Fleiri fréttir

The Rock mun setja beltið utan um Diaz eða Masvidal

Það verður mikið um dýrðir í New York á laugardag er UFC 244 fer fram. The Rock, eða Steinar eins og hann er iðulega kallaður, verður á svæðinu og mun setja belti kvöldsins á annað hvort Nate Diaz eða Jorge Masvidal.

Skallagrímur á leikmann í danska landsliðinu

Skallagrímur á fulltrúa í danska landsliðinu sem er að fara spila leiki í undankeppni EM 2021 en þessi nóvembersleikur eru mikil tímamót fyrir danska kvennalandsliðið í körfubolta.

Kinu látinn fara frá Hamri

1. deildarlið Hamars í Hveragerði ákvað í dag að segja upp samningi sínum við Bandaríkjamanninn Kinu Rochford.

„Trufluðu“ Haka-dansinn fyrir leik og fengu sekt

Rúgbý er ein af örfáum íþróttagreinum í heiminum þar sem eitt landsliðanna býður upp á dans eða í raun hálfgerðan gjörning rétt fyrir leik. Mótherjarnir verða líka að passa sig á meðan dansinn stendur yfir.

Engar risasprengjur á lokadegi gluggans

Leikmannamarkaðurinn í NFL-deildinni lokaði í gærkvöldi og gekk minna á síðustu klukkutímana en búist var við. Að sjálfsögðu var mikið um félagaskipti en engin risastór.

Sjá næstu 50 fréttir