Fleiri fréttir Roma staðfesti komu Smalling Varnarmaðurinn Chris Smalling mun spila með ítalska félaginu Roma í vetur á láni frá Manchester United. 31.8.2019 09:30 Klopp segir að Liverpool hugsi vel um unga leikmenn og þar á meðal hinn umtalaða Bobby Duncan Liverpool hefur verið mikið í fréttum í vikunni eftir að umboðsmaður hinn unga, Bobby Duncan, kom fram í fjölmiðlum og sagði að umbjóðandi sinn vildi komast burt frá Liverpool. 31.8.2019 09:00 Anton Ari um bekkjarsetuna, baráttuna við Hannes og að vera settur upp í stúku í síðasta leik Anton Ari Einarsson mun ganga í raðir Breiðabliks eftir leiktíðina en hann hefur leikið með Val undanfarin ár. 31.8.2019 08:00 Kyle Walker var ekki valinn í enska landsliðið og Guardiola er hissa Hægri bakvörður Englandsmeistara Manchester City, Kyle Walker, er ekki í leikmannahópi Englands sem mætir Búlgaríu og Kósóvó í undankeppni EM 2020 í byrjun næsta mánaðar. 31.8.2019 06:00 Khabib: Myndi slást við Conor ef ég sæi hann út á götu Bardagakappinn ósigraði, Khabib Nurmagomedov, segir að stríði hans og Írans Conor McGregor muni aldrei ljúka. 30.8.2019 23:30 Zidane allt annað en sáttur út með forsetann sem náði ekki að klófesta Pogba Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, er sagður hafa lent upp á kant við forseta Real Madrid, Florentino Perez, vegna fyrirhugaða kaupa á Paul Pogba. 30.8.2019 22:45 Athletic Bilbao hafði betur gegn Real Sociedad í baráttunni um Baskaland Það var grannaslagur á Spáni í kvöld. 30.8.2019 21:53 Hamrén hefur ekki áhyggjur af Emil og Birki | Átti gott samtal við Alfreð Erik Hamrén ræðir um hópinn sem hann valdi í dag og fjarveru Alfreðs Finnbogasonar. 30.8.2019 21:15 Fyrrum framherji Stoke heldur áfram að raða inn mörkum fyrir PSG Neymar var ekki sjáanlegur er PSG vann þriðja leikinn í frönsku úrvalsdeildinni. Frönsku meistararnir unnu þá 2-0 sigur á Metz á útivelli. 30.8.2019 20:36 Rússar gera tilboð í Samúel Kára Landsliðsmaðurinn Samúel Kári Friðjónsson er eftirsóttur en Fótbolti.net greinir frá því að félag frá Rússlandi vilja klófesta miðjumanninn. 30.8.2019 20:00 Fjölnir niðurlægði Þrótt og öflug stigasöfnun Leiknis heldur áfram Fjölnir er á toppnum eftir fyrsta sigurinn í rúman mánuð, Leiknir er áfram í toppbaráttunni og það var ekkert mark skorað í Safamýrinni. 30.8.2019 19:48 Janus heldur áfram að spila frábærlega og sjö íslensk mörk í dramatískum sigri Ribe-Esbjerg Selfyssingurinn byrjar af krafti með Álaborg á tímabilinu. 30.8.2019 18:57 Guðlaugur Victor sá rautt í tapi gegn Rúrik Rúrik Gíslason hafði betur í Íslendingaslag gegn Guðlaugi Victori Pálssyni er Sandhausen og Darmstadt áttust við í þýsku B-deildinni í knattspyrnu. 30.8.2019 18:19 Pochettino hættir ekki eftir leikinn gegn Arsenal: „Heimskulegur orðrómur“ Argentínumaðurinn kveðst ekki vera á útleið hjá Tottenham. 30.8.2019 17:30 Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar 2021 fer fram í St. Pétursborg Eftir tvö ár fer úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fram í Rússlandi í annað sinn. 30.8.2019 16:45 Barcelona og Real Madrid með einnar mínútu þögn til minningar um dóttur Enrique Fótboltaheimurinn hefur stutt dyggilega við bakið á Luis Enrique sem missti dóttur sína. 30.8.2019 16:00 Patrekur setti Íslandsmet á Opna franska meistaramótinu í París Íslenski spretthlauparinn Patrekur Andrés Axelsson úr Ármanni setti í gær nýtt Íslandsmet í 400 metra hlaupi á Opna franska meistaramótinu sem nú stendur yfir í París í Frakklandi. 