Fleiri fréttir Gylfi hvíldur er Everton komst í 8-liða úrslitin Everton komst í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins með sigri á Watford á Goodison Park í kvöld. 29.10.2019 21:45 City þægilega áfram Ríkjandi deildarbikarmeistarar Manchester City fóru þægilega áfram í 8-liða úrslit keppninnar eftir 3-1 sigur á Southampton á heimavelli. 29.10.2019 21:30 Naumt tap í EuroLeague Alba Berlín tapaði naumlega fyrir AX Milan í EuroLeague á heimavelli í kvöld. 29.10.2019 21:01 Nánast hlutkesti um sumar stöður í EM hópnum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að það bíði sín erfitt verkefni að velja þá 12 leikmenn sem mæta Dönum í fyrsta leiknum á Evrópumótinu í handbolta í Malmö 10. janúar. 29.10.2019 20:30 Atletico missteig sig gegn Alaves Atletico Madrid mistókst að fara á toppinn í La Liga deildinni í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Alaves. 29.10.2019 19:59 Sísí Lára semur við FH Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur gengið til liðs við FH og mun spila með liðinu í Pepsi Max deild kvenna á næsta ári. 29.10.2019 18:55 Tveir leikmenn dæmdir í bann fyrir guðlast Ítalska knattspyrnusambandið tekur hart á guðlasti. 29.10.2019 18:30 Kinu: Ég hata ekki Ísland Körfuboltakappinn Kinu Rochford hjá Hamri segist alls ekki hata Ísland eins og hann lét í skína á tísti á Twitter fyrr í dag. Hann hefur fjarlægt tístið. 29.10.2019 17:36 James Harden ískaldur í fyrstu leikjum tímabilsins James Harden er ekki að bjóða upp á góða skotnýtingu ð í fyrstu leikjum NBA-tímabilsins 2019-20 en hann var langstigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar í fyrra. 29.10.2019 17:30 Hálfþrítugur þjálfari tekur við Füchse Berlin Dagur Sigurðsson gaf Jaron Siewert sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Füchse Berlin 2013. Sjö árum síðar tekur Siewert við Berlínarrefunum. 29.10.2019 17:00 Lingard tapaði á fatalínunni Rekstur fatalínu leikmanns Manchester United hefur gengið illa. 29.10.2019 16:30 Íþróttafræðinám í boði í Vestmannaeyjum næsta haust Eyjamenn eru þekktir fyrir frábæran árangur sinn í bæði fótbolta og handbolta og nú fá Eyjamenn tækifæri til að framleiða íþróttafræðinga í heimabyggð. 29.10.2019 16:00 Bendtner fékk hærri sekt fyrir auglýsingu á nærbuxum en Búlgarar fyrir rasisma UEFA hefur refsað búlgarska knattspyrnusambandinu fyrir kynþáttaníð stuðningsmanna liðsins. 29.10.2019 15:22 Mæta Man. City eftir 9-0 tapið á heimavelli Sjálfstraust leikmanna Southampton er líklega ekki hátt eftir 0-9 tapið gegn Leicester síðasta föstudag og það gæti því farið illa í kvöld er liðið spilar gegn Man. City í enska deildabikarnum. 29.10.2019 15:00 Guðjón hættur hjá NSÍ og sótti um að taka við færeyska landsliðinu Skagamaðurinn verður ekki áfram við stjórnvölinn hjá NSÍ Runavík í Færeyjum. 29.10.2019 14:45 Man. City á toppnum og Everton í sjötta sæti ef liðin hefðu nýtt öll góðu færin sín Liðin í ensku úrvalsdeildinni eru misgóð í að nýta marktækifærin sín og staðan í deildinni væri allt önnur ef þau hefðu nýtt öll þessi góðu færi sín. 29.10.2019 14:30 Xhaka ekki með gegn Liverpool: „Hann er niðurbrotinn“ Knattspyrnustjóri Arsenal vill ekki staðfesta hvort Granit Xhaka verði áfram fyrirliði liðsins. 29.10.2019 14:23 Bale veit ekki hver forsætisráðherra Bretlands er Gareth Bale veit ekkert um Boris Johnson eða Brexit. 