Fleiri fréttir

Daníel: Þetta var ljótt brot

Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur var auðvitað ósáttur við 97-93 tap sinna manna gegn Haukum í þriðju umferð Dominosdeildar karla. Það hjálpaði svo sannarlega ekki Grindvíkingum að Björgvin Hafþór Ríkharðsson missteig sig snemma leiks eftir viðskipti sín við Flennard Whitfield, leikmann Hauka og Daníel var ekki sáttur við framgang Bandaríkjamannsins í því atviki.

Stuðningsmenn Ajax í banni gegn Chelsea

Stuðningsmenn Ajax fá ekki að mæta á Stamford Bridge þegar Ajax sækir Chelsea heim í Meistaradeild Evrópu. UEFA hefur sett stuðningsmennina í bann.

Matthías Orri: Ég er hrikalega ánægður körfuboltalega séð

Matthías Orri Sigurðarson var nokkuð sáttur með leik sinna manna í kvöld er KR vann Fjölni með 19 stiga mun í Dominos deildinni í körfubolta, lokatölur í Grafarvoginum 99-80 KR í vil. Matthías Orri skoraði 13 stig og gaf átta stoðsendingar.

Unnur Tara: Allt þetta mál er fáránlegt

Furðuleg uppákoma átti sér stað í leik KR og Vals í Dominos deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi. Leikmaður KR sem einnig er læknir fékk tæknivíti fyrir að vilja aðstoða liðsfélaga sem meiddist.

Hafnarfjarðarbær borgar malbikið og viðgerðir

Stjórn Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðarbæjar, AÍH, hefur óskað eftir aðkomu bæjarins til að greiða útistandandi skuld við Hlaðbæ Colas vegna malbiksviðgerða á akstursbraut félagsins við Krýsuvíkurveg.

Bjarki Már skoraði níu í tapi

Þrátt fyrir stórleik þá náði Bjarki Már Elísson ekki að vera markahæstur í liði Lemgo sem tapaði fyrir Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Deilt um nýtt hús á Torfnesi

Meirihluti nefndar um fjölnota knattspyrnuhús á Torfnesi leggur til við bæjarstjórn Ísafjarðar að verkið verði boðið út í samræmi við fyrirliggjandi útboðsgögn.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.