Sport

Frábær greining á bardaga Diaz og Masvidal

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Gooden og Hardy.
Gooden og Hardy.
Spennan fyrir bardaga Nate Diaz og Jorge Masvidal magnast með hverjum deginum og þeir Dan Hardy og John Gooden hafa greint bardagann á sinn einstaka hátt.Þeir félagar eru með þáttinn „Inside the Octagon“ sem alltaf vekur mikla athygli enda flott og fagleg greining í boði.Bardagakvöldið stóra fer fram í Madison Square Garden í New York á laugardagskvöldið. Það er að sjálfsögðu í beinn á Stöð 2 Sport.Hér að neðan má sjá þáttinn hjá Hardy og Gooden.

MMA

Tengdar fréttir

The Rock mun setja beltið utan um Diaz eða Masvidal

Það verður mikið um dýrðir í New York á laugardag er UFC 244 fer fram. The Rock, eða Steinar eins og hann er iðulega kallaður, verður á svæðinu og mun setja belti kvöldsins á annað hvort Nate Diaz eða Jorge Masvidal.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.