29.10.2019 14:00 Nate Diaz: Þetta var nú meira kjaftæðið Um næstu helgi fer fram líklega mest spennandi bardagi ársins hjá UFC er harðjaxlarnir Nate Diaz og Jorge Masvidal mætast í New York. 29.10.2019 13:30 Aðeins sex leikmenn skapað fleiri færi en Gylfi í ensku úrvalsdeildinni Samherjar Gylfa Þórs Sigurðssonar hafa ekki verið duglegir að nýta færin sem hann býr til fyrir þá. 29.10.2019 13:00 Kinu hatar að vera á Íslandi | Biður Allah um að halda rasistunum fjarri Einn dáðasti leikmaður Dominos-deildar karla á síðustu leiktíð, Kinu Rochford, hefur ekki átt sjö dagana sæla með Hamri í 1. deildinni. 29.10.2019 12:28 Riðill íslenska landsliðsins er klár Ísland mætir Slóvakíu, Kosovó og Lúxemborg. 29.10.2019 12:23 Ben Askren íhugar að hætta UFC-bardagakappinn Ben Askren íhugar það nú alvarlega að hætta að berjast en hann tapaði fyrir Demian Maia um síðustu helgi. 29.10.2019 12:00 Fyrrum bronshafi á heimsleikunum í CrossFit í stríði gegn CrossFit Open CrossFit fólk heimsins keppist nú við að skila inn sínum æfingum í CrossFit Open en þriðja vikan af fimm er að klárast. Ein stór stjarna í CrossFit íþróttinni er aftur á móti á allt öðru máli. 29.10.2019 11:30 Mandzukic gæti hafnað Man. Utd og farið til Katar Króatinn Mario Mandzukic hefur verið sterklega orðaður við Man. Utd lengi og fastlega var búist við því að hann færi þangað í janúar. Ekki er víst að svo fari. 29.10.2019 11:00 Matic á radarnum hjá Inter Ítalska liðið Inter er þegar byrjað að skoða skotmörk fyrir leikmannamarkaðinn í janúar og eins og áður hefur félagið áhuga á leikmönnum Man. Utd. 29.10.2019 10:30 Fluguakademían með fluguhnýtingar námskeið Þó að stangveiðitímabilið sé búið eru veiðimenn ekkert á því að leggja áhugamálið til hliðar heldur gefa sér veturinn til að hnýta fyrir næsta sumar. 29.10.2019 10:00 Í bann fyrir að bera á sér brjóstin á hafnaboltaleik | Myndband Tvær konur hafa verið settar í bann á leikjum MLB-deildarinnar í hafnabolta en þær beruðu á sér brjóstin í leik fimm í World Series í Washington. 29.10.2019 10:00 Fékk þriggja leikja bann fyrir að hrinda aðstoðardómara Franski knattspyrnukappinn Franck Ribery hjá Fiorentina þykir hafa sloppið vel með þriggja leikja bann fyrir að hrinda aðstoðardómara í leik Fiorentina og Lazio. 29.10.2019 09:30 Andonovski fékk stóra starfið Besta kvennalandslið í heimi, Bandaríkin, fékk nýjan þjálfara í nótt en þá var Vlatko Andonovski tilkynntur sem nýr þjálfari liðsins. 29.10.2019 09:00 Tékklistinn fyrir rjúpnaveiðina Rjúpnaskyttur landsins eiga örugglega erfitt með svefn þessana dagana enda hefst veiðitímabilið næsta föstudag. 29.10.2019 08:33 Liverpool búið með mun erfiðari leiki en Manchester City Það er ekki aðeins sex stiga forysta á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur ástæðu til bjartsýni hjá stuðningsmönnum Liverpool. Með því að skoða leikjadagskrá Liverpool og Manchester City til þessa kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós. 29.10.2019 08:30 Met Nicklaus það eina sem Tiger vantar Tiger Woods jafnaði um helgina 54 ára gamalt met Sams Snead þegar hann vann sitt 82. mót á PGA-mótaröðinni. Allt stefnir í að Tiger taki fram úr Snead á næstu árum og met Jack Nicklaus er í sjónmáli. 29.10.2019 08:00 Golden State komið á blað Eftir að hafa fengið tvo skelli í upphafi tímabilsins kom að því að Golden State Warriors vann leik í NBA-deildinni. 29.10.2019 07:30 Messi: Vil frekar koma inn af bekknum en vera tekinn út af Lionel Messi segist ekki vilja vera tekinn út af í leikjum, heldur vilji hann frekar byrja á bekknum. 