Fleiri fréttir Förum bjartsýn inn í leikina Tilkynnt var í gær hvaða 23 leikmenn Jón Þór Hauksson hefur valið fyrir fyrstu undankeppni sína sem þjálfari kvennalandsliðsins. Sextán ára markvörður, Cecilía Rán Rúnarsdóttir er í hópnum í fyrsta sinn. 9.8.2019 17:30 Guðrún komin með þriggja högga forystu á Íslandsmótinu Íslandsmeistarinn lék best allra á öðrum hring Íslandsmótsins í golfi og er kominn með þriggja högga forystu. 9.8.2019 16:55 Bannað að leka mörkum Manchester United hefur fjórtán varnarmenn á sínum snærum sem kostuðu félagið 323 milljónir punda. Það eru ansi margar íslenskar krónur. Sé markvörðurinn tekinn með og sá sem á að verja vörnina þá er upphæðin mun hærri. 9.8.2019 16:30 Roberto Carlos endurgerir aukaspyrnuna ótrúlegu gegn Frakklandi Brassinn skotfasti reyndi að endurgera sitt frægasta mark á dögunum. 9.8.2019 16:00 Segir að Koulibaly kosti 250 milljónir punda ef Harry Maguire er 80 milljóna punda virði Eigandi Napoli skilur ekkert í leikmannakaupum Manchester United. 9.8.2019 15:30 Hefur áhyggjur af rassasvita liðsfélaga síns Óvenjulegt vandmál er komið upp hjá liði Minnesota Vikings í NFL-deildinni þar sem einn nýliði liðsins glímir við óvenjumikla svitaframleiðslu. 9.8.2019 15:00 Slæmt veður tafði tvisvar hringinn hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var eins og Valdís Þóra Jónsdóttir langt frá því að komast í gegnum niðurskurðinn á Opna skoska meistaramótinu í golfi. 9.8.2019 14:56 Nýr þriggja ára samningur um samstarf KA og Þórs í kvennahandboltanum Akureyrarfélögin geta ekki lengur unnið saman í karlahandboltanum en KA og Þór ætla að halda áfram að reka saman kvennalið næstu árin. 9.8.2019 14:30 David Silva verður fyrirliði á sínu síðasta tímabili hjá City Spænski miðjumaðurinn verður með fyrirliðabandið hjá Manchester City í vetur. 9.8.2019 14:21 „Á endanum ekki hræddur við að velja Cecilíu“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir, 16 ára markvörður Fylkis, var valin í íslenska landsliðið í gær. 9.8.2019 14:00 Vetrarhlé og myndbandadómgæsla í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni í vetur Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld með leik Liverpool og Norwich en fyrsta umferðin klárast síðan um helgina. Þetta verður sögulegt tímabil og það eru allavega tvær ástæður fyrir því. 9.8.2019 13:30 Ótrúleg saga körfuboltastjörnu sem kvaddi körfuboltann á besta aldri og gerðist nunna Shelly Pennefather átti magnaðan feril í bandaríska háskólakörfuboltanum og hún átti heldur betur framtíðina fyrir sér sem atvinnumaður í körfubolta þegar hún tók risastóra ákvörðun aðeins 25 ára gömul. 9.8.2019 13:00 Spyrja sig að því hvernig NFL-stórstjarna gat fengið kalsár á fætur um mitt sumar Óvæntasta fréttamál ameríska fótboltans síðustu daga snýst í kringum fæturna á einum besta útherja NFL-deildarinnar. 9.8.2019 12:30 Ísland fær aftur CrossFit mót en nú fer það fram í apríl Ísland mun halda eitt af 28 CrossFit mótum sem munu gefa sæti á heimsleikunum 2020 en CrossFit samtökin hafa gefið út hvar og hvenær þessi mót fara fram. 9.8.2019 12:00 Gunnar búinn að finna sér lið erlendis Landsliðsmaðurinn Gunnar Ólafsson leikur í spænsku B-deildinni á næsta tímabili. 9.8.2019 11:53 Yankees og White Sox spila alvöru leik á "Field of Dreams“ vellinum næsta sumar Bandarísku hafnarboltaliðin New York Yankees og Chicago White Sox munu spila mjög sérstakan leik í deildarkeppninni á næsta ári. 9.8.2019 11:30 Valdís Þóra tapaði fjórum höggum á fyrstu fjórum holunum og er úr leik Valdís Þóra Jónsdóttir náði ekki að fylgja eftir fínum fyrsta degi á Opna skoska meistaramótinu í golfi og mun því ekki ná niðurskurðinum þegar kylfingar ljúka leik í dag. Mót þetta er á Evrópumótaröðinni. 