði en skoraði svo fyrir framan rasistana Mario Balotelli varð fyrir rasisma í leik Brescia og Verona. 3.11.2019 16:38
Nítján marka sigur Vals í Eyjum Valur endurheimti toppsæti Olís-deildar kvenna með stórsigri á ÍBV, 14-29. 3.11.2019 16:24
Sigurganga Leicester heldur áfram Leicester City gerði góða ferð til Lundúna og vann 0-2 sigur á Crystal Palace. 3.11.2019 15:45
Sara aldrei skorað meira fyrir Wolfsburg á einu tímabili Landsliðsfyrirliðinn var á skotskónum í stórsigri Wolfsburg. 3.11.2019 15:16
Endurkoma hjá Ögmundi og félögum | Kærkominn sigur hjá Jóni Degi Þrátt fyrir að hafa fengið á sig tvö mörk á fyrstu sjö mínútum leiksins vann AEL Larissa góðan sigur í grísku úrvalsdeildinni. 3.11.2019 15:00
Fyrsta tap Finns í Danmörku Eftir að hafa unnið fyrstu sex deildarleiki sína tapaði Horsens sínum fyrsta leik á tímabilinu í dag. 3.11.2019 14:47
Ljónin hans Kristjáns án sigurs í þremur leikjum í röð Hans Lindberg tryggði Füchse Berlin sigur á Rhein-Neckar Löwen. 3.11.2019 14:16
Kane ekki með gegn Everton Markahæsti leikmaður Tottenham á tímabilinu er veikur og missir af leik dagsins. 3.11.2019 13:00
Domino's Körfuboltakvöld: Heimastúlkurnar draga Haukavagninn Haukar eru á góðu skriði í Domino's deild kvenna. 3.11.2019 12:30
Stjóri Bayern situr í heitu sæti Staða Nikos Kovac, knattspyrnstjóra Þýskalandsmeistara Bayern München, er ótrygg. 3.11.2019 11:47
Rúnar Már meistari í Kasakstan Skagfirðingurinn varð í dag meistari í Kasakstan með Astana. 3.11.2019 11:23
Guardiola: Leikmenn Liverpool láta sig stundum detta Knattspyrnustjóri Manchester City skaut á aðalkeppninauta liðsins um Englandsmeistaratitilinn. 3.11.2019 10:52
Mamma Ronaldos segir að mafían í fótboltanum vinni gegn honum Doloros Aveiro, mamma Cristianos Ronaldo, heldur áfram að segja skrítna hluti. 3.11.2019 10:15
McIlroy vann í bráðabana í Sjanghaí Norður-Írinn hrósaði sigri á heimsmótinu í golfi. 3.11.2019 09:40
Giannis sýndi sparihliðarnar gegn meisturunum og 76ers ósigraðir Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 3.11.2019 09:14
Körfuboltakvöld: Sigur ÍR frammistaða tímabilsins ÍR vann sterkan sigur á KR í Domino's deild karla í vikunni. Sigur ÍR var frammistaða tímabilsins að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. 3.11.2019 09:00
Klopp: Ómögulegt að fara taplaus í gegnum deildina Jurgen Klopp segir það ómögulegt fyrir Liverpool að fara í gegnum tímabilið án þess að tapa deildarleik. 3.11.2019 07:00