29.10.2019 07:00 Í beinni í dag: Enski deildarbikarinn og topplið Evrópu Enski deildarbikarinn á sviðið á Stöð 2 Sport í kvöld ásamt evrópsku deildunum. Alls verður sýnt beint frá fimm leikjum á sportrásunum. 29.10.2019 06:00 Sungu um að það ætti að fangelsa Trump | Myndbönd Donald Trump Bandaríkjaforseti fékk ekki beint hlýjar móttökur á leik Washington Nationals og Houston Astros í World Series síðustu nótt. 28.10.2019 23:30 Uppgjör: Hamilton sigrar en þarf að bíða eftir titlinum Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í mexíkóska kappakstrinum um helgina. Með sigrinum er Hamilton aðeins fjórum stigum frá sínum sjötta heimsmeistaratitli í Formúlu 1. 28.10.2019 23:00 Beckham gaf Brady skó úr geitahárum Ansi sérstök uppákoma átti sér stað eftir leik New England Patriots og Cleveland Browns í NFL-deildinni í gær. 28.10.2019 22:45 Markvarðarþjálfari íslenska handboltalandsliðsins fór á kostum með gítarinn Tomas Svensson er aðeins einn besti handboltamarkvörður sögunnar og margfaldur heims- og Evrópumeistari með Svíum. Hann er einnig liðtækur með gítarinn. 28.10.2019 22:15 Brentford hafði betur gegn QPR QPR missti af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Brentford. 28.10.2019 21:45 Matip frá í sex vikur Joel Matip gæti misst af nokkrum stórleikjum Liverpool vegna hnémeiðsla, en fréttir frá Liverpool í dag segja hann verða frá í allt að 6 vikur. 28.10.2019 21:29 Stam hættur hjá Feyenoord Þjálfaraferill Jaap Stam hjá Feyenoord varð ekki glæstur, en hann hætti störfum eftir aðeins tæplega fimm mánaða starf. 28.10.2019 21:00 Spilar gegn PSG á fullum launum Breiðablik mætir í vikunni PSG í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 28.10.2019 20:30 Jón Dagur skoraði í tapi Jón Dagur Þorsteinsson skoraði fyrir Århus í tapi fyrir FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 28.10.2019 20:02 Sjá næstu 50 fréttir
Gylfi hvíldur er Everton komst í 8-liða úrslitin Everton komst í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins með sigri á Watford á Goodison Park í kvöld. 29.10.2019 21:45
City þægilega áfram Ríkjandi deildarbikarmeistarar Manchester City fóru þægilega áfram í 8-liða úrslit keppninnar eftir 3-1 sigur á Southampton á heimavelli. 29.10.2019 21:30
Naumt tap í EuroLeague Alba Berlín tapaði naumlega fyrir AX Milan í EuroLeague á heimavelli í kvöld. 29.10.2019 21:01
Nánast hlutkesti um sumar stöður í EM hópnum Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að það bíði sín erfitt verkefni að velja þá 12 leikmenn sem mæta Dönum í fyrsta leiknum á Evrópumótinu í handbolta í Malmö 10. janúar. 29.10.2019 20:30
Atletico missteig sig gegn Alaves Atletico Madrid mistókst að fara á toppinn í La Liga deildinni í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Alaves. 29.10.2019 19:59
Sísí Lára semur við FH Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur gengið til liðs við FH og mun spila með liðinu í Pepsi Max deild kvenna á næsta ári. 29.10.2019 18:55
Tveir leikmenn dæmdir í bann fyrir guðlast Ítalska knattspyrnusambandið tekur hart á guðlasti. 29.10.2019 18:30
Kinu: Ég hata ekki Ísland Körfuboltakappinn Kinu Rochford hjá Hamri segist alls ekki hata Ísland eins og hann lét í skína á tísti á Twitter fyrr í dag. Hann hefur fjarlægt tístið. 29.10.2019 17:36
James Harden ískaldur í fyrstu leikjum tímabilsins James Harden er ekki að bjóða upp á góða skotnýtingu ð í fyrstu leikjum NBA-tímabilsins 2019-20 en hann var langstigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar í fyrra. 29.10.2019 17:30