30.8.2019 15:30 Mun styttri ferðalög hjá Liverpool en hjá Manchester City í Meistaradeildinni Liverpool sleppur mun betur út úr ferðalögum sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar heldur en höfuðandstæðingar þeirra í ensku úrvalsdeildinni, Manchester City. 30.8.2019 15:00 Landsliðsferli Birkis er ekki lokið Birkir Már Sævarsson var ekki valinn í íslenska landsliðshópinn í dag en það er orðið ansi langt síðan valinn var landsliðshópur þar sem ekki mátti finna hans nafn. 30.8.2019 14:09 Jóhann Berg verður frá í 3-4 vikur vegna kálfameiðsla Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason eru ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM 2020. 30.8.2019 13:50 Svona var blaðamannafundur Hamrén Erik Hamrén tilkynnti í dag íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM 2020. 30.8.2019 13:30 Hópurinn gegn Moldóvu og Albaníu: Jóhann Berg ekki með vegna meiðsla Erik Hamrén hefur valinn landsliðshópinn fyrir næstu tvo leiki í undankeppni EM 2020. 30.8.2019 12:46 „Mamma vildi fá að taka við verðlaununum svo hún gæti hitt Ronaldo“ Enska knattspyrnukonan Lucy Bronze var í gær valin besti leikmaður ársins hjá UEFA en var samt fjarri góðu gamni á sjálfri verðlaunaafhendingunni. 30.8.2019 12:30 Albert og Rúnar Már fara á Old Trafford í Evrópudeildinni Dregið var í riðla í Evrópudeildinni í dag. 30.8.2019 11:45 Hazard valinn bestur í Evrópudeildinni Eden Hazard var valinn besti leikmaður Evrópudeildarinnar tímabilið 2018-19. 30.8.2019 11:31 Liverpool maðurinn spáir því að Jóhann Berg og félagar taki fyrstir stig af Liverpool Gamli Liverpool varnarmaðurinn hefur trú á óvæntum úrslitum þegar Liverpool liðið heimsækir Turf Moor um helgina en að þessu sinni er Mark Lawrenson í spákeppni við leikarann og sjónvarpsmanninn fræga Stephen Fry. 30.8.2019 11:30 Handtökuskipun gefin út á Cousins DeMarcus Cousins, leikmaður LA Lakers, verður handtekinn fyrir að hóta að skjóta barnsmóður sína í höfuðið. 30.8.2019 11:00 Olísdeildarspáin 2019/20: Meiri óvissa hjá Aftureldingu en síðustu ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 6. sæti Olís deildar karla í vetur. 30.8.2019 10:00 Brunaútsala hjá Man. Utd Man. Utd keypti ekki marga leikmenn í sumar en félagið er mjög duglegt að losa sig við leikmenn. Líklega fara þrír leikmenn frá félaginu um helgina. 30.8.2019 09:30 Pólska markavélin áfram hjá Bayern Pólski framherjinn Robert Lewandowski skrifaði í gær undir nýjan samning við Bayern og hann er nú samningsbundinn félaginu til ársins 2023. 30.8.2019 09:00 Mávaræðan ekki lengur eina heimsfræga ræða Eric Cantona: Sjáðu ræðu hans á UEFA-sviðinu í gær Misstir þú af ræðu Eric Cantona á Meistaradeildardrættinum í gær? Þá er um að gera að kynna sér þá klassík betur. Cantona bauð nefnilega upp á mjög óvenjulega en um leið mjög Cantona lega ræðu upp á sviði UEFA í gær. Einu sinni talaði Cantona um mávana en í gær talaði hann um flugur, guð og eilíft líf. 30.8.2019 08:30 Gerrard: Væri alveg til í að leggja rútunni á Old Trafford Það verður dregið í riðla fyrir Evrópudeild UEFA nú fyrir hádegi og Steven Gerrard, þjálfari Rangers, vill lenda í riðli með Man. Utd. 30.8.2019 08:00 Ronaldo vill fara út að borða með Messi | Myndband Það var óvenju létt yfir Cristiano Ronaldo á galakvöldi UEFA í Mónakó í gær þar sem bestu knattspyrnumenn Evrópu voru heiðraðir. 30.8.2019 07:30 Juventus reyndi að semja við Gascoigne í göngunum Enska goðsögnin, Paul Gascoigne, hefur staðfest að Juventus reyndi að semja við sig fyrir undanúrslitaleikinn fræga á HM 1990 sem fór fram á Ítalíu. 30.8.2019 07:00 Laus úr fangelsinu eftir einn dag Dean Saunders, fyrrum framherji Liverpool, var í gær dæmdur í tíu vikna fangelsi vegna ölvunarakstur. Einungis degi síðar er hann hins vegar laus úr fangelsinu. 