9.8.2019 11:00 Fyrirliði Manchester United genginn í raðir Evrópumeistaranna Kvennalið Manchester United hefur misst einn sinn besta leikmann. 9.8.2019 11:00 Talið niður í gæsaveiðina Þeir sem munda bæði veiðistöng og haglabyssu eru líklega farnir að telja niður dagana í að gæsaveiðitímabilið hefjist. 9.8.2019 11:00 Enn beinist athyglin að Woodward Ed Woodward er ekki sá vinsælasti í Manchester eftir gærdaginn. Þá varð eitt vinsælasta myllumerki Twitter #WoodwardOut en stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega gengu af göflunum á tímabili á samskiptamiðlinum þegar ljóst var að það var enginn að koma á lokadegi félagaskiptagluggans. 9.8.2019 10:30 Man. United eyddi mest í sumar en Liverpool er sautján sætum neðar en Aston Villa Það var misjafnt hversu marga peninga ensku liðin nýttu í sumarglugganum. 9.8.2019 10:00 Stórleikur Hauks dugði ekki til gegn Portúgal Íslenska U-19 ára landsliðið tapaði með fjórum mörkum fyrir Portúgal. 9.8.2019 09:59 Mættu í vitlausum búningi og þurftu að gefa leikinn Búningastjórar eru ekki til staðar hjá öllum liðum og væntanlega ekki hjá kvennalandsliði Argentínu í körfubolta. Það breytist kannski eftir uppákomu gærdagsins á Pan-Am leikunum. 9.8.2019 09:30 Tiger í vandræðum á fyrsta mótinu eftir vonbrigðin á The Open Tiger Woods lenti í vandræðum í New Jersey. 9.8.2019 09:00 Lax-Á hefur sagt um samning um Blöndu Fréttir hafa borist úr búðum Lax-Á félags Árna Baldurssonar að samningi um leigu á Blöndu hafi verið sagt upp. 9.8.2019 09:00 Sara gerir upp vonbrigðin á heimsleikunum: Hundrað prósent mér sjálfri að kenna Sara Sigmundsdóttir vitnaði í bresku hljómsveitina „The Rolling Stones“ þegar hún gerði upp heimsleikana í CrossFit sem fóru fram um Verslunarmannahelgina. 9.8.2019 08:30 Ákváðu að selja Lukaku eftir að hann lenti upp á kant við Mike Phelan í Kína Daily Mirror greinir frá þessu. 9.8.2019 08:00 Fimm þrennur og 23 mörk í síðasta æfingarleik Bayern fyrir þýsku úrvalsdeildina Bæjarar voru í banastuði er þeir hituðu upp fyrir þýsku deildina. 9.8.2019 07:30 Ensku liðin borguðu mest fyrir þessa fimm leikmenn Fimm dýrustu félagaskiptin í sumar hjá ensku liðunum. 9.8.2019 07:00 Segir umræðuna kjánalega um Manchester United og aðdráttarafl félagsins Sparkspekingurinn Gary Lineker segir sína skoðun á félagaskiptaglugganum. 9.8.2019 06:00 Besta körfuboltalið allra tíma vann Ólympíugull á þessum degi fyrir 27 árum 8. ágúst 1992 stigu tólf stoltir bandarískir körfuboltamenn upp á verðlaunapall á Ólympíuleikunum í Barcelona. Þeir höfðu myndað fyrsta draumalið körfuboltans og höfðu boðið upp á tveggja vikna körfuboltasýningu á leikunum. 8.8.2019 23:30 Sonur Vichai tekur við sem stjórnarformaður Leicester Aiyawatt Srivaddhanaprabha hefur tekið við sem stjórnarformaður enska úrvalsdeildarfélagsins Leicester en hann tekur við af föður sínum sem lést í október. 8.8.2019 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 0-2 Selfoss | Selfoss upp í 3. sætið Keflavík mistókst að vinna í fjórða leiknum í röð þegar Selfoss kom í heimsókn. 8.8.2019 22:00 Andri Már og Hlynur efstir en Íslandsmeistarinn er fimm höggum á eftir þeim Fínasta skor á fyrsta hringnum hjá strákunum. 8.8.2019 21:48 Þróttur áfram á toppnum en FH eltir eins og skugginn Fjögur lið af átta í Inkasso-deild kvenna skoruðu ekki mark í kvöld. 8.8.2019 21:11 Iwobi sjöundi leikmaðurinn sem Everton fær í glugganum Alex Iwobi er genginn í raðir Everton en hann er sjöundi leikmaðurinn sem Marco Silva fær í sumarglugganum til þeirra bláklæddu í Bítlaborginni. 8.8.2019 20:24 Kolbeinn skoraði í sigri en Hjörtur skoraði sjálfsmark í tapi Margir Íslendingar voru í eldlínunni í Evrópukeppnum í kvöld. 8.8.2019 19:33 Arsenal staðfestir komu David Luiz Brasilíski varnarmaðurinn skrifar undir tveggja ára samning við Arsenal. 8.8.2019 19:19 Vonandi lyftistöng fyrir landsliðið Íslenska kvennalandsliðið mun eiga fimm fulltrúa í sænsku 1. deildinni í íshokkí í vetur. Gott skref til að bæta leik sinn og tækifæri til að komast í eina sterkustu deild Evrópu, segir þjálfari liðsins. 8.8.2019 19:00 Misjafnt gengi Valdísar og Ólafíu í Skotlandi Valdís Þóra Jónsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir í eldlínunni í Skotlandi á Opna skoska. 8.8.2019 17:58 Svona var Gluggadagurinn á Englandi Vísir var með beina textalýsingu frá lokadegi félagaskiptagluggans á Englandi. 8.8.2019 17:30 Íslendingar búnir að vinna til fyrstu gullverðlaunanna í Berlín Ísland er byrjað að vinna til verðlauna á HM íslenska hestsins. 8.8.2019 17:21 Leroy Sane sleit krossband á móti Liverpool Manchester City hefur staðfest það að þýski landsliðsmaðurinn Leroy Sane hafi slitið krossband í leiknum á móti Liverpool þegar liðin léku um Samfélagsskjöldinn á sunnudaginn var. 8.8.2019 16:30 Lo Celso lánaður til Tottenham Argentínski landsliðsmaðurinn kemur til Tottenham á láni frá Real Betis. 8.8.2019 16:27 Tierney orðinn leikmaður Arsenal Skytturnar hafa bætt við sig skoskum vinstri bakverði. 8.8.2019 16:07 Sjá næstu 50 fréttir
Förum bjartsýn inn í leikina Tilkynnt var í gær hvaða 23 leikmenn Jón Þór Hauksson hefur valið fyrir fyrstu undankeppni sína sem þjálfari kvennalandsliðsins. Sextán ára markvörður, Cecilía Rán Rúnarsdóttir er í hópnum í fyrsta sinn. 9.8.2019 17:30
Guðrún komin með þriggja högga forystu á Íslandsmótinu Íslandsmeistarinn lék best allra á öðrum hring Íslandsmótsins í golfi og er kominn með þriggja högga forystu. 9.8.2019 16:55
Bannað að leka mörkum Manchester United hefur fjórtán varnarmenn á sínum snærum sem kostuðu félagið 323 milljónir punda. Það eru ansi margar íslenskar krónur. Sé markvörðurinn tekinn með og sá sem á að verja vörnina þá er upphæðin mun hærri. 9.8.2019 16:30
Roberto Carlos endurgerir aukaspyrnuna ótrúlegu gegn Frakklandi Brassinn skotfasti reyndi að endurgera sitt frægasta mark á dögunum. 9.8.2019 16:00
Segir að Koulibaly kosti 250 milljónir punda ef Harry Maguire er 80 milljóna punda virði Eigandi Napoli skilur ekkert í leikmannakaupum Manchester United. 9.8.2019 15:30
Hefur áhyggjur af rassasvita liðsfélaga síns Óvenjulegt vandmál er komið upp hjá liði Minnesota Vikings í NFL-deildinni þar sem einn nýliði liðsins glímir við óvenjumikla svitaframleiðslu. 9.8.2019 15:00
Slæmt veður tafði tvisvar hringinn hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var eins og Valdís Þóra Jónsdóttir langt frá því að komast í gegnum niðurskurðinn á Opna skoska meistaramótinu í golfi. 9.8.2019 14:56
Nýr þriggja ára samningur um samstarf KA og Þórs í kvennahandboltanum Akureyrarfélögin geta ekki lengur unnið saman í karlahandboltanum en KA og Þór ætla að halda áfram að reka saman kvennalið næstu árin. 9.8.2019 14:30
David Silva verður fyrirliði á sínu síðasta tímabili hjá City Spænski miðjumaðurinn verður með fyrirliðabandið hjá Manchester City í vetur. 9.8.2019 14:21
„Á endanum ekki hræddur við að velja Cecilíu“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir, 16 ára markvörður Fylkis, var valin í íslenska landsliðið í gær. 9.8.2019 14:00
Vetrarhlé og myndbandadómgæsla í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni í vetur Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld með leik Liverpool og Norwich en fyrsta umferðin klárast síðan um helgina. Þetta verður sögulegt tímabil og það eru allavega tvær ástæður fyrir því. 9.8.2019 13:30
Ótrúleg saga körfuboltastjörnu sem kvaddi körfuboltann á besta aldri og gerðist nunna Shelly Pennefather átti magnaðan feril í bandaríska háskólakörfuboltanum og hún átti heldur betur framtíðina fyrir sér sem atvinnumaður í körfubolta þegar hún tók risastóra ákvörðun aðeins 25 ára gömul. 9.8.2019 13:00
Spyrja sig að því hvernig NFL-stórstjarna gat fengið kalsár á fætur um mitt sumar Óvæntasta fréttamál ameríska fótboltans síðustu daga snýst í kringum fæturna á einum besta útherja NFL-deildarinnar. 9.8.2019 12:30
Ísland fær aftur CrossFit mót en nú fer það fram í apríl Ísland mun halda eitt af 28 CrossFit mótum sem munu gefa sæti á heimsleikunum 2020 en CrossFit samtökin hafa gefið út hvar og hvenær þessi mót fara fram. 9.8.2019 12:00
Gunnar búinn að finna sér lið erlendis Landsliðsmaðurinn Gunnar Ólafsson leikur í spænsku B-deildinni á næsta tímabili. 9.8.2019 11:53
Yankees og White Sox spila alvöru leik á "Field of Dreams“ vellinum næsta sumar Bandarísku hafnarboltaliðin New York Yankees og Chicago White Sox munu spila mjög sérstakan leik í deildarkeppninni á næsta ári. 9.8.2019 11:30
Valdís Þóra tapaði fjórum höggum á fyrstu fjórum holunum og er úr leik Valdís Þóra Jónsdóttir náði ekki að fylgja eftir fínum fyrsta degi á Opna skoska meistaramótinu í golfi og mun því ekki ná niðurskurðinum þegar kylfingar ljúka leik í dag. Mót þetta er á Evrópumótaröðinni. 9.8.2019 11:00
Fyrirliði Manchester United genginn í raðir Evrópumeistaranna Kvennalið Manchester United hefur misst einn sinn besta leikmann. 9.8.2019 11:00
Talið niður í gæsaveiðina Þeir sem munda bæði veiðistöng og haglabyssu eru líklega farnir að telja niður dagana í að gæsaveiðitímabilið hefjist. 9.8.2019 11:00
Enn beinist athyglin að Woodward Ed Woodward er ekki sá vinsælasti í Manchester eftir gærdaginn. Þá varð eitt vinsælasta myllumerki Twitter #WoodwardOut en stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega gengu af göflunum á tímabili á samskiptamiðlinum þegar ljóst var að það var enginn að koma á lokadegi félagaskiptagluggans. 9.8.2019 10:30
Man. United eyddi mest í sumar en Liverpool er sautján sætum neðar en Aston Villa Það var misjafnt hversu marga peninga ensku liðin nýttu í sumarglugganum. 9.8.2019 10:00
Stórleikur Hauks dugði ekki til gegn Portúgal Íslenska U-19 ára landsliðið tapaði með fjórum mörkum fyrir Portúgal. 9.8.2019 09:59
Mættu í vitlausum búningi og þurftu að gefa leikinn Búningastjórar eru ekki til staðar hjá öllum liðum og væntanlega ekki hjá kvennalandsliði Argentínu í körfubolta. Það breytist kannski eftir uppákomu gærdagsins á Pan-Am leikunum. 9.8.2019 09:30
Tiger í vandræðum á fyrsta mótinu eftir vonbrigðin á The Open Tiger Woods lenti í vandræðum í New Jersey. 9.8.2019 09:00
Lax-Á hefur sagt um samning um Blöndu Fréttir hafa borist úr búðum Lax-Á félags Árna Baldurssonar að samningi um leigu á Blöndu hafi verið sagt upp. 9.8.2019 09:00
Sara gerir upp vonbrigðin á heimsleikunum: Hundrað prósent mér sjálfri að kenna Sara Sigmundsdóttir vitnaði í bresku hljómsveitina „The Rolling Stones“ þegar hún gerði upp heimsleikana í CrossFit sem fóru fram um Verslunarmannahelgina. 9.8.2019 08:30
Ákváðu að selja Lukaku eftir að hann lenti upp á kant við Mike Phelan í Kína Daily Mirror greinir frá þessu. 9.8.2019 08:00
Fimm þrennur og 23 mörk í síðasta æfingarleik Bayern fyrir þýsku úrvalsdeildina Bæjarar voru í banastuði er þeir hituðu upp fyrir þýsku deildina. 9.8.2019 07:30
Ensku liðin borguðu mest fyrir þessa fimm leikmenn Fimm dýrustu félagaskiptin í sumar hjá ensku liðunum. 9.8.2019 07:00
Segir umræðuna kjánalega um Manchester United og aðdráttarafl félagsins Sparkspekingurinn Gary Lineker segir sína skoðun á félagaskiptaglugganum. 9.8.2019 06:00
Besta körfuboltalið allra tíma vann Ólympíugull á þessum degi fyrir 27 árum 8. ágúst 1992 stigu tólf stoltir bandarískir körfuboltamenn upp á verðlaunapall á Ólympíuleikunum í Barcelona. Þeir höfðu myndað fyrsta draumalið körfuboltans og höfðu boðið upp á tveggja vikna körfuboltasýningu á leikunum. 8.8.2019 23:30
Sonur Vichai tekur við sem stjórnarformaður Leicester Aiyawatt Srivaddhanaprabha hefur tekið við sem stjórnarformaður enska úrvalsdeildarfélagsins Leicester en hann tekur við af föður sínum sem lést í október. 8.8.2019 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 0-2 Selfoss | Selfoss upp í 3. sætið Keflavík mistókst að vinna í fjórða leiknum í röð þegar Selfoss kom í heimsókn. 8.8.2019 22:00
Andri Már og Hlynur efstir en Íslandsmeistarinn er fimm höggum á eftir þeim Fínasta skor á fyrsta hringnum hjá strákunum. 8.8.2019 21:48
Þróttur áfram á toppnum en FH eltir eins og skugginn Fjögur lið af átta í Inkasso-deild kvenna skoruðu ekki mark í kvöld. 8.8.2019 21:11
Iwobi sjöundi leikmaðurinn sem Everton fær í glugganum Alex Iwobi er genginn í raðir Everton en hann er sjöundi leikmaðurinn sem Marco Silva fær í sumarglugganum til þeirra bláklæddu í Bítlaborginni. 8.8.2019 20:24
Kolbeinn skoraði í sigri en Hjörtur skoraði sjálfsmark í tapi Margir Íslendingar voru í eldlínunni í Evrópukeppnum í kvöld. 8.8.2019 19:33
Arsenal staðfestir komu David Luiz Brasilíski varnarmaðurinn skrifar undir tveggja ára samning við Arsenal. 8.8.2019 19:19
Vonandi lyftistöng fyrir landsliðið Íslenska kvennalandsliðið mun eiga fimm fulltrúa í sænsku 1. deildinni í íshokkí í vetur. Gott skref til að bæta leik sinn og tækifæri til að komast í eina sterkustu deild Evrópu, segir þjálfari liðsins. 8.8.2019 19:00
Misjafnt gengi Valdísar og Ólafíu í Skotlandi Valdís Þóra Jónsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir í eldlínunni í Skotlandi á Opna skoska. 8.8.2019 17:58
Svona var Gluggadagurinn á Englandi Vísir var með beina textalýsingu frá lokadegi félagaskiptagluggans á Englandi. 8.8.2019 17:30
Íslendingar búnir að vinna til fyrstu gullverðlaunanna í Berlín Ísland er byrjað að vinna til verðlauna á HM íslenska hestsins. 8.8.2019 17:21
Leroy Sane sleit krossband á móti Liverpool Manchester City hefur staðfest það að þýski landsliðsmaðurinn Leroy Sane hafi slitið krossband í leiknum á móti Liverpool þegar liðin léku um Samfélagsskjöldinn á sunnudaginn var. 8.8.2019 16:30
Lo Celso lánaður til Tottenham Argentínski landsliðsmaðurinn kemur til Tottenham á láni frá Real Betis. 8.8.2019 16:27
Tierney orðinn leikmaður Arsenal Skytturnar hafa bætt við sig skoskum vinstri bakverði. 8.8.2019 16:07