Hálfþrítugur þjálfari tekur við Füchse Berlin Dagur Sigurðsson gaf Jaron Siewert sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Füchse Berlin 2013. Sjö árum síðar tekur Siewert við Berlínarrefunum. 29.10.2019 17:00
Lingard tapaði á fatalínunni Rekstur fatalínu leikmanns Manchester United hefur gengið illa. 29.10.2019 16:30
Íþróttafræðinám í boði í Vestmannaeyjum næsta haust Eyjamenn eru þekktir fyrir frábæran árangur sinn í bæði fótbolta og handbolta og nú fá Eyjamenn tækifæri til að framleiða íþróttafræðinga í heimabyggð. 29.10.2019 16:00
Bendtner fékk hærri sekt fyrir auglýsingu á nærbuxum en Búlgarar fyrir rasisma UEFA hefur refsað búlgarska knattspyrnusambandinu fyrir kynþáttaníð stuðningsmanna liðsins. 29.10.2019 15:22
Mæta Man. City eftir 9-0 tapið á heimavelli Sjálfstraust leikmanna Southampton er líklega ekki hátt eftir 0-9 tapið gegn Leicester síðasta föstudag og það gæti því farið illa í kvöld er liðið spilar gegn Man. City í enska deildabikarnum. 29.10.2019 15:00
Guðjón hættur hjá NSÍ og sótti um að taka við færeyska landsliðinu Skagamaðurinn verður ekki áfram við stjórnvölinn hjá NSÍ Runavík í Færeyjum. 29.10.2019 14:45
Man. City á toppnum og Everton í sjötta sæti ef liðin hefðu nýtt öll góðu færin sín Liðin í ensku úrvalsdeildinni eru misgóð í að nýta marktækifærin sín og staðan í deildinni væri allt önnur ef þau hefðu nýtt öll þessi góðu færi sín. 29.10.2019 14:30
Xhaka ekki með gegn Liverpool: „Hann er niðurbrotinn“ Knattspyrnustjóri Arsenal vill ekki staðfesta hvort Granit Xhaka verði áfram fyrirliði liðsins. 29.10.2019 14:23
Bale veit ekki hver forsætisráðherra Bretlands er Gareth Bale veit ekkert um Boris Johnson eða Brexit. 29.10.2019 14:00
Nate Diaz: Þetta var nú meira kjaftæðið Um næstu helgi fer fram líklega mest spennandi bardagi ársins hjá UFC er harðjaxlarnir Nate Diaz og Jorge Masvidal mætast í New York. 29.10.2019 13:30
Aðeins sex leikmenn skapað fleiri færi en Gylfi í ensku úrvalsdeildinni Samherjar Gylfa Þórs Sigurðssonar hafa ekki verið duglegir að nýta færin sem hann býr til fyrir þá. 29.10.2019 13:00
Kinu hatar að vera á Íslandi | Biður Allah um að halda rasistunum fjarri Einn dáðasti leikmaður Dominos-deildar karla á síðustu leiktíð, Kinu Rochford, hefur ekki átt sjö dagana sæla með Hamri í 1. deildinni. 29.10.2019 12:28
Ben Askren íhugar að hætta UFC-bardagakappinn Ben Askren íhugar það nú alvarlega að hætta að berjast en hann tapaði fyrir Demian Maia um síðustu helgi. 29.10.2019 12:00
Fyrrum bronshafi á heimsleikunum í CrossFit í stríði gegn CrossFit Open CrossFit fólk heimsins keppist nú við að skila inn sínum æfingum í CrossFit Open en þriðja vikan af fimm er að klárast. Ein stór stjarna í CrossFit íþróttinni er aftur á móti á allt öðru máli. 29.10.2019 11:30
Mandzukic gæti hafnað Man. Utd og farið til Katar Króatinn Mario Mandzukic hefur verið sterklega orðaður við Man. Utd lengi og fastlega var búist við því að hann færi þangað í janúar. Ekki er víst að svo fari. 29.10.2019 11:00
Matic á radarnum hjá Inter Ítalska liðið Inter er þegar byrjað að skoða skotmörk fyrir leikmannamarkaðinn í janúar og eins og áður hefur félagið áhuga á leikmönnum Man. Utd. 29.10.2019 10:30
Fluguakademían með fluguhnýtingar námskeið Þó að stangveiðitímabilið sé búið eru veiðimenn ekkert á því að leggja áhugamálið til hliðar heldur gefa sér veturinn til að hnýta fyrir næsta sumar. 29.10.2019 10:00