30.8.2019 06:00 Má ekki mæta á æfingasvæðið á meðan hann tekur út leikbann Það er engin miskunn hjá NFL-deildinni í máli hlauparans Kareem Hunt hjá Cleveland Browns en hann byrjar leiktíðina í átta leikja banni. 29.8.2019 23:30 UFC sendi blaðamönnum númerið hjá kynlífslínu Blaðamenn sem ætluðu að taka viðtal við Dustin Poirier, sem er að fara að berjast við Khabib Nurmagomedov, urðu heldur betur hissa er erótísk rödd tók á móti þeim. 29.8.2019 23:00 Níu ára dóttir Luis Enrique lést eftir baráttu við krabbamein Sorgarfréttir frá Spáni í kvöld en Luis Enrique greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í kvöld. 29.8.2019 22:45 „Engin spurning að Margrét Lára er best í fótbolta af þessum stelpum“ Helena Ólafsdóttir, Ásthildur Helgadóttir og Olga Færseth gerðu upp landsleikinn í kvöld. 29.8.2019 22:30 Occon til Renault á næsta ári Frakkinn Esteban Occon mun aka fyrir Renault á næsta ári. Occon gerði tveggja ára samning við liðið og verður því í herbúðum þeirra til ársins 2022. 29.8.2019 22:00 Hlín: Mjög ánægð með að ná að skora áður en ég fór útaf Hin nítján ára gamla Hlín Eiríksdóttir var sátt í leikslok. 29.8.2019 21:37 Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Ungverjum: Elín Metta í sérflokki Elín Metta Jensen stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Ungverjalandi. 29.8.2019 21:28 Elín Metta: Eins gott við rifum okkur upp í síðari hálfleik Elín Metta Jensen átti frábæran leik í kvöld er Ísland vann öruggan 4-1 sigur á Ungverjalandi á Laugardalsvelli. 29.8.2019 21:28 Sara Björk: Vorum bara úr karakter Fyrirliðinn var ekki himinlifandi með leik kvöldsins en tók við stigunum þremur. 29.8.2019 21:18 Jón Þór: Þetta sýnir bara breiddina í liðinu Skagamaðurinn var glaður í bragði eftir sigur í sínum fyrsta alvöru leik við stjórnvölinn. 29.8.2019 21:11 Sjá næstu 50 fréttir
Roma staðfesti komu Smalling Varnarmaðurinn Chris Smalling mun spila með ítalska félaginu Roma í vetur á láni frá Manchester United. 31.8.2019 09:30
Klopp segir að Liverpool hugsi vel um unga leikmenn og þar á meðal hinn umtalaða Bobby Duncan Liverpool hefur verið mikið í fréttum í vikunni eftir að umboðsmaður hinn unga, Bobby Duncan, kom fram í fjölmiðlum og sagði að umbjóðandi sinn vildi komast burt frá Liverpool. 31.8.2019 09:00
Anton Ari um bekkjarsetuna, baráttuna við Hannes og að vera settur upp í stúku í síðasta leik Anton Ari Einarsson mun ganga í raðir Breiðabliks eftir leiktíðina en hann hefur leikið með Val undanfarin ár. 31.8.2019 08:00
Kyle Walker var ekki valinn í enska landsliðið og Guardiola er hissa Hægri bakvörður Englandsmeistara Manchester City, Kyle Walker, er ekki í leikmannahópi Englands sem mætir Búlgaríu og Kósóvó í undankeppni EM 2020 í byrjun næsta mánaðar. 31.8.2019 06:00
Khabib: Myndi slást við Conor ef ég sæi hann út á götu Bardagakappinn ósigraði, Khabib Nurmagomedov, segir að stríði hans og Írans Conor McGregor muni aldrei ljúka. 30.8.2019 23:30
Zidane allt annað en sáttur út með forsetann sem náði ekki að klófesta Pogba Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, er sagður hafa lent upp á kant við forseta Real Madrid, Florentino Perez, vegna fyrirhugaða kaupa á Paul Pogba. 30.8.2019 22:45
Athletic Bilbao hafði betur gegn Real Sociedad í baráttunni um Baskaland Það var grannaslagur á Spáni í kvöld. 30.8.2019 21:53
Hamrén hefur ekki áhyggjur af Emil og Birki | Átti gott samtal við Alfreð Erik Hamrén ræðir um hópinn sem hann valdi í dag og fjarveru Alfreðs Finnbogasonar. 30.8.2019 21:15
Fyrrum framherji Stoke heldur áfram að raða inn mörkum fyrir PSG Neymar var ekki sjáanlegur er PSG vann þriðja leikinn í frönsku úrvalsdeildinni. Frönsku meistararnir unnu þá 2-0 sigur á Metz á útivelli. 30.8.2019 20:36
