„Einn besti leikur sem ég hef séð íslenska liðið spila í langan tíma“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. ágúst 2019 19:55 Íslensku strákarnir þakka áhorfendum í Laugardalshöllinni fyrir stuðninginn eftir sigurinn á Portúgal. vísir/daníel Eftir stórsigurinn á Portúgal í Laugardalshöllinni á laugardaginn er íslenska karlalandsliðið í körfubolta í afar góðri stöðu í forkeppni undankeppni EM 2021. Ísland mætir Sviss í lokaleik sínum í forkeppninni á morgun. Svo lengi sem íslenska liðið tapar ekki með meira en 19 stiga mun vinnur það riðilinn. „Það er aldrei neitt öruggt í þessu en þeir eru í góðri stöðu. Ég veit að liðið ætlar sér að vinna en það getur oft setið í undirmeðvitundinni að mega tapa með ákveðið mörgum stigum og verið erfitt. Ég vona bara að menn séu gíraðir í að klára verkefnið og klára þetta með stæl,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karlaliðs KR, í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum. Ingi segir að frammistaða Íslands gegn Portúgal hafi komið sér á óvart. „Ég átti von á öðruvísi leik. Þetta var einn besti leikur sem ég hef séð íslenska liðið spila í langan tíma. Vörnin var mjög þétt og við hittum betur en við höfum gert. Svo var mjög jákvætt að menn nýttu tækifærið til ganga frá leiknum þegar það gafst,“ sagði Ingi. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Aldrei neitt öruggt í þessu Körfubolti Tengdar fréttir Íslenska körfuboltalandsliðið mætir með tvo sjö feta menn til Sviss Craig Pedersen hefur ákveðið ásamt aðstoðarþjálfurum sínum, Finni Freyr Stefánssyni og Baldri Þór Ragnarssyni, að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir lokaleikinn í forkeppninni að undankeppni EM 2021. 19. ágúst 2019 12:15 Umfjöllun: Ísland - Portúgal 96-68 │Stórsigur í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þurfti sigur gegn Portúgal í Laugardalshöll í dag til þess að halda voninni um sæti í undankeppni Eurobasket 2021 á lofti. Liðið skilaði svo sannarlega sínu og rúmlega það, Ísland vann frábæran 96-68 sigur. 17. ágúst 2019 18:30 Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Eftir stórsigurinn á Portúgal í Laugardalshöllinni á laugardaginn er íslenska karlalandsliðið í körfubolta í afar góðri stöðu í forkeppni undankeppni EM 2021. Ísland mætir Sviss í lokaleik sínum í forkeppninni á morgun. Svo lengi sem íslenska liðið tapar ekki með meira en 19 stiga mun vinnur það riðilinn. „Það er aldrei neitt öruggt í þessu en þeir eru í góðri stöðu. Ég veit að liðið ætlar sér að vinna en það getur oft setið í undirmeðvitundinni að mega tapa með ákveðið mörgum stigum og verið erfitt. Ég vona bara að menn séu gíraðir í að klára verkefnið og klára þetta með stæl,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karlaliðs KR, í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum. Ingi segir að frammistaða Íslands gegn Portúgal hafi komið sér á óvart. „Ég átti von á öðruvísi leik. Þetta var einn besti leikur sem ég hef séð íslenska liðið spila í langan tíma. Vörnin var mjög þétt og við hittum betur en við höfum gert. Svo var mjög jákvætt að menn nýttu tækifærið til ganga frá leiknum þegar það gafst,“ sagði Ingi. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Aldrei neitt öruggt í þessu
Körfubolti Tengdar fréttir Íslenska körfuboltalandsliðið mætir með tvo sjö feta menn til Sviss Craig Pedersen hefur ákveðið ásamt aðstoðarþjálfurum sínum, Finni Freyr Stefánssyni og Baldri Þór Ragnarssyni, að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir lokaleikinn í forkeppninni að undankeppni EM 2021. 19. ágúst 2019 12:15 Umfjöllun: Ísland - Portúgal 96-68 │Stórsigur í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þurfti sigur gegn Portúgal í Laugardalshöll í dag til þess að halda voninni um sæti í undankeppni Eurobasket 2021 á lofti. Liðið skilaði svo sannarlega sínu og rúmlega það, Ísland vann frábæran 96-68 sigur. 17. ágúst 2019 18:30 Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið mætir með tvo sjö feta menn til Sviss Craig Pedersen hefur ákveðið ásamt aðstoðarþjálfurum sínum, Finni Freyr Stefánssyni og Baldri Þór Ragnarssyni, að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir lokaleikinn í forkeppninni að undankeppni EM 2021. 19. ágúst 2019 12:15
Umfjöllun: Ísland - Portúgal 96-68 │Stórsigur í Höllinni Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þurfti sigur gegn Portúgal í Laugardalshöll í dag til þess að halda voninni um sæti í undankeppni Eurobasket 2021 á lofti. Liðið skilaði svo sannarlega sínu og rúmlega það, Ísland vann frábæran 96-68 sigur. 17. ágúst 2019 18:30