Í bann fyrir að bera á sér brjóstin á hafnaboltaleik | Myndband Tvær konur hafa verið settar í bann á leikjum MLB-deildarinnar í hafnabolta en þær beruðu á sér brjóstin í leik fimm í World Series í Washington. 29.10.2019 10:00
Fékk þriggja leikja bann fyrir að hrinda aðstoðardómara Franski knattspyrnukappinn Franck Ribery hjá Fiorentina þykir hafa sloppið vel með þriggja leikja bann fyrir að hrinda aðstoðardómara í leik Fiorentina og Lazio. 29.10.2019 09:30
Andonovski fékk stóra starfið Besta kvennalandslið í heimi, Bandaríkin, fékk nýjan þjálfara í nótt en þá var Vlatko Andonovski tilkynntur sem nýr þjálfari liðsins. 29.10.2019 09:00
Tékklistinn fyrir rjúpnaveiðina Rjúpnaskyttur landsins eiga örugglega erfitt með svefn þessana dagana enda hefst veiðitímabilið næsta föstudag. 29.10.2019 08:33
Liverpool búið með mun erfiðari leiki en Manchester City Það er ekki aðeins sex stiga forysta á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur ástæðu til bjartsýni hjá stuðningsmönnum Liverpool. Með því að skoða leikjadagskrá Liverpool og Manchester City til þessa kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós. 29.10.2019 08:30
Met Nicklaus það eina sem Tiger vantar Tiger Woods jafnaði um helgina 54 ára gamalt met Sams Snead þegar hann vann sitt 82. mót á PGA-mótaröðinni. Allt stefnir í að Tiger taki fram úr Snead á næstu árum og met Jack Nicklaus er í sjónmáli. 29.10.2019 08:00
Golden State komið á blað Eftir að hafa fengið tvo skelli í upphafi tímabilsins kom að því að Golden State Warriors vann leik í NBA-deildinni. 29.10.2019 07:30
Messi: Vil frekar koma inn af bekknum en vera tekinn út af Lionel Messi segist ekki vilja vera tekinn út af í leikjum, heldur vilji hann frekar byrja á bekknum. 29.10.2019 07:00
Í beinni í dag: Enski deildarbikarinn og topplið Evrópu Enski deildarbikarinn á sviðið á Stöð 2 Sport í kvöld ásamt evrópsku deildunum. Alls verður sýnt beint frá fimm leikjum á sportrásunum. 29.10.2019 06:00
Sungu um að það ætti að fangelsa Trump | Myndbönd Donald Trump Bandaríkjaforseti fékk ekki beint hlýjar móttökur á leik Washington Nationals og Houston Astros í World Series síðustu nótt. 28.10.2019 23:30
Uppgjör: Hamilton sigrar en þarf að bíða eftir titlinum Lewis Hamilton stóð uppi sem sigurvegari í mexíkóska kappakstrinum um helgina. Með sigrinum er Hamilton aðeins fjórum stigum frá sínum sjötta heimsmeistaratitli í Formúlu 1. 28.10.2019 23:00
Beckham gaf Brady skó úr geitahárum Ansi sérstök uppákoma átti sér stað eftir leik New England Patriots og Cleveland Browns í NFL-deildinni í gær. 28.10.2019 22:45
Markvarðarþjálfari íslenska handboltalandsliðsins fór á kostum með gítarinn Tomas Svensson er aðeins einn besti handboltamarkvörður sögunnar og margfaldur heims- og Evrópumeistari með Svíum. Hann er einnig liðtækur með gítarinn. 28.10.2019 22:15
Brentford hafði betur gegn QPR QPR missti af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Brentford. 28.10.2019 21:45
Matip frá í sex vikur Joel Matip gæti misst af nokkrum stórleikjum Liverpool vegna hnémeiðsla, en fréttir frá Liverpool í dag segja hann verða frá í allt að 6 vikur. 28.10.2019 21:29
Stam hættur hjá Feyenoord Þjálfaraferill Jaap Stam hjá Feyenoord varð ekki glæstur, en hann hætti störfum eftir aðeins tæplega fimm mánaða starf. 28.10.2019 21:00
Spilar gegn PSG á fullum launum Breiðablik mætir í vikunni PSG í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 28.10.2019 20:30
Jón Dagur skoraði í tapi Jón Dagur Þorsteinsson skoraði fyrir Århus í tapi fyrir FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 28.10.2019 20:02