Rússar gera tilboð í Samúel Kára Landsliðsmaðurinn Samúel Kári Friðjónsson er eftirsóttur en Fótbolti.net greinir frá því að félag frá Rússlandi vilja klófesta miðjumanninn. 30.8.2019 20:00
Fjölnir niðurlægði Þrótt og öflug stigasöfnun Leiknis heldur áfram Fjölnir er á toppnum eftir fyrsta sigurinn í rúman mánuð, Leiknir er áfram í toppbaráttunni og það var ekkert mark skorað í Safamýrinni. 30.8.2019 19:48
Janus heldur áfram að spila frábærlega og sjö íslensk mörk í dramatískum sigri Ribe-Esbjerg Selfyssingurinn byrjar af krafti með Álaborg á tímabilinu. 30.8.2019 18:57
Guðlaugur Victor sá rautt í tapi gegn Rúrik Rúrik Gíslason hafði betur í Íslendingaslag gegn Guðlaugi Victori Pálssyni er Sandhausen og Darmstadt áttust við í þýsku B-deildinni í knattspyrnu. 30.8.2019 18:19
Pochettino hættir ekki eftir leikinn gegn Arsenal: „Heimskulegur orðrómur“ Argentínumaðurinn kveðst ekki vera á útleið hjá Tottenham. 30.8.2019 17:30
Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar 2021 fer fram í St. Pétursborg Eftir tvö ár fer úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fram í Rússlandi í annað sinn. 30.8.2019 16:45
Barcelona og Real Madrid með einnar mínútu þögn til minningar um dóttur Enrique Fótboltaheimurinn hefur stutt dyggilega við bakið á Luis Enrique sem missti dóttur sína. 30.8.2019 16:00
Patrekur setti Íslandsmet á Opna franska meistaramótinu í París Íslenski spretthlauparinn Patrekur Andrés Axelsson úr Ármanni setti í gær nýtt Íslandsmet í 400 metra hlaupi á Opna franska meistaramótinu sem nú stendur yfir í París í Frakklandi. 30.8.2019 15:30
Mun styttri ferðalög hjá Liverpool en hjá Manchester City í Meistaradeildinni Liverpool sleppur mun betur út úr ferðalögum sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar heldur en höfuðandstæðingar þeirra í ensku úrvalsdeildinni, Manchester City. 30.8.2019 15:00
Landsliðsferli Birkis er ekki lokið Birkir Már Sævarsson var ekki valinn í íslenska landsliðshópinn í dag en það er orðið ansi langt síðan valinn var landsliðshópur þar sem ekki mátti finna hans nafn. 30.8.2019 14:09
Jóhann Berg verður frá í 3-4 vikur vegna kálfameiðsla Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason eru ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM 2020. 30.8.2019 13:50
Svona var blaðamannafundur Hamrén Erik Hamrén tilkynnti í dag íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM 2020. 30.8.2019 13:30
Hópurinn gegn Moldóvu og Albaníu: Jóhann Berg ekki með vegna meiðsla Erik Hamrén hefur valinn landsliðshópinn fyrir næstu tvo leiki í undankeppni EM 2020. 30.8.2019 12:46
„Mamma vildi fá að taka við verðlaununum svo hún gæti hitt Ronaldo“ Enska knattspyrnukonan Lucy Bronze var í gær valin besti leikmaður ársins hjá UEFA en var samt fjarri góðu gamni á sjálfri verðlaunaafhendingunni. 30.8.2019 12:30
Albert og Rúnar Már fara á Old Trafford í Evrópudeildinni Dregið var í riðla í Evrópudeildinni í dag. 30.8.2019 11:45
Hazard valinn bestur í Evrópudeildinni Eden Hazard var valinn besti leikmaður Evrópudeildarinnar tímabilið 2018-19. 30.8.2019 11:31
Liverpool maðurinn spáir því að Jóhann Berg og félagar taki fyrstir stig af Liverpool Gamli Liverpool varnarmaðurinn hefur trú á óvæntum úrslitum þegar Liverpool liðið heimsækir Turf Moor um helgina en að þessu sinni er Mark Lawrenson í spákeppni við leikarann og sjónvarpsmanninn fræga Stephen Fry. 30.8.2019 11:30
Handtökuskipun gefin út á Cousins DeMarcus Cousins, leikmaður LA Lakers, verður handtekinn fyrir að hóta að skjóta barnsmóður sína í höfuðið. 30.8.2019 11:00
Olísdeildarspáin 2019/20: Meiri óvissa hjá Aftureldingu en síðustu ár Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 6. sæti Olís deildar karla í vetur. 30.8.2019 10:00
Brunaútsala hjá Man. Utd Man. Utd keypti ekki marga leikmenn í sumar en félagið er mjög duglegt að losa sig við leikmenn. Líklega fara þrír leikmenn frá félaginu um helgina. 30.8.2019 09:30
Pólska markavélin áfram hjá Bayern Pólski framherjinn Robert Lewandowski skrifaði í gær undir nýjan samning við Bayern og hann er nú samningsbundinn félaginu til ársins 2023. 30.8.2019 09:00
Mávaræðan ekki lengur eina heimsfræga ræða Eric Cantona: Sjáðu ræðu hans á UEFA-sviðinu í gær Misstir þú af ræðu Eric Cantona á Meistaradeildardrættinum í gær? Þá er um að gera að kynna sér þá klassík betur. Cantona bauð nefnilega upp á mjög óvenjulega en um leið mjög Cantona lega ræðu upp á sviði UEFA í gær. Einu sinni talaði Cantona um mávana en í gær talaði hann um flugur, guð og eilíft líf. 30.8.2019 08:30
Gerrard: Væri alveg til í að leggja rútunni á Old Trafford Það verður dregið í riðla fyrir Evrópudeild UEFA nú fyrir hádegi og Steven Gerrard, þjálfari Rangers, vill lenda í riðli með Man. Utd. 30.8.2019 08:00
Ronaldo vill fara út að borða með Messi | Myndband Það var óvenju létt yfir Cristiano Ronaldo á galakvöldi UEFA í Mónakó í gær þar sem bestu knattspyrnumenn Evrópu voru heiðraðir. 30.8.2019 07:30
Juventus reyndi að semja við Gascoigne í göngunum Enska goðsögnin, Paul Gascoigne, hefur staðfest að Juventus reyndi að semja við sig fyrir undanúrslitaleikinn fræga á HM 1990 sem fór fram á Ítalíu. 30.8.2019 07:00
Laus úr fangelsinu eftir einn dag Dean Saunders, fyrrum framherji Liverpool, var í gær dæmdur í tíu vikna fangelsi vegna ölvunarakstur. Einungis degi síðar er hann hins vegar laus úr fangelsinu. 30.8.2019 06:00
Má ekki mæta á æfingasvæðið á meðan hann tekur út leikbann Það er engin miskunn hjá NFL-deildinni í máli hlauparans Kareem Hunt hjá Cleveland Browns en hann byrjar leiktíðina í átta leikja banni. 29.8.2019 23:30
UFC sendi blaðamönnum númerið hjá kynlífslínu Blaðamenn sem ætluðu að taka viðtal við Dustin Poirier, sem er að fara að berjast við Khabib Nurmagomedov, urðu heldur betur hissa er erótísk rödd tók á móti þeim. 29.8.2019 23:00
Níu ára dóttir Luis Enrique lést eftir baráttu við krabbamein Sorgarfréttir frá Spáni í kvöld en Luis Enrique greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í kvöld. 29.8.2019 22:45
„Engin spurning að Margrét Lára er best í fótbolta af þessum stelpum“ Helena Ólafsdóttir, Ásthildur Helgadóttir og Olga Færseth gerðu upp landsleikinn í kvöld. 29.8.2019 22:30
Occon til Renault á næsta ári Frakkinn Esteban Occon mun aka fyrir Renault á næsta ári. Occon gerði tveggja ára samning við liðið og verður því í herbúðum þeirra til ársins 2022. 29.8.2019 22:00
Hlín: Mjög ánægð með að ná að skora áður en ég fór útaf Hin nítján ára gamla Hlín Eiríksdóttir var sátt í leikslok. 29.8.2019 21:37
Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Ungverjum: Elín Metta í sérflokki Elín Metta Jensen stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Ungverjalandi. 29.8.2019 21:28
Elín Metta: Eins gott við rifum okkur upp í síðari hálfleik Elín Metta Jensen átti frábæran leik í kvöld er Ísland vann öruggan 4-1 sigur á Ungverjalandi á Laugardalsvelli. 29.8.2019 21:28
Sara Björk: Vorum bara úr karakter Fyrirliðinn var ekki himinlifandi með leik kvöldsins en tók við stigunum þremur. 29.8.2019 21:18
Jón Þór: Þetta sýnir bara breiddina í liðinu Skagamaðurinn var glaður í bragði eftir sigur í sínum fyrsta alvöru leik við stjórnvölinn. 29.8.2019 21:11