Fleiri fréttir

Kolbeinn spilaði í sigri Dortmund

Kolbeinn Birgir Finnsson og félagar í varaliði Borussia Dortmund unnu sigur á Fortuna Düsseldorf í þýsku Regionalliga West deildinni í dag.

Oddur hafði betur gegn lærisveinum Geirs

Oddur Grétarsson og félagar í Balingen höfðu betur gegn lærisveinum Geirs Sveinssonar í Nordhorn-Lingen í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag.

Jón Guðni og félagar aftur á toppinn

Jón Guðni Fjóluson spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Krasnodar þegar liðið endurheimti toppsæti rússnesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Pogba trúir enn að framtíð hans sé hjá Real

Paul Pogba ætlar ekki að skrifa undir nýjan samning við Manchester United til þess að halda vonum sínum um að spila fyrir Real Madrid á lífi. Þetta segir enska blaðið Mirror.

Kærir Inter til að komast aftur í liðið

Mauro Icardi ætlar að kæra Inter Milan fyrir mismunun. Hann vill fá 1,5 milljón evra í skaðabætur frá félaginu og endurheimta sæti sitt í aðalliðinu. ESPN greinir frá þessu í morgun.

Gunnar: Einfaldlega ekki búnir að vera nógu góðir

„Það þarf engan stjarneðlisfræðing til að sjá að staðan er ansi svört. Það þarf algjört kraftaverk til að bjarga okkur,“ sagði Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur eftir tap gegn KA í Pepsi Max-deildinni í dag.

Lést eftir árekstur í Formúlu 2

Hætt var við Formúlu 2 keppni í Belgíu í dag eftir alvarlegan árekstur. Keppnin var fyrst um sinn stöðvuð tímabundið en síðar var ákveðið að hefja ekki keppni á nýjan leik.

Rut og dönsku meistararnir byrjuðu á sigri

Dönsku meistararnir í Team Esbjerg með Rut Jónsdóttur innan borðs hófu nýtt tímabil í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta á sigri á Odense á útivelli.

Meistararnir völtuðu yfir Brighton

Englandsmeistararnir í Manchester City tóku toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar af Liverpool með 4-0 stórsigri á Brighton í dag.

Bayern skoraði sex í stórsigri

Bayern München vann stórsigur á Mainz í þýsku Bundesligunni í fótbolta í dag. Þýsku meistararnir eru því enn taplausir eftir þrjár umferðir.

Rostov aftur á toppinn

Rostov styrkti tók toppsæti rússnesku úrvalsdeildarinnar með sigri á Lokomotiv Moskvu í toppslag í Moskvu í dag.

Glæsimark James dugði ekki til

Manchester United og Southampton gerðu jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni á St. Mary's vellinum í Southampton í dag.

Fjörugt jafntefli í Bristol

Tommy Rowe tryggði Bristol City jafntefli gegn Middlesbrough í fyrsta leik dagsins í ensku Championship deildinni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir