Fleiri fréttir

Rasismi fær rauða spjaldið

Í skýrslu Kick It Out samtakanna fyrir tímabilið í fyrra fjölgaði tilfellum um kynþáttaníð gegn leikmönnum um 43%. Þrisvar strax í upphafi tímabilsins var grófu kynþáttaníði beint að þeldökkum leikmönnum.

Með pálmann í höndunum í kvöld

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Sviss í lokaleik H-riðils í undankeppni EuroBasket 2021 ytra í dag. Ísland er með örlögin í eigin höndum fyrir lokaleikinn.

Gæsaveiðin fór vel af stað

Gæsaveiðin hófst í gær og af fyrstu fregnum að dæma hafa þær skyttur sem við höfum verið í sambandi við get mjög góða veiði.

Veiðin ekki búin í Elliðavatni

Einhverra hluta vegna snarfækkar veiðimönnum við vötnin á láglendinu á þessum tíma en málið er að þetta er oft mjög gjöfull árstími fyrir vatnaveiði.

95 sm lax í Elliðaánum

Það hefur vakið nokkra athygli að sjá hversu mikið af stórlaxi er að veiðast í Elliðaánum þetta sumarið en einn slíkur veiddist í gær.

LeBron James er örvhentur en valdi að nota hægri

LeBron James hefur verið einn allra besti körfuboltamaður heims undanfarin sextán ár eða síðan að hann kom inn í NBA-deildina sumarið 2003. Það vita færri af því að hann er ekki að spila körfubolta með "réttri“ hendi.

Umhverfisvæn rjúpnaskot á markað

Skotveiðiverslunin Hlað mun brátt selja umhverfisvæn haglaskot sem finnast víða erlendis. Forhlaðið er úr feltefni en ekki plasti sem oftast er notað, og mun það þá brotna hraðar niður í umhverfinu.

Sjá næstu 50 fréttir